Alþýðublaðið - 05.11.1950, Side 2
_2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sunnudagur 5. nóvembcr 1950
Almennur dá'rísleikur verður j Tjarnafcafé í kvöld
kl. 9. e. h. . ,nu, : yniU,, . ivr
Aðgöngumiðar verða seldir í anddyrum húsins
kl. 4—6 e. h. og eftir kl. 8.
Skemmtinefnd A. R. F.
Sjómannafélagar Haínarfiroi
Allsherjaratkvæðagreiðsla
um tiliögu sáttanefndar í tog-
aradeilunni fer fram mánudag"
inn 6. nóv. 1950 frá kl. 10 til 22.
Atkvæðagreiðslan fer fram .á
skrifstofu félagsins að Vestur-
götu 6. Stiórnin.
iálverka og myndir
til tækifærisgjafa.
Fallegt úrval. Sanngjarnt verð.
Húsgagnaverzlun G. Sigurðsson
Skólavörðustíg 28. Sími 80414.
vorar
eru fluttar í Hamarshúsið við
Tryggvagötu.
VinnuTeifendasambaitd Islands
Vanur rennismiður óskast
Vélaverksiæði Sig. Sveinbjörnsson h.f.
Skúlatún 6 — Sími 5753
Sláfursala
okkar á Skúlagötu 12 selur enn þá:
Fryst dilkaslátur
Dilkahausa
Kæfuefni
Samband ísl. samvinnufélaga
Sími 7080.
„Sex í bíl" í Iðnói
T»AÐ KK ANÆGJULEGT að
vera viðstaddur leiksýningu
þeirra félaganna „6 í bíl“ í
Iðnó. I»ar eru vormenn ís'-
lenzkrar leiklistar að verki, og
það grænkar og grær undan
höndum þeirra,
Og það var einkum þetta,
ssm einkenndi meðferð þeirra
á leikriti C. Odets, „Brúin til
mánans“. Val leikriísins er
þakkarvert eitt fyrir sig; það
einkennir hugsandi og þrótt-
mikla æsku að vil»a brjóta við-
fangsefni lífsins til mergjar,
horfast í augu við veruleikann
og ganga á hólm við hversdags-
lega örðugleika, og leikritið ber
sömu einkenni. Unga kynslóðin
er í vandræðum með það þrota-
bú, sem sú eldri hefur skilað
henni í arf, í vandræðum með
heiminn, í vandræðum með
sjálfa sig, — en hún glatar ekki
kjarkinum, glatar ekki trúnni á
sjálfa sig, heldur ákveður að
reyna allar leiðir, unz hún finn-
ur einhverja færa. Leikritið er
hið athyglisverðasta og með-
ferð leikstmra o" leikenda á
því ekki síður.
Gunnar EyjóJfsson annast
leikstjórn og leikur auk þess
eitt hlutverkið, Franzi lækni.
Leikstjórn hans er örugg og
smekkvís; hvergi þung né dauf.
Um leik hans má hið sama
segja; honum er hvarvetna
stillt í hóf, en persónumótunin
hnitmiðuð og sannfærandi. Og-
gleðilegt er það, að Gunnar hef-
ur fellt niðuí þann brezka á-
herziuhreim, sem lýtti leik
háns áður.
Það er þó þau Guöbjörg
Þorbjarnardóttir og Jón Sigur-
björnsson, sem mestur vandinn
hvílir á; er.da er léikurfhn
þannig byggður, að það ræður
heildaráhrifunum, hvernig hlut-
verk tannlæknisins og aðstoð-
arstúlku hans takast. Leikur
Guðbjargar er með þeim ágæt-
um, að hann þolir fyllilega
samanburð við það, sem leik-
konur okkar hafa bezt gert á
síðustu árum, og þá verða ein-
hver mistök, ef hún á ekki eftir
að vinna hin glæsiíegustu aírek
á leiksviði. Jón er traustur og
öru(»Vur að venju, hlutverkið er
vel við hans hæfi, hann virðist
skilja p'ersónuna r og skynja til
fullnustu, mótar hana af alúð
Og innileika og öll túlkun hans
■einkennist af því sanna látleiysi,
sem Jóni er eigið. Hann gerir
sér bersýnilega ekkert far um
að „briljéra“ á kostnað listar-
innar, og sá kostur er jafnan
vænlegástur til þroska.
Frú Inga Laxness leikur
konu tannlæknisins, örðugt
hlutverk og óvinsælt hjá þeim
áheyrendum, sem halda að
þarna sé spaug á ferðinni og
skynja ekki harmleikinn. Frúin
hefur fyrir skömmu tekið að
sér hlutverkið, og ekki náð á
því fullurn tökum. Er leikur
hennar samt vandaður vel;
einkum náði hún góðum tökum
á persónumynduninni síðast í
leikn'um.
Lárus Ingólfsson leikur
styrjaldarrekaldið, hinn kröft-
um og kjarki þrotna tannlækni,
Phil Cooper, sem leitar sér
stundarþreks í „skozku kaffi“.
Frá höfundarins hendi er þetta
önnur bezt gerða persóna leiks-
ins, gengur næst aðstoðarstúlk-
unni. Hlutverk þetta verður að
túlka af alúð, eða öllu lieidur
ástúð, ef persónan á að njóta
sín, og Lárus veit hvers það
krefst. Þessi brotni maður
verður sannur í nærfærinni
túlkun hans; — það' er mjög
auðvelt að leika þetta hlutverk
þannig, að áhorfendur veltist
um að hlæja, en slíkt væri
margföld synd gegn höfundin-
um og verkinu, og Lárus fellur
ekki fyrir þeirri freistingu.
Baldvin Halldórsson vinnur
fyrsta léiksviðssigur sinn í
hlíifverk-fi' Prir.ce ■’gamla.. Að
sjálfsögðu...’íaá ,um -það deila,:
hvort hann hafi ytri eiginleika
til þess að túlka það hlutverk,
en bví meiri er sigur hans. Hon
um tekst að gæða þennan gamla
skröeg, sem ekki alls fyrir
löngu er sloppinn úr hjóna-
bandsfjötrunum og reynir nú
af öllum mætti „að grípa í
skottið á lífinu“, svo skemmti-
legri persónugerð og ljóslif-
andi, að hann verður áhorfend-
um lengi Tninnisstæður. Bald-
vin mun, eins og flestir yngri
leikendur, hafa meiri löngun til
að túlka hið harmræna heldur
en skopið, — en þessi leiksýn-
ing sannar, að hann gstur ein-
mitt túlkað skopið með ágæt-
um.
Þorgrhnur Einarsson leikur
þarna leiðinlegt hlutverk; láta
áhorfendur hann gialda þess, —
en hann fer vel með hlutverkið.
Dansmeistarinn er vel gerður
og nauðsynlegur hlekkur í at-
vikakeðju leiksins. Engir full-
trúar þeirra lífsviðhorfa, sem
þarna koma fram, geta boðið
hinni ungu kynslóð neitt, sem
gildi hefur, eftir að hún hefur
losað sig úr viðjum blekking-
anna og sjálfslyginnar, sá, sem
næstúr henni stendur. er bund-
inn í báða skó fyrri skuldbind-
ingum, gamla kynslóðin flíkar
óraunhEéfri hundavaðsheim-
speki og samtíðin, — dansmeist
arinn, — krefst í sjálfselsku og
sjálfsaðdáun sinni nautnasvöl-
unar og stundargleði. Þannig er
hver um sig, þeirra, er þarna
kemur fram, fulltrúi þeirra við
horfa, er mestu ráða, þegar
leikurinn er saminn.
Hafi þeir félagar þökk fyrir
sýningu þessa, og megi þeir
mörg slík afrek vinna á sviði
listar sinnar.
L. Guðm.
Fermlng I dag
FERMING í Laugarnesskirkju
(kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavars-
son).
Drengir;
Bogi Sigurðsson, Langholts-
veg 21, Brynjólfur Gunr.ar
Ha’ldórsson, Úthlíð 13, Böðvar
Böðvarsson, Efstasundi 54,
Sigmundur. Böðvarsson, Ef sta-
sundi 54, Einar Ólafsson, Laug
arnescamp 15, Friðgreir Run-
ólfsson, Sundlaugaveg 9, Frið-
rik Theódórsson, Miðtúni 15.
Gunnar * Kolbeinsson, Laugar-
nesveg 54, Haraldur Sigurðs-
scn, Kleppsveg 90, Þórður Sig-
urðsson, Kleppsveg 90, Jóhann-
es Vilhjálmsson, Skúlagötu 72,
Jón Ólafsson, Ke.mbsveg 5,
Sigurður Kári Jakobsson,
Smálöndum, Sigurþór Ólafs-
son, Hofteig 10.
Stúlkur;
Anna Sigríður Lorange,
Laugarnesveg 47, Ásdís Guð-
bjartsdóttir, Sogaveg 132, Ást-
hildur Margrét Vilhjá!msdótt-
ir, Skúlagötu 72, Bára Jakobs
dóttir, Kleppsmýrarbletti 12,
Bára Norðf jörð, Laugarnes-
eamp 16, Björk Helga Frið-
riksdóttir, Langholtsveg 184
Concordia Jónatansd, Lang-
holtsveg 108, Þórey Jónatans-
dóttir, Langholtsveg 108, Elín
Björg Eyjólfsdóttir, Miðtún
17, Elfa Gunnarsdóttir, Efsta-
sund 2, Erla Kroknes, Lang-
holtsveg 4, Hjördís Runólfs-
son, Sundjaugaveg 9. Hulda
Bryndís Sigurðardóttir, Efsta-
sund 39, Kristbjörg Gunnars-
dóttir, Laugarnescamp 36, Sig- f
Framhald á 4. síðu.
Nýja
hefur afgreiðslu á Bæi-
arbílastöðinni, Aðal-
stræti 16. Síini 1393.
0KKAR Á MILLISAGT
FÖGUR ÆSKA: Niels Dun-
gal segir í Fréttabréfi um heil-
brigðismál: „Engum, sem sér
hópa ungra manan og kvenna
nú og hefur aldur til að bera þá
saman við æskuna fyrir aldar-
fjórðungi síðan, getur blandazt
hugur um það, að hér vex upp
fegurra fólk en áður. *** Þetta
stafar af betri aðbúnaði".
Allur íslenzki flotinn 1949
var samtals 693 skip, 90 802
brúttólestir. í Staersta skip
heimsins, Queen Elizabeth, er
85 000 Iestir.
REKSTUR RÍKISÚTVARPS-
INS getur orðið umræðuefnt
manna á næstunni. *** Er ekki.
ólíklegt, að málið verði tekið
upp á albingi.
Sænska samvinnuútgáfan.
efnir til samkeppni um bóka-
sölu í haust og eru verðlaunin
ferð til íslands.
MEIRI EÐA MINNI pappírs-
skortur hrjáir nú öli blöðin
hér, og stafar af óeðlilegri eft-
irspurn eftir pappír erlendis,
síðan Kóreustyrjöldin hófst. ***
Blöðin hafa ekki fengið leyfi
nógu ört til að tryggja sér stöð-
ugar pappírssendingar, og. eiga
nú von á einni stórri sendingu
eftir áramót, en annars er allt
í óvissu og iskki talið útilokað-
að blöðin minnki á næsta ári.
*** Stórblöð í Bretlandi hafa
einnig orðið að minnka vegna
þessara vandræða.
Þegar ríkið , átti Ilafnar-
fjarðarvagnana, naut náms-
fólk úr Hafnarfirði, sem
stundar skóla í Reykjavík,
hlunninda, sem einkafram-
taldð hefur nú afnumið. ***
Þetta kostar hafnfirzkt náms-
fólk 40 000 kr. á ári og gerir
efnalitlum Hafnfirðingum
erfitt að stunda reykvíska
framhaldsskóla.
JÓN LEIFS hefur gefið út
bók á þýzku um „Islands
kunstlerische Anregung“ og seg
ir innan á kápunni: „Jón Leifs,
þskktasta tónskáld íslands
(fæddur 1899), mikils metinn
um heim allan um langt árabil,
en þó á margan hátt misskilinn
af báðum aðilum í átökum ,ann-
arrar heimsstyrjaldarinnar.
Hann leggur hér fram listræna
trúarjátningu sína.“ Jón segir
meðal annars, að íslenzka eigi
að verða heimsmál höfðingja-
stéttarinnar, eins og latínan
hafi einu sinni verið heimsmál
menntamanna.
BYGGINGARSAMVINNU-
FÉLAG prentara hefur fengið
lóð fyrir • fjölbýlishús milli
Fljarðarhaga og Fjallhaga, næst
Nesvegi. *** Byggingarsam-
vinnufélag starfsmanna Mjólk-
ursamsölunnar hefur hús í
smíðum í Eskihlíð 33—35.
OPIN FRÁRENNSLI eru
enn til í Reykjavík, hæ tækn
innar, og er nú fyrst verið að
athuga umbætur á þessu efí-
ir kröfu heilbrigðisnefndar.
, Það er leiðinleg þróun í
byggingamálum að gera verzl-
anir úr bílskúrum. *** Þannig
er húsgagnaverzlun í bílskúr í
Hliðunum, og nú er búið að
leyfa fisksölu í bílskúr á einum
stað.
GAMLA BÍÓ fær aðeins að
selja gosdrvkki uppi, en
STJÖRNUBÍÓI var synjað um