Alþýðublaðið - 05.11.1950, Page 4

Alþýðublaðið - 05.11.1950, Page 4
NÝJA BfÓ m Alkvæðagreiðsla um miðiunartiHögu sáttanefnd- . t - j ar f iogaradeikinni 4. nóv. 11950 fer fram meðal félagsbundinna togarasjómanna í Sjómannafé- lagi Reykjavíkur, mánudaginn 6. nóv. '\ skrifstofu félagsins. At- kvæðagreiðslan hefst kl. 10 og sé lokið kl. 22 sama dag. Síjórn Sjómannafélags Reykjavíkur Byggingafeiag alþýðu. Íbúðír f!l sölu 2. herbergja íbúð í 3. byggingarflokki og 3. herbergja í- búð í 2. byggingaflokki. eru til sölu í desember n. k.. um- sóknir sendist skrifstofu félagsins fyrir 12. nóvember. Stjórnin. Félagsííf. SKÁTAR! SKÁTAR! Vetrarfagnaður skíðasveitar innar er í kvöld kl. 8.30 í skáta heimilínu. Skíðakvikmynd og íl. Allir skátar eldri en 16 ára 'vélkomnir. Skíðanefndin. I.O.G.T. BAZAR verður í G.T. hús- j.nu n. k. fimmtudag 9. nóv. Gefendur muna eru beðnir að koma þeim til frú Þórönnu Símonardóttur, Guðrúnargötu 8 sími 2585, frú Guðrúnu /Sig- arðardóttur Hofsvallagötu 29 oími 7826 eða í G.T. húsið á miðvikudag kl. 4—6 e. h. Bazarnefndin. Skipaúigerð ríkisins „Esja" 'vestur um land til Akureyrar 'hinn 9. þ. m. Tekið á móti :flutningi til áætlunarhafna og íarseðlar seldir á miðvikudag. Tekið á móti flutningi til Vest mannaeyja alla virka daga. ! STRAUJÁRN Straupárn ný gerð er kom- in. Verð kr. 195.00. Sendum heirn. Véla- og raftækjaverzlunin. Tryggvag. 23. Sími 81279. Minningarspjöld Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í skrifstofu Sjómannadagsráðs, Eddu- húsinu, sími 80788, kl. 11—12 og 16—17, Bóka- búð Helgafells í Aðalstr. og Laugavegi 100 — og í Hafnarfirði hjá Valdi- mar Long. Smurf brauð og snllfur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur. Rauði kross Eslands Framh. af 3. síðu. gerast félagi og greiða hið lága árgjald (10 krónur^ ævigjald 100 krónur) styður hann þetta göfuga málefni. í dag njóta þeir Pétur og Páll góðs af starfi hans, á morgun má vera að það verðir þú, lesandi góður, og ég. Alfreð Gíslason. ----------, -------- Ferming í dag Framliald af 2. síðu. ríður Soffía Sandholt Gunn- arsdóttir, Drápuhlíð 35, Sjöfn Helgadóttir, Fossvogsbletti 3, Sonja María Jóhannsdóttir, Hofíeig 24, Svava Ágústsdótt- ir, Sundlaugaveg' 26, Þórdís Toada Ólafsdóttiij Kambsv. 5. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sunnudagur kl. 20 fsiandsklukkan Uppselt. Mánudagur Engin sýning Þriðjudagur kl. 20 Jón biskup Arason eftir Tryggva Svcinbjörnsson Frumsýning Leikstj.: Haraldur Björnsson Miðvikudagur kl. 20 Jón biskup Arason 2. sýning. Aðgöngumiðar seldir fra kl. 13,15 — 20.00 daginn fyrir sýningardag og sýn- ingardag. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. Áskrifendur að 1. og 2. sýningu vitji aðgöngumiða sinna eftir kl. 14 í dag. æ austur- æ æ BÆJARBÍÓ æ Champion Ákaflega spennandi ný amerísk hnefaleikamyrxi. Kirk Douglas, Marilyn Maxwell, Ruth Roman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. KALLI OG PALLI Sprenghlægileg og spenn andi ný kvikmynd með Litla og (nýja) Stóra. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. æ tripolibio æ Intemezzo Hrífandi og framúrskarandi vel leikin amerísk mynd. Aðalhlutverk: Ingrid Bergmann Leslie Hovvard Sýnd kl. 7 og 9. TUMLI LITLI Sýnd kl. 3 og 5. æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBSÓ æ Dansmeyjar í Hollywood Hin mikið umtalaða ame- ríska dans- og söngvamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. DICK SAND, skipstjórinn 15 ára. Skernmtileg og ævintýra- rík mynd, sem komið hefur úr í ísl. þýðingu. Sýnd kl. 3. Sími 9249 OabreiSIS &lþýðublaðlð! æ GAMLA Blð æ r A vegi glöfunnar (In Jenen Tagen)*- Hin fræga þýzka kvikmynd, sem gerist í Þýzkalandi á Hitlersárunum. — Danskur texti. Isa Verméhren Hermann Speelmanns Winnie Markus Carl Raddatz o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Teikni- og músikmynd ÆVINTÝRAHEIMAR Walt Disney sýnd kl. 3 og 5. Sími 81938 Ríki mannana (Manniskornas rikc.) Hrífandi sænsk mynd, fram Engihlíð. Gerð eftir hinni vinsælu samnef ndri sögu eftir S. E. Sallje. Kom út í ísl. þýðingu fyrir nokkru og hefur hlotið miklar vinsæld ir. Aðalhlutverk: Ulf Palme Anita Björk _ Sýnd kl. 7 og 9. - - „STROWBEMY ROÁM“ i Sýnd kl. 5. æ TJARNARBÍÓ æ Allfaf er kvenfólkið eius (Trouble with women) Bráðskemmtileg ný ame- rísk gamanmynd. ! r Aðalhlutverk: Ray Milland Teresa Wright Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. m Líf og lisf v (A Double Life) Mikilfengleg ný amerísk verðlaunamynd. Aðalhlutverk: Ronald Colmann Signe Hasso. Bönnuð börnum yngri 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mamma notaði lífstykki. Hin bráðskemmtileg og fali ega litmynd, með Betty Grable. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. Singoalia Sagan kom út í ísl. þýði ‘g:i árið 1916, og í tímari'inu „Stjörnur“ 1949. Aðalhlutv. Viveca Lindfors Alf Kjellin (lék í „Glitra daggir, grær fold“) Lauritz Falk Naima Wifstrand Bönnuð innan Í2 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ÆRINGINN (Fröken Vildkat) Bráðskemmtileg sa nsk söngva og gamanmynd. Ake Suderblom Margaret Viby. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9184. i------------------_4 æ HAFNARBfC íg' Næturlest lil Munchen (Night Train to Munich) Spennandi ný ensk-am^- ^rísk kvikmynd frá 20th Gentury Fox, byggð á sam- -néfndri skáldsögu eftir Gordon Wellesley Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9, „SLÁÐU HANN ÚT, GEORG“ .i'Hin vinsæla gamanmynd með George Formby. Sýnd kl. 3. Auglýslð I AlþýðublaðlDu NÝJU OG GÖMLU DANS ARNIR í G.T.-liúsinu í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar frá ki. 6,30 í dag. — Sími 3355. Hin vinsæla hljómsveit hússins leikur undir stjórn Jan Moravek. í. K. i í Ingólfskaffi í kvöld kl. 9,30. Aðgöngumiðsala frá kl. 8. sírni 2826. Hljómsveit ÓSKAR CORTES

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.