Alþýðublaðið - 27.01.1951, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.01.1951, Blaðsíða 7
Laugardagur 27. janúar 1951. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Framh. af 5, síðu. múnismi og nazismi tuttugustu aldarinnar tóku það í þiónustu sína, og urðu hvor. um sig og þó einkum kommúnisminn að ajheimshreyfingu, að verulegu leyti, í krafti þessa lífsviðhorfs. tCommúnisminn og það aðdrátt arafl, sem. hann hefur á f jölda fólks — og þá ekki sízt hinar FÉLÁGSLÍF Skíðaferðir. frá Ferðaskrifstofunni um helgina. Laugardag kl. 13.30 og, sunnudag kl. 9.30—10. — Fólk sótt í úthverfi bæjarins. Ókeypis skíðakennsla fyrir bvrjendur. Skíðakennari Guð- mundur Halldórsson frá . ísa- firði. — Nánari upplýsingar í síma 1540. Forðaskrifstoían. Knattsjiyrmifélagið Vaiur. Skíðaferðir í Valsskálann í dag kl. 2 og kl. 6. Farseðlar í Herrabúðinni. Farið frú Arnarhóli vi'ð Kalkofnsveg. Ármenningar, skíðamemi. Skíðaferðir um helgina verða þannig: í Jósefsdal á laugardag kl. 2 og kl. 6, að Kolviðarhól á Steíánsmótið laugardag kl. 2 og kl. 6 og á sunnudag kl. 9, þeir, sem vilja fara íyrr, tali við formann. Farið verour frá íþróttahús- inu við Lindargötu. Farmiðar í Hellas og Kcrfugerðinni. — Þátttakenuur í Stefánsmótinu geta fengið gistingu í Vals- skálanum, ef þeir láta for- mánninn vita. Síjórnin. ÍR. Skíðaíerðir að Kolviðarhóli í dag ltl. 2 og o e. h. og á morgun kl. 8 og 10 E. h. Farið frá Varðarhúsinu. jtansað við Vatnsþró, Undra- ;and og Langholtsveg. Farmið- ir við bílana. Skíðadeild Í.R. Skíðafólk: Skíðafélag Reyldavíkur vill að gefnu tilefni mælast til þess, að þeir, sem sækja skíðaskála bess í Hveradölum noti að öðru jöínu skíöabila þess. Afgreiðsl m er í Haínarstræti 21, sími 1517. Skíðaferðir að Skíðaskálan- im: Laugardag ,ld. 2 og kl. 6. Sunnudag kl. 9, kl. 10 og kl 1,30. Á undan ferð kl. 10 fara bil ar um útvhefrin, sjá sér tilk. Frá Hlemmutorgi, Ilverfisg. kl. 10. Skíðalyftan í gangi. Brekkan upplýst,. Afgreiðslan Hafnarstræti 21. sjmi 1517. Skíðadeild K.R. :a Skiðafélag Reykjavíkur. Áth. 1. ferð kl. 9. frumstæðári þjóðir i Aústur- Löndum — verður ekki skilið til fulls nema þetta sé haft í huga. Það kann að virðast und arlegt, að á tuttugustu öldinni, öld hinna miklu tæknifram- fara, skuli reynast jefnsterk tilhneiging og raun ber vitni til afturlivarfs að frumstæðara lífsviðhorfi En það er þó ekki eins undarlegt og virðast kann í fyrstu. Maðurinn hefur sjálf ur breytzt miklu minna en tæk in, sem henn notar, skynsem- istrú efnishyggjunnar hefur reynzt verulegum hluta mann- anna ófullnægjandi í andleg- am efnum og þeim reynzt of erfitt að ’eggja sjálfstæðan sið- gæðismælikvarða á orð og at- haínir. Þess vegna hefur öla hinnar miklu tækni að ýmsu Leyti verið öld andlegrar upp- lausnar. Þess vegna hefur naz- isma og kommúnisma orðið miklu meira ágengt í boðun hins einfalda viðhorfs en ella hsfði orðið. Jafnframt ber að háfá það í huga, að þetta af- stæða siðgæðisviðhorf er miklu hæítulegra, þegar komið er yf- ir á svið þjóðfélagsmála, en það er á sviði trúmála og ekki hvað sizt eftir að ríkisvaldið er orðið mjög'voldugt. TALA EKKI SAMA MÁL Þetta er nauðsyn’egt að skilja til þess að vita, hvernig íirégðast á við kommúnisma og nazisma, Ég. .geri mér vel ljósa hætíuna, sem fólgin er í því, að skipta öllum mönnum í kommúnista og andkommún- ista. Þeð skiptir fleira máli í stjórnmálum en það, hvort menn eru kommúnistar eða ekki knmmúnistar, og nauðsyn in á því að Iterjast gegn komm únisma, má ekki verða til þess að mehn missi sjónar á því. 5n þess ber þó að gæts. og það er mjög mikilvægt, að citt skiiur kommúnista og þó, se?n éru ekki komniúnist ar, og það er, a'ð þeir tala hvorir um sig í raisnínni ekki sama mál, þeir nota ekki orð í sömu merkingum, þeir leggja- ekki sama mæli- kvai'öa á gott og ii'lt, rétt og rangt. Þegar kommúnistí tal ar urn andlegt freisi, getur hann átt við ástand, þar sem er hvorki málíreisi, ritfrelsi né fundafrelsi, ef þær skoð- anir, sem honum sjáifum eru hjartfóignar, fá að nióta sín. Þegar kommúnisíi talar um lýðraeði, geíur hann átt vií stjórnarfar, þar sem lít- i i minnihluíi hefur broíizt t'i valda með byltingu og stjómar í skjóli valds, jafn- vel erlends valds, ef hann stjórr.ar eins og kommúnisti telur a‘ð eigi að' stjóma, Þess vegna geta Sovétríkin frels- að þjóðir með því að ieggja þær urtdir sig. 1-ess vegna geta kommúnistískar her- sveitir ruðzt fram til orustu undir friðarfána og syngj- 'andi' friðarsöngva, stríð geí- ur verið til eílingar friði. ORÐUM KOMMÚNISTA EKKS TEEYSTANDI Þctta staðfestir slíkt djúp miili kommúnista annars veg- ar og þeirra, sem aðhyllast aðr- ar þjóðmálaskoðanir hins veg- ar. að það verour aidrei brúað. Þ.etta vái|úr því, að stjórn- málayfirlý^ngum kommúnista verður eMci -treyst í sama- skilningi og hægt á að vera að treysta yfirlýsingum annarra í stjórnmálum. Ástæðurnar ber ekki að rekja til óheiðarleika eða slíks, heldur blátt áfram til þess, að allar yíirlýsingar þeirra eru samkvæmt siðgæðishug- myndum þeirra afstæðar, þ. e. háðar forsendum, sem geta hæglega breytzt, og, þá breyt- ist inntak j'firlýsingarinnar líka. Það er vegna þessa, sem friðaryfirlýsingar kommúnista hafa lítið gildi í sjálfu sér. Þær geta verið rök fyrir friði í Evrópu og ófriði í Asíu. Og friðarixreyfing, sem borin er uppi af slíkum mönnum. eflir ekki sannan frið á jörðu. MEGINSÖKIN HJÁ SOVÉTRÍKJUNUM En hverjar horfur eru þá á því, að friður haldist og hvern- ig er hægt að stuðla að því? Heimurinn er klofinn í and- stæðar fylkingar. Ef styrjöld bryt'st út, yrði hún algert stríð milli Sovétríkjanna og fylgi- ríkja beirra annars vegar og hinna vestrænu lýðræðisríkja og bandamanna þeirra hins veg.ar. Eg mun ekki falla fyrin beirra freistingu, að vilja ekki sjá nema engla og djöfla á vett- vangi heimsmálanna. Það mundi auðvitað gera alla af- stöðu enn auðveldari, ef mál- staður annars aðilans væri al- hvítur, en hins alsvartur. Hin vestrænu lýðræðisríki hafa vafalaust stigið ýmis víxlspor, og Sovétríkin kunna að geta fært fram nokkur rök, einkum söguleg, fýrir hegðun sinni. En hvernig svo sem því er varið, er það óhagganleg stað- reynd, að nfeginbmigi á- bys-gðarínnar á því, hvernig komið er, hvíiir á Sovétríkj- uiunn. Þau minnkuðu ek'ki h.erafla sinn og drógu ekki úr. vígbúnaði sínum, eins og Vesturveldin, er styrjöldinni lauk. Þau héidu her sínum í nágrannaríkimium, beint og óbehit studdu þau þar að valdatöku Ííommúnisíafiokka og gerðu þessi ríki ekki að- eins að bandarikiiim sínum, heidur ao beinum lepnríkj- um, svo sem m. a. hefur komið fram í bví, að rúss- nesfestm rikisborgumm hef- ur verið falið að gegna ýms- um æðstu stöðum. Þau héldu þegar eftir styrjöid- ina áfram að treysta víg- stöðii sína sem bezt, eins og þau bygffjst við stórárás á hverri stundu, en erfitt er að greina milii þess, hvenær slíkur viðbúnaður er til varnar eða sóknar. Sovét- ríkin voru eir.a stórveldið, sem terði undir sig lönd og þióðir í slríðinu ot eftu- það. Þau lögðu undir sig Eystra^aUsrífein öli og hiuta af Póilandi, Rúmeníii, Tékkóslóvakís), Finniandi, Þýzkalandi o% Jaruvi. Þctta landssvæði er iivorki meira né m'iwa pi' lí> m'IIjón fer- krómetra að stærð eða 5 siimum strerra en Islaml, og þar bjugr'u 28 miHjónir manna. Ot bau hafa jafnvel rkfei vílað fy-rir sér að styðja bæði beint og. óbeint árásar- styrjöld eins og Kóreustyrj- öldina. Hegðnn hinna aðalstórveld- arma. Bandaríkianna og Breta, ^efur verið mjög á annan veg. í sögu þessara ríkia eru að vífu ýmsir danurlég'r kaflar, en 'heim er það þó sameigirslegt að hafa gert sér Ijóst, að timar hinnar gömlu héiinsveldis- stefnu -og þióðakúgunar eru liðnir og að styrialdir og voi.T.n vald leysa ekki vandamál. Þeim mun hörmulegra er það. Jarðarför konu minnar og móður okkar, HALLDÓRU BJÖRNSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 29. jan. kl. 2 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Kristimmdur Guðmundsson og synir. ELDRI DANSARNIR í G.T.- húsinu í kvöld ki. 9. Aðgöngu- miðar kl. 4—6 í dag. Sími 3355 6 manna hljómsveit. AHtaf er Gúttó vinsælast. <ey@aviKur: verður haldinn í Alþýðuhúsiriu við Hveríisg. á morgun, sunnudag. kl. 14 (2 e. h.). «• Dagskrá: Samkvæmt 25. grein félagslaganna. Lagabreytingar frá félagsstjórninni. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni dyraverði félagsskírteini. Stjórnin. að Sov.étrík’.n skuli nú fyikja sér undir slík merki. Sú staðreynd knýr lýðræðis- þjóð'irnar auðvitað til varriar. j Þess vegna er heimsástandið eins og það er. En er. bá engin von tii þess að úr rætist án styrjaldar? HIN EINA SANNA FRIBARBAEÁTTA Ef það er afstaðá vaidhafa Sovétríkj anria. sem er aðal- undirrót hætíunnar, er hér í raun og veru úm a'ð ræða snurningu um„ hver von standi til, að hún rnuni breyfast. Ég hygg, að höfuðskýringu na á bví, hyernig Sovétríkin haía hcgðað sér, sé að finna í því, að valdhafar þeirra geri ráo fyrir, a3 stjórnendur annarra ríkja hugsi eins og þeir' sjálfir, að þeir láti í raun og veru stjórnast af sáxna afstæða sið- gæðismatinu og sé því ekki að treysta í neinu. Ef þetta er rétt, er það, þegar öllu er á botninn hvolft, hið kom.múnistísk.a lífs- V’ðhorf, sem er hin’ cVýpsfa undirrót hins oheiliavænlega ástands. Hvað snertir vaidhaía hinna kommúnistísku ríkja er að vísu ekki ar.nað’hægt eri að vona að þeir sjái, að steina þeirra leiðir tri ófarnaðar, einn iig fvrir þá sjálía, og vera við öllu búinn, á meðan sú von er ebki orðin að visru. En að öðru lejdi er hægt að vinna að því, að hið kommún1 stíska iífsvið- horf, sem ég hef, gert að um- talseíni, breiðist, ekki út, held- Ur minnki ítök þess. Vltbreiðsla kommiinismans verður ekki hindruð með orðum einum. Til þess þarf athafrrr, og þær at- hafnir þurfa að vera fólgnar í því að tryggja öllum mönnum og öllum þjóðum, hvar sem þær búa og af bvaða kvnþætti sem þær em, frelsi og hagsæld; það þarf að útrýma öi'birgð og neyð, allri fáttekt og ölíum skorti, og losa alla menn við ótta um afkomu sína. En jafn- íramt þarf mannkynið að eign- ast nýja von, nýjar hugsjónir til þess að lifa fyrir og starfa íyiir, nýja skoðun á gtldi sínu og nýtt traust á sjáliu sér og framtíð sinm, er gefið geti líf- inu göfugan tilgang og aukna fyllingu. Slík barátta mundv eyða á- h.vlfum kommúnismans í heim- inum. En jafuframt mundi liún efla frið á jorðu. Siík barátta er í raun og sannleika hin eina sanna íriðarbarátta Úlbreiðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.