Alþýðublaðið - 31.03.1951, Blaðsíða 1
Veðurhorfur:
Ausian stinninffskaldi.
§:;
*
XXXII. árgangur.
Laugardagur 31. marz 1951.
72. tbl.
Forustugrein:
Einhver veila í heilabúi pró-
fessorsins? \
* 1
i *
Tala í Listamannaskálanum á mánudagskvöldið
Stefán Jóh. Stefánsson.
Jón Hjálmarsson.
Soffía Ingvarsdóttir.
Gylfi Þ. Gíslason.
REYKVÍKINGAR! Ríkisstjórnin gerir hverja árásina annarri ósvifr.ari á lífskjör almennings. í fyrravet-
ur var það gengislækkunin; nú er það hin ný.;a, dul-búna gengislækkun bátagjaldeyrisins. Dýrtíðin verð-
ur n~eð hverjum degi, eem liður, cbærilegri fyrir verkalýðinn eg launastéttimar, sem sviknar hafa ver-
ið um icfaða dýrtið'aruppbót á kaupið. Allt þetta verður rætt á almennum fundi, sem Alþýðuflokksfé-
lögin í Reykjavík boða til í Listamanna'skálanum á mánudagskvöldið kl. 8,30. Fjölmennið á þann fund
cg takið þátt í að mótmæla kjaraskerðingarpólitík r íkis'stjómarinnar; því að án þátttöku fólksins sjálfs
í Laráttunni verður árásum stjórnarinnar á launakjör og iífsaficG'mu almennings ekki hrundið.
Reykvíkingarl Fjölmennið í Listamannaskálann á mánudagskvöldið!
ur ffg upprmar
SIÐAN um miðjan marz
hefur ný útvarpsstöð, sem
kallar sig „hið frjálsa, rúss-
neska útvarp“, heyrzt víða í
Evrópu og.hvatt til uppreisn
ar og alþýðubyltingar á
Rússlandi. Rcynt hefur ver-
ið að trufla stöðina, auðvit-
að af rússneskum útvarps—
stöðvum, en hún hefur
heyrzt öðru hvoru allvel.
Síöðin hefur sagt, að bylt
ingarhreyfingin gegn stjórn
Stalins og kommúnista sé
ekki nema á byrjunarstigi,
og varað við því' að breyta ó-
varlega. Ræður hún and-
stæðingum Stalins til að
reyna að skapa sér aðstöðu
til uppreisnarinnar og bylt-
ingarinnar, sem koma skuli,
með því að biia um sig í á-
hrifastöðum í rauða liern-
um, lögreglunni og komm-
únisíaflokknum.
uppkasf að friðar-
lillögum við Japan
Verkfafl í olíu-
r
1
I OLIUHÉRUÐUM írans eru
nú 12 000 olíuverkamenn í
verkfalli og krefjast þeir hærri
launa. Allmikil ólga hefur ver-
ig í olíuhéruðunum eftir að
þingið samþykkti að þjóðnýta
olíulindirnar.
iroi i
Vinnusalur og rafmagnskerfi verk-
smiðjunnar eyðilagðist í eldinum
-----------------------♦--------
í GÆR um kl. 5,40 kom upp ef dur í hinni nýbyggðu tunnu
verksmiðju ríkisins á Siglufirði. Slökkvilfði Siglufjarðar tókst
að ráða niðurlögum eldsins eftir tveggja stunda slökkvistarf og
bjarga byggingunni, vélunum og efnisbirgðum verksmiðjunn-
ar, en rafmagnskerfið eyðilagðist og skemmdir urðu miklar af
eldi í vinnusal verksmi'ðjunnar.
-----------------------♦ Verksmiðjan tók til starfa
fyrir nokkrum dögum, og var
allur efniviður í 35 þúsund
tunnur geymdur í verksmiðj-
unni, en smíði nokkur þúsund
tunna var lokið. Talið er að í-
kveikjan hafi stafað frá upp-
hitunartækjum í verksmiðj-
unni, þar sem brennt er spón-
um og öðru því timbri, sem
til fellur við gerð tunnanna.
Þaðan komst eldurinn í vinnu
salinn og læsti sig í loftþiljur.
Slökkviliðig kom skjótt á vett-
vang og tókst því að. einangra
eldinn í vinnusalnum þannig,
að hann komst ekki í birgða-
hlaðann eða aðra hluta húss-
ins. Rafmagnskerfi verksmiðj-
unnar gereyðilagðist af vatni
og eldi, og mun því vinnustöðv
un verða af þessum sökum um
ófyrirsjáan’egan tíma, þar sem
talið er mjög erfitt að' afla þess
er með þarf svo að verksmiðj-
an verði starfhæf á ný
I tunnuverksmiðjunni unnu
30 manns, sem. missa atvinnu
um tíma.
gær
■ ■
Orygglsráðtð sam-
þykkir friðartillögu
r
\
ORYGGISRAÐIÐ samþykkti
í gær " málamiðlunartillögu
Breta og Bandaríkjamanna í
Hvar er „(rjálsa
rr
,sem
lofað var!
ALÞYÐUBLAÐIÐ hefui
það fyrir satt, að verzlunar-
stéttin sé farin að verða
langeygð eftir „frílista“
þeim, sem ríkisstjórnin lof-
aði í eldhúsumræðunum á
alþingi í febrúar.
Síðan cr nú hálfur annar
mánuður Iiðinn og eldíer
verður vart við þennan „frí-
Iista“ eða „frjálsu verzlun“
eins og hann var kallaðui
öðrum þræði í ræðum ráð
herranna. Hins vegar hefu
fjárhagsráð siðan og raunar
lengur ekki veitt nein leyf
fyrir innflutningi þeirra
vara, sem á þennan frílista
átti að setja, þannig að inn
flutningur þeirra hefur al
gerlega stöðvazt um lang
skeið. En á meðan halda
þessar vörur áfram a
hæltka í verði á erlendun
markaði!
Vill nú ekki Vísir, blað
viðskiptamálaráðherrans,
upplýsa, hvað „frílistanum
iíður, og hvar sú „frjáls
verzlun“ er, sem ráðherrar
ir lofuðu í febrúar?
Kashmírdeilunni. Tillagan var
þess efnis að öryggisráoið
sendi fulltrúa til Kashmír og
sæi hann um ofvopnun liðs
þess er þar er, en síðan gætu
Indland og Pakistan samið um
ágreiningsmálin, og að lokum
yrði látin fara fram þjóðar-
atkvæðagreiðsla í Kashmír.
Fulltrúi Indlands sagðist
ekki geta sagt hverju ind-
verska stjórnin myndi svara,
en fulltrúi Pakistan sagði, að
stjórn sín myndi hlýta sam-
þykkt öryggisráðsins.
STJÓRN Bandaríkjanna hef
ur' sent ríkjum þeim cr áttu
í stríði við Japani upjdcast að
friðarsamningi við Japan. Til-
gangur uppkast þessa er að við
komandi ríkisstjórnir talti
hann til athugunar og sendi
stjórn Bandaríkjanna álit sitt.
Meðal þeirra stjórna, sem samn
ingsuppkastið var sent til, var
sovétstjórnin og kommúnista-
stjórnin í Kína. Ekkert er vit-
að með vissu, hverjir fri'ðarskil
málar Bandarríkjanna eru, cn
það til aíhugunar og sendi
er minnst á hvað gert muni
við sctulið Bandaríkjanna í
Japan.
Framh. á 3. síðu.
Verkalýðssamtökin móímæla upp-
sögnum í bæjarvinnunni - heimía
manns bætt við í hana
Þeim, sem búið var að bæta við, var sagt
opp„ er þeir höfðu unnið í viku!
Á FUNDI síjórnar fulltrúaráðsins og stjórna verkalýðsfé-
laganna í Reykjavík, sem haldinn var 29. þessa mánaðar, var
eftirfarandi tillaga samþykkt með, samhljóða atkvæðum:
„Fundurinn mótmælir þeirri ákvörðun bæjarstjórnar,
að þeim mönnum, sem bætt var við í bæjarvinnuna, hefur
nú verið sagt upp aftur, eftir að þeir höfðu unnið í eina
viku, og skorar á bæjarstjórn að taka þessa rnenn nú þeg-
ar aftur í vinnu. — Enn fremur vill fundurinn eindregið
ítreka þá kröfu fulltrúaráðsins, að nú þegar ver'ði hundraö
mönnum bætt við í bæjarvinnuna“.
Enn fremur samþykkti fund
urinn eftirfarandi ályktun, —
samhljóða:
„Sameiginlegur fundur
stjórnar fulltrúaráðsins o^
Framhald r. ~