Alþýðublaðið - 06.04.1951, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.04.1951, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 6. apríl 1951 Dorothy MacArdle 54. dagur BINÐINDISSTARFSEMI MEÐ SKOTUM Tíminn, sem ýmissa hluta vegna'er mjög áreiðanlegt blað, hvað fregnir af áfengisvarna- starfsemi snertir, skýrir frá merkilegri foindindisstarfsemi, sem hafin er með Skotum, og mun efiaust eiga eftir að grass- éra hér á landi. ■ Bindindisstarfsemi þessi er þannig í eðli sínu, að hún sam- einar vissa íþróttastarfsemi og góðgerðastarfsemi áfengisvörn- iinum, og sr því'bæði göfug og skémmtileg. Ekki er vitað að henni f.vlgi neinir leynisiðir, — ekki í Skot- landi að minnsta kosti. Ekki hefur heldur heyrzt að Skotar hafi tekið einkaleyfi á aðferð- inni og er hún því öllum heimil til reynslu. Starfsemin er því fólgin, að maður hellir fugl, sem man'n langar til að veiða, slompfullan af konjakki, sem mann langar sjálfan til að drekka, og fram- kvæmir um laið þá sjálfsögðu skyldu allra góðra manna, „að minnast fuglanna“ og ,,hafa ekki áfengi um hönd í skírnar- veizlum“. Skotar kvá.ðu einkum reka þessa góðgerðastarfsemi meðal vegalausra dúfna, og sýnir J>að góðsemi þeirra og einnig hitt, að þá langar í dúfnaketið. Senni lega myndu sumir íslenzkir bindindisfrömuðir fara eins að; hins vegar foer vitanlega enga nauðsyn til að vera að eltast við dúfurnar sérstaklega, nema maður hafi gaman af því út af fyrir sig; hér er yfrið nóg ;.í alls konar fuglum, sem þiggia með ánægju áfengi annarra. Þá er og spurning, hvort rjúpna- banarnir gætu ekki tekið upr þessa undirbúningsveiðiaðferð með góðum árangri, þannig, að bæði þeir og rjúpnastofninn hefði gott af. Áfengisvarnanefnd ætti að minnsta kosti að gera eitthvert veður út af þessrj’i bindindisað- ferð. Hún gæti sem bezt auglýst í útvarpinu nokkrum sinnum á dag eitthvað á þessa leið: „Minn ist fuglanna, ■— gefið foeim snafsinn yðar í vetrarfrostun- um“ eða „Haldið yður við jörð- ina og gefið hröfnunum snafs- iiin, —- þeir eru hátt uppi hvort eð er!“ Gæíi :nefndin síðan farið þess á leit við dýravernduivu'- félagið, að það tæki einlivern þátt í auglýsingakostnaðinum. Annars er okk.ur ekki grun- laust u.m, að þeir veiðibráðustu hérna ha.fi kunnað áður þessa aðferð, — að gefa dúfunum snafs, — en það er annað mál. FANGBRAGÐASÍNING Sýnikennsla í þeiyri göfug.u íþrótt, er fangbrögð nefnist, hef ur að undanförnu verið höfð um hönd í einu skólahúsi borgarinn ar; — vitanl.ega víð mikia þátt- töku og gífurleg fagnaðarlæti. Þó það nú væri! Kennarinn í íþrótt þessari er finnskr.r, og má segja, að með því að fá hann hingað, höfum við gert hreint fyrir okkar dyr- um og sýnt bræðraþjóðunum fullan sóma, er við gerum i\kk- ur svo raunhæft far um að kynn ast þeim fangbragðavenjum, er með þeim tíðkast. Hefur að und anförnu verið í þeim nokkur uggur vegna þess að þeim hefur þótt sem við gerðum okkur helzt til mikið far um að kynn- ast fangbrögðum Kananna og taka upp þær venjur. er með þeim tíðkast. í þessari íþrótt, en nú ættum við að hafa sýnt þeim það svart á hvítu, að sá ótti þeirra sé með öllu ástæðulaus. Enda máttu þær alltaf víta, að við yrðum fúsir til fangbragða við þær, þegar okkur yrði helzt til langt í fang Kananna og annarra stórþjóða. Þess var sérstaklega getið,. að kennarinn teldi íslendinga mjög efnilega til fangbragða, kvað þá jafnvel munu geta kom ist langt í þeirri iþrótt með ,.á- stundun og sérþekkingu". Var akki meira en við vissupi. Hitt verður að teljast mesta furða, hversu langt margir hafa kom- izt í þeirri íþrótt hér með ástund uninni og brjóstþekkingunni einni saman. Smurf brauð. ■ Snilíur. Köld borð. i ■ w * , í Ódýrast og bezt. Vin- • samlegast pantið með ; fyrirvara. ‘ r MATBARINN, : ÓBOÐNIR GEST I \ Kaupam tuskur á Baldursgötu 30.) Köld borS og heiíur veizlumaíur. Síld & Fiskur. ■ úr ljósu birki. ■ Verð kr. 230,00. B ■ ■ Húsgagriaverzíun : Gúðin. Guðmundsson, ■ Laugavegi 166. féll fram af brúndnni, án þess að frá henni heyrðist hljóð eða stuna.“ Ungfrú Holloway lokaði aug unum; sat þögul og barðist við að ná valdi á tilfinningum sín- um; reis síðan hægt og hljótt úr sæti sínu og við fórum að dæmi hennar. „Og hvað varð um Carmel?“ spurði ég. „Carmel andaðist," mælti hún, „nokkrum dögum síðar í öymum mínum. Ég vakti yfir henni og hjúkraði henni nótt og dag. Hún var að dauða kom- in, þegar er þeir komu með 'hana, hún þjáðist heldur ekki lengi, og ég gerði. mér aldrei von um að hún lifði slíkt áfall. En nú verð ég að kveðja ykkur. Við efnum til hljómleika á hverju kvöldi fyrir sjúklinga okkar; það ,er ein þýðingar- mesta lækningaleiðin. Ég hef reynt að verða við bón föður Anson, og það bið ,ég yður. að segja honum og bera honum kveðju mína. Og ég treysti því,“ bætti hún við með á- herzlu, „að ég hafi sagt yður nægilega mikið til þess, að ykk ur megi skiljast, að það sé ekki andi M.ary, sem veldur ykkur óuæði í Drangsvík. Og nú verð ég að kveðja ykkur.“ Við þökkuðum henni viðtök- urnar; hún studdi á bjöllu- hnapp um leið og hún gekk út úr herberginu, og að vörmu sppri kom þjóunstustúlka, er fylgdi okkur til dyra. „Þ.á er tjaldið fallið,“ sagði ég um leið og við stigum upp í bifreiðina. „Eiginlega finnst mér, að við ættum að klappa. Og hvaða ályktun dregur þú svo af frásögn hennar?" „Þá einu ályktun, sem hún ætlast til!“ svaraði Pamela þreytulega. „Það er Carmel, sem andvarpar og grætur.“ Tólfti kafli. GAMLA EIKIN „Ég er svo .sárþreytt," mælti Pamela, þegar við ókum niður hæðina, ,,að ég gæti sem bezt sætt mig við að deyja á stund- inni!“ Ég var líka að lotum kom- inn. Sú frámunalega viljafesta, hnitmiðaða frásögn og sá sann- færandi tilfinningaleikur, sem ungfrú Holloway hafði beitt í viðureigninni, hafði gert okkur óumræðilega örðugt fyrir. Méc þótti sem ég væri eftir mig cft- ir þungt höfuðhögg. Við Pa- mela ræddumst því fátt við, unz við höfðum hresst okkur vel' á naat og drykk í gis.tihús- inu. Þegar við komum þangað, beið okkar þar orðsending frá Pétri og Wendy. Þau kváðust vera „að dauða komin“, svo mjög hlökkuðu þau til þess að sjá okkur, og þau báðu okkur að heimsækja sig * í búnings- klefann, þegar sýningu Salóme litja stund.“ „Ég inyndi ekki hvílast neitt, þótt ég færi að fá mér blund hérna,“ svaraði Pamela og gretti sig. „Þess utan langar mig til að sjá sýninguna. Hajn- ingjan góða lij.álpi mér; það fer hrollur um mig, þegar mér verður hugsað til þ-ess óum- ræðilega haturs, sem þessi kona bar og ber til Carmel. Sennilega hefur hún ráðið henni bana .. .“ „Þe.ss þurfti ekki við. C:ar- mel var helsjúk, og dálítið v.æri lokið, og njóta þar hress- ingar. Ég hlakkaði til þess að mega segja þeim fréttirnar, varðandi sjónleik minn. . „Líður þér betur?“ spurði ég Pamelu. ,,Já, dálítið betur. En segðu mér ei.tt, Roddy, — hvað er það, sem veldur því, að Carmel má ekki liggja kyrr í gröf sinni? Það fæ ég ekki skilið. Nema ef það væri, að hún þráði svo mjög að vita ungfrú Ilollo- way hengda!“ „Til þess er ég fús að veita j hirðuleysi varðandi hjúkrún- henni alla hugsanlega aðstoð,“ i ina gat auðveldlega riði'ð bagga svaraði ég. |muninn.“ „Þú ætlar kannske að gera j Pa.mela skalf, sem væri hún þér það að metnaðarmáli?“ | hrolli gripin. „Það er örðugt spurði hún og hló við. j hlutskipti að verða að sýna „Það er hræðilegur kvenmað , þeirri manneskju fyllstu vi-rð- ur-‘‘_ jíngu og kurteisi, sem maður er „Öll frásögnin var með j sannfærður um að hafi morð á nokkrum ólíkindum, eða hvað samvizkunni,“ sagði hún. þótti þér?“ | ..Ég er þess albúinn að trúa Ég var henni sammála. „H.ef. þyí, að svo hafi v.erið. Ég er ur það nú verið heimilislíf. j þess meira að segja fullviss, að Meredith óforbetranlegursynda j það mundi reynast mér auðvelt selur, Carmel forynja, ungfrú J að sanna það, ef við gætum að- Hollowáy drottnunargjarn eins stefnt vofunum sem .rétt- hárðstjóri, sem hafði öll völd á j arvitnum.“ bak við tjöldin, og Mary . . .“ J Okkur var borið kaffið. „Sé „Útklippt engilsmynd," bætti. það Carmel, sem er á sveimi í 1 Pamela við. j búsinu, sé ég ekki fram á, að ,,Að minnsta kosti allt of góð við getum neitt aðhafst frekar og allt of fullkomin til þess að . í málinu.“ geta samþýðst heimihslífi j . pg er á sama máli, að öðru venjulegra, dauðlegra manna.“ ,leyti en því, að ég er enn þeirr- „Jæja, hvað um það. Ég hef i ar skoðunar, að ekki sé um slitið allri samúð minni við. neinar vofur að ræða, heldur Mary. Móðir, sem getur fengið | aðeins áhrif örlagaríkra at- jafn helköldum höndum einæa-. burða. -Og sé svo er ekki urh dóttur sma til varðveizltj.. Ves-1 annað að gera en bíða og sjá alings litla tilfinninganæ.ma, hvað setur.“ barnið. j yið kveiktum okkur í vind- „Að sjálfsögðu verðum við, lingum og sátum góða stund að taka það með í reikninginn, j við borðið, þungt hugsi, og viss að viðhorf okkar til Mary erum ekki fyrr en tími var kom- mót.að af frásögn ungfrú Hollo j inn til þess fyrir okkur að way. Við sjáum Mary með j halda í leikhúsið. Við vorum hennar augum . . . og ég er ekki! meira að segja orðin svo seint viss um, að þau séu sem áreið- > fyrir, að okkur gafst ekki tími til að hafa fataskipti. Við urð- um því að fara eins og við stóð um. Og þegar við höfðum ekið nokkurn spöl, mundi ég allt í einu eftir því, að ég bafði gleymt handritinu í gistihús- inu, svo að ég varð að snúa við og ná í það, þar eð ég hafði.á- kveðið að sýna þeim Pétri og Wendy það að lokinni leiksýn- ingu. Þetta tafði okkur, og við náðum til sæta okkar í sama mund og tjaldið v,ar dregið upp. Við vorum ekki í góðu skapi til þess að njóta leiksýningar. Hefði hún ekki verið með jafn miklum sniildarbrag og raun bar vitni, er ég hræddur um, að við heíðum ekki orðið sér- lega hrifin. Tjöldin og allur sviosbúnaður var Pétri til hins mesta sóma, og hæfði leiknum fullkomlega. Leikur Wendyar anlegust, hvað þetta mál snert- ir.“ „Það er hverju orði sann- ara,“ svaraði Pamela. „Og at- hyglisvert er það, að Stella kvaðst hafa fundið svo óum- ræðilegan ástúðaryl umvefja sig. Þetta stríðir hvað á móti öðru. Ég vildi óska, að við þyrft um ekki að fara í leikhúsið," bætti hún við og varp þungt öndinni. ,,Þú ert þreytt enn. Þessi matur hefur ekki mikið hresst skapsmuni okkar þegar alit kemur til alls. Á ég að biðja um ábætisrétt?" „Nei, nú langar mig aðeins í kaffi . ..“ - „K.annski þú kjósir að vera um Ityrrt hérna í gistihúsinu og leggja þig á meðan ég fer og horfi á leiksýninguna. Ég má ekki valda þeim Wendy og Pétri þeim vonbrigðum, að bórfa ekki á sýningune, fyrst ég er hérna á ferðinni, annars skylai ég sjálfur leggja mig dá- með afbrigðum góður, hreyfingar hennar voru katt- mjúkar og grimmdarlegar, eins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.