Alþýðublaðið - 05.05.1951, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1951, Síða 1
Veðurútlití Suðvestan gola, skýjað og skúrir. * Forustugrein: Hjáróma rödd. XXXII. árgangur. Laugardagur 5. maí 1951 99. tbl. Miiliríkjakeppni í knaftspyrnu milli Islands og Svíþjóðar 28. júní : ---------------------♦------- Brezkt knattspyrnulið er væntanlegt hingað 3. júní og norskt um miðjan júlí. ------------------------------- MILLIRÍKJAKEPPNI í KNATTSPYRNU verður milli ís- lands og Svíþjóðar 28. júní næstlcomandi, og er það í fyrsta sinn, sem fslendingar heyja milliríkjakappleik við Svía, en jafnframt er Svíþjóð hið síðasta af Norðurlöndunum, scm ís- lendingar heyja milliríkjakeppni vi'ð í knattspyrnu. . Búizt er við að sænska lands liðið komi hingað 27. júní, og verður landsléikurinn daginn eftir. Auk þess mun landsliðið Ridgeway viss um r I sigur ' j Kortið sýnir þá staði (svörtu deplarnir), þar sem fransk-íslenzki Vatnajökulsleiðangurinn gerði þykktarmælingar á jöklinum, og má af þzim ráða, hve stórt svæði þeir fóru um. A Fransk-íslenzki Valnajökulsleiðangurinn: Yfirborð jarðar undir Yatnajökli á sfóru svæði lægra en jökulmörk Undir Breiðamerkurjökli og Skeið- arárjökli ganga dalir inn í hálendið MacArthur faldi íhlufun Rússa í Kóreu ekki líklega ÞINGNEFND ÖLDUNGA- DEILDAR Bandaríkjaþings heldur enn áfram rannsókn á máli MacArthurs. í gær bar MacArthur það fram, að banda- ríska herforingjaráðið hefði verið samþykkt • því, að hann héldi áfram sókninni til Yalu- fljóts í nóvember í fyrra Kvað hann herforingjaráðið hafa verið samþykkt hafnbanni á Kína og að flugvélar færu í njósnarferðir inn í Manchuriu og með Kínaströndum. Sagðist hann ekki hafa orðið var við breytingu á afstöðu herfor- ingjaráðsins til þessara mála, en landvarnaráðherrann og Truman forseti hefðu verið henni mótfallnir. MacArfhur lét þess getið í Sdirheyrslunum, að hann teldi, að Rússar myndu ekki hlutast til um styrjöldina í Kóreu og að 'herafli Rússá ,ó þesum slpð- um væri miðaður við varnir. Kvaðst hann sannfærður um, að ef hann heýði mátt -beita flugliði gegn Kínverjum norð- an Yaluíljóts, hefði hann íljótt getað bundið enda á hernaðar- aðgerðir þeirra í Kóreu. Hann mælti með því, að Bandaríkin gerðu ráðstafanir til £Ö binda skjótan enda á Kóreustyrjöld- ina, jafnvel þótt aðrar þjóðir innan sameinuðu þjóðanna Vildu ekki taka þátt í þeim. HER SAMEINUÐU ÞJÓÐ- ANNA hélt uppi sókn víðast hvar á vígstöðvunum í Kóreu í gær. Skriðdrekadeild úr 8. hernum sótti fram 17 km. til borgar nokkurrar norðan Seoul og gerði sveitum Kínverja mik ið tjón á liði og hergögnum. Á miðvígstöðvunum sótti her sam einuðu þjóðanna fram og var mannfall í liði kínverja mikið. Ridgeway hershöfðingi kom í gaðr til Tokio eftir tveggja daga dvöl á vígstöðvunum í Kóreu. Sagðist hann búast við því að Kínverjar muni leggja mikið kapp á sóknina í vor, en að her sameinuðu þjóðanna myndi hvergi undan þoka, og að til- raunir þeirra til að ná yfirráð- um í Kóreu yrðu árangurslaus ar. I*AÐ KOM I LJÓS við mælingar fransk-íslenzka Vatna- jökulsleíðangursins, að yfirborð jafðar undir jöklinum er á stórum svæðum lægra en jökulhnörkin eða snjólínan, eða með öðrum orðum svo lágt, að þar mundi ekki myndast jökull að óbreyttum hitaskilyrðum, frá því sem verið hefur um skei'ð, ef snælijálmurinn, sem nú hylur landið þar, hyrfi af einhverjum ástæðum. Jökullinn helzt því vi'ð fyrir það eitt, hve liann er þykkur, og mundi bráðna mjög fljótt og hverfa, eftir að ofan af honum hefði Ieyst lag af ákveðinni þykkt. ieika hér nokkra aukaleiki. Samkvæmt upplýsingum, sem b’aðið fékk í gær hjá Sveini Zoega, formanni knatt- spyrnuráðs, er einnig væntan- legt hingað brezkt knatt- spyrnulið í byrjun júnímánað- ar. Nefnist það Middle Vand- ers, og kemur það hingað á vegum Vals og KR. Liðið er væntanlegt hingað 3. júní og mun dveljast til 9. júní. Loks kemur hingað norskt knattspyrnulið um miðjan júlí. Er það Váleringen frá Osló og kemur hingað í boði KR. Rússneski orialag r a veldanna manna flýja Leiðangursmenn ræddu við blaðamenn árdegis í gær að Hótel Borg og skýrðu frá ferð- um sínum og rannsóknum. Við- saddur var þar einnig Þorbjörn Sigurgeirsson, framkvæmda- stjóri rannsóknaráðs ríkisins. LANDSLAGIÐ UNDIR JÖKLINUM Þykkt jökulsins er víðas.t hvár um 600—800 metrar sam- kvæmt mælingum þeirra fé- laga, en sums staðar meiri. Mest mældist hún skammt suð- austur af Grímsvötnum, 1040 metrar. Svo virtist sem á stóru svæði frá brún Brúarjökuls og inn undir honum væri yfirborð jarðcr í svipaðri hæð yfir sjáv- armál og öræfin norður af jökl- inum. Liggur þaðan suður eftir lægð, sem fylgir Norðlingalægð á yfirboði jökulsins. Ðalir mikL ir virðast ganga inn í hálendið undir Breiðamerkurjökli og Skeiðarárjökli, lengi vel fyrst jafndjúpir láglendinu sunnan jökulsins. Bendir margt til, að botn Breiðamerkurjökuls sé meira að segja lægri en yfirborð sjávar, svo að þar mundi mynd- 1 ast stöðuvatn, ef jökullinn bráðnaði, enda eru framan skriðjökulsins ö’dur, sem hann hefur rutt saman um leið og hann teygði hramminn lengra niður á láglendið. Vegna slíkra öldumyndana mundi stöðuvatn einnig myndast, ef Skeiðarár- jökull bráðnaði. Dálir þessir grynnka þegar nokkuð langt dregur upp í landið og hverfa síðan e.S mesiu, Dalurinn undir Skeiðarárjökli virðist liggja norður undir Svíahnjúk og botn hans innan til ekki vera nema um 400 m hærri en yfirborð sjávar. Innst í þessum dal mældist jökullinn cíýpstur (1040 m), og niður í dalbotninn mun vainið úr Grímsvö.tnum flæða, þegar hlaup kemur úr þeim. Ruðningurinn við rætur Breiðamerkurjökuls sýnir, £.ð fyrr á tímum hefur verið jarð- Framh. á 7. síðu. ÞÚSUND lögregluþjónar hafa flúið frá Austur-Þýzka- landi yfir á hernámssvæði Vesturveldanna það sem af er þessu ári. Er sífelldur flóttamanna- straumur frá Austur-Þýzk- landi til Vestur-Þýzkalands, og virðist hann fara vaxandi eftir því, sem fram. líða stundir. -------- ! Á 43 FUNDI fjórveldanna í París um dagskrárefni væntan j legrar fjórveldaráðstefnu sagði Gromyko að Rússland myndi geta fallist á fyrsta lið tillögu vesturveldanna um takmörkun vopnabunaðar. Gromyko setti samt það skilyrði að tillagan yrði orðuð eins og Rússar vildu hafa hana. Jessup fulltrúi Bandaríkjanna sagði í ræðu, sem hann hélt næst á eftir Gromyko, að þetta benti ekkert í þá átt að Rússar féllust á til löguna, enda vekti allt annað fyrir þeim. A MIÐVIKUDAGINN VAR, átti stjórn Alþýðusamhands íslands og þrír fulltrúar frá þeim verkalýðsfélögum hér í bænum, sem sagt liafa upp samningum frá og mcð 18. maí, fund með fulltrúaráði Vinnuveitendasambandsins um væntanlegar samningavið ræður. Ákveðið var að skipuð yrði 7 úhanna samninganefnd frá hvornm aðila og að fyrsti samningafundurinn yrði næst komandi mánudag ld. 2. í samninganefnd af liálfu Alþýðusambandsins og verka lýðsfélaganna eru: Jón Sig- urðsson framkvæmdarstjóri Alþýðusambandsins, Óskar Iiallgrímsson formaður Félags íslenzkra rafvirkja, Eðvarð Sigurðsson ritari Dagsbrúar, Sigurjón Jónsscn formaður Félags jórniðnaðarmanna, Já- hanna Egilsdóttir formaður Verkakennafélágsin Fravn- sóknar, Hernxami Guðmunds- son formaður Hlífar í Hafrar- firði og Björn Bjarnason, for rnaður Iðju, fclags vcrksm'ðju fólks. j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.