Alþýðublaðið - 05.05.1951, Page 8
Gerizt áskrifendur
að AIf>ýðubiaðinu.
Alþýðublaðið inn á
hvert heimili. Hring-
ið í sími 4900 og 4906
Laugardagur 5. maí 1951
Börn og unglinga^
Komið og seljið
Alþýðublaðið
Allir vilja kaupá
AlþýðublaÖið
Hikið fjén if eSdi í viðgerðar-
verksfæði flugvallarins í gær
---------+----------
Gúmbirgðir, vélar og tæki eyðilögðust.
------------------------------------
MIKILL BRUNI varð á Reykjavíkurflugvelli í gærmorguu,
er eldur kom upp í viðgerðaverkstæ'ði og birgðaskemmu flug-
vallarins. Skenuna, sem var áföst sjálfu viðgerðaverkstæðinu,
gjöreýði"agðist, og brann þar inni mikið af gúmi af vinnuvélum
vallarins, tæki ýmis konar, steypuhrærivél og tveir vörubílar,
sem voru geymdir barna, skemmdust mikið.
ieyn! verSur að
fijúga Dakoiaffug- I
vélinni aS ausian <
ENGAR FRÉTTIR bárust i
gær af leiðangri Loftleiða; en
eí'tir síðustu fréttum að dæma
á fimmtudagskvöldið munu þeir
í gær hafa unnið að því að
styrkja skíði flugvélarinnar og
- undirbúa hana til flugtaks. Eft-
ir er þá að finna völl fyrir hana
eða laga til það ianga braut, að
hún geti hafið sig til flugs. Við
aýhugun hefur komið í ljós, að
hreyflar vélarinnar eru ó-
skemmdir;
I fyirákvöld var Guðmund-
ur Jónsson á leið í snjóbílnum
niður af V&tnajökli, en hann
, sóttí þangað þá fimm leiðang-
. ursmenn, sem eftir urðu hjá
Gevsisflakinu, og var von á
'í þeim- til hinna leiðangursmann-
anna í fyrrakvöld eða fyrrinótt.
Baiar Kveníélags
Alþýðuflokksins
KVENFÉLAG alþýðu-
FLOKKSINS í Reykjavík held-
ur bazar mánudaginn 7. maí
r.æst komandi. Félagskonur og
aðrir, er kunna að viLja gefa
'■> tnuni á bazarinn, eru minntir á
að koma þeim sem fyrst til
stjómar félagsins eða í allra
u'.ðasta lagi í góðtemplarahúsið
. íyrir kl. 9 á mánudagsmorgun-
í *nn.
Tveir togarar seldu
fyrir rúm 23
þúsund pund
AÐEINS TVEIR íslenzkir
togarar hafa seþ afla sinn í
Bretiandi frá því um mánaða-
« Kiót, þeir Egill Skallagrímsson,
er seldi 3989 kits fyrir 11 380
sterlingspund, og Jón forseti,
er seldi 4236 kits fyrir 11 921
sterlingspund.
Eldurinn kom upp laust fyr-
ir kl. 9 í gærmorgun. Var
slökkvilið vallarins ásamt
slökkviliðinu í Reykjavík kvatt
á staðinn og tók það á þriðja
tíma að ráða niðurlögum elds-
ins, enda mjög erfitt að ná í
vatn.
Viðgerðaverkstæði flugvall-
arins er skammt sunan við inn-
aksturshliðið á völlinn, og voru
þar margs konar vélar og tæki,
og í skemmu, áfastri við, voru
einnig ýmis verðmæti geymd,
svo sem gúmmí og fleira til-
heyrandj vinnuvélum vallarins.
Þessi skemma brann til kaldra
kola og mest af því, sem í henni
var. Aftur á móti varð lítið
tjón af eldi í sjálfu viðgerða-
verkstæðinu, og þaðan var
flestum vélum og öðrum verð-
mætum bjargað út. Þó urðu
nokkrar skemmdir þar vegna
þess, að jarðýtu eða vélskóflu
var beitt á skemuna til þess að
lcomast fljótar að því að bjarga
út úr henni.
Þegar slökkviliðin komu á
vetvang var eldurinn orðinn
mjög magnaður, og langt var í
vatn. Varð að leggja um 50
slöngur að næsta vatnspósti,
en þangað voru nokkur hundr-
uð metrar. Þess má geta, að
rétt hjá skemmunum eru þó
vatnstankar frá dögum setu-
iiðsins; en þeir hafa nú allir
verið fylltir tjöru.
Um upptök eldsins er ókunn-
ugt.
Iðnskólanum
slilið 30. apríl
IÐNSKÓLANUM í Reykja-
vík var sagt upp þ. 30. apríl.
Nemendur í skólanum voru alls
770, en 234 luku burtfararprófi.
Hæstu einkunn við burtfarar
plóf hlaut Leifur Steinarsson
vélvirki, 9,61, en næstur varð
Rudolf Stoltzenwald klæð-
skeri, með 9,44. Fimmtán nem-
endur hlutu verðlaun frá skól-
anutn og auk þess tveir fyrr-
nefndir nemendur verðlaun
Iðnnemafélagsins „Þráinn“.
Bókbandsverðlaun Guðmundar
Gamalíelssonar hlaut Tryggvi
Sveinbjörnsson, og teikniverð-
laun húsgagnasmíðameistara
Hörður Hjálmarsson. Finnur
Thoriacius byggingameistari
hefur kennt húsateikningar í
skólanum í 40 vetur og við
skólauppsögn afhentu nemend-
ur hans honum útskorinn vegg-
lampa að gjöf. Skólinn hefur
áður látið mála mynd af Finni
og gefið honum sem viðurkenn
ingu fyrir starf hans.
f GÆRÐAG varð þriggja ára
drengur fyrir hifreið á Tún-
1 götunni og meiddist hann nokk
logarinn Jupiler hefur verið
seldur fil Þingeyrar
---------------♦--------
Olíukyriding verður sett í sklpið.
------------------«---------
„JUPITER“, einn af gömlu togurunum, hefur nú veri
seldur til Þingeyrar. Eru hinir nýju eigendur að láta set.i
í togarann olíukyndingu; en því mun verða lokið um miðja
jú’í, og mun togarinn þá geta hafið veiðar.
* " ♦ Það er Togaraútgerð Dýra
fjarðar h.f., sem keypti Jupite
en framkvæmdarstjóri félagsii
er Eiríkur Þorsteinsson kauj
félagsstjóri. Stofnendur hlut;
félagsins eru nokkrir’einstak
ingar á Þingeyri og nágrenn
Júpiter er seldur í „klössuð
ástandi“, það er að segja nývi
gerður, en nýju eigendurni
munu kósta olíukyndinguna
skipið. Er Jupiter nú uppi
slepp, og hefur Héðin og Stál
snliðjan tekið að sér að setja
skipið olíukyndingartæki.
Forseiinn á baiavei
FORSETI íslands, herra
Sveinn Björnsson, dvelur um
þessar mundir í Cannes í Frakk
landi s,ér til heilsubótar. Sam-
kvæmt fregnum frá la\kni hans
hefur forseti þegar hlotið góð-
an bata.
Forsetafrú Georgia Björns-
son er á förum til Danmerkur í
einkaerindum.
ræktin fær plönfnr o§
fræ frá Eldlandseyjum
---------------------■
Sturla Friðriksson grasafræðingur [
vann bar að fræsöfnun í þriár vikur. j
•---------------♦------
STURLA FRIÐRIKSSON grasafræ'ðingur er nýlega kom«-
inn heim úr för sinni til Eldlandseyja, sem er syðsti hluti Suður-
Ameríku, en þangað fór hann á vegum skógræktar ríkisins til
þess að safna plöntum og fræjum. í gær sagði Sturla blaðamönn-
um frá hinni ævintýralegu för sinni til syðsta hluta hins byggi*
lega heims.
Hákon Bjarnason skgræktar*'
stjóri sagði að góðs árangurs
megi vænta af plöntu og fræ-
söfnun Sturlu. Hefði hann ssfn-
að plöntum og fræjum af trjá-
tegundum, runnum, jurtum og
grastegundum sem vaxa þar
við svipuð slcilyrði og hér ger
ist. Kvað hann að vísu veturna
vera mildari þar syðra, en sum
arhiti og regn væru líkt og hér
og taldi þess vegna góðar horf
ur á að gróður þessi næði þroska
hér á landi. Sturla kom með
nokkuð af því, er hann safn-
aði, með, sér, en sumt er vænt-
anlegt með Tröllafossi frá New
York. Plönturnar og fræin
verða sett í skógræktarstöðina
að Tumastöðum í Fljótshlíð og
í gróðrarstöðina í Fossvogi.
FÖR STURLU
Sturla var staddur í einka- I
erindum í Trindad er skógrækt-
arstjóri fékk hann til fararinn-
ar. Fór Sturla þessa leið flug-
leiðis og kom til bæjarins
Punta Arenas, sem stendur við
Magellanssund, þann 13. marz.
Þaðan fór hann svo í ferðalög
um hin strjálubyggðu héruð í
leit að ákveðnum trjátegund-
um. Honum heppnaðist að finna
þann stað er trjátegundin
Libro cedrus vex, og náði hann
talsverðu fræi. Libro cedrus
er eftirsóttur nytjaviður, vegna
þess hversu seint hann fúnar.
Libro cedrus er suðlægasta
barrtrjátegund í heimi.
MILLJÓNAMÆRINGAR OG
SAUÐAÞJÓFAR.
í þessu strjábýla landi lifir
fólk mest á sauðfjárrækt og er
ekki óalgengt að bóndi eigi 10
þúsund fjár. Eru þeir því mill-
jónamæringar, en ekki kVað
Sturla hægt áð sjá það á klæða-
burði þeirra eða hýbýlakosti.
Einnig er talið að fjöldi fólks
lifi á sauðaþjófnaði og fara ræn
íngjar oft í stórhópum. Land-
ið er vel fallið til sauðbeitar,
enn jarðvegur er þar rýr. Sum
staðar gefur að líta hörmulega
sjón, þar sem sjcógurinn hefur
verið brenndur og höggvinn svo
beitiland skapist fyrir búpen-
ing. Afleiðingarnar eru þær
sömu og hér, landið blæs upp,
vatn skolar gróðurmoldinni
burtu og eftir nolckur ár blasir
auðnin við.
uð á höfði, en ekki hættulega,
að því sem talið er. Drengurinn
var á leið yfir götuna og hljóp
fyrir sendiferðabíl. Féll dreng
urinn í götuna og fór á milli
framhjóla bílsins, og bar lá
hann er bíllinn nam staðar.
Anna Borg leikur aS
alhlulverkið í I
.ímyndunarveikin’ I
SÝNINGAR á leikritinw
„Heilög Jóhanna" verða aðeins
örfáar úr þessu, þar eð bráðuna
verður frumsýning á „Imynd-
unarveikinni“, en» þar leikui?
frú Anna Borg líka aðalhlut-
verkið. Sama er að segja unai
sýningar á „Sölumaður deyr,e9
að á því leikriti munu verða fá-
ar sýningar, vegna sýninga &
„ímyndunarveikinni“, seia
mjög takmarkaður fjöldi sýn-
inga verður á, sökum þess aS
frú Anna Borg þarf að farai
fyrr en ætlað var. |
........... í
Í93 sögur bárust f
í smásagnasam-
keppni Samvinn-
unnar 1
—_— i
TÍMARITIÐ Samvinnarj
efndi í febrúarmánuði síðast
liðnum til smásagnasamkeppnt
og lofaði ferð til Miðjarðarhafs-i
landa með einhverju af slcipum
SÍS sem fyrstu verðlaununa.
Frestur til að skila sögum vaJ$
útrunninn um mánaðamótin, og
hafa Samvinnunni nú borizfl
193 sögur. Mun þessi gífurlega 1
þátttaka vera algert einsdæml
hér á landi.
Dómnefndin hefur að sjálf-
sögðu ekki komizt yfir að lesá
allar sögurnar enn, enda barst
mest af þeim síðustu dagana, þá
oft 10—20 á dag. En ef dæma
má eftir þeim handritum, sem
lesin hafa verið, rithönd. þeirra
og frágangi, hafa unglingar*
gamalmenni og allt þar á milli
slcrifað sögur, en póststimpl-
arnir gefa til kynna, að höf-
undarnir séu um allt land, í
bæjum og þorpum o'g upp til
sveita, og jafnvel frá Danmörkut
og Svíþjóð bárust sögur.
í dómnefnd þeirri, sem muií
velja verðlaunasögurnar, eiga
sæti þeir Andrés Björnsson,
magister, Árni Kristjánsson,
magister, og Benedikt Gröndal,
ritstjóri Samvinnunnar.. Upp-
haflega var ætlunin að verð-
launasögurnar yrðu birtar f
júníhefti Samvinnunnar, en
vegna hinnar geysimiklu þátt-
töku getur svo farið, að það
dragist til júlíheftisins, enda
þótt úrslitin verði tilkynnt fyrr.