Alþýðublaðið - 23.01.1928, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
j ALÞÝÐUELiieiÐ
I4 kemur út á hverjum virkum degi. |
Aígreiðsla í Alpýðuhúsinu við ;
Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. I
til kl. 7 síðd.
j SkriSstoía á sama stað opin ki. '
J 9Va—10Va árd. og ki. 8—9 siðd, ;
I* Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 \
(skriistofan). ;
Verðiag: Áskriftaiverð kr. 1,50 á '■
mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ;
hver mm. eindálka.
Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ;
(í sama húsr, sömu simar).
Alfiingi.
StjéraarfriEitipoFpiii.
Þessi eru þegar komin fram,
én fteiri væntanleg innan skamms:
Fjárlagafrv. Tekjur næsla árs
eru áætJaðar kr. 9 808 600,00, en
gjöid kr. 9 779 741,77. Tekjuaf-
gangur kr. 28 858,23.
Frv. til fjámnkalaga fyrir 1926.
Aukafjárveiting að upphæð nærri
11/2 milljén.
Sam'pykt landsreikninga 1926.
Tollar. Frv. um framlengingu
verotolls og gangisviðauka til árs-
loka 1930. — Skykli stjórnin
hugsa sér að freim verði pá létt
af til hátíðabrigöa ?
Dijrtíðamppbót starfsmanna
ríkisins. Lögin ná til næstu ára-
móta. Framlengist óbreytt um
työ ár.
Um meoferó skóga o. fl. Skóg-
friðunarlögin endurskoðuð.
Eftirlit með uerksmiojum og
uélum. Frv. þetta er komið íram
vegna pingsályktunar, er Héðinn
Valdimarsson fékk samþykta á
síðasta þihgi. Er það samið með
hliðsjón af dönsku verksmiðju-
löguinum frá 1913, en efliriitið
miðað við skipaskoöunarlög vor í
aðialdráttum. „Verksmiðjivm, verk-
stæðum og vinnustöðvum, sem
iög þessi taka til, skal haga þann-
ig, að líf, heilsa og limir verkae
nianna við vinnu og dvöi á vjnnu-
staðnum sé tilhiýðilega .vernduð.“
Eru ákvæði sett um hollustuhætti
og öryggisráðstafanir gegn slys-
um. Sérstök skoðunar- og örýgg-
isákvæði eru sett um eimkatia
og ýmis konar vélar, og getur
skoðunarmaður bannað notkun
véia, sem við skoðun reynást ó-
fryggiar. Atv i n n u má iar á ðherra
kkipiar skoðunármfenn. „Áður en
þeir talva til starfa, skuiu þeir
undirrita ðrengskaparheit um, að
þeir skuli iiina starf sitt af hendi
sainv izkusam lega.‘‘ — Slík iaga-
setning er nauðsynieg mjög fyrir
verkafólk og sjálfsögð menningar-
ráðstöfun. Steingrimur Jónsson
rMmagnsstjóri hefir unnið aö
sammingu fruim arpsins.
Ríkisrekstur ui' varps. Víðvarps-
nefndin samdi frunivarpið. Frá
tillögum hennar var skýrt hér i
blaöimi 13. þ. m.
Sundhöllm. Ríkið .veili fé að
hálf'u rnóti Reykjavíkurbæ til
byggingar hennar. Sé tiliag rikis-
sjóðs alt að 100 þúsund kr.
Sundhöilin sé fultbúin til afnota
vorið 1930. Sé hún í aðalatriðum
gerð samkvæmt teikningu, er
húsamie'istari rikisins hefir gert.
FrœÓsliimálanefndir. Gert er ráð
fyrir tiveimur nefndum. Önnur sé
fyrir barnaskólana. Samræmi hún
kensluna og veiji kenslubækur.
* Nefmdjarmenn séu stjórn félags
barnakennara landsins, 5 menn,
er allir félag'smenn kjósi skriflega,
forstöðumaðuir kennaraskólans og
fræðslumáiastjóíri. Sams konar
• nefnd rmegi skipa fyrir unglinga-
skóla. Sé sú nefnid skipuð tii
þriggja ára í senn. Nefndimar
starfi kauplaust.
M entamálanefnd ísknds. Það
sé þriggja manna nefnd, er sam>-
einað alþingi kýs hlutbundnum
kosningum til hvers kjörtímabils
alþ:ingis í senn. Nefndin úthluti
skálda- og I istamanna-styrknum,
hafi á hendi kaup á listaiverkum
fyrir rikið, altaristöfium handa
ki'rkjum, yfiruhxsjón með iisla-
verkasafni landsins, úthluti náms-
styrk til stúdenta og nemenda
erlendis og gegni fleirum skyld-
um stöTÍum.
Betrimarhúsi og letigarði sé
stjórninni heimiiað að verja alt
að 100 þúsund kr. af ríkisfé til
að koma á fót þar, sem skilyrði
þyki góð til þes:s, að „fangar og
slæpiingjar, sem ekki vilja vinna
fyrir sér eða sínum, geti stundað
holla og gagnlega vinnu.“
Breytingar á hegning.arlöganum.
Miða þær að því að láta saka-
mieran stunda vitnnu, í staðinn fyrir
vatns- og brauðs-refsingar, og er
frv. í tengstam við hitt. um betr-
uinarhús og letigarð. í frv. /er
slæpingjabálkur, sem er ekki sízt
stefnt gegn leynivínsölum og fjár-
glæfraspiiurum, þar með taiidar
veð'jianir og teningskast í fjár-
glæfraskyni. lleimild til skilyrðis-
bundinna dóma sé aukin og dóm-
urum heimiilað að taka meira til-
lit til ammra inálavaxta en af-
brotsins sjálfs heldur en nú er í
lögum.
Heimiild fyrir ríldsstjórnínia til
að Iáta reisa hús á Arnarhólstúni
fyrir skrifstofur ríkisins, en nú
eru þær dreifðar um borgina.
eins og kunnugt er.
//júalög. Heildarlagaibálkur. Nái
lögin bæðii til misseris- og árs
ivistar. í frv. er m. a. það ákvæði,
að eigi yerði konu, sem þunguð
héfir orðið áður en liím kom í
vist, víBiað úr henni eftir að 5
mánuðir eru liðnir frá því að hún
kom i vistina og aldrei með
minna en máöaðarfyrirvara.
Stmndferðaskip með kælirúmi
sé stjórninni 'heimilað að láta
smiða eða kaupa fyrir ríkið.
Búfjúrffijggingar. Heimilt sé
syeita- éða bæja-fétögum að
stofnia vátryggingarsjióði rneö
skyilduábyrgð fyrir aðalbúpening.
Greiði sjóðurinn bætur að '4fr, hiut-
um af ölium skaða, er veröur á
gripuinium, ef ekki er fóðurskorti,
birðuleysi eða handvömm tim aö
kenna. Slíkar tryggingar ge,-a bé-
fé einnig veðhæft, sem það ekki
er ella, en bænduni er nauðsyn-
legt að geta fengið veðlán út á
búpening sinn.
Varnir gegn gin- og klqufna-
ueiki.
Fœkkun dýfglœkna í trvo.
Frv. unx kynbœtur mutgripa,
Ak'væð'i Laga um lífeyrissjóð
embættisma'ima og ekkna þeirra.
gildi einnig um fasta starfsmenn
Búnaðarfélags Islnds.
Friðmi Þingvalla. Frá og með
árinu 1930 verði Þingvellir og
umhverfi þeiira friðiýsitur hélgi-
staður allra íslendiiiga. Friðiýsta
svæðið sé uindiir vernd alþigis og
æfinilega eign íslenzku þjóðarinn-
ar. Aldrei mé selja það né veð-
setj'a. Þl'ngvallainefnd, skipuð
þrernur alþingismönnum, hafi yf-
• irstjórn þess, og .sé hún kosin
hlutfaiijs’k'osningu i sameinuðu
iþingi í lok fyrs'ta þings eftit kosn-
ingar, í fyrsita skifti á þessu þinpi
Nefndin má ráða umsjónarmann
á Þingvöllurn til 5 ára í senn.
i regiugerð má átoveða, að brot á
áfengiislöggjöf iandsdns, sem fram-
ið er á frjðaða svæðinu, varðii
alt að þrefalt hærri sektum en
atínars staðar g lamlinu.
Menningarsjóow leggur stjórn-
in (dómsmálaráðherrann) tál að
stofnaður verði fyrjr andvirði ó-
löglega innfliutts áfengis, sem upp-
tækt er gert, og sektarfé fyrir
\brot á áfengiislöggjöfinni. Sé fé
þessu varið til að gefa út alþýð-
legar fræðibækur og úrvalis skáld-
rit, til vísindalegra raáansókna á
náttúru landsins og til að gefa út
vísindaleg rit um íslenzka náttúru-
fræði, til iistaverkakaupa fyrir
landið og til verðlauna fyrir
teikningar af byggingum éða hús-
fiúnað'i í þjóðtegium stíl, svo og til
bygginga fyaár náttúrugripasafn
landisins og listasafn, ef sérstak-
lega „hievpur á snærið" fyrir
sjóðnum. — Frv. vírðist vera til-
raun til þessa að láta ilt tré bera
góðan ávöxt.
Stjórnarskrárbreytingin, kosn-
ingadraugur siðasta þings, fylgir
með frumvörpunum siamkvæmt á-
kvæðum stjórnarskrárinnar um,
að slík frv. komi aftur fyr-ir ný-
ko'sið þing. Væntanlega sér þingið
sórna sinn í því að isveða þá van-
metaskepnu niður.
Mœðri delld.
ulliaI!arfrunivarpiö var fyrsta
frv. sem kom til umræðu í
deildinni. Vair þiað á lauigardaginn.
Magnús dósent þóttist að vísu
veira því hiynlur. en tók sér þó
'.titefni ai því svona utan hjó til
áð rleila á stjórnina. Magnús Guð-
mundsson gekk í fót-spor nafna
síns og áttu þeir drjúga hríð við
dómismálaráðherrann, sem tor
frv. fram. Héðinn lýsti annars
vegar nauðsyn sundhallar, en liins
vegar andstöðu íhaldsins í bæj-
arstjóirninni við málið, þótt bæj-
arstjórnaríhaldið hafi 'loks látist
vera því vefviijáð nú, þegar bæj-
arsijór axi:csn'ngar standa íyrir
dyrum, en þó engu ákveðnu feMg-
ist til að l'Ofa. Frv. þetta og fjög-
ur önnur stjórnarfrv. voru síðaB
afgreidd til 2. untræðu og nefnda.
Var sundhallarfrv. vísað til menta-
málanefndar, hegn ingarla gabreyd-
ingunum til allsharjarnefndar og
húsbyggingu. yfir skrifstofur ríikis-
ins, framtengingu dýrtíðaruppbót-
aflaganna og frv. um lífeyri
starfsmanna Búnaðarfélagsins öli-
um til fjárhflgsnefndar.
Um skrifstofúhúsbygginguna
tók dómismálaráðherrann fram,
að hann byggist naumast við að
úr framkvæmdmni á henni yrðg
fyrst um sinn, þó að heimildax-
lögin yrðu samþykt. Myndi bygg-
ingin verða reist smáifc ög smátt.
Húsameistari rikisins hefði gert
lauslega áætlun um, að hún muni.
kosta 175—200 þúsund kr. Er
gert ráð fyTrir, að húsið verði alt
að 30 metrum á tengd, þrjár hæð-
ir, og tvær skrifstofuiraðir á
hverri hæð. Skilrúm milli skrif-
stofanna skulu vera færanleg, svo
áð stækka megi og minka hverja'
þeirra eftir þörfum samkvæmt
ameriskri fyrirmynd.
Efri deilcð.
Þar voru til umr. þrjú stjórn-
arfrv., frv. til 1. um meðfefð
sicóga og kjarrs og friðun á lyngi
o. fl., frv. til 1. um búfjártrygg-
ingar og frv. til. 1. um kynbætur
nautgripa. Forsætisráðherra gerði
í stuttu máli grein fyrir frv. þess-
um og var þeim síðan vísað til 2.
umr. og la nd b ú naða( rn t'ín c lar með
12 samhlj. atkv.'
Wré, FIsfelplM@lMffl.
Á föstu'diag voru haldnir tveir
fundÍT. Á fyrra fundinum voru
bornir upp reikningar Fiskifélags-
ihs 1926- 27 og vísað til fjhn.
Öðru máli á dagskrá, áliti nefnd-
ar, er skipuð var af aðalfundi
Fiskifél. 1927, tii að athuga á-
stiand sjávarútvegsins, var vísað
til sjútjvn. umræðuiítið. Tvö er-
ándi höfðu þinginu borist á fund-
inn, annað frá fiskideildinni „Bár-
an“ á Akranesá, þar sem farið
var fram á 3000 kr. styrk ti'
bryggjugerðar við Lambhúsasund,
og hitt frá „niðursuðunefnd" Is-
firðjnga, þar sem beðið var urn
5000 kr. til að rannsaka stofnun
niðiursuðuverkismiðju þar vestra.
Á seinni fundmum voru all-
mörg míj/i á dagskrá. Vo.ru þar
fyrst björgmmrmálin. en uin ræð-
ur um þiau urðu litlar. Vildi
björgnnarerindreki Fistoiifélagislns,
Jón Bergsveimsson, geyma skýrslu
sína um málið, unz forseti væri
viðstaddur til andsvara og lét
hann lítt af samvinnu sinni við
stjórn Fi'skifél. í þessu máii. Féll
þingið frá því að gera notokrar
ákvhrðanir um mjálið að sinni,
unz haldinn hefði verið stoftnfund-
ur hms væntaniega bjiörgun@rié-
lags, sem þegar mun kómið á