Alþýðublaðið - 23.01.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.01.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Nýkomið: Laukur, Danskar kartöflur, Blandað hænsnafóður, Maismjöl, Heill maís. Dagskrá hans er: verða ýmsar vörur seldar mjög ódýrt, svo sem: Vetrarkápur — Kjólar — Hattar. Gólfteppi — Rúmteppi. Peysufataklæði — Kjólatau — Káputau — Tvisttau — Flúnel — Léreft. Tricotlne-nærfatnaður seldur íyiir hálfvirði. Regnhlífar, hálfvirði Prjónagarn m. gjafverði. Kvensokkar og Karlm.sokkar m. lítilsháttar verk- smiðjugöllum, seljast aíar ódýrt. Karlmannsnærföt, Drengjaföt, Barnalegghlifar og ótal margt fleira, alt með afar lágu verði. Gerið góð kaup. Verzlunin Egill Jacobsen. rekspöd. Var samþ. aö fresta mál- inu pangað til. Um sýningarmálin, þ. e. fiski- sýningu 1930, urðu nokkrar um- ræður. Hefir lítið verið aðhafst í málinu enn, þótt það hafi verið rætt á undan förnum fiskiþing- um. Nefnd sú, eir hefir haft mál- ið til meðferðar, gerði það að skilyirði fyrir sýningunni, að Bún- aðaTfél. tslands efndi til land- búnaðairsýningar. Virtist þingið vera sýningunni mjög hlynt, en sumir töldu þó tormerki á, að hægt yirði að halda slíka sýningu svo vel færi sökum kostnaðar, nema efnt yrði til íslenzkrar alls- herjarsýningar, sem allir atvinnu- vegiir tækju þátt í. Sámþ,. var að skípa milliþingauefnd í málið, er ynni að því í samráðí við stjórn Fiskdfél. Hlutu kosningu: Arngr. Fr. Bjarnason, Jón Ólafsson og Bjarni ólafsson og til vara Magn(- ús Sigurðsson, Ólafur Gíslason og Jón Bergsveinsson. Um landhelgismálin urðu litlar umræðux og mr kosin nefnd til að taka þaiu til meðferðar. í nefndinni eru Magnús Siguxðsson, Kristján Jónsson og Stefán Jak- obsson. Vitamá/iiun og slysatrgggingum var umræðulaust visað til nefnda, sjútvn. og allshn. Brindi höfðu þinginu boirist frá: 1. Oddvita Gerðahrepps um styrkbeiðini til að g&ra sjávargarð í Gerðum, og fylgdi umsögn vita- málastjóra. Var vísað til fjhn. eft- ir nokkmr umr. 2. Hreppsnefnd Keflavikur- hrepps, þar sem Fiskiþ. var' beð- ið að mæla með styrk til bryggju- gerðar þar syðjra við alþihgi. Var vísað til sjútvn. 3. Hennanni Þorsteinssyni, er- indreka Seyðdsf., þar sem farið er fram á 2500 kr. styrk til að kynnast síidarverkun erlendis. Vísað til sjútvn. 4. Fiskideild ísafjarðar, þax sem óskað er eftir meðmælum Fiskiþ. með umbeðrnum styrk til Sam- vinnufél. Isfirðinga, og stungið upp á að athugað sé, hvort eigi sé hægt að breyta lögum Fiski- fél. þannig, að styrk til fél. sé skift á tndlli fjórðungssamband- anna, sem hafi sínar sérstöku fjárreiður, eins og í Búna'ðíarfél. íslands. Næsti fundur var ákveðinn mánud. 22. jan. kl. 4. 1. Sundlaug á Svaibarðseyri. 2. Símalína að Látla-Árskógslandi. 3. Lendingarbætur í Hnífsdal. 4. Skoðun skipa. 5. Veðurskeyti. Fundir féllu niður á iaugardag sökum jarðarfarar. Khöfn, FB., 21. jan. Norsk stjórnmál. Frá Osló er símað: Lykke- stjórnin hefir beðist lausnar. Melbye, foringi bændaflokksins, er að gera tilraun til þess að mynda borgaralega samsteypustjórn. (Bændaflokkurinn norski er á- kveðinn íhaldsflokkur. Flokkinn fylla helzt stórbændur, afturhalds- samir menn og hugsjónasnauðir, er líta fyrst og fremst á eigin hag. Hagsmunir þeirra og smærri bænda fara alls ekki saman. Smá- bændumir aðhyllast flestir skoð- anir vinstrimanna á stjórnmálum og sumir þeirra eru jafnaðarmenn. Ef þeir mynduðU flokk með sér Hákon í Haga, Jón á Reynistað, Einar á Geldingalæk og Pétur Ottesen, þá yrði það svipaður flokkur og bændaflokkurinn norski. Melbye þykir enginn af- burðamaður og munu fáir af hon- um vænta mikilla afreka.) Deilur með Bretum og Norð- mönnum. Frá Lundi'inum er símað: Stjórnin í Bretlandi veitti fyrir uokkru hvalaveiðafélagi einu einkaleyfi til þess að hafa veiði- stöð á Bouvet-eyjunni, lítilli eyju við Suður-Afríku. -Út af þessari einkaleyfisveiting brezku stjórn- arinnar hefir stjórnin í Noregi lýst yfir því, að eyjan sé eign Noregs. Bretlandsstjórn álítur hana eign Breta, en hefir lýst yfir því, að hún ætli að láta' rannsókn fara fram viðyíkjandi umráðaréttinum yfir eyjunni. Merkileg uppfynding. Frá Lundúnum er símað: Hug- vitsmaðurinn Baird skýrir frá uppfundningu tij þess að sjá hluti í afar-mikilli fjarlægð. Segir hann, að isér hafi tekist að sjá þvert yfir Atlantshaf. Hafi andlit sést, en þó óskýrt. Býst hugvitsmaö1- urinn vdð betri árangri bráðlega. Khöfn, FB., 22. jan. Norskir ihaídsbændur i klípu. Frá Osló er sínrnð: Tilraunir Melbyes til þess að mynda sam- steypustjórn hafa misheppnast vegna þess, að vinstri flokkur- inn neitaði aö taka þátt í mynd- un stjómarinnar. Bretar og Bandarikjamenn. Frá Lundúnum er símað: Bret- ar veita mikla athygli undirróðri ýmissa Bandaríkjiamanna gegn Bretlandi, aðallega viðvíkjandi flotamáium og verzlunarmálum. Einkanlega óttast Bretar tilraunir Bandaríkjanna tíl þess að útiloka brezkan varning frá mörkuðum í Suðiur-Ameríku. Þarfnast Banda-. ríkin markaðanna þar vegna vax- andi auðæfa sinna, og munu þau, að því er Bretar. ætla, leggja á- herzlu á að koma þar svo ár sinni fyrir borð, að þau hafi þar tögl og hagldir. Leiðrétting. I Kaupmannahafnarskeyti frá 20. jan. hefir misritast: bakteriu- sjúklinga, á að vera: kóleriisjúk- lingá. BæjarstiðrnarkosniBBar. ísafirði, FB., 22. jan. Úrslit. Til fimm ára: A-listi, 316 atkvæði. Kosinn Jón Maríasson. B-listi, 407 atkvæð;. Kosinn El- rikur Einarsson. Til tveggja ára: A-listi, 296 atkvæði. B-listi, 427 atkvæði. Kosinn Vil- mundur Jónsson. Seyðisfirði, FB., 22. jan. í gær var kosinn einn maður í bæjarstjörn til tveggja ára. A-listi (íhialdsmenn) fékk 195 at- kvæði. B-listí (verkamenn) iékk 171 at- ’kvæði. Tveir seðlar voru auðir og 1 ógildur. Kosningu hlaut Eyjölfur Jöns- son/ Nýjasta líók Upton Sinclair’s: ,PenIssgaá*E2lp skrifa4.. Nýjasta bók Upton Sinclairs, hins fræga ameríska rithöfund- ar, höfundar að sögunum „Smið- ur er ég nefndur“ og „Á refil- stigum", sem báðar eru til á ís- lenzku, heitir „Money writes‘,‘ („Peningamir skriíia“). Tekur hann ] ar óþynuilega til nieðferð- ar 16 mentir adar i j .nna nú

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.