Alþýðublaðið - 03.06.1951, Qupperneq 1
Sjómanna-
dagurinn
1951
24 síður
3.
blað
rf
XXXII. árgangur.
Sunnudagur 3. júní 1951
122. tbl.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLAND3
hygg't nú e:in auka og endur-
b: ta skipastól sinri. Það hefur
relí F’allfoss t>1. ítatm og ráð-
gerir emnjg að .re’-ia Relfo's,
en ætlar hins vegar að kaupa
nýtt sklp, er getí kömið í. stað-
inn fyrir Fjallfóts cg fcefur, að
því er skr fstora félag ins upp-
lýsii', e'nnig rótt um leyfi til
fiárhagsrá - ti! að Iáta fayggja
tvö ný skip a-5 auld. í Dan-
mjpu,
SKÍFAPT‘Í.1 T, EIMSKIPA
FÉLAGS ÍSLAXÐS.
Eímskipafélag í'l: r.ds á r.ú
sjö skip, eftir að Fjallíots hef-
ur verið seldur úr landi. Þau
eru Brúarfo-'s, Dettifo s, Goða
foss, Gullfoss, Lagarfoss, Sel-
foss. og TrLllaiO jS. Eru þau öl
nv nema Brúarfoss, sem kom
til landsins 1927, og Selfoss,
sem nu er orðmn 37 ára og ver
ið hefur í leigu íslendinga síð-
an á fyrri stríðsárunum, þctt
fyrst í stað bæri hann annað
nafn.
SAMGÖNGUK Á SJÓ TIL
ÚTLANDA.
Lega ís’ands í miðju Noi'ð-
ur-Atlantshafi er slík, að greið
ar samgöngur á sjó til annarra
landa hljóta að vera þjóðinni,
er það byggir, nauðsynlegra en
flest annað til grundval’ar öllu
menningarlífi, auk þess sem
atvinnuháttum hennar er þann
ig farið, að hún er jafnan
næsta mjög háð viðskiptum við
aðrar þjóðir. Því er það engin
furða, þótt íslendingai vilji
leggja kapp á að eignast og
halda úti öflugum millilanda-
flota, enda minnugir þeirrar
nauðar, er herjaði hér hvað
óvægilegast, er þeir áttu öll
viðskipti sín undir siglingum
erlendra manna.
Á undanförnum árum hefur
millilandafloti þjóðarinr.ar far
ið hraðvaxandi, en þó anna ís-
lenzku skipin ekki öllum ílutn
ingum til landsins. Hafa því
jafnan verið leiguskip í förum
með vörur til íslendinga, en ís-
Gullfoss kemur í dag eftir vetrarsiglingarnar suður í löndum.
!e-zk slrin l't’ð ftur.dað flutn-
inga mTli landa erlendis, þar
til helzt nú r'lra síðustu árin.
Þá er og þess að geta. að
ekki er flutningaþörfin jöfn
a'la tíma ársins. Hittist oft svo
á. einkum á vorin, að taka verð
ur erlend skip til f utninga
hingað, þótt á öðrum tímum
geti Islendingar verið án ein-
hverra sinna skipa til flutn-
t inga fyrir aðrar þjóðir.
FLUTNINGAR EIMSKIPA-
FÉLÁGSINS.
I Skip Eimskipafélags íslands
t>g leiguskip erlend, er það
hafði á sínum vegum í fyrra,
fóru samtals 83 ferðir rfúlli
'anda, þar af fóru skip félgs-
ins sjálfs, sem þá vora átta,
alls 72 ferðir, en erlend skip,
er það hafði á leigu, sjö tfls-
ins, fóru ellefu ferðir. Þá fóru
skip félagsins 35 ferðir út á
land, en leiguskipin 2 ferðir.
Höfðu skip félagsins þá farið
tveimur ferðum fleiri milli
landa en árið áður, en ferðum
leiguskipanna fækkaði um
fjórtán á sama tíma. Þannig
i hefur skipaferðum á mil’.i
ilanda á vegum Eimskipafélags
ins fækkað, enda þótt vöru-
flutningar séu litlu minni, og
er það vitaskuld því að þakka,.
að hin nýju skip eru stærri og
geta flutt miklum mun meira
en gömlu sk;pin, en að því er
líka verulegur sparnaður.
Skip félagsins ássmt leigu-
skipunum fluttu alls nálega
180 þúsund smá’estir af vörum
að og frá landinu og milli
hafna innan lands á síðasta ári.
Flutningarnir til landsins voru
minni en árið áður, en flutn-
ingarnir til útlanda jukust, og
innanlandsfiutningarnir voru
álíka miklir og árið 1949.
Hlutdeild félagsskipanna í
hei’darvöruflutningunum hef-
'ur aukizt gífurlega síðustu ár-
in. Fluttu þau 93,5% af heild-
arflutningum félagsins í fyrra,
en leiguskipin ekki nema 6,5 %.
Hins vegar ér það fróðlegt tíl
samanburðar, að árið 1945
fluttu skip félagsins sjálfs
ekki nema 15,2% af heildar-
flutningunum.
KOSTIR NÝJU SKIPANNA.
| Kostir nýju skipanna fram
yfir þau gömlu eru miklir.
Það er því ekki ófyrirsynju,
að kapp er lagt á að útvega
ný skip fyrir gömul. Skemmst
frá sagt eru nýju skipin spar-
neytnari, hraðskreiðari og geta
f’utt miklu meira magn vegna
stærðarmunarins. Það er því
beinlínis hagnaður í því að
skipta á hinum gönilu fýrir ný,
jafnframt þvf sem þörf er á að
auka skipastólinn.
vilja selja Selfoss, sem nokk-
uð er kominn til ára sinna, en
þó því aðeins, að unnt verði
áður að útvega nýtt skip.
KAUP OG SMÍÐI Á NÝJUM
SKIPUM.
Það er vilji Eimskipafélags-
ins, að útvegað verði til kaups
nýtt skip eins fljótt og við verð
ur komið í staðinn fyrir Fjall-
foss. Þykir ekki gerlegt að híða
eftir því að slíkt skip verði
smíðað, og hefur verið leitað
tilboða um skip, en ekki er
það mál lengra á veg komið
enn, þótt vænta megi fregna
þar um bráðlega. Hið nýja
’skip á að vera stærra en Fjall-
föss, svo að skipastóll félags-
in's stækkar fremur en minnk-
ar, ef úr kaupum verður, þrátt
fyrir söluna á Fjallfossi.
Tilboð hafa borizt um all-
.mörg skip, og skipaverkfræð-
ingur félagsins hefur skoðað
í þau, en borið hefur talsvert á
I því, að seljendur láti ekki skip
in föl, er til á að taka, og mun
i ófriðarhættán valda nokkru
j um það. Þannig hafa Norð-
menn lagt blátt bann við því
að selja úr landi skip, sem smíð
uð hafa verið eftir stríðið.
j Skipaverð hefur og hækk-
' að mjög bæði erlendis og vegna
gengisfellingarinnar hér.
Mundi skip, sem komið gæti
í stað Selfoss, þótt auðvitað
yrði það stærra, hraðskreiðara
og að öllu leyti fullkomnara
en hann, kosta nálega 11 millj.
króna, en skip, sem komið
gæti í staðinn fyrir Fja’lfoss,
mundi kosta um 14 milljónir.
SMÍÐI NÝRRA SKIPA.
Eimskipafélagið hefur og
fengið tilboð um byggingu á
tveimur skipum frá skipa-
smíðastöð Burmeister & Wain
í Kaupmannahöfn. Annað skip
ið á samkvæmt því að vera af
af svipaðri gerð og Selfoss,
með vélina aftast, 1700 smá-
lestir og ganga, rúmlega 12 sjó
mílur á klukkustund. Verð þess
er um 10,5 milljónir íslenzkra
króna og afhending er ráðgerð
á síðasta ársfjórðungi 1953.
Hitt skipið á að verða 2500
smálestir að stærð, ganga þrett
án og hálfa sjómílu og kosta
13—14 miTjónir íslenzkra
króna. Afhending þess er ráð-
gerð fyrri hluta ársins 1954.
Bæði skipin era mótorskip.
Verð skipanna miðast við
verðlag á efni og vinnu á þeim
tíma, er tilboðið var gert, og
getur því tekið breytingum. Og
siglingatæki og annað þess
háttar verður félagið sjálft að
kaupa til skipanna.
Félagið getur komizt að
Framhald á 7. síðu.
Forsalur í Gullfossi.
MILLILANDAFLUTNING-
l AR ERLENDIS.
] Af sjö leiguskipum félagsins
í fyrra voru þrjú erlend og
fjögur íslenzk. Greiddi félagið ,
um 700 þúsundir króna í skipa
leigu, en skip félagsins sjálfs
hafa hins vegar aflað rúmlega
j hálfrar annarrar milljónar í
| erlendum gjaldeyri. Hefur
i þessi fjárhæð fengizt fyrir
jleigu á Gullfossi, sem í vetur
J var í förum fyrir franskt skipa
félag milli Bordeaux og' Casa-
blanka, og fyrir Brúarfoss, sem
fór eina ferð tíl Grikklands
fyrir Færeyinga, en Tröllafoss
flutti einnig pappísfarm frá
Nýfundnalandi til New York.
SALA GÖMLU SKIPANNA.
Nú hefur Eimskipafélag ís-
lands selt eitt gamala skipið,
Fjallfoss, til Ítalíu, og var það
afhent kaupendum í lok maí-
mánaðar. Enn fremur mun það
Reykingasalur í Gullfossi.