Alþýðublaðið - 17.06.1951, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1951, Síða 1
Þjóðhátíðardagurinn 1951: risinar minnz ’Tvær skrúðgöngur, ræðuhöld, í- þróttir, söngur og dans fram á nótt -------------------------■+.----- Hálíðahöldin hefjasl með skrúðgðngun- um inn á Austurvöll klukkan 13,15 ........-o---------- í DAG, 17. júní, er lýðveldisstofnun'arinnar minnzt í sjöunda j=inn með hátíðahöldum um land allt. í Reykj'avík er dagskrá þjóðhétíðardagsins með fjöl- breyttasta móti, og má vænta þess, ef veður verður 'gott, að þúsundir bæjarbúa taki þátt í hátíðahöldunum. Klukkan 8 árdegis verða fánar dregnir að hún um a’Ian bæ, en sjálf hátíðaliöldin hefjast með skrúðgöngum klukkan 13,15. Eftir það verða óslitin hátíðahöld allan daginn til klukk- Ágúst Ásgrímsson og Eggert Sigur- lásson fara til Oslóar. ------------»■ ■ ■ ÁRANGUR á fyrri liluta þjóðhátí'ðarmótsins í gær varð lakari en flestir höfðu búizt við. Gunnar Huseby var ekki í essinu sínu, kastaði kúlunni „aðeins“ 16,32 metra, cn Ágúst Ásgrímsson og Eggert Sigurlásson tryggðu sér Os'óarför með ^ví að hreppa anna'ð sætið í kúluvarpinu og 800 metra hlaup- 'nu, og Kristján Jóhannsson sigraði Stefán Gunnarsson í 5 krn ilaupinu. Ágúst Ásgrímsson kastaði kúl unni 14,48, Vilhjálmur Vil- mundarson 14,30 og Friðrik Guðmundsson 13,75. Guðmund ur Lárusson vann 800 m. hlaup ið á 2:00,1 mín., Eggert Sigur lásson varð annar á 2:00,3 og Sigurður Guðnason þriðji á 2.03, Þlngkosniiigar á Frakklandi í dag KOSNINGAR til þings fara fram á Frakklandi í dag, og er úrslita þeirra beðið með mikilli eftirvæntingu. Kosið verður samkvæmt nýjum kosningalög- um, scm eru í höfuðatriðum á þá leið, að hver sá flokkur eða flokkabandalag, sem fær helm- ing atkvæða í kjördæmi, hljóti alla þingmenn þess. Þykir líklegt, að þetta leiði til stór- aukinnar þingmannatölu stóru lýðræðisflokkanna þriggja, al- þýðuflokksins, rótæka flokksins og kaþólska lýðveldisflokksins, því að þeir hafa með sér kosn 9. Kristján Jóhannsson hljóp 5 m. á 16:14,2 mín, en Stefán Gunnarsson á 16:26,6. Hörður Haraldsson vann 200 m. hlaup ið á 20,8 sek., en þá reyndist vegalengdin aðeins 190 metrar! Ingi Þorsteinsson hljóp 400 m. grindahlaupið keppnislaust á 58,3 sek. Skúli Guðmundsson vann hástökkið á 1,80, en Sig- urður Friðfinnsson stökk sömu hæð. María Jónsdóttir vann kringlukast kvenna, kastið 34, 57 m. Eiríkur Haraldsson vann 3000 m. hindrunarhlaupið á nýju meti og Torfi Bryngeirs- son vann langstökkið, stökk 6,64 m. ÞÁTTTAKAN í norræðnu sundkeppninni fer nú aftur vax andi, og hafa mjög margir þreytt sundið síðustu dagana. í gær synti 77 ára gamall maður 200 metrana í Sundhöllinni og Bergi Sigurbjörns- syni vikið úr fram- séfcnarvisfínni TÍMINN skýrir frá því í gær, að Bergi Sigurbjörnssyni hafi verið vikið úr Framsóknarfé- lagi Reykjavíkur og Félagi ungra framsóknarmanna í Reykjavík á sameiginlegum fundi stjórna félaganna í fyrra kvöld. Segir svo í tillögu, er samþykkt var um þetta á fund inum, að framboð Bergs verði að teljast í fullri andstöðu við Framsóknarflokkinn og ósam- rýmanlegt því, að hann geti verið félagsbundinn framsóknar maður, þar eð hann býður sig fram fyrir andstæðinga flokks- ins og í þeirra þágu. Bergi fer nú að verða erfiðara að dylja hið kommúnistíska inn ræti sitt með framsóknargær- unni, eftir að hann hefur verið rekinn úr vistinni hjá Her- manni og Rannveigu. an 2 eftir miðnætti. Hátíðasvæðið í miðbænum verður fánum skeytt að venju, en við Austurvöll verður hátíða samkoma klukkan 2, sem hefst með guðsþjónustu frá dómkirkj unni, er útvarpað verður í gjall arhornum, sem komið verður fyrir við Austurvöll. Séra Jón Auðuns prédikar, en Stefán ís landi óperusöngvari, syngur ein söng. Kl. 2,30 leggur forseti ís lands, blómsveig að minnis- merki Jóns Sigurðssonar og lúðrasveit Reykjavíkur og lúðra sveitin Svanur leika þjóðsöng inn. Þá verður flutt ávarp fjall konunnar af svölum alþingis- hússins. en þar eftir flytur for- sætisráðherra ræðu. Klukkan 15 verður lagt af stað suður á íþróttavöll, en á leiðinni verður staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar og lagð ur blómsveigur á það. Á íþrótta vellinum fara fram íþróttasýn- ingar, og loks heldur 17. júní mótið áfram, sem er úrtökumót fyrir landskeppni milli íslands, Danmerkur og Noregs. Á tímabilinu 4—7 verður Tivoligarðurinn opinn fvrir al menning, og er aðgangur ó- .keypis. Klukkan 8 í kvöld hefjast há tíðahöld á Arnarhóli, með lúðra bælstri lúðrasveitar Reykjavík ur. Formaður þjóðhátíðarnefnd ar, Þór Sandholt, setur hátíð- ina með ræðu, en því næst verð ur samsöngur, Karlakór Reykja víkur og Fóstbræður syngja. Þá flytur Gunnar Thoroddsen borg arstjóri ræðu og Guðmundur Jónsson syngur einsöng. Enn- fremur verður íimleikasýning og Lárus Pálsson leikari les upp ættjarðarkvæði. Að lok- um syngur þjóðkórinn undir stjórn dr. Páls ísólfssonar. Eftir klukkan 10 verður dansað úti á þremur stöðum í bænum; á Lækjartorgi, á Hótel íslands lóðinni og suður í Lækj argötunni, en þar verða gömlu dansarnir. Dansleikirnir standa til klukkan 2 eftir miðnætti og munu strætisvagnar verða í förum um bæinn fram yfir þann tíma. í afgreiðslusal strætisvagn- anna við Lækjartorg verður úti bú frá lögregluvarðstofunni og verður þar gæzla fvrir börn, rem kunna að verða viðskila við foreldra sína. HÁTÍÐAHÖLDIN í HAFNAR- FIRÐI í Hafnarfirði hefjast hátíða höldin kl. 1,30 með lúðrablæstri við Ráðhúsið. Þaðan verður skrúðganga á íþrótt'asvæðið á Hörðuvöllum, en þar verður há tíðin sett kl. 2,30, enn fremur fara þar fram íþróttir, kórsöng ur og ræðuhöld, en lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur milli skemmtiatriða. —Klukkan 8 í kvöld hefst dans á Strandgöt- unni, og verða þar dansaðir nýju og gömlu dansarnir til klukkan 2 eftir miðnætti. ingabandalag; en aðalkeppinaut er það elzti þáttakandinn í ar þeirra eru annars vegar keppninni fram að þessu. Mað kommúnistar, hins vegar gaull | ur þessi var Vilhjálmur Árna- istar, .. . 1 sonJ Lindargötu 11. Var smfðaðor i Afoercfeen og er væntanlegyr ypp úr næsty helgi. ---------*-------- \ SAMÞYKKT VAR á síðasta bæjarráðsfundi að gefa sjöunda togara Reykjavíkurbæjar, sem væntan- legur er íil landsins upp lir næstu helgi, nafnið „Jón BaIdvinsson“. Er þetta togarinn „Dröfn“, sem smíðaður hefur verið hjá Hall Russell í Aberdeen. Verða ein- kennissiafir iians RE 208. Skipstjóri á þessum nýja togara Reykjavíkurbæjar verður Jón Stefánsson, , stýrimaður Páll Rjörnsffon og fyrsti vélstjóri Jónas Ólafsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.