Alþýðublaðið - 17.06.1951, Side 3

Alþýðublaðið - 17.06.1951, Side 3
Sunnudagur 17. júní 1951 ALÞÝÐU8LAÐ8Ð !> s ,s s L m ts-'. Mtn c$ tiefiHH. í BAG er sunnudagurinn 17. júní, Þjóðhátíðardagur íslend- inga. Sólarupprás er kl. 2.38. Sólsetur er fel. 0.24. Næturvarzla er í Reykjavík- ur -Apóteki, sími 1760. Heigidagslæknir er Úlfar Þórðarson, Bárugötu 13, sími 4758. Flugferðír FLUGFÉLAG ÍSLANDS: í dag.er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Á tnorgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Sigluíjarðar. LOFTLEIÐIR: í dag er áætlað að iljúga til Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Patreksfjarðar, Hólma- víkur Sauðárkróks, Þingeyrar' Og Flateyrar. PAA: í Keflavík á miðvikudögum kl. 6,50—7,35 frá New York, Boston og Gander til Óslóar, Stokkbólms os Helsingfors; á 12.00 Nýr útvarpssendir stöðv- arinnar á Vatnsendahæð tek- inn til notkunar: Ávarp: Gunnlaugur Briem verkfræð- ingur. 14.00 Útvarp frá þjóðhátíð í Reykjavík: a) Guðsþjónusta í; Dómkirkjunni. Séra Jón Auð- uns prédikar. Dómkirkjukór- inn og Stefán íslandi óperu- söngvari syngja. Dr. Páll ís- ólísson leikur á orgelið. b) 14.30 Hátíðárathöfn við Austurvöil: Forseti ísiands leggur blómsveig að fótstalli Jóns Sigurðssonar. — Ávarp Fjallkonunnar. — Ræða for- sætisráðherra. — Lúðrífsveitir leika. 15.15 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist (plötur). 16.25 Veðurfregnir. — Lýst í- þróttakeppni í Reykjavík (Sig urður Sigurðsson. — Einnig' göngulög af plötum. 16.15 Ú.tvarp til íslendinga er- lendis. 19.18 Barnatími (.Baldur Pálma son). 20.20 Útvarp frá þjóðhátíð í Reykjavík (hátíðahöld á Arn- arhóli): Lúðrasyeit Reykiavík ur leikur; Paul Pampichler stjórnar. — Ávarp: Þór Sand- holt form. þjóðhátíðarnefnd- ar. — Samsöngur: Karlaltór Reykjavíkur og Karlaskór Fóstbræður; söngstjórar: Sig- urður Þórðarson og Jón Þór- arinsson. — Ræða: Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. — .Einsöngur: Guomundur Jóns j son; við hljóðfærið dr. Vietor.l Urbancic. — Upplestur: Lár-'j US Pálsson leikari les ættjarð arkvæði. — Þjóðkórinn syng-'j ur: dr. Páll ísölfsson stjórnar. 22.05 Danslög o. fl. (útvarpað frá utiskemmtunum á Lækjar- torgi, Lælcjargötu og víðar). Á MORGUN: 20.20 Útvarpshljómsvéitin: Þór- arinn Guðmundsson stjórnar. 20.45 Um daginn og og veginn (Árni.G. Eyland. 22.10 Búnaðarþáttur: Viðtal um kúfjárkvilla (Gfsli Krist.iáns- son ritstjóri og Páll Pálsson dýralæknir). Sýningin í nýja þjpðminjasafninu á verkum finnska meistar- ans A. Gallen-Kalle’a er opin daglega frá kl. 13—22. Henni hefur verið framlengt alla þessá viku. Tuttugu nýjar .myndir — ljósprentanir — undirritaðar af málaranum, eru nú á sýn- ingunni. Þær eru til sölu. — Myndin hér að ofan er af einu vei'ka þessa meistara og nefnist „Hefnd Jucheainens'1. mánudögum kl. 10,25—21,10 frá Helsingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander, Boston og New Vork. Skipafréttir Eimskii): Brúarfoss er í Hamborg. Detti foss fcr frá Sandi um hádegi í dag 16/6. til Stykkishlóms og ísafjarðar. Goöofoss fer frá Reykjavík kl. 24.00 í kvöld 16/6 til Hamborgar. Gullfoss -fer frá Káupmannahöfn á hádegi í dag 16/6. til Leith og Reykjavík- ur. Lagarfoss kom til Hull 15/6 til Reykjavíkur. Selíoss ej' í Reykjavík. Töllafoss fór frá Hali iax 11.6 til .Reykjavíkur. Katla fór frá Húsavík 16.8. til Djúpa víkur og Reykjavíkur. Ilíkisskip: Hekla er væntanleg til Reykja [ víkur um hádegi í dag. Esja; verður v.æntanleg á Akureyri í1 dag. Iíerðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld frá Vest- j fjörðum. Skjaldbreið er'á Húna j flóa. Þyrill er væntanl'-gur til | e Reykjavíkur í dag að vestan og j ri >rðan. Ármann var í Vest- j mannaey’um í gær. Skipafréttir SÍS. j Ms. .Hvassafeil er í Ibiza. Ms. ! Arnarfell kemur til Denia í dag frá .Ibiza. Ms. Jökulfell >er á leið i frá Guavaquil í Eeuador, til i New Orleans. Fyrirlestrsr Erindi í Haíigi'ímskirk.iu. Séra Gunnar Jóhannes.son, Skarði, heldur erindi fyrir al- menning í Hallgrímskirkju mánudaginn 18. júní kl. 8.30. Erindið er fiutt á ysgum .sam- taka játningartrúrra presta og neínist: ..Réttlætingin og Ágs- borgarjátningin.“ aun Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af séra Emili Björns- syni ungírú Gyða Áskelsdóttir og Jón Þorbjörn Einarsspn mál- ari; heimili þeirra verður á Vesturvailagötu 7; — ungfrú Sigrún Sigurðardóttir og Sig- urður Magnússon framkvæmd- arstjóri íþróttayandal. Reykja- víkur, heimili þeirra verður á Freyjugötu 42; — ungfrú Rann- veig Jónsdóttir og Sigurjón Stéfánsson sjómaður. heiinili þeirra verður á Urðarstíg 14. OMAR BRADLEY, forseti bandarís'ka herfpringjaráðsins, rkýrði blaðsmönnum frá því í gær. að engm ákvörðun hefði verið tekin um það.enn, hversu stór herstyrkur sá, er Þjóð veriar legja til varna Evrópu, í'kuli vera. Sagði hann, að á- kvörðun um það yrðí ekki tek- !n fyrr en kosningunurn. sem ram eiga að fara í Vestur- Þýzkalandi eiftir viku, vrði lokið. VERÐ á nauðsynjavörum fer sífelt hækkamli. Á einurat mánuði, frá 1. maí til 1. júní, hækkuðu til dæmis níu vöruteg- undir í verði um 10% eða meira, ein jafnvel um 42%. Fer hér á cJtir tafla, ersýnir vcrðhækkanir í síðasta mánuði: V .ö r u t e p u n. d : Vínarpylsur Miðdagspylsur Harðfiskur, ópk. Nýmjólk í fl. pr. 1. Nýmjólk í lausu máli • Rjómi Skyr Smjör Smjörlíki Mjólkurostur Mysuostur Sgg Hveiti Hafragrjón Kartöflumjöl Hi'ísmjöl Molasykur Kaffi, br. og m. Suðusúkkulaði Karlm.fataefni, inn. Karlm.fataefni, útl. Kýpuefni, innl. Kápuefni, útl. Léreft, 70 cni. Léreft, 90 crp. Léreft, 1.40 cm. Tvisttau, 90 cm. Kai’lm.f. klæðsksm. ■— •— hraosm. — — kambgarns Manch.skyrtur, erl. Manch.sky.rtur, innl. Kvennærfatn., buxur ----- skyra ---- undirlcjóll Kvensokkar, silki ----- baðm. Karlm.sokkar, ullar — — silki Rindvoxskór. karla Gúmmístígvél, sjóm. Stangasápa, Frigg Verð 1. maí 16.00 14,75 16.80 . 2.63 2,48 19;25 4.60 32.50 7.70 20.15 9.75 23,00 3,44 2.94 3.15 4.62 5.13 33.40 .46.20 •104,95 161.19 109,37 108,40 11.74 14.75 27,29 18.50 1389.49 711,83 856,58 88.78 92,21 24.39 23.06 83,98 21.18 21.40 20.23 13.15 188,00 185,04 3.05 Verð 1. júní 17,25 15,75 23.90 2,78 2.63 20.05 4.30 34.70 8,60 21,20 10:20 25.50 3.71 3.41 4,03 4.64 5.14 39,20 48.00 109.06 175,82 113.02 117,00 12,29 15.42 29,28 18,89 1400.25 751,61 981,53 91.84 97.85 24,73 23.43 91,35 21,40 23.50 22,52 14.23 207.52 191.46 3,75 Mis- Haekkun 1,25 1,00 7.10 0,15 0.15 0,80 0.20 2.20 0.90 1,05 0.45 2.50 0,27 0.47 0.88 0.02 0.01 0.80 1.80 4.11 14.63 . 3.65 3,60 0,55 0.67 1.99 0.39 10.76 39.78 124,95 3,06 5,64 0.34 0.37 7,37 0,22 2,10 2,29 1.08 19,52 6,42 0,70 8% 6,8% 42.39Í, 0.7 % 6% 6.5% 4:3 % 6.8%, 11.7% 5.2% 4,6%, 10.9% 7,8% 16 L 27.9% 0.44% 0,2% 2.6% 4% 3,9% 9.1 %, 3,3%, 7,9%) 4.7 % 4,5%, 7,3%, 2,1% 0,8% 5,6%, 14,6%, 3.4% 6.1 % 1.4%, 1.6% 8.8%, 1% 9.8% 11,3%, 8,2% 10,4%, 3,5% 22.9%, Ljósakróniir, — V cgglampar, — Borðlampar, — Skermar. BÚSÁHÖLD: Katíar. — Könn- Sjálfiagandi kaffikönnur. ur. — Skálar. IÆKIFÆRISGJAFIR: Borðiampar, handskreyttir. Isl. leir — Trémunir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.