Alþýðublaðið - 17.06.1951, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.06.1951, Blaðsíða 7
Sunnu<Jagur 17. júní 1951 ALÞÝÖUBLAÐiÐ . 7 S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s skuluð þér þekkja jsá" AVEXTIR ÞURRKAÐIE Sveskjur Döðlur Fíkjur Rúsínur ÁVÉXTIR NIÐURSOÐNIR Perur Ferskjur Ananas Apricósur Blaridaðir Oliven KOKO Rawritrees Fry’s Nestles Cadburv ÝMISLEGT: Sandv. Spread — Sálad Creárn Matarlím —■ Tóm'atsósa — Te - — Súputeningar — Súpjurtir ■ GRÆNMETI NIÐURSOÐIÐ Súpuaspas Slikaspas Blómkál Hvítkál Gulrætur Grænar baunir Blandað grænmeti SULTUTAU Jarðarberja Hindberja Ribsber j a Kirseberja Plómu Jelly Appelsínu mai'melaði HREINLÆTISVÖRUR Rinso. SóVskinssápa, Vim, Lux-handsápa — Palmolive — Skóáburður — Bauevox — Húsgagnagljái — Fægi- lögur. ■ Agúrkur — Rækjur — Búðingur — Möndlur — Custard — Maccaroni — Speghetti — Corn Flakes Lúðuriklingur — Harðfiskur — Smjör — Ostar. Daglega nýtt grænmeti — Tómatar — Agúrkur — Gulrætur Útför INGIGERÐAR HELGADÓTTUR, er lézt að Landakotsspítala 9. þessa mánaðar, fer fram frá Dóm- kirkjunni þriðjudaginn 19. þ. m. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Systkini hinnar látnu. á verkum finnska máiarans ákseli Galien-Kai í þj óðminj asafnshúsinu við Hringbraut er opiri daglega kl._ 1—10 e. h. Aðgangseyrir kr. 5.00. ifnsrfprSir 1951 kemur úi á mánudag. Sölubörn komið í Prentsmiðjuna Hátíðahöldin hefjast: Kl. 13,15: með skrúðgöngu frá tveim stöðum í bænum. í austur- bænum verður safnast saman á Barónstígnum, gegnt sundhöllinni, gengið niður Barónsstíg, Laugaveg, Ausc- urstræti og Pósthússtræti. f vesturbænum hefst gang- an á Hringbrautinni, sunnan kirkjugarðsins, og verð- ur gengið vestur Hringbraut, eftir Hofsvallagötu, Tún- götu og Kirkjustræti. Fánar og félagsmerki verða borin inn á Austurvöll og látin mynda fánaborg. Við A usturvöll: Kl. 14,00: Guðsþjónusta í dómkirkjunni. Prédikun: Séra Jón Auö- uns. Einsöngúr: Stefanó íslandi óperusöngvari. Dóm- kirkjukórinn syngur. — 14,30: Forseti íslands, hr. Sveinn Björnsson, leggur blómsveig að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Lúðrásveit Reykja- víkur og Lúðrasveitin Svanur leika þjóðsönginn. —• Stjórnandi Karl O. Runólfsson. — 14,30: Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. — Lúðrasveitirnar leika: „Yfir voru ættarlandi11. — 14,45: Forsætisráðherra flytur ræðu af svölum Álþingishúss- ins. Lúðrasveitirnar leika: „ísland ögrum skorið'1. —• 15,00: Lagt af stað frá Alþingishúsinu, suður á íþróttavöU. Staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar og þar lagður blómsveigur frá bæjarstjórn Reykjavíkur. Karlakór- arnir í Reykjavík syngja: „Sjá roðann í hnjúkunum háu“. A Iþróttavellinmn: Knattspyrna: Stúlkur úr íþróttafélög'unum. Dómari: Erlendur Ó. Pétursson. Hópsýning: 40 stúlkur úr Ármanni sýna leikfimi með píanóundir- leik. Stjórnandi: Guðrún Nielsen. Úrtökumót fyrir landskeppni milli ía’ands, Danmerkur og Noregs, sem fer fram í Osló dagana 28.—29 júní í eftirfarandi íþrótta- greinum: 110 m. grindahlaupi, 100 m. hlaupi, 400 m. hlaupi, 4X400 m. boðhlaupi, kringlukasti, stangarstökki. spjótkasti, þrístökki og Tivoli: Kl. 16,00—19,00: Skemmtigarðuririn Tivoli opinn. Áðgangur ó- keypis. Kl. 4 Charlié Chaplin kýhritur af Carly Bux. Kl. 5 Baldur Georgs sýnir töfrabrögð og ræðir við Konna. Kl. 6 skopleikaparið Clever og Clevira sýnir. Kl. 10,30 Charlie Chaplin og 11,30 Clever og' Clevira. A Arítarhöli: Kl. 20.00: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Paul Pam- pichler. — 20,30: Hátíðahöldin sett af forrrianni Þjóðhátíðarnefndar, Þór Sandholt. Samsöngur: Karlakór Reykjavíkur og Kar'a- kórinn Fóstbi’æður. Stjórnendur: Sigurður Þórðarson og Jón Þórarinsson. — 21,00: Borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen, flyt- ur ræðu. — 21,00 Einsöngur: Guðmundur Jónsson söngvari. Undirleik annast dr. Victör Urbancie. — 21,25: Áháldaleikfimi: Piltar ur KR. Stjórnandi: Benedikt Jakobsson. —• 21,40: Upplestur: Lárus Pálsson leikari les ættjarðarkvæði. Þjóðkórinn syngui'. Stjórnandi dr. Páll ísólfsson. Þessi lög verða sungin: 1. Lýsti sól. 2. Ég vil elska mitt Jand. 3. Öxar við ána. 4. Hlíðin mín fríða. 5. ísland ögrum skorið. 6. Ó, fögur er vor fósturjöi’ð. Dansað til kl. 2: Á Lækjartoi'gi: Hljómsveit Aage Lorange. Á Lækjargötlu Gömlu dansarnir. Stjórnandi Svavar Gests. Á Hótel íslands lóSinni: Lúðrasveitin Svanur, undir stjórn Karls O. Runólfssonar, og hljómsveit Björns R. Einarssonar. Hljómsveit Kristjáns Kristjárissónar mun leika til skiptis á Lækj- artorgi og Hótel íslands lóðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.