Alþýðublaðið - 20.06.1951, Blaðsíða 1
^ Veðurútlit:
Hœg, breytileg átt; léttskýjað.
j *
*
r ~ • *
Forustugrein: '
Hinir nýju riddarar lýðræð-
ísms.
XXXII. árgangur.
Miðvikudagur 20. júní 1951.
136. tbl.
Sprengjuflugvél yfir Kóreu
Félagsmálaráðuneytið hefur skipaS
Nefnd fil að semja frumvarp
um almenna húsaleigulöggjöf
------•------
FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hefur skipað fimm menn í
nefnd til þess að semja frumvarp til laga um almenna húsa-
leigulöggjöf.
Þessir menn eiga sæti í
myndinni sést bandarísk sprengjuflugvél varpa sprengjum á stöðvar kommúnistahersins í
Kóreu. Stöðugar árásir sprengjuflugvéla hafa tafið flutnirga til hers kommúnista á vígstöðv-
unum í Kóreu og valdið skorti á nauðsynjum hersins. Auk þess hefur orðið mikið
tjón í liði kommúnista í árásum þessum.
mann-
t sijornar i
Morrison segir þá ekki vana að
beygja sig fyrir úrslitakosfum
HERBERT MORRISON skýrði neðri málstofu
forezka þingsins frá því í gær, að Bretar vísuðu úr-
slitakostum IransStjórnar í olíumálinu algerlega á
bug; en sem kunnugt e,r, voru þeir á þá leið, að Bretar
féllust ekki síðar en í gærkvéldi á að greiða íranstjórn
75% áf foreinum arði Anglo Iranian af olíuvinnslunni
frá og með 12. júrií; ella myndi foin mikl'a olíuhreins-
unarstöð þess í Abadan verða tekin eignarnámi.
Morrisou fét svo ummælt í yfirlýsingu sinni í neðri mál-
stofu brezka þingsins, að Bretar væru ekki vanir að beygja sig
fyrir neinum úrslitakostum og myndu ekki gera það nú frekar
en áður. Búizt var við því, a'ð svar Breta við úrslitakostunum
yrði afhent í Teheran í gærkveldi.
*' Anthony Eden tók til máls
I «» r ] af hálfu stjórnarandstöðunnar
VlCrðSðlir ÍÓS’H l eftir að Herbert Morrison
9 j.hafði flutt yfirlýsingu sína, og
kvað flokk sinn veita stjórn-
inni fullan stuðning í þessu
máli.
ANNRIKI I TEHERAN.
Úrslitakostir íranstjórnar í
olíumálinu. sem gáfu það til
kyhna, að íranstjórn kynni að
grípa til ofbeldisverka gegn
Anglo Iranian að liðnum degin
um í gær, hafa skapað nýjar
og a’lvarlegar viðsjár í þessu
viðkvæma deilumáli, og mátti
vel sjá þc.ð á því, að sendi-
herrar Breta og Bandaríkja-
manna í Teheran voru venju
fremur athafnasamir í gær.
Gekk sendiherra Brefa Sir
Francis Shepherd á fund írans
Framh. á lí síðu.
SIÐUSTU FREGNIR frá
London í gærkvekli hermdu,
gjð viðræður Iranstjórnar og
Anglo Iranian í Teheran kl. 6
stðdegis í gær, er Anglo-Irani-
an neitáði að verða. við kröfv.
stjórnarinnar um 75% alls
hreins arðs af olíuvinns unni
frá og með 20. marz s. 1. vetur.
Félagið bar.ð engu að síður til
samkomulags stórauknar
greiðslur þar íil bráðabirg’ða
samltoniulag hefði náðst; cn
stjórnin hafnaði því boði.
Íslendíngur slasasl
. í Kaupmannahöfn
Fékk áverka og al-
varlegan heila-
hristing, er spor-
vagn ók á hann.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í gær.
JÓHANNES GUÐMUNDS-
SON, kennari frá Húsavík,
sem staddur er í kennaraboði í
Danmörku, varð fyrir því slysi
í Kaupmannahöfn á sunnudag
inn, að sporvagn ók á hann.
Jóhannes klemmdist fastur við
vagninn og drógst með honum
epölkorn áður en vagninn
stanzaði.
Hafði hann hlotið nokkra á-
verka og var tafarlaust fluttur
á Bispebjerg Hospitul. Þar
kom í ljós, að hann hafði feng-
ið alvarlegan heilahristing.
HJULER.
menn eiga
nefndinni:
Jónas Guðmundsson, skrif-
stofustjóri í félagsmálaráðu-
nevtinu, sem jafnframt er for-
maður nefndarinnar, Hannes
Pálsson, starfsmaður í fjár-
málaráðuneytinu, Magnús Jóns
son lögfræðingur, Reykjavík,
ólafur Sveinbjörnsson, skrif-
stofustjóri framfærslumá’askrif
Ftofu Reykjavíkurbæjar, og
Þórður Björnsson bæjarfull-
trúi, Reykjavík.
Nefndin skal hafa lokið
etörfum og afhent ríkisstjórn-
inni frumvarp að almennum
húsaleigulögum fyrir 1 októ-
ber n. k
Herbert Morrison.
Skriíslofusljóri
þjóðleikhússins
UNGFRU VALGERÐUR
TRYGGVADÓTTIR, auglýs-
ingastjóri ríkisútvarpsins, hef
ur verið skipuð skrifstofustjóri
þjóðleikhússins frá 1. júlí að
telja, en það embætti auglýsti
menntamálaráðuneytið laust
til umsóknar fyrir nokkru.
Kommúnistar töpuðu um
þingsætum aí rúmum 18
FULLNAÐARÚRSLIT kosn-
inganna á Frakklandi voru enn
ekki kunn í gærkveldi, en þá
var þó vitað um 611 þingsæti
af 627, sem um var kosið. Var
ílokkur de Ggulle liershöfð-
ingja hæstur, eins og í fyrra-
kvold, með 116 sæti, þá jafn-
nðarmenn með 101, kommún-
isíar með 100 og katólski lýð-
veldisflokkurinn með 78.
Sýnilegt var í gærkveldi, að
kommúnistar myiidu tapa um
80 þingsætum af rúmlega 180,
scm þeir höfðu áður, þó að tap
þeirra í atkvæðum væri ekki
stórfellt. Talið var að þeir
licfðu fengið 25—26% greiddra
við síðustu kosn-
1946, fengu þeir
atkvæða, en
íngar, árið
28%.
Enn er allt óvíst um stjórn-
armyndun, en talið er að Hen-
ri Queuille forsætisráðherra
óski að segja af sér sökum
heilsubrests og eru margir til-
nefndir, sem líklegir þykja til
að taka þá við forsæti stjórn-
arinnar. Þar á meðal eru René
Mayer, sem eitt sinn var fjár-
málaráðherra eftir stríðið,
Rene Pleven, fyrrverandi for-
sætisráðherra, Maurice Petsche
núverandi fjármálaráðherra og
Jules Moch, núverandi land-
varnamálaráðherra.
Loflorustur yfir
Kóreu í gær
í GÆR kom til allsnarprar
loftorustu milli flugvéla sam-
einuðu þjóðanna og orustuflug
véla kommúnista yfir Kóreu-
vígstöðvunum, að því er segir
í herstjórnartilkynningu frá að
albækistöðvum hers sameinuðu
þjóðanna. Fjórar af flugvélum
kommúnista voru skotnar nið-
ur án þess að flugvélar samein
uðu þjóðanna yrðu fyrir neinu
tjóni.
Á miðvígstöðvunum kom til
nokkurra átaka, en annars stað
ar var lítið barizt. Könnunar-
sveitir hafa orðið varar við all
mikla liðsflutninga kommún-
ista til miðvígstöðvanna undan
farna daga og bendir allt til
þess að þeir muni gera tilraun
til nýrrar sóknar áður en langt
um líður.
70 apar og 100 fugl~
ar dóu í flugvélinni
70 UNGIR APAR og 100
fuglar ýmsra tegunda fundust
dauðir í skymasterflugvél, er
hún lenti með þennan farm á
flugvelli í einum á eynni Kýp-
ur í Miðjarðarhafi. Flugvélin
var á leið með dýrin frá Ban-
kok til Amsterdam, en þaðan
átti að dreifa þeim í dýra-
garða víðs vegar um Evrópu
og Bandaríkin.
Ekki er vitað um orsökina
fyrir dauða dýranna, en það
þykir óvenjulegt ef dýr deyja,
er þau eru flutt loftleiðis, og
hefur það verið álitið mjög
hentugt að fíytja dýr loftleið-
is vegna þess hve stuttan tíma
ferðin stendur yfir, en venju-
leg deyr mikill hluti þeirra
Frmhld á 3.- síðu.