Alþýðublaðið - 04.11.1950, Side 2

Alþýðublaðið - 04.11.1950, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐiÐ Laugardagur 4. nóvember 1950 H-ANNES ho rninu SJÁLFSAGT er af Jijóðleik- iiúsinu að taka gamanleiki til sýningar. En vegna þess, að völ er á ágætum gamanleikjum, finnst mér ófyrirgefánfégt áö taka svo ómerkilegt og einhæft leikrit og ,,Pabbi“ er. Þetta er nnín skoðun, hvað sem skoðun- lim annarra líður. f lekiritinu er sífelld endurtekning á sýn- ingum, aíburðum, orðatiltækj- um og vðibrögðum. Þegar mað- ur hefur séð fyrsta þátt, hefur maður séð leikritið allt. Bókin «m „Pabba“ er miklu betri. KRISTJÁN IRIÐRIKSSON í ,,Últíma“ skrifar mér af gefnu tiiefni. Telur hann líklegt, að sk'eyit, sem hér birtist um fata- verzlun, hafi verið beint til „Últíma“, en er þó ekki viss um það. En aðalatriði þessa skeytis var það, að föt úr erlenud efni fengjust ekki keypt hjá ákveð- inni verzlun nema að um leið væru keypt föt úr innlendu. efni. SEGIR FOPvSTJÓRINN, að ef hér sé átt við ,,Últíma“, þá lýsi hann það aiger ósannindi. „Þúsundir manna' hafa keyþt _föt hjá verzluninni og geta þær staðfest að engar slíkar kröfur liafa verið til þeirra gerðar. . . . Últíma hefur einmitt gert sér far um að láta sömu reglur gilda fyrir alla og forðast kunn- ingja- ðea bakdyraverzlun. VIÐ VERZLUNINA hefur verið íarið eftir ákveðinni reglu, en hún hefur stundum verið mistúlkuð. Reynsian hef- ur sýnt, að fleiri óska eftir föt- um úr erlendum efnum. Þó kaupa ýmsir innlendu fötin, en ef ,til vill stundum út úr neyð, af því annað er ekki fyrir hendi. ... Sumir virðast hafa ailgóðan tíma til að standa í biðröðum, en aðrir ekki. Þessir menn ná sér þá kannske í föt úr vönduðu erlendu efni og stundum hvað eftir annað, en hinum tekst aldrei að ná sér í slík föt. áð Hotel Borg' í k'völd 13. '9. 1 - ‘ Aðgöngumiðar seldir við suðurdyr kl. 5—7 í dag, Sjómannadagsráð. Nemendasambands Kennaraskóla íslands verður haldinn í Kennaraskólanum á morgun, sunnud. 5. nóv. kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjórnin. Tilkynning Ákveðið hefur verið nýtt hámarksverð á blautsápu sem hér segir: Heildsöluverð án söluskatts kr. 6.02 pr. kg. Heildsöluverð með söluskatti kr. 6.20 pr. kg. Smásöluverð án söluskatts kr. 7.35 pr. kg. Smásöluverð með söluskatti kr.7. 50 pr. kg. Reykjavík 3. nóv. 1950. FJÁRHAGSRÁÐ. Kveníélag AJþýðuflokksins g í Reykjgvíl^, heldip: fupji ,|>|'iðjudagh|p 1. nóy. næstkom- fj.Síðdegis, % Fundarefni: •1. Kosning fulltrúa á 22. þing Alþýðuflokksins. 2. Kosning fulltrúa á aðálfúnd bandalags kvenfélaga í Reykjavík. 3. Fréttir frá alþingi. 4. Önnur mál. Stjórnin. Fyrirleslur Næstkomandi sunnudag kl. 2 eXh. flyt ég fyrirlestur í Listamannaskálanum; TILLÖGUR UM ATVINNUMÁL. í erindinu er leitast við að benda á úrræði í sumum af helztu atvinnu- og viðskiptavandamálum þjóðarinnar. Aðgangur 5 krónur. Kristján Friðriksson. TIL ÞESS að reyna að hmala gegn þessum misrétti, höfum við tekið upp þá reglu, að sami maður skuli ekki neyddur til að kaupa tvenn föt i röð úr inn- lendu feni, ef hann óskar a:|i- ars, jafnvel þótt hann hefði ekki 'tíma til að standa í biðröð. ... Ýmsir, sem hafa keypt hjá okkur hversdagsföt úr íslenzk- um efnum, hafa fengið nöfn sín skráð á spjaldskrá og fengið út á það spariföt síðar. Þetta hefur yfirleitt reynzt vel og margir hafa látið í ijós ánægju með það. EN ALLAR REGLUR má mistúlka og misnota. Við höf- um reynt að sporna gegn því að svo yrði, en ef ekki tekst að framkvæma hana svo að hún sé til bóta, eða ef tilmæli koma um 'það frá réttum aðilum, að hún skuli lögð niður, þá skal ekki standa á okkur, end.a eru slík viðskipti talsvert fyrirhafanr- söm í framkvæmd." hefur afgreiðslu á Bæj- arbílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. Náliúrulækningafélag Isiands: VINNINGAR: 1. Bólstruð húsgögn, útskorin. 2. Silfurbúið kaffistell fyrir 12. 3. Ljóslækningalampi. 4. ELNA-saumavél. 5. Hrærivél. 6. Málverk eftir Eyjólf Eyfells. 7. Puði. 8. Flugfar innanlands. 9. Fimm hundruð krónur. 10. Fimm liundruð krónur. DREGIÐ 24. DES. — FIMM KRÓNUR MIÐINN. Hjálpið okkur til að koma upp hæli fyrir sjúka! SÖLUBÖRN komi í skrifstofu NLFÍ, Laugaveg 22. GÓÐ SÖLULAUN. manna hér næsía ár. ÁRSÞING Nordisk Hotel & Restaurantforbund verður haldið í Reykjavík næsta sum- ar, og er það í fyrsta sinn sem samtök norrænna gisti- og veitingahúsaeigenda halda þing sitt hér. Ráðgert er, að þrír fúlltrúar frá hverju landi sæki þingið. Undanfarin þrjú ár hafa full- trúar frá Sambandi veitinga- og gistihúsaeigenda hér sótt ársþing þessara samtaka, sem haldin hafa verið í Kaupmanna höfn, Osló og Helsinki. Eimskipafél. íslands E.s. „Fjallfoss" fer frá Reykjavík laugardag- inn 4 þ. m. til Kaupmanna- hafnar. H. F. Eimskipafélag íslands. Skipaúfgerð ríklsins r „Armann" Tekið á móti flutningi til Vest mannaeyja árdegis í dag. AKUREYRI — Laxárvirkj- unin mun bjóða út 5 milljón króna skuldabréfalán, fáist rík~ isábyrgð fyrir láninu. V extir eiga að verða 6% og greiðasfc Syriríram fyrir þrjú ár. Fiskþurrkunarstöð KEA á' Oddeyrartanga er nýtekin til starfa. Getur hún þurrkað 50 skippund í einu. Byggingu fiskþurrkunarhús Útgerðarfélags Akureyringa á utanverðri Oddeyri miðar vel áfram. Er þetta stór bygging með stóru lagerplássi fyrir tog- araútgerðina. j Elliheimilið Skjaldarvík vígði viðbótarbyggingu síðast liðinnt sunnudag að viðstöddum mikl- um mannfjölda. Rúmar viðbót- arbyggingin 30 manns auk rúm góðs matar- og samkomusals, og fjölgar vistmönnum nú úr 40—50 upp í 70. Góðviðri hefur verið norðán lands undanfarna tíu daga, og gömul hey hafa verið hirt á Auglýsið I ! Alþýðublaðinsil

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.