Alþýðublaðið - 04.11.1950, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 04.11.1950, Qupperneq 4
Frank Yerby HEITAR ASTRIÐUR Þeir kinkuðu kolli og horfðu fast á þá svörtu gegnum augna göfin á hvítum grímuhettun- urp. Síðan tóku þeir að fitla við kaðalhankirnar, eins og sér til afþrevingar. Þeim fækkaði nú óðum í röð hvítu mannanna. sem eftir áttu að kjósa. Gamli svertinginn starði óttasleginn á þá hvíthjúpuðu. síðan laum- aðist hann þegjandi úr hópn- um og jnn í skóginn. Tveir eða þrír svertingjar aðrir hugðust sýnilega fara að dæmi hans. Þá knúði Laird hest sinn í porum. þeysti í veg fyrir svertingjana, sem hugðust láta skóginn skýla sér, og öskraði skipandi raustu: ..Hverfíð aftur í röðina þeg- ar í stað.“ Svertingjarnir nárnu staðar og virtust ekki Tita hvað gera skyldi. ..Fjandinn hafi þ?.ð. Heyrið þið ekki hvað ég segi. Hverfið aftur í röð ykkar, og það taf- arlaust.“ Hlýðnin og þrælsóttinh varð skelfingunni og vilja þeirra vf- irsterkari. Þeir hlýddu skipun- inni og laumuðust aftur inn í röðina. Foringi þeirra hvíthjúpuðu tók til máls og brýndi raustina: „Fari það bölvað, ef þetta er ekki sjálfur frambjóðandi svertingjanna. Heyrið þið drengir. Við getum sennilega notað kaðalhankir okkar til annars betra en hengja svert- ingja.“ Að svo mæltu reið hann til Laird og fylkingin íylgdi honum eftir. Laird beið 'þeirra hinn rólegasti. En þegar þeir voru komnir alveg að hon- um, sneri hann hesti sínum svo hárt að fylkingin riðlaðist og á sömu andrá rétti hann út annan arm sinn, svo skjótt að vart mátti auga á festa, greip föstu taki um hálsinn á for- íngjanum og dróg hann til hálfs úr söðlinum, en hélt höfði hans svo fast að barmi sér, að liðsforingjarnir þorðu ckki að skjóta, þar eð þeir ótt- uðust, að þeir yrðu þá foringja sínum að bana. Því næst sJeppti Laird hinni hendinni af taumunum, greip í strútinn á hettu foringjans ag kippti bæði hettunni og grímunni af höfði hans. Nauð- Jiót ásjóna Wilkes kom í ljós, og var svipurinn heldur ófrýni SfoTníR peNNas .NOCTURNE Og náttmyrkrið svæfir vonir manna og víl; máninn í heiðríkju skín; ■ darling, — ekki það, — ókey, þá tökum við bara bíl. Milli Móhnúka og Esju máninn í heiðríkju skín; viltu koma heim með mér heillin, — ekki það, — ókey, þá kem ég heim til þín. Horngrýti er strætið hlykkjótt! , Nú hrýtur vor ágæta frú! Kvsstu mig, liilrk, elcki það, ha, gift, — hvað gerir það til — mér — hvert í þó — ert það þú? Leifur Leirs, logur, enda fór ekki sem bezt um há’sinn í greipum Laird. Öllum viðstöddum til mestu undrunar rak Laird uþp hlát- ur. ..Ert það ekki þú. svínið hrópaði hann. Síðan dró hann stóru s.iólicaskammbyss- una úr hylkinu og beindi henni með vinstri hendi sinni að síðu Wilkes. svo að hlaup- ið þrýsti að rifjunum. Jim Ðempster sat enn á reið skjóta sínum á bak við runn- ann. Köldum svita sló út um hann allan. Hvers vegna bregð ég ekki við, vini mínum til hiálpar. hugsaði hann, en hélt þó kyrru fyrir. Og nú ta’aci Laird til hinna hvíthjúpuðu riddara. Rödd hans var róleg og styrk, næst- um því vingjarnleg. „Allt í stakasta lagi. vinir mfnir", mælti hann. „Ég hef staðið ykkur að verki, og nú er það ég, sem á leiklnn. Og það lítur helzt út fyrir, að ég eigi mátleik Hann Wilkes okkar hérna, getur sjálfur bezt borið um það, hvort mér mundi ekki þykja það einstak- lega ánægjulegt verk að skjóta hann eins og hvern annan ó- tíndan rakkn, — í annað sinn. Ég hef nefnilega skotið hann einu sinni áður, ef ég man rétt, og það var giapræði mitt, að ég sendi hann ekki beinustu leið í horngrýti og kvalirnar í það skiptið“. Hann leit á þá hvithjúpuðu og brosti ástúðlega. „Jæja, drengir“, mælti hann. ,,Ég hef mætt mörgum Suð- urríkjámanninum í orustu, mörgum hraustum manni og hugdjörfum, sem guldu skot með skoti og ruddust fram í fylkingarbrjósti, þótt helsærð ir væru. En ég hef ekki kynnzt einum einasta, ekki einum ein- asta manni úr þeirra hópi, sem líklegur var til þess að ráð- ast gegn varnarlausu fólki, hjúpaður skítugum rúmlökum. Og ég hefði því gaman af að sjá, hvers konar skepnur það eiginlega eru, sem leika vilja þann ódrengilega leik. Jæja, vmir mínir, — takið ofan hett- ur ykkar og grímur, en verið handfljótir; það liggur við að ég sé farinn að fá þreytu- krampa í fingurna11. Og riddarar hvíta blómsins drógu hetturnar af höfðum sér Irver á eftir öðrum. Laird veitti þeim athygli, án þes» að hreyfa skammbyssuna frá rifj- um Wilkes. „Herra minn trúr“, varð lionum að orði. ,,Ekki er fög- ur fylkingin“. Síðan rétti hann skyndilega úr sér í söðlinum. „Kastið byssunum“, hrópaði hann skip andi röddu. „Fleygið þeim á jörðina. Fleygið þeim tafar- laust“. Riddararnir hikuðu við að framkvæma skipunina. Laird færði skammbyssuna hægt og hægt upp eftir skroþk Wilkes, unz h’.aupið sn^rt því sem næst eyra hans, því næst beindi hann hlaupinu upp á við og þrýsti á gikkinn; þeg- ar skotreykurinn dreifðist, sást að éyrnasnepillinn var skotinn af, en blóðið fossaði niður um vanga og háls Wilk- es. _„Drengir“, kjökraði Wilkes. „í guðs almáttugs nafni . . .“ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Laugardag. Id. 20.00 Pabbi . Uppselt. Sunnudagur kl. 20 íslandsklukkan Þriðjudagur kl. 20 Jón biskup Arason eftir Tryggva Sveinbjörnsson Frumsýning Leikstj.: Haraldur Björnsson j Aðgöngumiðar seldir fra kl. 13,15 — 20.00 dagina fyrir sýningardag og sýn- Íngardag. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. Áskrifendur að 1. og 2. sýningu vitji aðgöngumiða sinna eftir kl. 14 í dag. 8& GAMUA Blð æ r A vegi glöíunnar (In Jenen Tagen) Hin fræga þýzka kvikmynd, sem gerist í Þýzkalandi á Hitlersárunum. — Danskur texti. Isa Vermehren Hermann Speelmanns Winnie Markus Carl Raddatz o. fl. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 81936 38 AUSTIÍR- 8 38 BÆJAR BÍÓ 8 Champion Ákaflega spennandi ný amerísk hnefaleikamynd. Kirk Douglas, Marilyn Maxwell, Ruth Roman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. KALLI OG PALLI Sprenghlægileg og spenn andi ný kvikmynd með Litla og (nýja) Stóra. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. mannana (Manniskornas rike.) Hrífandi sænsk mynd, fram Engihlíð. Gerð eftir hinni vinsælu samnefndri sögu eftir S. E. Sallje. Kom út í ísl. þýðingu fyrir nokkru og hefur hlotið miklar vinsæld ir. Aðalhlutverk: Ulf Palme V ' Anita Björk Sýnd kl. 7 og 9. „STROWBEMY ROAM“ Sýnd kl. 3 og 5. & NÝJA BlÓ 88 Líf og lisf c (A Double Life) Mikilfengleg ný amerísk verðlaunamynd. Aðalhlutverk: Ronald_ Colmann Signe Hasso. Bönnuð börnum yngri 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mamma notaði lífstykki. Hin bráðskemmtileg og fall ega litmynd, með Betty Grable. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. 88 TJARNARBIÓ 88 Alltaf er kvenfólkið eins (Trouble with women) Bráðskemmtileg ny ame- rísk gamanmynd. B TRIPOLIBIÖ SS Inlemezzo Hrífandi og framúrskarandi vel leikin amerísk mynd. Aðalhlutverk: Ingrid Bergmann Leslie Howard Sýnd kl. 7 og 9. TUMLI LITLI Sýnd kl. 5. Aðalhlutverk: Ray Milland Teresa Wright Sýnd kl. 3, 5, 7 og" 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Singoalið Ný sænsk-frönsk stórmynd byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Viktor Rydberg, Sagan kom út í ísl. þýði.’'gu árið 1916, og í tímaritinu „Stjörnur“ 1949. Aðalhlutv. Viveca Lindfors Alf Kjellin (lék í „Glitra daggir, grær fold“) Lauritz Falk Naima Wifstrand Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. B HAFNARBlð g; Nælurlesf líl Munchen (Night Train to Munich) Spennandi ný ensk-am<_~ rísk kvikmynd frá 20th Century Fox, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Gordon Wellesley Aðalhlutverk. Rex Harrison Paul Henreid. Margaret Lockwood Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBSÓ Dðnsmeyjðr í Hollywood Hin mikið umtalaða ame- ríska dans- og söngvamynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. S. K. T. ELDRI DANSARNIR í G.T.- húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngu- miðar kl. 4—6 í dag. Sími 3355 Hljómsveit Jan Moravek. Alltaf er Gúttó vinsælast. AuglýsiS f Alþýðublaðinif Alþýðublaðið! Skemmtið ykkur án áfengis! S. G. I. Dansleikur í Iðnó í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Óskars Cortes leiltur fyrir dansinum. Sigrún Jónsdóttir syngur með hljómsveitinni. Verðlagsuppbót: Nína Sveinsdóttir syngur bráðsmellnar gaman- vísur. Án áfengis — betri skemmtun — meiri menning. Aðgöngumiðasala og borðpantanir frá kl. 5. Sími 3191.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.