Alþýðublaðið - 08.11.1950, Blaðsíða 4
æ GAMLA BIO æ
__Frank Yerby___
HEITAR ÁSTRÍÐU
kjörstjórinn og gaut augunum
á Laird, Það var auðséð, að
iiann kunni nærveru hans ekki
sem bezt.
„Þetta demókrataatkvæði.
Eg’ kýs republikana," svaraði
ísak.
Hvíti mafurinn benti á seð-
il inn.
„Sérðu ekki stimpilmerkið?“
„Það ekkert að marka,“
rnaldaði ísak enn í móinn. „Það
samt demokrataatkvæði.1'
„Hvernig í fjandanum
veiztu það?‘ spurði kjörstjór-
inn hranalega.
ísak tók að lesa það, sem
sfcráð stóð fvrir neðan innsigl-
m, hann las enn hægara en
sonur hans hefði iesið, en fat-
aðist hvergi.
,,Þú verður sr.mt að notast
við þennan kjörseðil,“ mælti
hinn. „Um aðra kjörseðla, sem
eegrum eru æ.tlaðir, . er alls
ekki að ræða.“
Þá gerðist það, að Laird
tökk af baki og snaraðist inn
í tjaldið. He.nn nam staðar fyr-
ir framan kjörborðið og leit
fast á kjörstjórann.
„Látið hann fá ósvikinn re-
públikanakjörseðil,“ mælti
hann og rödd hans var róleg,
en skipandi. „Og það tafar-
laust.“
„Því miður, herra minn,“
svaraði kjörstjórinn. Hann
kom ekki lengra máli sínu, því
að Laird teygði hægri arm
smn yfir*borðið, greip í treyju
kraga hans og kippti honum
v.pp úr sætínu, svo: að fætur
hans sneríu vart jörð.
„Láttu hann fá kjörseðil-
inn,“ öskraði hann. Aðstoðar-
kjörmenr.irnir litu felmtruðum
augum á tiltekt hans og um
leið og þeir lögðu hvítu kjör-
seðlakmppin á borðið, sleppti
Laird takinu.
— Og nú hófst kosningin.
Hægt og hægt mjakaðist fylk-
íngin að kjörborðinu. Flestir
negranna voru lítt skrifandi,
svo að það tók þá langan tíma
a'ð klora nafnið sitt. Það var
j-.omið nærri sólarlagi, þegar
Jim Dempster steig af baki
besti smum og gekk að kjör-
borðinu.
„Republikan,11 mælti hann
hrsnalega og reit nafn sitt í
kjörbókina. Að því búnu tók
hann við kjörseðlinum, ög í
fvrsta og síðasta skiptið á ævi
srnni greiddi hann þeim flokki
aikvæði sitt.
Og þegar þessari sögulegu
kosningu lauk, varð Laird
Fournois réttkjörinn fulltrúi á
fylkisþingið í Lousiana, á því
hérrans ári 1868.
BroIniR peNNar
ANDANTE,
Það virðist orðinn
hjá veðurstofunni
vandi og siður
: að regnið hellist
j í heilpottsdropum
i. af himnum niður
sem hundar skulfum
i við lengstan hluta
langrar nætur
við búðardyrnar
í biðröð, helköld
1 við hnik og þrætur
í skóhlífaleit
verður biðin löng
fyrir blauta fætur
i . Leifur Leirs,
FIMMTÁNDI KAFLI
Sabrína fann, að leiðsluá-.
hrifin voru að ná tökum á
heiínL Hún hafði hugbog um,
að Laird segði slæmar fréttir,
þegar hann kæmi heim, frétt-
ir, sem hún kveið og vildi ekki
heyra. enda þótt hún gæti ekki
gert sér neina grein fyrir i
hverju þær 'íréttir kynnu að
vera fólgnár, éða hvers vegna
hún kveið þeim svo mjög. Hún
lá þögu1 í rekkjunni og starði
ut um gluggann. Hún sá lauf
ið á trjánum greinast frá
rr.yrkum skuggunum, og vissi
því, að dagur var í nánd. Him-
mninn yar hulinn dimmum
regnský'um, innan skamms
tóku jaðrar þeirra að roðr.a og
sjálf fengu þau daufgráan lit,
þau voru augu dagsins og þau
m:nntu hana á augu einhvers
manns, sem hún vjssi að hún
þekkti, enda þótt hún gæti
ekki rhunað, hver hann var.
Hún hnyklaði brúnir og ein-
beitti huge.num allt hvað hún
mátti tíj þess að muna, en áh
þess að henni tækizt að rjúfa
fjötur leiðslunnar. Grá augu
. . grá eins og viðarreykur ..
hlýgrá eins og vor:<*ttin. . .
— Það er einmitt þetta, sem
Sagan A
veldur, hugsaði hún. Eg er svo
oft ein míns liðs. Það er ein-
stæðingskenndin, sem varnar
mér bata. Hér í fámenninu, þar
sem dagarnir og næturnar iíða
hjá, hljóðum skrefum. Þögn,
þögn, órofaþögn. . . Engar
raddir, engin hlátur. Henni
varð enn litið út um glúggann,
á trén, sem bar við silfurblá-
an, þokuslegin morgunhiminn-
inn. Golan þau í laufinu og
þau tóku að dansa. Dansa eins
og fölvar , flögrandi vofur. —
Dans dauðans, hugsaði hún.
Þann dans stíga þau á leiði
mínu, hugsaði hún enn. Og
orðin læstu sig inn í huga henn-
ar í sífelldri endurtekningu. Á
leiðj mínu ...> á leiði mínu.
í sama mund gekk hann inn
i svefnherbergið. Hann, mað-
urinn þreklegi og hávaxni, sem
hún fann og vissi, að hún
þekkti, en gat þó ekki með
neinu móti komið fyrir sig.
Hann gekk mjúkum, fjaður-
mögnuðum skrefum eins og
ungur hlébarði, og þegar hann
kom nær, sá hún, að augu
hans voru grá eins og viðar-
réykur. Það voru einmitt
þessi augu, sem hún hafði ver-
ið að reyna að muna allan
morguninn, þetta holdskarpa
hörundsdökka andlit, meitlað
djúpum dráttum, en svipurinn
prunginn alvarlegri ástúð. . .
„Sabrína," hvíslaði hann og
rödd hans var óendanlega djúp.
Hún heyrði bergmál hennar
hljóma frá veggjuru herbergis-
ins heyrðj. orðið hvíslað og
endurtekið hvarvetna, um-
hverfis beð hennar.
„Já,“ svajaði hún léttum
rómi. ,,Já.“
Hún sá drættina í andiiti
hans mýkjast. Eg þekki þennan
mann, sugsaði hún með sér.
Hann er mér góður vinur og
ég má ekki láta hann verða
þess varan fyrir nokkúrn mun,
að ég geti ekki munað hann,
— ekki einu sinni nafn hans.
^_Hún leit til hans og brosti.
„Eg verð að fara,“ sagði
máðurinn dapurlega.
„Fara.“ .......Fara?“ ....
„Til Nevs Orleans. Fylkis-
þingið hefst eftir tvo daga. Þú
vfllili
/>
ÞJÓDLEIKHÚSiD
Miðvikud. kl. 20.00
Jón biskup Arason
eftir
Tryggva Sveinbjörnsson
2. sýning
Leikstj.: Haraldur Björnsson
Fimmtud. kl. 20.00
Jón biskup Arason
3. sýning.
Föstud. kl. 20.00
Jón biskup Arason
4. sýning
Aðgöngumiðar seldir fra
kl. 13,15 — 20.00 daginn
fyrir sýningardag og sýn-
ingardag.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
Fastir áskrifendur að 3.
og 4. sýningu vitji að-
aðgöngumiða sinna í dag
og á morgun.
æ austur- æ
æ BÆJAR BSÓ æ
Champion
Ákaflega spennandi ný
amerísk hnefaleikamynd.
Kirk Douglas,
Marilyn Maxwell,
Ruth Roman.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
KALLI OG PALLI
Sprenghlægileg og spenn
andi ný kvikmynd með
Litla og (nýja) Stóra.
Sýnd kl. 5.
æ tripolibiú æ
i
Intermezzo
Hrífandi og framúrskarandi
vel leikin amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman
Leslie Howard
Sýnd kl. 7 og 9.
TUMI LITLI
Sýnd kl. 5.
æ rafmar- æ
æ fjarðarrsó æ
Ástir tónskáídsins'
(I WONDER WHO’S
KISSING HER NOW)
Hrífandi fögur músíkmynd
í eðlilegum litum.
June ílavcr
Mark Stevens
Sýnd kl.' 7 og 9.
Sími 9249.
Sanders
NÝJA BI6 £8
(Sanders of the River)
Stórfengleg kvikmynd frá
Afríku, gerð af London
Film samkv. skáldsögu Ed-
;ar Wallace, sem kom út í
sl. þýðingu fyrir mörgum
rum. Aðalhlutverk: Söngv-
rinn heimsfrægi
Paul Robeson
Leslie Banks
Nina Mae McKinney
3ýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 81936
Ríki mannanna
(Mánniskornas rike.)
Hrífandi sænsk mynd, fram
hald myndarinnar Ketill í
Engihlíð. Gerð eftir hinni
vinsælu samnefndri sögu
eftir S. E. Sallje. Kom út í
ísl. þýðingu fyrir nokkru og
hlaut miklar vinsældir.
Ulf Palme
Anita Björk
Sýnd kl. 7 og 9.
KETILL f ENGIHLÍÐ
Eftir samnefndri skáldsögu,
sem komið hefur út á ís-
lenzku. — Sýnd kl. 5.
æ TJARNARBIO æ
Alltaf er kvenfólkið eins
(Trouble with women.)
Bráðskemmtileg ný ame-
rísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Ray Milland
Teresa Wrighfc
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Líf og lisí
í (A Double Life)
Mikilfengleg ný amerísk
verðlaunamynd.
Aðalhlutverk:
Ronald Colman
Signe Hasso.
Bönnuð börnum yngri
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ræningjarnir
(THE PLUNDERER3)
Mjög spennandi ný amerísk j
mynd í litum.
Rod Cameron
Ilona Massey
Forrest Tucker
lönnuð innan 14 ára:
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184. |
æ HAFNARBlÚ SB
Næturlesf til Munchen i
. (Night Train to Munich)
Spennandi ný ensk-ariu-
rísk kvikmynd frá 20th
Century Fox. byggð á sam-
nefndri skáldsögu eftir
Gordon Wellesley
Bönnuð börnum inna i
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sameiginlegan
FRÆÐSLUFUND
halda __ _
Félag ísíenzkra kjötiðnaðarmanna
og
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
í húsi V.R. í Vonarstræti, miðvikudaginn 8. nóv-
ember 1950 klukkan 8,30 stundvíslega.
FUNDAREFNI: Hr. Jón Sigurðsson borgarlæknir flytur
erindi um: Heilbrigðiseftirlit á matvinnslustöðvum og
matvöruverzlunum. Frjálsar umræður leyfðar að loknu
erindi borgarlæknis.
Kjötkauprnönnum og afgreiðslufólki í kjötbúðum,
svo og öllum kjötiðnaðarmönnum er sérstaklega boði'5
á fundinn.
Stjórnir V.R. og F.Í.K.
heldur fund í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn
9. nóv. kl. 8V2. — Kosnir verða fulltrúar á
aðalfund Bandalags kvenna.
■■r—-zcia
Sinsöngur mcð undirleik. — Kaffi. Stjórnin,