Alþýðublaðið - 12.11.1950, Page 3

Alþýðublaðið - 12.11.1950, Page 3
Sunnudagur 12. nóv. 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Hitstjóri: Stefán Pjetursson. Fre ttastióri: Benedikt Gröndal; þing- íréttaritarií'Hélgi Sæmúhdsson; augl.ýs- Sngastjóri: Eóailía Möllerir,Hitstjöí''nar- símar: 4901 og 4902- Ayglýsingasími 4906. Afgreiáslusími’ 4900. ÁðsetUr: Ál- þýðuhú$ið. v,- -i-.- Alþýðuprent^niðjan h.f. SEKUM MÖNNUM er gjarnt ao afneita afbrotum sínum og reyna að færa þau á rei'kning annarra, jafnvel þótt óhrekjan- legur dómur sé fallinn. Þetta kemur g’öggt fram í forustu- grein Morgunblaðsins í gær. Höfundur hennar heldur því tram, að gengislækkunin hafi verið bjargræði, af því að öll útgerð í landinu og önnur fram- leiðslustarfsemi við sjávarsíð- una hafi verið komin í brot, þegar stjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar fór frá völdum; en þá hafi atvinnuleysi og hrun blasað við. Sennilega er greinarhöfund- urinn óvandari að baráttuað- ferðum en hvað hann er gleym- inn. En lengra verður naumast komizt í blekkingum og ósann- índum. Þegar stjórn Stefáns Jóhanns fór frá völdum um betta leyti í fyrrahaust, naut vélbátaútveg- ui'inn 65 aura ábyrgðarverðs á fískinum, enda hafði ekki orð- ið stöðvun á rekstrj hans. Enn fremur höfðu þá allar sjávar- afurðir verið seldar til útlanda við sæmilegu verði, og hér var næg atvinna og viðunanlegt atvinnuöryggi, þrátt fyrir að- r.teðjandi erfiðleika. En hvað tók við eftir að stjórn Stefáns Jóhanns fór frá? Minnihluta- stjórn Ólafs Thors tryggði að vísu vélbátaútveginn á vetrar- vertíðinni til bráðabirgða með því að fara ,,troðnar slóðir“ fvrrverandi stjórnar og fram- íengjs ábyrgðarverðið, sem um !eið var hækkað upp í 75 aura. En jafnframt boðaði hún „frambúðar!ausn“, eins og Ól- afur Thors komst að orði, — gengislækkunina, sem nú verandi samstjórn Framsókn- e rflokksins og Sjálfstæðis- fiokksins framkvæmdi og þjóð- in hefur nú af nær átta mán- eða reynslu. Hún átti að verða hið mikla bjargræði, og grein- arhöfundur Morgunblaðsins í gær gefur henni þá einkunn, nð al’ir skyni bornir menn hafi réð. að hana yrði að fram- kvaema. Gengislækkunarpost- ularnir voru vitringar og vel- gerðarmenn þjóðfélagsins! En hver er svo dómur stað- reyndanna eftir nær átta mán- aða reynslu af bessu ..bjarg- ræði“, og hvað blasir nú við? Vélbátaútvegurinn er stöðvað- ur, og fulltrúafundur LÍÚ hef- t;r lýst yfir því; að fyrirsjáan- legt sé ,að rekstur hans hefjist ekki, nema gerð£.r verði sér- rtakar ráðstafanir. Hækkun fiskverðsins úr 75 vtrum 1 93 aura, sem lofað v£r um leið og grngis’ækkunin var fram- kvéemd, hefur verið svilcin. Á- byrgðarverðið hefur verið fellt r.iður, — en skattarnir, sem urdir því stóðu, framlengdir og rumpart hækkaðir! TTtgerðar- kcstnaðurinn hefur stórhækkað vegna gengislækkunarinnar, og afleiðingin er stöðvun vélbáta- flotans og yfirvofandi atvinnu- leysi og neyð, svo að nú kallai' fólkið í landinu til alþingis um bráðar ráðstafanir til hjálpar! Greinarhöfundur Morgun- bla.ðsins minnist ekki einu orði á þessar staðreyndir. Hann ber höfðinu við steininn. Gengis- lækkunin var ekki rothögg, seg ir hann, þótt hún hafi lamað at- vinnulíf og afkomu bjóðarinn- sr: hún var bjargræ.ði yi.tr’ ög velgerðs rma.nn'a!;r ;.'Gfen|íis- lækkunarpostuláinir:. vei'fa sig- urpálma yfir bqfði sér. en .41- þýðúfl okkuri prt bir sjálfan sig. Fejr-’a þe;r. ef: harm béndir í stacreyndirnar! - ' Það má vel vera að ráðherr- er borgaraflokkarn£ , o^ stuðh- ingsmenn ríkisstiórnarinnar á alþingi trúi becsum staðbæfing- u.m Morgunþ aðsins. Þeir virð- ast að mjnnsta kosti loka aug- i:num fyrir afleið’vim gehg- ’slækkunárinnsr. En fólkið í landi.nu veit aílan rannleikann bví að eldur genpislækkunar- innar brennur á því. Og það man áreiðanlega hin gerólíku viðhorf í fyrrahau"t, er stjórn Stefáns Jóhanns fór frá. enda þótt Morgunblaðið bykist hafa gleymt þeim. Leikfélag Reykjavíkur: amanleikurinn rrEisku SÉ ÞAÖ STAÐREYND, ;’að i hláturinn lengivlíf rnanna, siga [ bæjarbúar þess hu kost fyrir lít! inn pening: „Elsku Rut“, .sem! •stödd mun. \ærða' • í hverju fram úrídír in, hefur nefnilega lengingarelíxír á hverjum þéirn hafa vill. Hins Iðnó öðru sumarmál- þann ævi- boðstólum, til handa, sem vegar væri það Frá rnorgni fil kvöíds Sunnudagurinn 12. nóv. Nætur- og helgidagsvarzla: Lyfjabúðin Iðunn, sími 1911. Helgidagslæknir: Theodór Skúlason, Vesturvallagötu 6, sími 2621. Flugfélag íslands: Ráðgert er að fljúga í dag til Akureyrar og Vestmannaeyja, á mtírgun til Akureyrar, Vestmannaeyja, Neskaupstaðar og Seyðisfjarðar. Loftleiðir: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja kl. 14, 00; á morgun til Akureyrar kl. 10,00, til ísafjarðar, Bíldudals, Flatejmar og Þingeyrar kl. 10,30 og til Vestmannaeyja kl. 14,00 Áttræð verður í dag Jóhanna G. Jóhannsdóttir, Vesturbraut 22, Hafnarfirði. Úrval, 5. hefti þessa árs, er komið út. Barnaverndarfélag Hafnar- fjarðar heldur framhaldsstofn- fund í Alþýðuhúsinu við Strand götu í dag kl. 4,30. e. h. Dr. Matthías Jónasson heldur fyr- irlestur, er hann nefnir Af- brigðileg börn og uppeldiskjör þeirra. Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík verður haldinn í Iðnó á morgun og þriðjudag og hefst kl. 2 e. h. báða dagana. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík heldur fund kl. 8,30 annað kvöld í Tjarnarcafé. Biblíufélagsfundur verður haldinn í, Dómkirkjunni á mánu dagskvöld kl. 8,30. Börn eru beðin að selja merki Blindrafélagsins í dag og mæta kl. 9 f. h. að Grundarstíg 11. Útvarpið í dag: 14.00 Messa í kapellu háskólans (Sigurbjörn Einarsson prófessor). 18.30 Bamatími. 20.20 Tónleikar. 20. 35 Erindi: Saga og örn.efni (Stef án Jónsson námsstjóri). 21.00 Tónleikar. 21.25 Upplestur: Elías Mar og Thor Vilhjálmsson lesa frumsamið efni. 22.00 Frétt ir. 22.05 Danslög (piötur). Fimmía sýning á Jóni Arasyni í kvöid hverjum manni tilgangslaust að ætla sér að sæ.kja til hennar há- fleygar lífsreglur eða djúplasga lífsspeki, enda hefur sá maður enga þörf fyrir ævilengingu, sem hyggst verja viðbætinum sér og öðrum til leiðinda. „Elsku Rut“, sjónleikurinn, sem Leikfélag Reykjavíkur hef u.r valið sér ssm fyrsta við- fangsefni á hinum nýja áfanga sínum, er — vægast sagt —■ sprenghlægilegur og bráðfynd- inn gamanleikur, saminn af þeirri léttu og lipru tækni, sem einkennir bandaríska gaman- leikahöfunda yfirléitt. Enda var það ósvikið gaman að vera við- staddur frumsýninguna í Iðnó síðastliðið föstudagskvöld. Á- horfendur hlógu og klöppuðu leikurunum hvað eftir annað lof í lófa í miðjum atriðum, og þeg ar leiknum lauk, voru leikendur og leikstjóri kallaðir fram margsinnis; . auk þsss barst þeim að sjálfsögðu fjöldi blóma, og allt bar þann sama gamla og góða svip, sem svo oft hefur snortið leikendur og áhorfend- ur í Iðnó í meira en hálfa öld. Já, menn voru meira að segja hýrir á brá og brosleitir, þegar þeir olnboguðu sig áfram og ruddust sem fastast að fata- geymslunni, en það er öruggasta merki þess, að um góða skemmt un hafi verið að ræða í Iðnó. Auðvitað ber fyrst og fremst að þakka höfundinum, Norman Krasma, fyrir þetta skemmti- lega kvöld. Þar næst leikstjór- anum, Gunnar Hansen og svo leikendunum, — öllum, — og þýðandanum, Tómasi skáldi Guð mundssyni. Setningarnar og til svörin, sem höfundur leggur leikendunum í munn, eru mark vísar og smellnar í öllum sínum einfaldleik, og þýðandanum hefur tekizt að snúa þeim á létt og lipurt má’. Iýtalaust vfð- ast hver, ér. ;-ó ýijir haip.j s.turíd um reykv^kt 7). bversdágspiál helzt til langí. éiirs-og þegkr' leik endurnir háfa við orð að „klæSa sig um“. Leikstjórnin var öll örugg og hnökralaus, áherzla á j það lögð, að leikurinn gengi létt j og hratt, svo að aðalkostir hans, I fjörið og hinn græskulausi | gáski nyti sín til fulls. Einstaka ■ sinnum kom það fyrir, að leik- endur gættu þess ekki sem 1 skyldi að tala nógu skýrt. Enda þótt allir leikendur ættu sinn lofsverða þátt í skemmt- 1 uninni, sköruðu tveir þeirra þar , fram úr, þau Þorsíeinn Ö. 1 Stephensen í hlutverki Harry. Wilkins dómara og Sigrún Magnúsdóttir í hlutverki Miri- . am, dóttur harís. Þorsteinn var sannarlega í essinu sínu. Setn- ingarnar runnu upp úr honum,1 þrungnar svo innilegum gáska,1 að það eitt hefði nægt til að , koma áhorfendum í gott skap,! en allar hreyfingar hans voru1 svo léttar og fjörlegar, að það kom á óvart að hann skyldi luma á slíku fjaðurmagni. Sigrún Magnúsdóttir vann það þrem- virki, sem engin reyvísk leik- kona, önnur en hún, getur af hendi leyst. Hún lék þrettán til fjórtán ára telpu- krakka, — það er að segja, hún lék ekki, heldur var stelpukrakki á þeim aldri, sem þeir eru örðugastir viðfangs umhverfi sínu og aðstandend- um. Og þessi telpa var sannar- lega örðug öllum, nema Sigrúnu. Þótt hér sé aðeins um gaman- samt hlutverk að ræða, gerir það meiri kröfur til sálfræðilegs skilnings leikandans en flesta grunar, og sá skilningur brást Sigrúnu hvergi, auk þess sem hún er gædd því létta, fágaða, iðandi fjöri, sem er sjaldgæft í okkar skapgerði. Erna Sigurleifsdóttir leikur „Elsku“ Rut Wilkins af smekk- vísi og þokka, en gjarna mætti leikur hennar vera dálítið til- þrifameiri á köflum. Hið sama má segja um meðferð Önnu Guðmundsdóttur á hlutverki frú Wilkins, leikur hennar er sléttur og felldur, en hel.zt til Nýja sendibííastöðin afpreiðslu á Bæj- a-rbílastoðinni, ... A.ðai- stræti 16. Sími Í395’. ií- Gott herbergi með sérinngangi og aðgangi að baði óskast sírax í vesturbænum. — Tilboð sendist s.f. Faxa fyrir 15. þ. m. SJONLEIKURINN „Jón Ara- son“ eftir Tryggva Sv-einbjörns son verður sýndur í þjóðleik- húsinu í kvöld og er þetta fimmta sýning á leiknum á tæpri viku, en frumsýnj.ngin var á þriðjudaginn, eins og kunnugt er. „Pabbi“ var sýndur í gær- kvöldi í sextánda sinn og hefur jafnan verið húsfyllir á sýning unum. Alls hafa því um átta þúsund manns séð þetta vin- sæla leikrit. F. U. J. F. U. J. Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík verður haldinn í dag (12. þ. m.) klukkan 2 eftir hád. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Ðagskrá fundarins verður: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Lagabreytingar. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Önnur mál. Féiagar, fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. tilbréyíingalítilL. Nína Sveins- dcttir leiku." vinnukonuna, Dóru, og fer rnjög vel með hlut- verkið, og Bryndís Pétursdóttir leikur Mörtu Seawright létt og skemmíilega. Gunnar Eyjólfssón leikur hinn unga flugforingja, Wiliam Ssawright. Leikur hans er allur einkar glæsilegur og leynir sér ekki, að hann býr yfir mikilli kunnáttu og orðinn heimavanur á leiksviði. Wilhelm Norðfjörð leikur Albert Kummer og gerír því hluívérki víða mjög góo skil, enda er það mjög við hans hæfi. Og Arni Tryggvason leik- ur Vincent undirforingja öruggt og rólega og hrukkulaust. En hvers vegna er ekki getið um nafn eins leikandans í skránni, — þess er leikur Harald Krabb enmeyer? Það er óþörf hlé- drægni, því að endá þótt hann. geri ekki annað en koma inn í leíkslokin og segja eina setn- ingu, leysir hann það svo ve! af hendi, að hann þarf ekki að skammast sín fyrir. Leiksvið þsirra Magnúsar Pálssonar og Sigfúsar Halldórs sonar er mjög vel gert og svið búnaður allur hinn smekkleg- asti. Um efni leiksins er það að segja, að hann gerist í Banda- ríkjunum á styrjaldarárunum. Miriam, systir Rutar, tekur, á- samt nokkrum skó.lasystrum sín um þá ákvörðun að hressa upp á baráttukjark og „móral“ her- manna á fjarlægum vígstöðvum; senda þær þeim fataböggla í þvi. skyni og Miriam hefur taréfa- skipti við ungan flugliða, — en. raunar undir nafni systur sinn- ar, Rutar. Vex mikill innileiki með þeim, og þegar flugliðinn fær orlof, verður honum fyrst að leita uppi þessa sendibréfa- gyðju sína, — Rut, — sem ,á hans enga von, en hún er þá í þann veginn að giftast Kummer nokkrum, ríkum fésýslumanni. Hefjast nú mestu vafningar og vandræði vegna þessa tiltækis yngri systurinnar, — en næsta hlægileg vandræði. Heildaráhrif leiksins bera vitni vandaðri og fágaðri leikstjórn, og er nýliðum leikfélagsins það 1 ómetanleg heppni að mega njóta stjórnar 9 og tilsagnar hins reynda leikhússmanns. Þarf ekki að efa ,að sjónleikur þessi verði fjölsóttur; þegar dimmí er yfir gstur græskulaust gam- an jafngilt háfieygum boðskap, sem vopn gegn örðugleikunum. Og sjónleikurinn „Elsku Rut er græskulaust gaman, annáð ekki, enda gsra höfundur og túlkendur ekkert til þess að villa á því heimildir! L. Guðm. Heiðursfélagi í Tónskélda- r - féiagi íslands ÁRNI THORSTEINSSON tón- skáld hefur í tilefni af áttræð- isafmæli sínu verið kjörinn heiðursfélagi Tónskáldafélags íslands. ATHYGLI er vakin á mat- arræðissýningu Náttúrulækn- ingafélagsins. Er þar sýndur mikiil fjöldi rétta og mun. mönnum gefast kostur á ab bragða á sumum þeirra. Sýningin er í húsakynnum Húsmæðr^félagsins að Borgar túni 7, efstu hæð. Ooin sunnu- dag, mánudag og þriðjudag kl. 2—10 e. h. Aðgangur ókeyp is. ;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.