Alþýðublaðið - 18.11.1950, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.11.1950, Qupperneq 1
XXXI. árg. Laugardagur 18. nóvember 1950 256. tbl. SUJ hefur haldið hingað íil ----------------❖------ ÞRETTÁNDA ÞING SAMBANDS UNGKA JAFNAÐAR- MANNA var sett ld. 20 í gærkvöldi í Alþýðuhúsjnu við Hverf- isgctu. af foíseta sambandsins, Villielm. íngimundarsyni. Þing- ið sitja 64 ful trúar víos vegar að af landinu, þar á meðal samfeandsstjói'n, ög ef" þingið það fjölmennasta, sem S.U.J. hefur háj hingað til. Þingfovsetí var kosinn Helgi Særnunds- son bíaúamaður og varafórseti Asgeir Einarsson. formaSur F.U.J. í Keflavík. Ciement K. Attiee, forsætisráðherra Breta, er ekki aö jafnaði veizlubúinn, en þao var hann þegar þessi mynd var tekin af honum í hinni árlegu borgarstjóraveizlu í Guildhall í London í byrjun þessa mánaðar. Og svo var einnig bróðir hans, R. B. Attlee, úrsmiður, sern líka vf.r í Guildhall v'ið þetta tækifæri. Einn -jósmyndarmn notaði tækifærið til að taka þessa mynd af beim bræðrunum. Ef samþykkt: verður að fyrirskipa brott- flutning kínverska hersins úr Kóreu! MALIK, fulltrúi Rússa í öryggisráðinu, lrótaði því á fundi ráðsins í fyrradag, að beita enn einu sinni neitunarviildi, ef ráðið samþykkti sex ríkja tillöguna svokölluðu um að fyrir- skipa brottflutning kínverska kommúnistahersins úr Kóreu. Ritarar þingsins voru kosnir: Guðión Finnbogason frá Akra- nesi og Sigurður L. Eiríksson, Hafnarfirði. Varari.tari var kjerr inn Kolbeinn Helgason frá Ak urey.ri. I nnnhafi bingsins voru fjög- ur félög samþykkt inn í sam- bandið, en þau hafa verið stoín uð frá því síðasta þing var háð fyrir tveimur árum. Félög þessi eru FUJ á ísafirði, FUJ í Kefla vík, FUJ á Ólafsfirði og' FUJ í Bolungarvík. í ræðu sinni við þingsetning una bauð forseti fulltrúa vel- komna til þingsins, og drap í orðum á helztu verkefni '..rákti hann hinar í- í atvinnumál um þjóðarinnar og hvatti þiug ið til að gera raunhæfar tillög- ur í þeim éfrium, tillögur, sem hin afturhaldssömu Öfl. er nú stjórna landinu, yrðu að taka tillit til. Eftir að kjörbréfánefnd hafði starfað, kjörbréf verið sam- þykkt og kosningu fastra starfs manna þingsins var lokið, var kosið í fastar nefndir. Að því búnu flutti forseti skýrslu sam bandsstjórnar og síðan hófust FULLTRÚARNIR Stefánsson, Sigurður Jónsson, i Ágústa Haraldsdóttir, Lóreley Haraldsdóttir, Hafnarfjörður: Stefán Gunn- laugsson, Kristján Hannesson, Egill Egilsson, Árni Friðfinns- son, Sveinbjörn Pálmason, Sig urður L. Eiríksson, Jón Þor- steinsson, Albert Magnússon, Ólafur Thordersen, Helgi Guð- mundsson, Vilhelm Jensson. Kefíavík: Ásgeir Einarsson Ingvar Guðmundsson, Óiafur Skúlason, Sigurður Bjarnason. Vestmannaeyjar: Sigurberg- ur Hávarðsson, Ástbjartur Sæ mundsson. ísafjörður: Marías Þ. Guð- mundsson, Þorgeir Hjörleifs- son, Finnur Finnsson, Guð- mundur Hermannsson. Akureyri: Þorvaldur Jóns- son, Kolbeinn Helgason. Húsavík: Ásgeir Jóhannes- son. Akranes: Guðjón Finnboga- son, Hilmar Hálfdánsson, Ás- mundur Jónsson, Leifur Ás- grímsson, Oddur E. Ásgríms- son. Vilhe'm Ingimundarson, forseti S.U.J. BUIÐ ER NU AÐ SELJA um 120 000 tunnur saltsíldar, Helgi Sæmundsson, forseti þingsins. að því er Erlendur Þorsteins- son hefur skýrt blaðinu frá. Hann kvað nú búið að salta milli 105 og 110 þúsund tunn- ur. Hefur bætzt við söluna til Svía og Finna, en minnkað það magn, sem sent verður til Pól- lands. Myndi til'agan þá vafalaust koma til kasta allslierjarþingsins innan skamms. En búizt er vi'ð, að frestað vérði atkvæðagreiðslu í öryggisráðinu um hana þar til fulltrúar kínversku kommún- istastjórnarinnar cru komnir íil Lake Success. ->• Júgóslavfa á að fá Í0Ö0ÖÖ lestir af Marsfiallhveiti frá Vestyr-Evrópy. -----------------------♦---------- N'EW YORK TIMES skýrir frá því, að 'vcrið sé að semja í Washington um að senda hveiti af birgðum MarshalS hjálpar- innar á Þýzkalandi og Ítalíu til Júgóslavíu til þess a’«S afstýra yfirvofandi neyð þar í vetur aí völdum újjyskerúbrestsins í suinar. Þykir þetta nokkrum tíðindum sæta með því aS kommúnistastjórn, stjórn Tiíos marskálks í Júgóslavíu, er hér í fyrsta sinn að íaka við MaBhaíIaðstoð. En til þess að hjálpin berisJ' Þessir kínversku fulltrúar eiga að vísu ekki að taka neinn þátt í umræðum öryggisráðsins um íhlutun Kínverja í Kóreu. Pekingstjórnin hafnaði því boði, sem kunnugt er, og sendi fulltrúana aðeins til þess að vera viðstadda umræður ráðs- ins um Formosumálið. Engu að síður þykir ráðlegt að bíða komu þeirra, ef takast mæíti að gera þeim ijósan góðan vilja sameinuðu þjóðanna að forðast alla árekstra við Kínveria og virða landamæri Mansjúríu, þó áð þær vilji ekki sætta sig viö íhlutun Kínverja í Kóreu. YFIRLÝSING TRUMANS. Á fundi öryggisráSsins í fyrra ' dag var lesin upp yfirlýsiug! frá Trumari þess efnis, að | Bandaríkin hefðu ekki í huga að ganga á neinn hátt á rétt] I Kínverja og að það værl ein- lægur vilji þeirra, að komizt yrði hjá því, að styrjöldin í Kóreu breiddist út. Hins.veg- ar þykir forsetanum það ekki benda til sama friðarvilja hjá kínverskum kommúnistum, að beir skuli hafa sent hrer inn í Kóreu: og hann skorar á örygg isráðið, að samþykkja sex ríkja tillöguna um að fyrirskipa brott fluthing þess hers úr Kóreu hið allra fyrsta. ERNEST BEVIN, utanríkis- málaráðherra Breta, ætlar að bregða sér til Þýzkalands 9. desember til þess að ræða viö vestur-þýzka stjórnmálamenn, þar á meoal Konrad Adénauer, kanzlara Bonnstjórnarinnar. Eftirfarandi aðalfulltrúar eiga sæti á þinginu: Sambandsstjórn: Vilhelm Ingimundarson, Helgi Sæmunds son, Jón Hjálmarsson, Þórarinn Fjeldsted, Ingólfur Kristjáns- son, Þorsteinn • Svanlaugsson, Árni Gunnlaugsson, Krist- ján Gíslason, Guðmundur Árnason,. Marías Þ. Guðmunds son, Bergmundur Guðlaugsson, Ingólfur Arnarson, Viðar Daní elsson, Bragi Níelsson og Kári Jónsson. Reykjavík: Eggert G. Þor- steinsson, Pétur Pétursson, Magnús Guðjónsson, Ágúst Helg'ason, Kristinn Breiðfjörð, Benedikt Gröndal, Guðbrandur Þorsteinsson, Jón P. Emils, Ósk ar Hallgrímsson, Benedikt Björnsson, Jósef Sigurðsson, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Kristinn Gunnarsson, Oddgeir Þorleifsson, Sigríður Erlends- dóttir, Stefán Helgason. Siglufjörður: Sigtryggur Matvælaþörf Júgóslavíu er sögð bæði mikil og .brýn vegna uppskerubréstsins í sumar, og telst svo til, að hún þurfi í vet- ur að flytja inn samtals 500 000 lestir af hveiti; og mun hún fá lán í Ameríku til þess. sém fyrst, Iiefur veriö ákveðið, að 60 000 lestir af hveiti skuli fluttar þangað IriS bráðasta af birgðum Marshallaostoðarinnar á Ítalíu og 40 000 lestir af birgðura hennar á ÞýzkalandL

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.