Alþýðublaðið - 18.11.1950, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 18.11.1950, Qupperneq 3
JLaugardagm-18. nóvember 1950 ALÞVf>UBLAÐiö 3 I ÐAG er laugardagurinn 18. nóvember. Fæddur: Norden- skjöld heimskautafari 1832. Sólarupprás í Heykjavík er kl. 9.05, sól hæsí á ioi'ti kl. 12.13, sólarlag er kl. 15.21, ár- degisháflæður er kl. 0.10, síð- degisháflæður er kl. 12.45. Næt'irvarzla: Ingólfs apótek. sími 1330. Flugferðir FL.UGFÉLAG ÍSLANDS: Innanlandsflug: Ráðgert er að fljúga í dag frá Reykjavík til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Blönduóss, Sauðár,- króks, á morgun til Akurevrar <og Vestmannaeyja: frá Akur- eyri í dag til Reykjavíkur og Sigluíjarðar, á morgun til Reykjavíkur. Utanlandsflug: Gullfaxi fer á þriðjudagsmorguninn kl. 8.30 til Prestvíkur og Kaupmanna- hafnar, kemur aftur á miðvilai- dag siðdegis. LOFTLEIÐIR: Innanlandsflug: í dag er áætl að að fljúga til Akureyrar kl. 10.00, til ísafjarðar og Patreks- fjarðar kl. 10,30 og til Vest- rr.annaeyja kl. 14.00, á morgun til Vestmannaeyja kl. 14.00. Skipafréttir Eimskipafélag Reykjavíkur. M.s. Katla fór þ. 16. frá Vest- mannaeyjum áleiðis til Lissa- bon. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavik. Esja fer frá Reykjavík í kvöld aust- ur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík og fér þaðan næstkomandi þriðju- dag til Húnaflóahafna. Þyrill er í Faxaflóa. Straumey var vænt- anleg til Hornafjarðar í gær- kveldi á suðurleið. Ármann fór frá Reykjavík í gærkveldi til V estmannaey j a. Eiiuskipafélag fslands. Brúarfoss fór frá Réykjavík 13/11, var væntanlegur til Grimsby í gærkveldi, fer þaðan til Hamborgar og Rotterdam Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Akraness o, Keflavíkur. Fiallfoss kom til Kaupmananhafnar 14/11 frá Leith. Goðafoss fór frá N?w- foundland 15/11 til New York. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn 14/11 til Bordeaux. Lag- arfoss fór frá Bremerhaven 16/11 til Warnemiinde. Selfoss er í R.eykjavík. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 17/11 frá New York. Laura Dan fermir í Hali- fax um 20/11 til Reykjavíkur. Heika fór frá Rotterdam 10/11 til R eykj avíkur. Skipadeild SÍS: Arnarfell hafði viðkomu í Or 20.30 Leikrit: „Candida“ efti.r Bernard. Shaw. — Leik- stjóri: Gunnar Eyjólfs- son. Leikendur: Guð- björg Þorbjarnardóttir, Jón Sigurbjörnsson, Þor- grímur Einarsson, Lórus Ingólfsson, Iliidur Kal- man og Gunnar Eyjólfs- son. 22.10 Danslög (plötur). an í gær á leið til Grikklands. Hvassafell er í Keflavík. Fundir Konur munið fund kvenrétt- indafélgas íslands annað kvöld í Aðalstræti 12. Söfn og sýningar Landsbókasafnið: Opið kl. 10 —12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 10— 12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið: Opið kl. 10 •—12 og 2—7 alla virka daga. I>jóðminjasafnið: Opið frá kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Náttúrugripsafnið: Opið kl. 13.30—15 þriðjudgga, fimmtu- daga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar: Opið á sunnudögum kl. 13.30—15- Bókasafn Alliance Francaise er opið alia þriðjudaga og föstu daga kl. 2-—4 síðd. á Ásvalla- götu 69. Messur Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Síra Garðar Svavarsson. Nesprestakall. Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 2.30. Síra Jón Thorarensen. Fríkirkjan. Messað kl. 5 .sd. Síra Þorsteinn Björnsson. Landakotskirkja. Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 6 sd., blessun og prédikun. Hafnarf jarðarkii'kja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónustai í KFUM kl. 10 f. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Grindavíkurkirkja: Messað kl. 2 e. h. Séra Jón Árni Sigurðs son. Úr öiíurrí áttum Verfarendur: Það er hættulegt að vera á gangi í dökkum fötum á þióð- vegum eftir að dimmt er orðið. Bindið hvítan vasaklút um annan handlesginn eða haldið á honum í hendinni. Sýnikennsla. Húsmæðrafélag Reykjavíkur byrjar sýnikennslunámskeið á köldu borði 21. nóv. klukkan 8 e. h. Uppl. í símum 4740, 1810, 80597 og 4442/ Ðappdrætii BÆB. Kappdrættismiðar. Bandalags æskulýðsfélaga í Rsykjavík fást meðal annars á skrifstofu. Fé- lags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík. Dregið verður á Þor láksmessu. Óháði frík/rkjusöfnuðurinn: Gjafir: Sæmundur 100, R. S. 7, B. fr. 50, S. S. og H. H. 28, K. G. 32, X. 11, H. og K. 21, S. J. 82, J. R. 64, M. J. 46, G. G. 46, S. E. 12. Áheit: Guðbjörg 50, S. S. 50, B. E. 100, „9“ 200. E. R. 50, S. H. 50, ..M“ 50. Kirkjubyggingarsjóöur: Guð- björg og Finnbögi 50, Viggó 50. Kærar þalddr. Gjaldkerinn. Skrifstofa safnaðarins er að Laugavegi 3 (bakhúsinu). Opin laugardaga kl. 2—5 og á mið- vikud agskvöldu m kl. 8—10. . Tekið er á móti safnaðargjöld- um og vsittar upplýsingar um r ■ 4 ■■ -;■■ hi í 1 dag opna Almennar fryggingar skrifstof.u í Strand.o'ötu 31 í Hafnarfir.ði. Skriís„íofutími frá ItL 9-—12 og 1—5, laug- ardaga Id. 9—12. SÍMl 9960. Skrifstofan annazt allar venjuiegar tryggingar. GLEYMIÐ EKKI A-Ð TRYGGJA. mgar ThorvaldsensfélagiÖ 75 ára: Félagið fær lóð við Hlíðarenda Jólamerki félagslns eru að koma út og bazar verður haidinn 5. desember tiS ágóða fyrir barnauppeldissjóðion. THORVAUDSENSFÉLAGIÐ I REYKJAVÍK á 75 ára af- mæli á morguit Stofnendur þess voru 24, en nú eru í félaginu 57 konur. í tilefni af afmælinu heidur félagið hóf í Breiðfirð- ingabúð fyrir félagskonur og nokkra velunnara félagsins, og á ninundaghm býður það gamla íolkinu á El' iheimilinu til kaffi- 'rykkju, og verða þar. ýmis skcmmtiatriði. M. a. leikur Lúðra- ivelt Reykjavíkur og Guðmuncla Elíasdóttir söngkona syngur. Eitt aðaláhugaefni Thor- j að sækja vel bazarinn og kaupa valdsensfélagsins um þessar | jólamerki félagsins, en allur á'- mundir er að koma upp barna- ' góðinn af bazarnum og merkj- sáfnaðarstarfið. lljórnin. heimili, og hefur það þegar fengið lóð við Hlíðarenda í Langholt.i og hyggst reisa þar vöggustofu fyrir 32 börn Er nú verið að gera teikningsr að byggingunni, en ráðgert er að hún verði rekin í sambandi við vöggustofu bæjarins, sem nú er. að Hlíðarenda. Félagið hefur um margra ára skeið safnað í barnauppeldis- -jóð, bæði með útgáfu hinna kunnu jólamerkja Thorva’d- ■ensfélagsins, bözurum, happ- drætti, sölu minningarspjalda og /1 ei.ru. Á það nú orðið það mikið fé, að það telur sig geta hafio framkvæmdir. Þó skortir allmikið fé enn þá, og heitir Célagið á Reykvíkinga að bregð- nst vel við fyrir jólin, þá er hin nýjn Thorvaldsens-jólarnerki iioma á markaðinn, en þau eru væntanleg eftir nokkra daga. Að þessu sinni bera merkin mynd af þjóðleikhúsimi. Þá hefur félagjð-ákveðið að ha’da bazar í Góðtemplarahús- nu 5. desember næst komandi, og vinna konurnar nú af kappi i.ð því að prjóna.og sauma muni k bazarinn. Sögðu konurnar í tjórn Thorvaldsensfélagsins í viðtali við blaðamenn í gær, að bæjárbúar gætu ekki gefið fé- iaginu betri aímælisgjöf en þá, unum gengur til barnaheimilis- ins. Auk barnaheimliismálsins hefur Thorvaldsensfé’agið unn- ið að mörgum merkum verk- efnum. Á árunum frá 1877 til 1903 var það handavinnuskól- inn, sem mest tók hug kvenn- anna í félaginu, en þá héldu bær uppi ókeypis handavinnu- kennslu fyrir telnur og fátækar stúlkur. s.em ekki áttu þess kost að læra slíka kvenlega iðju. Eftir 1906 hefur bað svo ver- ið barnauppeldissjóðurinn, sem öll áherzla hefur verið lögð á. Árið 1901 var Thorvaldsens- bí zarinn, sem allir kannast við, rtofnaður fyrir fofgöngu frú: Soffíu Hjaltested, og er hann rekinn enn. Eins og áður segir eru nú 57 konur í Thorvaldsensfélaginu, bar af 4 heiðursfélagar, en það oru konur, sem allar gengu í félagið/fyrir aldamót og eru cnn á lífi. Iieiðursfélagarnir cru Sigríður Pálsson, sem gekk t félagið 1886, Soffía Hjalte- led. Níelsína A. Ólafsdóttir og Franziska Olsen, sem allar gengu í félagið 1895. Núverandi stjórn Thoi’vald- sensfélagsins skipa þessar kon- ur: Svsnfríður Hjartardóttir, formaður, Rósa Þóraripsdóttir, Hvað kosfa kjólarnir á ffzkusýningunni? Á REVÝU Bláu stjörnunn- -j’ í Siálfstæðishúsinu gefst gestunum ko'-'tur á því að horfa á tilkomumikl^ tízkusýningu i h’éinu míllf þátfa, en þar sýn- iv Iris marga mjög fagra sam- kvæmis- og kvöldkjóla. Vafe- .'.aust myndu þessir kjólar róma sér á tízkusýningu í hvaða heimsborg sem væri, cnda virðist ekkert tli þeirra rparáð, hvorki í efni né vand- aðri vinnu. En mér er spurn: Haia reykvískar konur og meyjar ofni á því á þessu mtímum, ao ::Iæðast slíkum stássílíkum? Að. vísu veit ég ekki glögglega nm verð þessara k'óla, því a:i ’rað hefur sem sé láðst á tízkií- 'ýningunni, að geta um ver;5 ’-eirra og ætti það þó ekki ao geta verið neitt leyndarmáL Ilvers vegna er okkur ekkí sagt verðið á kjólunum um leiö og þeir eru sýndir og ky.nnt- ir, svo að við getum gert þav5 upp við okkur sjá’far, hvórt yið höfum r.okkra möguleika til þess að eignast þ.ess konar kjóla. Það er út af fyrir sig gam- an að horfa á stásslega og vandaða kjóla, og fyrir þær, sem næg peningaráð liafa og geta veitt sér það að eignast þá, er ánægjan að sjálfsögða tvöföld. Hins vegar er hætt viS- að fjárráðum margra sé nú órS ið þann veg háttað, að örðúg't : é að veita sér annan eins stáss klæðneð og' þarna er sýndur. Það er næsta gremjulegt fyr ir konur að horfa á þetta skraut á sama tíma og ekki er unnt fyrir heimilin, hvað mik ið, sem liggur við, að fá nokkra pjötlu til þess að sauma úr; ekki einu sinni sængurföt,- hvað þá heldur barna- eða kvenfatnað. Og venjulegar al~ þýðukonur hafa áreiðan’ega ekki efni á hví að klæðsst öðrum eins dýrindis kjólum og okkur eru nú sýndir á spengi- legum ungmeyjakroppum í Sjálfstæðishúsinu. Þær verða að láta sér nægja óbrotna, snyrtilega og ódýra kjóla, sem betur fer hafa enn þá verið fásnlegir á ýmsum stöðum. Og það virðist svo, sem það væri öllu hyggilegra í þessum vöru- skorti, að framleiða fremur fatnað við hæfi og kaupgetu almennings, heldur en stáss- klæðnag úr dýrindisefnum, sem helzt virðist sniðinn við hæfi cinhverrar yfirstéttar. Kona. SKÍÐAFÉLAG REYKJA- VÍKUR efnir til skíðaferðar í fikíðaskálann í Hveradölum á morgun. Verður farið af stað frá ferðaskrifstofunni kl. 10 fyrir hádegi. Nokkrir áhugamenn : haf.a gert dráttarbraut. í Hveradöl- um og verður, hún í gangi í fýrsta sinn á morgun. gjaldkeri (frá 1912), Guðrún Siríksdóttir, ritari, og Sigur- björg Guðmundsdóttir og Ásta lvristinsdóttir meðstjórnendur. I stjórn barnauppeldissjóðsins eru: Margrét Rasmuss, Guðný Einarsdóttir og Friðrika Sveins dóttir. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.