Alþýðublaðið - 18.11.1950, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 18.11.1950, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÖ Laugardagxir 18. nóvember 195.0 í Útgefandi: AlþýSuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fijéttasljóri: Benedikt Gröndal; þing- fr ittaritari: Helgi Sæmundsson; auglýs- in’astjóri: Emilía Möller. Ritstjórnar- síinar: 4901 og 4902. Auglýsingásimi 4£06. Afgreiðslusími 4900. Aðsetur: Al- þý ðubúsið. Alþýðuprení^-niðjan h.f. 0- SÁ TÍMI virðist með öllu vera liðinn, að styrjaldir séu hafnar með úrslitakostum og stríðsyfiriýsingum, eins og sjálfsagt þótti allt fram á þessa óld. Árásarríki okkar tíma eru ekki að tefja sig á slíkum formsatriðum. Þvert á móti þykir þeim það mestu máli skipta, að geta ráðizt á fórnar- lömb sín fyrirvaralaust og stríðsyfirlýsingarlaust og síð- an þrætt fyrir það, að þau eigi yfirleitt í nokkru stríði við þau. Þannig hóf Norður-Kórea í sumar hina blóðugu styrjöld gegn Suður-Kóreu án nokkurr- ar aðvörunar og hefur þó alla tíð neitað því síðan, að eiga þar í nokkurri styrjöld í a!- bjóðaskilningi; það sé aðeins borgarastyrjöld, sem háð sé þar eystra! Á sama hátt neit- ar Rússland að eiga í nokkurri styrjöld í Kóreu, þótt barizt hafi verið þar með rússneskum fallbyssum, skriðdrekum og flugvélum í allt sumar og rúss- rjeskir ráðunautar verið með hverri herdeild Norður-Kóreu rnanna. Og nú neitar komm- únistastjórnin í Kína því einn- ig, að hún eigi í nokkru stríði þó að um hundrað þúsund kín verskra hermanna séu nú komnir inn í Norður-Kóreu og herjist þar við hersveitir sam- oinuðu þjóðanna. Það eru bara s-jálfboðaliðar, segir útvarpið í Peking! Og þá er það heldur ekki í vandræðum með að breiða yfir stríðið í Tíbet. Það eru bara „heimsvaidasinnaðir stríðsæsingamenn“, sem eru svo ósvífnir að kalla það stríð, segir það; en í rauninni sé þar aðeins um kínverskt innan- landsmál að ræða, enda Tíbet „gamalt kínverskt skattland“ og „óaðskiljanlegur hluti Kína veldis“! * Þannig eru nú háðai tvær blóðugar árásarstyrjaldir aust- ur í Asíu. En kommúnistarík- in Rússland og Kína, sem alla ábyrgð bera á þeim, — Norð- ur-Kórea er vitanlega ekkert annað en peð, sem skákað var íram, — þykjast hvergí nærri feim koma. Það er a’veg sama sagan, og þegar fasistaríkin í Evrópu voru að ráðast á hvert Iandið eftir annað á árunum fyrir aðra heimsstyrjöldina; cnda allt á sömu bókina lært pjá kommúistum og fasistum. Ollum er enn í fersku minni hið blóðuga stríð, sem þeir Hitler og Mussolini háðu árum saman á Spáni án þess að þykj (*st þar nokkuð nærri koma. Ög seint munu fyrnast aðfarir Hitlers við Austurríki og Tékkóslóvakíu; en við hvorugt það land þóttist Hitler eiga í neinu stríði frekar en Stalin nú í Kóreu, eða Mao Tse-tung par eða í Tíbet. En me5 þess- um lævísu árásum Hit'ers og Mussolinis var önnur heims- styrjöldin undirbúin, svo sem með árásum þeirra Stalins og Mao Tse-tung austur í Asíu er að undirbúa þá hendi við biekkingum útvarps- stjórans, sem nú allt í einu hef ur gert þá uppgötvun, að í raun réttri renni 2,4 milljónir af 5 milljóna tekjum útvarps- ins til dagskrárinnar, þó að hvorki hann né nokkur ann- ar hafi hingað til taiið það vera nema rétt r.úma mrlljón? En vill ekki ritstjóri Tímans reyna að ganga úr skugga um, nvað sé hið sanna í þessu máli með því að snúa sér til full- ;rúa Framsóknarflokksins í átvárpsráði, sem svo vel vill til, að er .einmitt formaður ráðsins, og spyrja hann, hve geti ráðið rás viðburð- miklu fé útvarpsráð hafi á að hafið stríð hvenær sem ckipa til dagskrárinnar? Eða telur ritstjórinn lik’egra að leita sannleikans um þetta efni t áróðursplaggi útvarpsstjórans, Jónasar Þorbergssonar, en hjá óvilhöllum formanni útvarps- nú verið þriðju. Það var að vísu nýlega í frásögur fært, að Stalin hefði eitt sinn látið svo um mælt við Anthony Eden austur í Moskvu á ófriðarárunum, að sá mun- ur væri á sér og Hitler, að hann vjssi, hve Iangt hann mætti fara, en það hefði Hitler ekki vitað. En það er alveg víst, að Hitler hefur líka talið öílii óhætt, jafnvel eftir að hann hafði gengið svo langt í árásum sínum, að hann gat ekki snúið aftur. Einræðis- herrar halda yfirleit alltaf, að þeir anní beim sýnist og hætt því, ef beim býður svo við að horfa. Petta heldur Stalin líka í dag. Fn óhugsanlegt er það ekki, ag hann eigi eftir að komast Um eríiðlcika á að fá keypta síld. — Orðsending til fiskvcrzlana. — Vínveitingar í þjóðleikliúsiiiu. að óþægilegri raun um það, áð ráðs og flokksmanni sínum, erfiðara sé að slökkva það ó- Ólafi Jóhannessyni prófessor? íriðarbál, sem hann hefur nú , " tnyndað austur í Asíu, heldur en hitt var, — að kveikja það. Menningarírömuð- urinn RITSTJÓRI TÍMANS er þekktur að því, að skrifa af mestri vanþekkingu og minnst um velvilja, a’.lra blaðamanna, um menningarlegan þátt út- Tillaga um afnám tolla á aigeng- ustu hljóðfærum HANNIBAL VALDIMARS- SON flytur i efri deild frum- varp um breytingar á toll- skránni á þá lund, að algeng- ustu hljóðfæri og hljóðfæra- varpsins, dagskrá þess. Hann, hlutar skuli tollfrjáls. Bendir er einn þeirra andlegu kot- hann á, að cigi iðkun tónlistar unga, • sem sjá eftir hverjum og verðmæti tónlistar að veJia þeim eyri, sem varið er til út- almennings eign, sé óskynsam- varpsdagskrárinnar, enda var legt að leggja háa tolla á hljóð- það hann, sem mest barðist á færi, og sé æskilegt, að þau séu móti stofnun symfóníuhljóm- í fleiri manna. eigu en hinna. sveitarinnar og benti útvarp- ríkustu.. Hannibai bendir á, að inu á það snjallræði,, að spara bækur séu tolífrjálsar, og telur sér ÖIl útgjöld til innlendrar eins eðlilegt, að hljóðferi séu tónlistar með því að flytja ein það. Tiltekur hann flvgel og göngu tónlist af erlendnm; píanó og hluta þeirra, orgel og grammófónplötum! t harmóníum, strengjahljóðferi Hvað er eölilegra en að slík- : og hluta af hvoru tveggja. Loks ur menningarfrömuður telji bendir Hannibal á, að afnám allt of miklu fé nú þegar vera þesara tolla muni litla sem varið til útvarpsdagskrárinn-: enga fjárhagslega þýðingu ’ follarnir séu nú háir. miðað við ar og að hann grípi því fegins hafa fyrir ríkissjóð, enda þótt hvert hljóðfæri. ÞAÐ ER EÍNKENNILEGT, hve erfiðlega gengur að kenna okkur íslendingum að neyta síldar. Á ég hér fyrst og fremst við saltsíld, þvi að alls konar kryddsíld, sem seld er í kjöt- búðum, er svo dýr, að fólk, sem reynir að forðast kaup á áleggi erfíít að fá saltsíld keypta í keypt hana. Það hefur verið erfitt að fá saltsíld keypti í fisksölubúðunum og stendur það þeim þó næst að hafa hana á boðstóium svo að fólk geti keypt Iiana þegar það vill. FÓLK Á MARGT EKKI völ á góðum geymslum. Þess vegna kinokar það sér við að kaupa áttunga, sem liafa fengizt og munu enn fá.st. Miklu léttara virðist að fiskverzlanirnar geti keypt síldartunnur og geymt síldina, eftir að búið er að opna tunnurnar, en það er einmitt þetta, sem fólk óskar eftir. Vilja ekki fisksalar gera tilraun með þetta í vetur — og þá verð- Iagseftirlitið sjá um að verði síldarinnar sé stillt í hóf þegar hún er seld til heirnilanna.. á þennan hátt? FRUMSÝNING ARGESTUR Gkrifar; „Hannes minn, þú er± vís til að rýmka- svolítið til:í tiominu þínu, því rnig iangar til áð spjalía svolítið við Vík-verja. í Morgunblaðinu 10. þ. m. fjargviðrast Víkverji mikið yf- ir því, að ekki skuli vínveiting- Umferðarmiðstöðin BÆJARRÁÐ REYKJAVÍKUR fjallar nú um teikningar að fyrirhugaðri umferðarmið- stöð í Reykjavík. Er þetta geysistór bygging með sex eða átta hæða turni, sem á að rísa í Aldamótagörðunum vig flugvöllinn, og er henni ætlað að gegna því hlutverki hér, sem aðaljámbrautar- stöðvar gegna í stórborgum annarra landa, en þær eru þarfar hveri borg. SEGJA MÁ, að tilgangslítið sé að tala um slíka stórbyggingu nú, þegar bygging íbúðarhús- næðis hefur dregizt mjög saman og fullnæging þeirrar fmmkröfu íbúanna, að hafa sómasamlegt þak yfir höfuð- ið, er fjær en nokkru sinni. Þó má benda á, að orð eru til alls fyrst, og teikningar í byggingarlistinni. Slíka stór- byggingu þarf að fjalla um lengi. áður en hún rís af grunni, og varla dugir að gefa upp von um betri tíma, þeg- ar ekkj aðeins verða reist í- búðar. og sjúkrahús, heldur einnig pósthús, lögreglustöð, gistihús og umferðarmiðstöð. Þá er sérstaklega vandfund- inn staður fyrir slíka bygg- ingu sem umferðarmiðstöð er, og af þeirri ástæðu einni viturlegt að íhuga málið, finna hentugan stað og halda þeim lóðum lausum, efida þótt óvíst sé, hvenær fram- kvæmdir geta hafizt. MIÐSTÖÐIN við Reykjavíkur- flugvöll verður einstæð í sinni röð að því leyti, að hún sameinar afgreiðslu flugvallar og langferðabifreiða. Hvort tveggja er brýn þörf fyrir hér í bæ, og þó jafnvel meiri fyr- ir bifreiðarnar, sem nú hafa samastað á mörgum stöðum við aðalgötur bæjarins, ferða- fólki til mikilla óþæginda. FRÁ SLÍKRI STÓÐ verður að sjálfsögðu hægt a5 fara hvert á Iand, sem óskað er. með yf- ír 100 bifreiðum á dag og eins mörgum f!ugvélum og veður leyfir. Verða mikil þægindi að geta haft alla af- greiðslu við fullkomin skil- yrði, biðsali góða, veitinga- stað fyrir hungraða og aðra sjálfsagða þjónustu. Má að vissu leyti kalla slík vegamót menningarauka, enda munu þarna mætast borg og byggð, ferðalangar faðmast og tíð- indi verða sögð. HÉR VERÐUR EKKI rætt frekar um staðsetningu stöðv-1 arinnar fyrirhuguðu. Um það veit al’ur almenningur ekki enn, og er sjálfsagt að birta og sýna teikningarnar, svo að almenningsálit skapist eít- ir almenna r umræður um svo mikilvægt mál fyrir framtíð bæjarins. Ýmsir hafa árum saman gert sér vonir um garða frá Tjörninni suður undir Öskjuhlíð, og er sjálf* sagt að hafa sem opnast svæði umhverfis þau mannvirki, sem þama kunna að verða sett, en ganga ekki á lagið og setja hús við hús við Hring- brautina. Þá þurfa menn að sjá teikningar að bygging- ar vera leyfðar í þjóðleikhúsinu á rriilli sýningarþátta. Ég skil nú ekki almennilega hvað vak- ir fyrir Víkverja, nema- ef vera skyldi það, að hann vill úm íram allt hafa vín að drekka. 1 FTRSTA LAGI kennir hann vaidhöfunum um þetta ó- menningár-ástand, í næstu línu sér hann sig um hönd og afsak- ar valdhafana, í þriðja kafla ér, að mér helzt skilst, forustu- mönnum templara um að kenna, en þó þakkar hann þeim fyrir þeirra liðveizlu að~ styðja veikan bróður, en svo að end- ingu lýsir hann þó óþökk sirini í nafni almennings yfir afskipta semi þeirra af högurn annarra. MÉR ER SPURN; Er Vík- verji ekki ennþá búirin að sjá nóg af „kjólklæddurn . prúð- mennum og virðulegum dörii- um“ hallast og verða fótaskort- ur í samkvæmissölum Reykja- víkur, þó að þjóðlsikhúsið sleppi við þess háttar leikfimi á milli þátta? Annars verður þéss um „virðulegu prúðmennum“, að minnsta kosti sumum hverj- um, varla skotaskuld úr því, að koma fleyg fyrir .i bakvasanum og selskabstöskunni til að hressa sig á svona, afsíðis. Ann- að. eins hefur nú sézt hér í bæ. EINHVERS STAÐAR las ,ég það, að þegar maður væri búifm að baða sig og fara i hreint. (að ég tali nú ekki um að fara í kjól og hvítt), bæri maður ó- sjálfrátt meiri virðingu fyrir sjálfum sér. Það verður áð vera eitthvert samræmi í hlutunum. Það fer ekki vel á því, að vera „fínn“ svona utan á ef skrokk- urinn og hugurinn er fullur af alls konar óþverra. Og að end- ingu, vel sé þeim, sem bannað hafa vínveitingu í þjóðleíkhús- inu. Úr því að svo virðist sem. við íslendingar kunnum ekki að umgangast Bakkus eins og prúðmenni annarra þjóða, ekki enn að minnsta kosti, þá er þó samt ekki öll von úti, á meðan einhverjir hafa vit fyrir fjöld- anum.“ Háskólafyrirlestur um Matfhías Jochumsson SIÐAST LIÐINN laugardag voru liðin 115 ár frá fæðingu . . séra Matthíasar Jochumsonar, unm og atta sig a henni, og og ^ ðag eru rétt þrjátíu ár frá munu ymsir til dæmis vilja andláti hans. Vegna þessa mun dr. Steingrímur J. Þorsteins- son háskólakennari flytja er- indi um séra Matthías í hátiða sal háskólans á morgun (sunnu dag) (kl. 2 e. h. stundvíslega. Verður þar aðallega rætt um , „ , , . , séra Matthías sem trúmann og a ver ur að eggja það fyr- {.rúarskáld og reynt að láta ir almennmg vekja um það hann lýsa «ér sem mest sjálf- umræður og hlusta eftir und- an með ljóðum sínurr); sogu- irtektum borgaranna. Ef köflum og ekki sízt bréfum, og Reykvíkingum kemur við, verður þar mest vitnað til hvar ein myndastytta er sett, kafla úr nokkrum óprentuðum þá h’jóta þeir að hafa áhuga bréfum hans. á þessu máli og vilja kynnast athuga, hvort þörf verði þarna á miklum vöruskemm- um í sambandi við stöðina. MÁL ÞETTA má ekki afgreiða á fámennum nefndafundum. því, áður en það er til lykta leitt. Öllunj er heimill að fyrirlestrinum. aðgangur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.