Alþýðublaðið - 18.11.1950, Page 7
Laugardagur 18. nóvemb'. r 1950
ALÞtÐURLAÐSÐ
Saumavélamóíorar
Tékkneskir,
Véla og raftækjaverzlunin.
' Tryggvag; 23. Sínii 81279.
HÚS
og einstakar fbúðir af
ýmsum stærðum til sölu.
Eignaskipti oft möguleg,
SALA og SAMNINGAR.
Aðalstræti 18. Sími 6916.
Að vílla fyrir
•rr
Úra-viðgerðfr.
Fljót og góð afgreiðsla.
GUÐL. GÍSLASON,
Laugavegi 63,
sími 81218.
VF
manna, vitandi það, að tugur
erlendra leikdómara hefur
dæmt þetta leikrit miklu harð-
ari dómsorðum en við, — og
bað án nokkurs samanburðar.
Vaéri það aðeiris niaklegt svar
við beim hluta greinár haris,' að
birt væru nokkur ummæli
þeirra um leikritið, •—■
on þar sem ég álít það ekki
drengilegt gagnvart höfundi
ieikritsins, enda þótt greinar-
höfundi væri það maklegt, og
lít auk þess svo á, að íslend-
ingum hafi alltaf illa sæmt og
ilia gefizt að skjóta málum sín-
um til erlendra dómstóla, geri
ég það ekki.
m\
bet farin af sfað
til Lake Success
HER SAMEINUÐU ÞJOÐ-
ANNA hélt áfram hægri sókn
á allri vígiínunni í Norður-
Kóreu í gær, þrátt fyrir frost
og fjúk á mörgum stöðum.
Bretar sóttu 3 krn fram frá
Pakchon á vesturströndinni,
Suður-Kóreumenn 6 km á mið-
vígstöðvunum og Bandaríkja-
menn eiga ekki nema 30 km ó-
farna til landamæra Mans-júríu
á einum stað austarlega á skag-
anum.
Sakar kínverska kommún-
istastjórnin Indlandsstjórn um
að hafa æst Tíbetbúa til and-
spyrnu gegn kínverska hern-
um.
ÁRIÐ 1942 v.ir stofnaður
styrktarsjóður V.f.m. Hlíf í
Hafnarfirði'í þeim tilgangi að
stvrkja sjúka verkamenn fjár-
hagslega. Tekjur sjóðsins
voru fyrstu. árin frjáls, framlög
verkamariria og' arinarra en s'íð
ari árin hefur bæjarstjórn
Hafnarfjarðar stutt sjóðinn
á ári hverju og hluti af árs-
gjöldum V.f.m. Hlíf runnið til
hans. Þrátt fyrir þetta hefur
mikið skort á a5 hægt hafi
verið að styrkja eins og æski-
Jegt hefði verið sjúka verka-
menn, þótt úr sjóðnum hafi
verið varið myndarlegum upp-
hæðum ár hvert. Því var það,
ag stjórn styrktarsjóðsins á-
kvað að gefa út sérstök minn-
ingar- og afmælispjöld í fjár-
söfnunarskyni fyrir sjóðinn og
fékk listamanninn Eirík Smith
til að teikna þau.
Nú eru þessi kort fullgerð
og' gefst nú Hafnfirðingum
kostur á að minnast látinna
ættingja eða vina, með því að
gefa smáar eða stórar upphæð
ir í styrktarsjóðinn í minn-
ingarskini og senda síðan að-
standendum hin smekklegu
minningarkört. Svo og gefst
þeim, er þess óska, kostur á að
heiðra einhvern ættingja eða
vin á afmælisdaginn með þvi
að kaupa afmæliskvéðjukortin
og senda viðkomandi. Minn-
ingar- og afmæliskveðjukort
Styrktarsjóðs V.f.m. Hlíf fást
á eftir töldum stöðum: í skrif-
stofu V.f.m Hlífar, Vesturgötu
6, hjá Helga Sigurðssyni,
Strandgötu 41, hjá Þórði
Þórðarsyni, Selvogsgötu 15.
Fáðir okkar
y:;,.:.. , GÍSLÞ GUÐMUNDSSON Æ
verður jarðsunginn þann 20. þ. m. frá Fossvogskapellu kl. 2
•ft- h., ,. .
Blóni 'ög krarisar afbeðið, en þeir, serriVkynnu að yáija
minnast hins látna, láti heldur andvirði þess renna til eiri.-*
hverrar líknarstofnunar.
Svavar Gíslason. Sigurmundur Gíslasson.
Sjóvinnunámskeið
hefjasi innan
SJOVINNUNAMSKEIÐ
hefst innan skamms hér í
Reykjavík, og verður þeim
haldið áfi'am, ef þetta nám-
skeið gefst vel. Átti Jón Axel
Pétursson hugmyndina að
þessu og flutti tillögu um fjár-
framlag til þess í bæjarstjórn í
vetur. Náði hún samþykki og
hefur málið verið undirbúið af
nefnd síðan.
í undirbúningsnefndinni eiga
sæti Jón Axel, Davíð Ólafsson,
Friðrik Ólafsson og Ragnar
Lárusson. Munu þeir fylgjast
með námskeiðinu, sem vænt-
anlega verður haldið í bygg-
ingum Alliance, og gera tillög-
ur um frekari námskeið, verði
árangur af þessu góður.
Káðinn hefur verið forstöðu
maður, Guðmundur Ingvars-
son, fyrir námskeiðið. Verður
Bjarni Ólafsson hef-
ur aflað 800 smá-
lesfir á þrem vikum
BJARNI ÓLAFSSON á Akra
nesi er kominn úr þriðju veiði-
för sinni eftir verkfallið. Verið
var að skipa upp úr honum í
gær, og var afli hans um 300
smálestir af karfa, sem hann
hafði veitt á 5 dögum.
Alls er togarinn þá búinn at$
veiða um 800 smálestir af karfa
í þrem veiðiferðum á þriggja
vikna tíma.
-----------*------------ t
MARTIN A. HANSEN mun
efnilegastur af yngri rithöfund-
um Dana. Nú í haust kom út
eftir hann ný skáldsaga, ,,Lög-
neren,“ en hún var framhalds-
saga í danska útvarpinu I
fyrravetur. i
FRÁ ÍSA FOLD 4 RPRENTSMIÐJU
1. SNORRAHATIÐIN 1947—1948.
Þetta er merk bók og fróðleg, og á erindi til allrar þjóðarinnar, Jónas Jónsson ritar uppistöðu bókarinnar, en auk þess eru þar birt öll þau
erindi, innlendra og erlendra manna, er flutt voru á hátíðahöldunum og í sambandi við þau. í bókinni ei' mikill f jöldi mynda af einstökum
mönnum og hátíðahöldunum. -—■ Kostar í góðu bandi 50 kr.
2. LÍFIÐ OG ÉG, EFTIR EGGERT STEFÁNSSON.
Hér er á ferðinni bók, sem vekja mun athygli. Friðrik Ásmundsson Brekkan segir: ,,Þessi bók, þetta fyrsta bindi æviminninganna, hefst á
fegurðaráhrifum á barnssálina frá Reykjavíkurtjörn, „miðdepli alhéimsins“, frá útsýninu yfir flóann til Snæfellsjökuls á kyrrlátum vor-
kveldum vestur í fjöru og endar með fasistaupphlaupinu, mitt í fegurðinni suður í Mílanó“. — Ritstjóri Tímans segir: . . „Eggert hefur víða
farið og margt kannað, en það hefur ekki veikt íslendingseðli hans, heldur eflt það og styrkt. Á því hafa hvorki erlend áhrif né tómlæti landa
hr.ns unnið. Það eitt væri ástæða til þess að endurminningar Eggerts hlytu miklar vinsældir. En því til viðbótar kemur svo, að þessi víð -
förli og fjölfróði íslendingur er sérstæður og hugmyndaríkur rithöíundur, er lætur það eitt frá sér fara, sem er fágað og göfugt“.
Lífið og ég kostar 50 krónur.
3. ÍSLENZK FYNDNI, 14 HEFTI.
Fyndni Gunnars Sigurðssonar frá Selalæk, er orðin fastur liður í jóla skemmtunum landsmanna. Þegar jólin nálgast, þá kemur nýtt hefti, og'
hingað til hafa menn ekki orðið fyrir vonbrigðum. Tryggið ykkur þetta nýja hefti, hin eru farin. Heftið kostar 12.50.
4. TVÖFÖLD BÓKFÆRSLA, EFTIR ÞORLEIF ÞÓRÐARSON.
Þessi bók er ætluð til kennslu í skólum, en hún er ekki síður ætluð þeim, sem vilja gera sér grein fyrir undirstöðuatriðum bókfærslunnar,
og ætlast höfundur til þess, að bókin ein geti verið nægileg hjálp hverjum manni, sem vill hafa bókfærslu sína í l&'gi.
Tvöföld bókfærsla kostar 25 krónur.
kennd fiskaðgerð ýmiss konars
og stendur námskeiðið í allt að
5—6 vikum. Munu nemendur
fá skírteini, er þeir hafa lokið
því. K
í
v
■
s
V
s
s1
s1
s'
s1
s
s1
s1
s1
s1
s1
'I
S'
s1
sj
s
s'
s1
s
V
s
I
s
s
s
V
s1
s'
s!
s
s
1
s1
s1
S'
s
s'
s