Alþýðublaðið - 19.11.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.11.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 19. nóvember 1950 ALÞÝÐURLAÐIfí Fyrsta samkoman er 1 kvöld klukkan 8.30. Séra Friðrik Friðriksson talar. ,ij 'i nnbií i-it;) iííí] ;í;n>H j Allir velkomnir. Sðumavélamóíorar Tékkneskir, Véla og raftækjaverzlunin. Tryggvag. 23. Sími 81279. HÚS og einstakar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Eignaskipti oft möguleg. SALA og SAMNINGAR. Aðalstræti 18. Sími 6916 -mmmit' Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON. Laugavegi 63, sími 81218. MmnraprspjöM Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12. og í Bókabúð Austurbæjar, Trúmála- og fræðslu- málavika í há- skólanum. ■nrÚARMALA- og FÉLAGS MALAVIKA heist í: fyrstu icennslustofu háskólans í kvöld kl. 8,30. Framsöguerindi verða "lutt öll kvöld vikunnar, on í'rjálsar umræður verða á eftir orindunum. Ekkert félag ög eng in sérstök stefna stendur að hessari trúmála- og félagsmála viku. Það eru aðeins örfáir á- hugamenn, sem séð hafa um all an undirbúriing. Rektor háskól ans hefur góðfúslega lánað hús rúm í salarkynnum háskólans. Efnisskrá vikunnar verður þessi: Sunnud. 19. Jokob Kristins- son: Vaxtarþráin. Mánud. 20. Pétur Sigurðsson og Ingimar Jónannesson: Aðalmark þjóð- ræðisins. Þriðjud. 21. Séra Kristinn Stqfánsson og Sören Sörenson: Þjóðfélagsvandamál ;n og kirkjan. Miðvikud. 22. Frú Lára Sigurbjörnsdóttir og' próf. Sigurbjörn Einarsson:: Skólarn í ir og þjóðin. Fimmtud. 23. Árni Árnason, læknir: Tvær( stefn- ur. Föstud. 24. Ingimar Jóns- con, skólastjóri: Stjórnmálin, þingið og þjóðin. Laugard. 25. Ölafur B. Björnsson: Þegar burðarásinn brestur. Að þessu sinni eru það ekki aðeins stúdentar, sem ræða þessi vandamál, heldur allur al menningur. Allir eru velkomn ir til þátttöku, allir hafa þar málfrelsi og hver og einn getur nagt hug sinn, en þess er vænst, að menn geri það prúðmann- iega og viðhafi fulla sanngirni, og ali sem minnst á deilum. Þeir menn, sem að þessari trúmála- og félagsmálaviku standa, hafa engan sérstakar, áhuga fyrir neinum sérstefn- um, en beir líta svo á, að veru leg hugarfarsbreyting. þurfi .að verða hjá þjóðinni, og að þar til dugi guðshyggjan bezt, krist indómurinn þurfi að færast út í hið praktiska líf, þannig, að menn verði heiðarlegir i við- skiptum, vinnubrögðum, em- bættisverkum og íélagslíímu yfirleitt. Þessi vika er ætluð til þess að hef j a almennar umyæður um þessi mál og vekja áhuga þjóð arinnar fvrir þeim. vistgjalda á barnaheimilum, vildi ég mega biðja yður fyrir eftirfarandi: Það er rangtúlkun, ,,að starf semi Sumargjafar er (sé) að mjög miklu leyti kostuð af bæn um“, enda þótt bærinn þafi véi'tt SumargjUf ríflegan fjár- styrk, þ., e., t. d. rúmlega 2%%' af .,brúttÖ“-gjöldum félHgSins nrið 1949. ' ■ : \ !i' Stj órn Sumargj áf-ar: dró I í iengstu lög að hækka vistgjöld á barnaheimilum sínum, eða fyrstu 9 mánuði þessa árs. Hækkunin gekk í -gildi 1. okt'. s. 1. Engin hækkun vai'ð á leik ckólagjaldi. Hækkunin var að- eins 15L . eða tæplega það, sem almenningur hefur fcngið með vísitölu. Sumargjöf mun, eins og und anfarin ár, veita þeim ívilnun, sem erfitt eiga um greiðslu vistgjalcía fyrir börn sín. Og engum - börnum mun verða út- hýst hjá Sumargjöf nú Cyrir fátæktarsakir, frekar en endra nær. Reykjavík 18. nóv. 1949. F. h. Barnavinafél. Sumargjatar ísak Jónsson. Hiíf ræðir aivinmi- má! í Hafnariirðl Lesið AtþýðubiaSið Herra ritstjóri. Út af ummælum, sem höfð eru eftir Inga R. Helgasyni í Þjóðviljanum í dag', frá um- ræðum á síðasta bæjarstjórn- arfundi, er rædd var hækkun VERKAMANNAFÉLAGIÐ | HLÍF í Hafnarfirði hélt fund | s. 1. fimmtudag (16. nóv.) Á fundinum voru rædd atvinnu- málin í Hafnarfirði. í því sam- bandi upplýstist, að samkvæmt atvinnuleysisskráningu, er fram Eór á vegum Hlífar mánudag- inn og þriðjudaginn 13, og 14. nóvember, eru 67 verkamenn atvinnulausir, þar af 29 heim- ilisfeður með samtals 42 börn á framfæri sínu. Fundurinn samþykkti fetir- farandi tillögu í málinu: Fundur, haldinn í verka- mannafélaginu Hlíf fimmtu- daginn 16. nóv. 1950, samþykk- ir að ýtreka enn einu sinni al- varlega kröfu félagsins til bæj arstjórnar Hafnarfjarðar um að fjölga nú þegar verkamönn- um í bæjarvinnu, svo að úrbót verði á ríkjandi atvinnuleysi. Verði bæ-jarstjórn ekki við þessari kröfu og atvinnuástand í bænum batni ekki verulega á næsunni, þá samþykkir fund- urinn að beina þeirri eindregnu ósk til bæj^rstjórnar, að hún hefji skiptivinnu í allri verka- mannavinnu á vegum bæjarins á milli atvinnulausra vérka- manna, eftir tillögum vinnu- miðlunarnefndar. Þá samþykkti fundurinn bréf, er stjórn félagsins hafði sent bæjarútgerðinni, þar sem víttar voru harðlega og mót- mælt aðgerðum forráðamanna Kolaverð í Reykjavík ..úeáur, verið ákveðið kr. 385.00 pr. tonn heimkeyrt frá og með mánudeginum 20. þessa mánaðar. - ir i bæjarútgerðarinnar, er hlutazt böfðu til um það, á meðan á togaraverkfallinu stóð, að með- ! limir verkamannafélagsins Hlífar, sem eru á skpium bæj- arútgerðarinnar, gengju yfir i Sjómannafélag Hafnarfjarðar. son vann glímuna GLÍMUFÉLAGIÐ Ármann hélt sína árlegu bikarglímu. síð astliðið föstudagskvöld í íþrótta húsinu við Hálogaland. Þátttakendur voru 10„ alllr úr Glímufélaginu Ármann. Keppt var um hinn fagra og tnikla bikar, sem þeir bræður Bjarni og Rristinn Péturssynir gáfu til minningar um föður þeirra, Pétur Jónsson blikk- smið, en hann var einn af stofn endum Ármanns. Úrslit urðu þessi: 1. Seinn Guðmundsson, 656 r.tig, 2. Gunnlaugur Ingason 578 stig, 3. Grétar Sigurðsson 436 stig, 4. Ingólfur Guðnason, 406 stig, 5 Sigurður Hallbjörns son, 394 stig, 6. Kristmundur Guðmundsson, 373 stig, 7. Anton Högnason, 364 stig, 8. Hjörtur Elíasson, 361 stig, 9. Ólafur Óskarsson 292 stig. Kristinn Pétursson afhenti sigurvegurum verðlaunin og í ræðu, sem hann hélt við það tækifæri, gat hann þess, að til gangur þeirra bræðra með því að gefa verðlaunagrip til keppni sem þessarar, væri að stuðlá að meira bragðáva.li og fjölbreytni í íslenzku glímunni. Glímufélagið Ármann bauð að þessu sinni 300 drengjum ó- keypis aðgang að glímunni til þess að glæða áhuga þeirra á íþróttinni, En námskeið í glímu fyrir byrjendur mun einmitt hefjast á mánudaginn kemur, 20. nóvember í .húsi Jóns Þor- steinssonar. Verður það vafa- laust vel sótt, ef að líkum læt- ur. Útvarpsfruftanir Framhald af 1. síðu. og Ameríku; en líklega væru truflunarstöðvarnar miklu fleiri, máske 1000. Fulltrúi Rússa viðurkenndi þessar útvarpstruflanir, en af- sakaði þær með því, að vest- rænar útvarpsstöðvar rækju á- róður, eða andlegan stríðsáróð ur, eins og hann komst að orðí„ gegn Rússlandi. J 50 amerísk risaflug vlrki fil indé-Kína FRANSKI HERINN í Indó- Kína, sem berst harðri baráttu við uppreisnarher kommúnista, á nú að fá 50 amerísk risaflug- virki frá Japan, og haia þau ef til vill verið send þaðan * gær. I' Þetta var látið uppi í Was- hington í gær og það með, að Marshall, hermálaráðherra Trumans, hefði veitt leyfi sitfc til þess að aíhenda Frökkum flugvélarnar. ' Franska stjórnin boðaði f gær, að hún myndi innan. skamms senda mikinn liðstyrk til Indó-Kína. If bók eftir Sig- ÞESSA DAGANA kemúr á markaðinn r.ý bók frá héndi Sigurjóns Jónssonar. Eru þetta tvö leikrit, sem heita „Þiðr- andi, sem dísir drápu“, og „Brennuvargurinn“. Fyrra leik ritið er sögulegs efnis og gerist á tímum kristnitökunnar, og koma fram í því átta aðalper- sónur, og er þa5 í þremur þátt um. Síðara leikritið er látið gerast á fyrri hluta tuttugustu aldar og koma fram í því þrett- án aðalpersónur. Það er í fjór- um þáttum. Alls er bókin 157 blaðsíður að stærð. Útgefandi er Draupnisútgáfan. TA SKATA verður haldin í Skátaheimilinu við Snorrabraut í dag og hefst klukkan 2 e. h. — Úrval g'óðra muna á boðstólum. Þar á meðal; GullarmbancL Ritsafn Jóns Trausta, 4 flugferðir (með Loftleiðum) tíl og frá Vestmannaeyjum. Einnig fleiri ferðir á landi og sjó. Aðgangseyrir kr. 0,50. — Dráttur kr. 0.50. — Matarhlé klukkan 7 til 8 síðdegis. Kvenskátafélag Reykjavíkur. Skátafélag ReykjavíkuÝ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.