Alþýðublaðið - 28.11.1950, Side 1

Alþýðublaðið - 28.11.1950, Side 1
Ummæii Stefáns ióhanns í skfrsSy hans á þfngl Áfþýðuffokksrns í gærdag ' -----------<>--------- ALÞÝÐUFLOKKUIiINN verður að standa A/örð um bau rét'tindi, sem hann begar hsfur afiað alþýð- unni, og freista þess, hvenær sem tækifæri býðst, að sækja lengra fram, sagði Stefán Jóh. Stbfánsson, for- maður Alþýðufloksins, í skýrslu sinni á flokksþmginu í gær. Síðastu al'þingiskosningar gengu núverandi stjórnarflokkum allt of mikið í vil, og virðast þeir nú hafa fallio í þá freistni að gera ráðstafanir, sem þungt koma niður á almenningi, í þeirri von að það verði gleymt urn næstu kosningar. Alþýðuflokkurinn benti á það þegar í upphafi, að gengis- lækkunin h’yti að orsaka tilfinnanlega kjaraskeiðingu fyrir allar Iaunþegastéttir landsins, án þcss að hún næði á nokkurn hátt þeim tilgangi a'ð réíta atvinnuvegina við, eins og henni var þó ætlað; og þessir spádómar lians hafa nú allir sannazt Emil Jónsson kjörinn forseti þess " --------------------------- TUTTUGASTA OG ANNAÐ ÞING ALÞÝÐU- FLOKKKSINS, sem sett var á sunnudaginn í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu sitja 76 kjörnir fulltrúar frá 24 flokksfélögum víðs vegar á landinu, auk 14 flokks- stjórnarmanna cg þeirra Alþýðuflok'ksmanna, sem sátu 22. þing Alþýðusambands Islands og þess óska. Stefán Jóh. Stefánscon setti þingið með ræðu. Forseti þingsins var kjörinn Emil Jönsson alþingismaður. NORÐUR-KÓREUMENN OG KÍNVERJAR hófu lieiptar- íega gagnsókn á vígstöðvunum í Norður-Kóreu á sunnudaginn og höfðu í gær stöðvað sókn sameinuðu þjóðanna á pm 100 km. brciðu svæði vestan til á vígstöðvunum norður af Cliong chon og hrakið Suður-Kóreu- menn á einum stað um 16 km til baka. Her Bandaríkjamanna, sem var við hlið Suður-Kóreu- manna, var af þessum ástæðum nokkur hætta búin í gær, og varð að hörfa nokkuð; en lið- styrkur var á leiöinni. Á austurströndinni hélt sókn sameinuðu þjóðanna áfram í gær, og voru hersveitir hennar þar komnar 12 km norður fyrir Chongjin. Efna byrjaSi að gjésa í fyrraáag ELDFJALLIÐ ETNA Á SIKILEY, annað frægasta eld- íjall Ítalíu, byrjaði áð gjósa á sunnudagsmorguninn, og rann hraunflóð niður austurhlíðar fjallsins í p'ær. Margt fólk. sem býr við ræt- ur fjallsins, flýði strax eítir að gosið byrjaði, en var komið heim aftur í gær, er sýnt þótti, að hráunflóðið myndi ekki verða neinni byggð að grandi. Stefán Jóhann minntist þess í upphafi setningarræðu sinn- ar með örfáum orðum, hvílík spor alþýðuhreýfingin hefði mfrkað í íslandssögu 20. ald- arinnar og hvílík öfl með al- þýðunni leyst hefðu verið úr iæoingi við störf hennar. — Síðari hélt hann áfram og sagði meðal annars. • - \ ; . UGGVÆNLEGT ÚTLIT. Frá því að við komum hér saman síðast, á 21. þing AI- þýðuflokksins, hefur stjórn borg'araflokkanna tveggja tek- Lð við völdum í landinu. Það var stórt skref til hægri í stjórnmálum : landsins, enda kom hún gengislækkun á gegn harðri andstöðu Alþýðuflokks- ins og verkalýðssamtakanna. Nú hefur kreppt mjög að kjörum alþý'ðunnar. Kaup- máttur launa rýrnar svo að segja dag frá degi síðustu mánuðina, alvarleg atvinnu- leysi steðjar að sums stað- ar á landínu, skortur á mörg uiri lífsnáuðsýnjum gerir sitt til að auka vandræðin, og þar við bætist áð fullkomin óvissa ríkir um rekstur at- vinnuveganna. Það er því talsverður uggur í mönnum um framtíðina. Átökin milli austurs og vest urs fsra æ harðnandi; tvær styrjaldir eru nú háðar í Asíu, hervæðingin eykst og viðsjár vaxa í heiminum. JAFNAÐASTEFNUNNAR ALDREI MEIRI ÞÖRF EN NÚ Þannig er nú umhorfs, er við komum hér saman á flokksþing. Og fyrir þessar saltir hef- ur aldrei verið meiri þörf á því að efla samtök alþýðunn ’ ar með jafnaðarstefnuna að leiðarljósi tií varnar því, sem þegar er unnið, og til nýrrar sóknar — til að varða lengra fram veginn, sem að lokum liggur til sigurs. KVEÐJUR JAFNAÐAR- MANNA ERLENDIS. Stefán Jóhann lét þess get- Lð, að hánn hefði hitt í Strass- Framh. á 6. síðu. og rneira en bað. Stöðvunarleiðin, sem Alþýðu flokkurinn vildi fara og' reynd var um skeið, þótt andstæðing arnir spilltu henni verulega, var yfirleitt miklu hagstæðari og kom réttar niður og betur i samræmi við misjafnan efna- hag manna. Verðhækkanir af völdum gengislækkunarinnar eru nú orðnar svo miklar, að nema munu um 23%, þótt forsvars menn gengislæklcunarinnar teldu, að þær yrðu í mesta lagi 11—13%, Bátaútvegur- inn býr við algerlega óviðun andi kjör. Vöruþurrð og svartur markaður hafa aldrei verið meiri, og þótt gengis- lækkunarstjórnin legði nýjar hundruð milljóna byrðar á neytendur og nokkurn bluta framleiðenda, fór því þó víðs fjarri, að hún afnæmi þá skatta, sem áður voru lagð- ir á vegna ábyrgð'arverðs bátafisks og niðurgreið.Ju á nauðsynjavörum; þvert á móti er söluskatturinn og verðtollurinn nú hærri en nokkru sinni. Þannig hefur ekkert rætzt af því, sem fylg ismenn gengislækkunarinnar predikuðu, en allir gallarnir komið í ljós, jafnvel geigvæn legri en búizt var við. GANGUR STJÓRNMÁLA- ANNA TVÖ VÍÐUSTU ÁR. Stefán, Jóh. Stefánsson hóf- mál sitt með því, að rekja gang stjórnmálanna allt frá því að flokksþing kom síðast saman, haustið 1948, lýsti stjórnarsam starfinu meðan stjórn hans var við völd, neitun borgarílokk- anna tveggja, að halda áfram á stöðvunarleiðinni ásamt Alþýðu flokknum, síðustu kosningum og ferli gengislækkunar.síjórn- arinnar, sem upp úr þeim var mynduð. Þá rakti hann ýtar- iega baráttu Alþýðuftokksins á þingi fyrir margs konar um- bótamálum og gegn gengis- lækkuninni, en flokkurinn hefði haft náið samstarf við samtök launþega, bæði Alþýðu samband íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, um að móta andstöðuna gegn henni. Alþýðuflokkurinn hefði og borið fram ýmsar brevting- (Frh. á 7. síðu.) 168 fórusl í ofviðr- inu vestan hafs Eignatjónið áætlað 100 miSIj. dollara. VITAÐ VAR í GÆR með vissu uni 168 manns, sem far- ízt hafa í ofviðrinu á Atlants- hafsströnd Bandaríkjanna á Saugardag og sunnudag; og á- ætlað er, að eignatjónið nemi um 100 milljónum dollara. Ofviðrið haf ði í gær færzt frá ströndinni inn í land og var þá mest á vatnasvæ&inu norður af Chicago og í Kanada. Margar borgir í austurfylkjum Banda- ríkjanna, einkum iðnaðarborgin Pittsburg í Pennsylvaníu, urðu fyrir stórskemmdum af völdum ofviðrisins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.