Alþýðublaðið - 28.11.1950, Side 3

Alþýðublaðið - 28.11.1950, Side 3
ÞriSjudagur 28. nóv. 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 í DAG er þriðjudagurinn 28. nóvember. Fœddur Victor Cou- i, sin heimspcking-ur árið 1782; I: Sólai-.upprás í. Reyléjavík er kl. 9.36'j ’ só'l háést á" lbfti kl. • 12.15, sólai-la^ kl. lá.55. Árdeg- ■ isháflæiídá £kl.' '7.30; síðdegishá;- i ílæður.rkl. .19.5,0. .. :. . f.íía.<7 gu S-' J'Hi'Jfc :ú j Næturvarzla: Laugavegs apó- tek, sími 1618. . Fíygferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Innanlandsflug: Ráðgert er að fljúga í dag frá Rvík til Akureyrar, Vestmannaeyja. Blör.duóss og. Sauðárkróks, á morgun til Akureyrar Vest- mannaeyja, Isafjarðar og Hólmavíkur, frá Akureyri í dag til Reykjavíkur og Siglufjarðar, á . morguri til Akureyrar og Siglufjarðar. LOFTLEIÐIR: Innanlandsflúg: I dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar kl. 10 og til Véstmannaeyja kl. 14, á morgun til Akureyrar og Siglufjarðar kl. 10, til ísafjarð- ar og Patreksfjarðar kl. 10.30 og til Vestmananeyja kl. 14. Skipafréttir Skipadeild SÍS. M.s. Arnarfell fór frá Piræus á laugardag áleiðis til Ibiza. Ms. Hvassafell fór frá Hafnarfirði S.Í. laugardagskvöld áleiðis til Gautaborgar. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjávík í kvöld austur um land til Siglu- fjarðar. Esja er í Rey-kjavík og fer. þaðán næstkomandi fimmtu dág vestur um land. til Akur- eyrar. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið fer frá Reykja vík í kvöld til Skagafjarðar- og Eýjáfjarðarhafna. Þyrill er í Faxaflóa. Straumey fer frá Réykjavík í kvöld til Horria- fjarðar, Vopnafjarðar og Bakka fjarðár. Ármann fer frá Reykja vík síðdegis í dag til ‘'last- mannáéyja. Eimskip. Brúarfoss fór frá Hamborg 25/11 til Gautabograr. og Kaup rriarinahafnnr. Dettifoss fór írá Réykjavík 20/11 til New York. Fjallfoss. fór frá Gautaborg 25/11 til Færeyja og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá New York 20/11 til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Antwerpsn, íer þaðan til Rotterdam og Hull. Sélfóss fór frá Reykjavik 23/11 tii Austur- og Norðurlandsins óg útlanda. Tröllafoss fór frá Reykjávík í gærkveldi tíl Néw- foundland og New York, Laura Dan væntanieg til Halifax í byrjún desember, lestar vörur til Reykjavíkur. Fyrirlestrar Prófessor Símon Jóh. Ágústs- son fiytur þriðja erindi sitt um íagurfræði í dag (þriðjudaginn UTVARPIÐ 20.20 Tónleikar: Kvartett í d- moll op. 76 nr. 2 eftir , Haydn (þötur). 20.35 Erindi: Reykingar og krabbamien í lungum (Níéls Dungal prófessor). 21.00^ „Sitt af hverju tági“ ' .(Pétur Pétursson). 22.10 Vinsæl lög (plötúr). 28. nóv.) kl. 6.15 í I. kennslu- stofu hóskólans. Efni: List og tækjpi., Öllum er. h:ómi!l að- gangúr. Silfurbrúðkaup ?25'áfa hjúskapárafmæli eiga í dag frú Kristjana Helgadóttir og Sigurður Guðmundsson, Freyju götu 10 A., Reykjavík. Sjötugur í dag: orice Þorkell Guðbrandsson. SJÖTUGUR er í dag Þorkell Guðbrandsson, verkam&ður, til heimilis að Háteigsvegi 28, Réykjavík. Þorkell hefur lengst af unn- ið hörðum höndum sér og f jöl- skyldu sinni til. lífsuppeldis; verið sjómaöur, bóndi og verka- máður. Þó er hann enn ern vel, léttur í skapi og ljúfmannlegur í viðmóti. Og enn er hann sí- starfandi og vinnur hvern dag, begar vinna gefst; en hanrx er nú starfsmaður hjá Eimskipa- félaginu og hefur unnið þar síðustu 14 árin. Þorkell er fæddur að Búðum á Snæfellsnesi 28. nóvember 1880, en ólst upp að Staðarstað til 11 ára aldurs hjá afa sínum, séra Þorkeli Eyjólfssyni. Eftir &ð sér Þorkell á Staðar- stað lézt, fór Þorkell Guð- brandsson að Ölkeldu í Staðar- Bveit og var þar um nokkur ár, en fluttist þ.ví næst til foreldra sinna, sem þá voru komin til Ólafsvíkur Þar dvaldizt hann til 27 ára aldurs og stundaði einkum sjómennsku. Árið 1908 fluttist Þorkell að Furubrekku í Staðarsveit og hóf þar búskap með konu sinni, Theódóru Kristjánsdóttur frá Hjarðarfeili í Miklaholtshreppi. Þar bjuggu þau hjón í 10 ár, en frá 1925 hafa þau átt heirria í Reykjavík. Á fýrstu árum sín- um lrér vann Þorkell mikið við húsabyggingar, en hefur nú um 14 ára skeið starfað hjá Eim- skip. Þau Þorkell og Theódóra hafa eigmst þrjú börn Vinir, kunningjar og sam- starfsmenn Þorkels Guðbrands- soriar munu serida honum hlýj- ar árnaðaróskir í dag, á þess- um tímamótum ævi hans. Úibreiðið Sjötugur: rnaioii fén FRIÐRIK er Áfnesingur að ætt, fæddur að Götu í Stokks- eyrarhreppi 27. nóvbr. 1880.. Friðrik á til gagnmerkra manna ,að telja.f, ,er af hirini kunriúí? BergSáeíti í4j«rni faðirf Friðriks var Pálsson, hreppj rijóra á Seli í Stokkseyrart hreppi, Jónssonar, en móðir Margrét Gísladóttir frá Kala- .töðum. Bjarni Pálsson í Götu var dug-naðarmaður mikill og fjöl- hæfur. Hann var talinn meo færustu organistum sinnar tíð- ar, enda námu hjá honum •njög margir orgelleik víðs vegar að. Það má því til sanns vegar færa, að hann hafi hald- ið sinn „tónltstarskóla“, og verið brautryðjandi á'.því sviði. Áhrifa af þessum ,,skó).a“ Bjarna gætti víðs vegar um Suðurlandsundirlendið, og áttl hann sinn ríka þátt í að út- breiða orgelleik og margradd- aðan söng. Alimikið mun hann hafa fengizt við tónsmíðar, en :nest af því mun vera í hand- riti; og þó man ég eftir tveim lögum eftir hann í kirkju- söngsbókinni: „Hin mæta rnorgunstundin“ og „Ein kan- versk kona“. En það hentaði ekki listamönnum þeirrar tíð- ar að helga sig lisiinni einvörð- ungu. Það var léleg „atvinna" og listamannsstyrkur þekktist þá ekki. Bjarni varð því að sjá fyrir sér og sínm á annan hátt, og stundaði hann jöfnurn hörid um barnakennslu, búskap og sjómennsku. Hann var formað- ur á Stokkseyri og varð aðeins 29 ára gamall að lúta í lægra haldi í viðureigninni við Ægi. í byrjun vertíðar 1887 reri hann ásamt fleiri Stokkseyr- ingum. Meðan setið var versn- aði veður og ýfðist sjór. Ólend- andi var á Stokkseyri fyrir brimi. Skipin urðu að hlevpa til Þorlákshafnar. Bjarni í Götu er á 6 manria fari seglalausu. Frá Stokkseyr- arsundi til Þorlákshaínar er óraleið á slíkum farkosti. En þessa leið mátti Bjarni og skipshöfn hans berja í stormi og brimi á þessari litlu skel, og ég léyfi mér að telja það til aí- reka. Aðframkomnir og ör- magna komast þeir i Norður- vörin í Þorlákshöfn, en farast 8 af 7.í lendingunni. Þeir, sem fórust þar, voru: Biarni for- maðurinn, Páll faðir hans, Halldór Álfsson frá Bár. Guð- ínundur Hreinsson frá Hjálm- Friðrik Bíarnason. hölfi og bræðurnir Sigurður og Guðmundúr Jónssynir frá Méð °iho]fum. og vbru þeir. og Bjarni systkinasynir. Voru 1 þeir báðir ocgÁmstar og nem-1 mdur Bjarna. Sá, sem aí komst, vár Árrii Runólfsson írá Holti í Álftaveri, eri Kahn ferst! nokkrum árum séiriha við 27. mann á leið úr landi út í Vest- mannaeyjar. Heima á .Stoklcseyri var beð- ið milli vonar og. ótta. Friðrik hefur sagt mér greinilega frá bví, þegar presturinn kom: Hármur, brostnur vonir, um- komuleysi, fátækt. Ekkja með 4 drengi: Þórður 3 ára, Friðrik á 7. ári, Páll 3ja ára og Þor- geir 1 árs. „Móðír mín,“ sapði Friðrik mér éinu sinni, „bauð okkur bræðfunum að velja urn tvennt, sveitarstyrk eða sætta okkur við lítinn kost. V-ið völd- um síðári kóstinn. Við gerðum öll sem við gátum.“ sagði Frið- rik enn fremur. „Við fórum í sveit á sumrin o« beittum á veturna, og allt bjargðaist af. En mest sé ég eftir orgeíinu hans föður míns. Það var selt austur í T,andeyjar fyrir 100 krónur.“ Þetta, serri hér hefur verið sagt, er því miður al- kunn og almenn saga. Vaskir drengir falla í fangbrögðunuin við Ægi, horfin fyrirvinná, fá- tækt, hörð lífsbarátta. En hér vóru örðúgleikatnir yíirstignir naeð' dúgnaði, hæfileikum og manndómi. Allir urðu þeir bfæðurnir mætustu menn. Þrír af þ'eim urðú organistar í kirkju: Þórð- ur, Friðrik og Þorgeir, sem býr í Ameríku. Páll var lengi skólastjóri r Véstmannaeyjuni. Það má með sanni segja um UDia Flugferðir til Sands. Reglubundnar flugferðir til Sands á Snæfellsnesi, hefjast á morgun, miðvikudag 29. nóv. Flogið verður framvegis á hverjum miðvikudegi. — Afgreiðslumað- ur vor á Sandi er Sigmundur Símonarson kaupfélags- stjóri. FLUGFÉLAG ÍSI.AXDS. H.F. Friðrik Bjarnason, eins og svo marga aðra, sem betur fer, að hann brauzt áfram af eigin rammleik. Hann vinnur öll al- geng störf tii sjávar cg sveita, jg þeear getan ieyíir. aflar hann sér menntunar undir sitt 'ífsstarf. Hann fór i Flensborg- arskóiann. og I.u.tk; i'riðf'U k< no- araprófi 1904. - Þar hafði hann ■aður féi|gT4:;ý;ðlliorifs}i|;|o;fí á Sfoklíspvrrf ‘ 'Kennsiú.siái’íð oefur veriö bans aðai Jifsstarf. KennHu st:ujTdaóii hpnm42 ár. Tónlistin héfur að visa halo„ð nafni Friðriks á loftl hjá öllum álmenningí. en -bins b’er- einnig að'geta, að Fnðak var aíburða ýóðúr kennari, skyldurækinn og duglegur. enda er hanri mað 'ir vel gre'nduv og ma.vgiroöur. Þennan þátt í sfarfi Friðrikú ber Hafnfirðingnm að mera að verðleikum, því að. þeir hafa nbtið hans ágætu lcennslu- krafta frá 1908, er hann flytzt l.il Hafnárfiarðár, til 1345; er ö'ann lét af kennsliv-'töffum við bín'naskóla Hafnarfiarðar. En iafriframt bví b'efúr Friðrik '■'""ið aðal forustumaður í söng !ífi bæ-iarins. Verið öil sín kénnsluár söngkennari vio barnaskólánn. og var jafnan talirtri einn af beztn sörigken-n- 'irum landsins. Einnig var þann mörg- ár söngkentrari við Flénsborgarskólann. Ksrkju- organisti hefur hann verið. í 4.5 ár, þar til hann lét af þeirri störfum nú í haust. Þá stofnaði hann karlakórinn ,.Þre?1i‘: 1912 og stjórnaði þeim kór í 12 ár,- Einnig stofnaði hann og ctjórnaði kvennakórnum „Er’- ur“, sem starfaði hér í nokkúr ár. Á þessu má sjá h-versu gír- urlegt starf Friðrik hefur unn- tð í þágu sönglífsins í bæninn, og hversu marga ánægjustúntí- ina hann hefur veitt Háfnfirö- ingum með þessu starfi sínu. En það eru fleiri en Hafnfirð- ingar, sem notið hafa góðs af tónlistariðkunum Friðriks Bjarnasonar. Friðrik er fyrir töngu síðan orðinn þjóðkurinur sem tónskáld. Lög hans hafa . um áratugi verið sungin af öll- um almenningi, verið þjóðár- eign. Merkasti þátturinn í tón- iistarstarfsemi Friðriks Bjarna sonar er helgaður yngri kýn- slóðinni, börnunum. Hann fref- ur ekki einungis samið fjöl- mörg' vinsælustu lögin. sera sungiri hafa verið í barnaskó.!- um landsins,. heldur hefúr hann vaíið og gefið út, ýmist einn eða með öðrum, margar söngbækur fyrir börn með úr- valslögum við barnahæfi. Me'ð þessu starfi sínu hefur Friðrik skilað til yngri kynslóðarinnar og raunar til allrar þjóðarinn- ar stærra arfi en margur gerir sér grein fyrir. Á þessu sviöi hefur Friðrik algera sérstöðu meðal íslenzkra tónskálda. Eriðrik hefur orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að sjá, að störf hans á tónlistarsviðinú hafa borið gifturíkan ávöxf. Lög hans sungin og í hávegun höfð í barnaskólum landsins, meira en nokkurs annars tóri- skálds, hafa verið flutt af [jölda mörgum kórum. og síiv- ast en ekki sízt orðið vinsæl hjá öllum almenningi og erú iifandi á vörurn þjóðarinna?. En ég ætla að hann einnig há?i á þessu sviði reist sér varan- iegan minnisvarða. Friðrik kvæntist 1913 Guö- laugu Pétursdóttur hrepji íújóra, frá Grund í Skorrad Guðlaug er listgefin sæmdan kona og hefur sannarlega verijð stoð og stytta eigrnmanns síi: Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.