Alþýðublaðið - 28.11.1950, Síða 4

Alþýðublaðið - 28.11.1950, Síða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjiidagur 28. nóv. 1950 - : & : , ' . Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal; þing- fréttaritari: Helgi Sæmundssorí; auglýs- ingastjóri: Emilía Möller. Ritstjórnar- sírnar: 4901 og 4902. Auglýsingasími 45^6. Afg^oiðsl^ímí ,£90Q. AÖ^etur: iUr þýjðuhúsið. * Áiþýéuþréiit^rííðjáh h.f. TVÖ ÞING hafa undanfar- ið fjallað um atvinnuástandið x landinu, annars vegar hið ný- íokna þing .Alþýðusambands íslands, hins vegar alþingi. Samanburður á afstöðu þess- ara tveggja þinga í því efni er sannarlega lærdómsríkur fyrir þjóðina. Aðalakrafa Alþýðusambands þingsins var: Vinna handa öll- um íslendingum. Þingig bent.i á þá augljósu staðreynd, að íslenzka bjóðin á nægilega mikið af framleiðslutækjum og auðlindum til þess að hægt sé að tryggja öllum vinnufæram laridsmönnum arðbærá atvinnu og mannsæmandi lífskjör. En hér er illa á haldið. Þess vegna er nú atvinnuleysi og skortur við dyr alþýðuheimilanna í iandinu. Astæðan er sú ,að sam stjórn borgaraflokkanna, sem fer með völd í landinu, gerir engar ráðstafanir til að firra þjóðina þessari válegu hættu, en hefur stóraukið byrðar íolksins og lætur sem ’nún sjái ekki atvinnustöðvunina og heyri ekki raddir landsmanna, sem skora á hana að hefjast nanda. Myndin af ófremdarástandi atvinnulífsins er skýrt dregin í ályktun Alþýðusambands- þingsins um atvinnu- og kaup- gjaldsmál: Mikill meirihluti vélbátaflotans liggur bundinn í höfn, hraðfrystihús og fisk- iðiuver eru stöðvuð, niðursuðu Verksmiðjur og fiskþurrkunar- hús illa hagnýtt og flestar verk smiðjur tæpast hálfnýttar sök- um efnisskorts. Þess vegna skoraði Alþýðusambandsþingið á ríkisstjórnina að gera nú þegar öflugar ráðstafanir til að örva framleiðsluna og tryggja fulla nýtingu allra framleiðslu tækja landsmbnna árið um kring og lagði jafnframt fyrir hina nýju sambandsstjórn að beita öllum mætti samtakanna til að knýja ríkisvaldið til að- gerða á þessu sviði. Ríkis- stjórnin getur því fyrirfram sagt sér, hvaða afleiðingar á- framhaldandi aogerða'eysi af hálfu hennar vhrðandi atvinnu ástandið í landinu muni hafa. Alþýðusamtökin láta ekki aft- urhaldið kalla atvinnuleysi og skort yfir íslenzkan verkalýð að óreyndu. * Þetía er afstaða hins ný- lokna þings alþýðusamtakanna. Hún er skelegg og hispurslaus. En hver er afstaða alþingis og ríkisstjórnar aíturháldsflokk- anna, sem ber ábyrgð á ófremd arástandi atvinnulífsins? Þeirri sparningu er fliót- svarað. Hún hefur látið sem hú.n vissi ekki af neinum erfið- ieikum, þegar óþurrkarnir norðan lands og austan í sum- ar eru undanskildir. Alþýðu- samtökin báru. fram í septem- ber þá kröfu, að fram færi rannsókn á atvinnuástandinu í ’andinu. Ríkisstjórnin skellti við hanni skolleybum og hef- ar ekkert gert á þessu hausti til að draga úr atvinnuleysinu, þar sem það er tilfinnanlegast, hvað þá til hins, að draga úr hættu þess á þeim stöðum, þar sem atvinnustöðvun vofir yfir. Alþýðuflokkurinn hreyfði ctöðu Alþýðusambandsþingsins og álþingis. Annars vegar er þing verkalýðshreyfingarinnar, sem krefst vinnu handa öllum landsmönnum og ráðstafana þessu máli á alþingi strax og ; til að bægja vofu atvinnuleys- það kom saman til funda. I isins og skortsins frá dyrum Hvaðanæva hafa svo borizt j bjóðarinnar. Hins vegar al- áskoranir um, að mál þetta þingi, þar sem meirihluti aft- verði til lykta leitt í samræmi urhaldsf.okkanna,. með . aríjtis- brodii fyltongar hlusta á raddir fólks- ríkisstj'órhin 'Isétur fulltrúa |nSt hvað þá að ljá máls á stuðningsliðs síns í híáiiMðéig- aðgérðum til úrbóta.' andi þingnefnd leggja, til, að j málinu verði vísað frá, og su r > ■ Ú 1 Baráttan milli alþýðusam- stefna er mörkuð af persónu- bandsþingsins og alþingis varð- legum tilmælum forsætisráð- ;-r al-a Þegna þjoðfe agsins. herrans. En ekki nóg með það. feir sem vx ja utryma atvmnu- Meðan rtvinnutækin eru að eysmu og skortnmm skipa ser stöðvast úti um land og þing > með verkalyðshreyfing- heildarsamtaka verkalýðsins unm’ sem .er ^taðraðm 1 að krefst feðgerða, fæst þetta mál ,llfsk^or sin' Himr. sem ekki tekíð á dagskrá alþingis iata S1S enSu sklPta- Þott at' af því að forsætisráðherra má ekki vera að því að feka þátt í umræðum um það. Hann var svo upptekinn af að láta full- trúana á flokksþingi Fram- sóknarmanna d'ansa í kringum sig, að hann gat ekki rætt at- vinnuástandið í landinu á al- þingi! Og ekki nóg með þetta: Rík- isstjórn afturhaldsins leggur til, að vinnumiðlun á vegum ríkisins sé hætt í kaupstöðum lándsins, einmitt þegar henn- ar er mest þörf. Þetta á að heita sparnaðarráðstöfun! En raunverulega er um það að ræða, að íhaldsmeirihlutinn í bæj'arstjórn Reykjavíkur fái aðstöðu til þess að ráða allri vdnnumiðlun í höfuðstaðnum með pólitíska flokkshagsmuni fyrir augum. Ríkisstjórnin, sem ber ábyrgð á gengislækkun- jnni, aukningu dýrtíðarinnar, óstjórninni og vanstjórninni, þykist ætla að fara ag spara. Og þá á fyrst að spara framlög ríkisins til vinnumiðlunarinn- ar, einmitt þegar hennar er allra mest þörf! vinnuleysi og skortur verði hlutskipti þjóðarinnar á ný, eiga samleið með ríkisstjórn- inni og meiri hluta hennar á olþingi. Slíkur er munurinn á af- SVO SEM ÁÐUR hefur ver ið tilkynnt var heimilt sam- kvæmt viðskiptasamningi milli íslands og Vestur-Þýzkalands frá 15. marz að flytja ísfisk til Þýzkalands á tímabilinu 1. ág. til 15. sept. Þar sem enginn ísfiskur var íluttur héðan til Þýzkalands a þessu tímabili vegna togara- deilunnar, og hið samnings- bundna magn því ónotað hefur utanríkisráðuneytið unnið að því undanfarið fyrir milligör-gu aðalræðismanns íslands í Þýzka iandi að fá löndunartímabilið framlengt. Fyrir nokkru sam- þykktu Þjóðverjar að íeyfa físh Iandanir um einn mánuð í við bót eða til 15. desember og nú hefur tekizt að fá landanatíma bilið framlengt til ársloka, Aðaláliygjguefni alþýðumiar. — YaxaritH óíti um land alít. -rmChíðsgáálíur á hætílitímim er ^yikr , £[ 1 Bhevttar aðstsfeðiir. !I semi. !« . -tini ■ ÓTTI VERKALÝÐSINS við atvinnuleysið er orðinn mjög tnikill. Mér gafst tækifæri til að tala við allmarga fulltrúa á þingi Alþýðusambandsins og eitt fyrsta umræðuefni fulltrú- anna uían af landi var atvinnu- istandið og horfurnar með þa3. Víðast hvar er atvinnan af mjög skornum skammti og sums staðar sáralítil vinna. rónninn í orðræðum fulltrú- anna var litlu hetri en fyrir síð- ustu styrjöld — á tímuin at- vinnuleysísins. KVÍÐINN er nú miklu meiri en hann var þá. Það stafar fj'rst og fremst af því að dýi tíðin er ægileg og fer sífelít vaxandi með hverri viku. Um það er engurn blöðum að fleftá, eð ríkisstjórninni, sem nú situr, hefur alls ekki tekizt að gera það, sem hún lýsti yfir að hún væri mynduð til að gera. Hanni hefur mistekizt ætlunarverk eitt. Grundvöllur þess var geng islækkunin, en hún hefur, þ.rátt fyrir allar yfirlýsingar og full- yrðingar stjórnmálamanna og eérfræðinga, ekki reynzt neitt bjargráð. ÞETTA HLJÓTA ALLIR að viðurkenna, sem ekki eru blindaðir af pólitísku afstæki. En gera verður þó ráð fyrir að þeir séu nokkrir. Það er ber- sýnilegt, að það er verið að hrinda íslenzkri alþýðu niður í sama armóðinn og hún átti við Skipulag bœjarútgerðar TVÖ ÞING, sem nýlega hafa ^setið á rökstólum, gerðu til- lögur varðandi bæjarútgerð togara, sem vert er að veita áthygli. Þingin voru Alþýðu- sambandsþing og sambands- þing ungra jafnaðarmanha, en meginefni umræddra til- lagna er á þá lund, að bæjar- utgerðferfyrirtækin skuli ganga úr Félagi íslenzkra botnvröpuskipaeigenda og stofna eigin hagsmunasam- tök. ÞESSAR TILLÖGUR eiga tví- mæla’aust rót sína að rekja til togaraverkfallsins, sem nýlega er afstaðið. Þótti þá mörgum jafnaðarmönnum og öðrum, er styðja hugmynd- ina um bæjarútgerð togara, sárt að sjá bæjarútgerðarfyr- irtækin verða að stfenda við hlið auðkýfinga þeirra, sem i-áða einkaútgerðinni, cg taka sömu afstöðu til verkfallsins og þeir. FYRIR ÞESSU eru eðlilegar á- stæður. Félag íslenzkra botn- vörpuskipaeigenda eru öflug samtök, sem haía svo sterk ítök. varðandi vinnslu og sölu togaraaflans, tryggihgar skipa og annag viðkomandi rekstri togaranna, að það mun hing- að til hafa verið ókleift að gera út togara hér á landi án þess að vera innan vébanda FÍB. Bæjarútgerðarfélögin hafa því verið tilneydds, að vera í þessum samtökum, en eru þar í minni hluta og verða að lúta lögum félags- íns. Þá eru í samtökunum sektir, sem skipta hundruð- um þúsunda, ef einhver með- limur skerst úr leik í vinnu- deilum og gerir sérsamninga við sjómenn. ÞETTA VELDUR ÞVÍ, að af- staða bæjarútgerðarfyrir- tækjanna hlaut áð verða hin sama og þeirra samtaka, sem þau eru í. Hitt leynist þó engum manni, eins og Al- þýðusambandsþingið benti á, að tilgángur bæjarútgerðar er annar en tilgangur einkaút- gerðar. Bæjartogarar eiga fyrst og. fremst að tryggja atvinnu og framleiðslu, og þeim er ætlað að fleyía gróða góðæris yfir á tap piagurra ára. Þá verður að meta það hverju ’sinni, hvort sú at- vinha' og framleiðsla, sem skipin tryggjá, réttlæta elcld íaprékstur, ef slíkt er óhjá- kvæmilegt, og hvort það er meira tjón þjóðféláginu að standa undir halla eða leggja skipunum, missa framleiðsl- una og standa uppi með sjó- menn og Isndmenn átvinnu- lausa. Einkatogarar lúta hins vegar því lögmáli, að þeir skuli stöðvaðir, þegar eigand- inn telur sig ekki hafa þann hag af þeim, sem hann óskar eftir. BÆJARÚTGERÐ er ný hér á landi. Að vísu hafa Hafn- íirðingar átt togara í 20 ár, en flestir bæir aðrir stofn- settu bæj.arútgerð eftir síðari heimsstyrjöldina. Þessi fyrir- tæki eru því flest illa stæð íjárhagslega enn sem komið er, og getur verið vandkvæð- um bundið fyrir þau að.stofna nægilega sterk samtök, er vinni fyrir þau það starf, sem FÍB gerir nú. Þó hljóta bæj- arútgerðfe.rfyrirtækin að stofna slíkt samband svo fljótt sem unnt er, eins og Alþýðu- sambandig og ungir jafnaðar- ínenn liafa nú skorað á þau að gera. Slíkt damband ætti méðal annars, eins og þing SUJ benti á, að gera ýtarlega atb.ugun á rekstri og rekstr- arkerfum allra togara í opin- berri eign, svö fe.ð hi'ð hag- kvaímasta lekstrarkerfi finn- ist, en slíkt sé ekld á reiki eins og nú er; og loks ættu stjprnendur bæjartogaraiina að miðla hver öðrum af reynslu sinni jafnóðum og stj'ðja hver annan. ■ to 'íennfiBðöid rníjiBmaárunt-.ií tð fcúa fvrr á árum. AfleiSingin er auðsæ öllum þeim, sem aug- un hafa opin. Vaxandi og harðn andi stéttabarátta, breytingais á stjórnmálaástandinu og harðn- andi átök í stjórnmálalííinu. ÍSLENZKRI ALÞÝÐU tókst. á stýrjaldárárunum að bæta hag sinn að mun. Það kom fram fyrst og fremst í betra matar- æði hennar, bættum húsákynn- um, yfirleitt umbótum á brýn- ustu lífsnauðsynjum he’;nar. Nú er sá tími liðinn, nú verður alþýðan að skera af nauðþurft- um sínum, lækka lífskröfur sín ar, sem aldrei hafa þó verið miðaðar við annað en það allra brýnasta, en jafnframt gín við atvcinnuleysið, sem eyðileggur heimilin, leggur líf unga fólks- ins í rúst_ bgear í upphafí og veldur alhliða tjóni í öllum greinum þjóðlífsins. SVO VIRÐIST eins og' ótti verkalýðsins hér í Reykjavík við atvinnuleysið sé ekki eins áberandi og ótti verkamann- anna ut á landi. Hér virðast nt- vinnumöguleikarnir enn sem komið er vera mragþættari og vonin um vinnu haldizt því lengur í brjóstum alþýðunnar en úti á landi, þar sem skipa- stóll er af skornum skammti, ekki nema eitt frystihús eða kannske ekkert og bókstaflega enginn iðnaður. Þar er bví fárra úrræða völ. EN ÞRÁTT FYRIR ÞETT.A er vofa atvinnuleysisins farin að fikra sig að ayrum alþýð- unnar hér. Þó að atvinnuleysis- skráning sýni ekki mikinn fjölda atvinnulausra manna, þá er það vitanlegt, að þeir eru miklu fleiri og þá sérstaklega meðal ungra manna. Enn kem- ur að því, sem oft var rætt um á atvinnuleysistímunum, að geigvænleg hætta bíður þjóðar- innar ef æskulýðurinn fær ekki verk að vinna. ATVÍNNUÁSTANDID er ao- alviðfangsefnið í dag. Atvinnan er grundvöllur alls. Pex uni aukaatriði er skaðlegt. Orða- gjálfur á alþingi um einskis- verð mál verkar á alþýðuna eins og svik. Þetta verða fyrir- svarsmenn stjórnmálanna að gera sér Ijóst. íslenzkur verka- lýður lætur ekki hrinda sér þegjandi og hljóðalaust niður í eymd atvinnuleysisins. Hann er albúinn að leggja hart að sér á öllum sviðum, binda örlog sín við afkornu atvinnuveganna og möguleika á sölu íslenzkra af- urða, en þó því aðeins að eitt sé yfir alla íátið ganga ja.fnt. Framar þolir hann ekki neinar afætur við hjartarætur sínar. iií fekk E TJ HAFNARFJARÐARTOG- ARINN JTJIJ kom af veiSum í fyrrinótt með liSIega 300 smá- lestir cf kr.rfa. Aílinn er að mepn Iejrti brærMur hjá vérk- smiðjuniii Fiskur og Mjöl.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.