Alþýðublaðið - 28.11.1950, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 28.11.1950, Qupperneq 5
ÞriSjudagur 28. nóv. 1950 ALf>ÝÐUBLAÐÍÖ 5 Auglýslð í Alþýðublaðlnu! Nýr höfundur, með nýtf og sérsfæff íisfform MAÐURINNE R Líá eftir THOE VILHJALMSSON Höfundur þessarar bókar kynnir íslendingum nýja og framandi liststef-nu og beitir nýju og sérstæðu list> form. Meginhluti bókarinnar er ljóð í óbundnu máli og hún er 'óvenjulega fjölbreytileg að viðfangsefnum og stemningum. Thor Vilhjálmsson fer nýjar brautir og honum verð- ur gaumur gefirm, hvort sem lesendurnir verða honum samþykkir eða andvígir, og stefna hans og listform, kem- ur áreiðanlega til með að valda miklum deilum. Nokkr- ar mýndir prýða bókina og hefur höfundur teiknað þær. 80 eintök eru prentuð á betri pappír,. tölusett og árituð af höfundi. Örfáum' þessara eintaka er enn óráðstafað og geta þeir, sem hafa hug á að ná í eintak. sent línu í pósthólf 41, Reykjavík. 22. tlNG XÍþýðusámbands íslands - Týsif ! niögnrií óánægju1 ginni yfir því, hyernig ;ipnr, ílutningsmálum þjóðarinnar er jiú komið. Lítur þingið svo á, að höfuð- orsök dýrtíðar- og gjaldeyris- Vandræða þeirra, sem þjóðin á giú við að búa, sé að finna í yerzlunar- og viðskiptamálum þjóðarinnar gg þá sérstaklega í því, hvernig innflutningi og dreifingu nauðsynja er komið. Telur þingið, að hinn alvar- legi vöruskortur stuðli. mjög að Buknu svartamarkaðsbraski og oðrum óheilla verzlunaraðferð- tam, er eiga sinn þátt í að rýra pnjög kaupmátt launa. Fyrir því álítur þingið, að Bambandsstjórn og sambands- félögunum beri að beita ölium pínum áhrifum til leiðréttinga ú málum þessum og verði þeim foeitt í þá átt, sem hér greinir: J.) Að komið verði á hagstæð- um verzlunarjöfnuði við útlönd, bæði með aukinni framleiðslu útflutningsverð mæta og öðrum ráðstöfun- 1 um í þá átt, svo sem efl- ingu innanlandsiðnaðár, og telur það undirstöðuatriði ! þess, að verzlun og við- | skipti komist í heilbrigt horf. Þingið krefst, að afnum- in verði öll forréttindi ein- í stakra innflytjenda og tel- 1 ur það ófrávíkianlega skyldu innflutningsyfirvald 1 anna að láýa þá sitja fyrir Innflutningsleyfum, sem 1 bezt og hagkvæmust inn- kaup gera og færa sönnur 1 á, að þeir geti. selt cdýrast- ar vörur í landinu. Þá telur þingið, að nauð- synlegt sé að aínema höft- in á útflutningsverzlunin.ni, svo fiskframleiðendur og aðrir, sem framleiða út- fluíningsvörur, geti selt framleiðslu sína fyrir sem hagkvæmast verð. 2) Að neyzluvöruinnflutning- urinn verði stóraukinn, svo ávallt séu til nægar birgðir af nauðsynjavörum í land- inu, svo sem vefnaðarvöru, ' vinnufatnaði alls konar, ' hreinlætisvörum og búsá- höldum. 8) Að strangar regl-ur verði settar um dreifingu vefnað- arvara, þannig að heimili eigi jafnan kost á því að fá þær á hverjum tíma óunn- ar. 'á) Að til bóta gæti orðið, að þau nýmæli í leyfaveiting- um til iðjufyrirtækja yrðu upp tekin, að tryggja til- teknum fyrirtækjum, sem : eru tæknilega vel útbúin, f allmikið meiri leyfi en þau ' hafa áður haft. Leyfi þessi verði þeim skilyrðum bund í in, að fyrirtældn lækki \ verulega verð á frainleiðslu. : sinni. Fyrirtæki þau, sem þarna ættu helzt að koma tii greina eru: Fataverksmiðjur, er fram leiða karlmannaföt, kjóla ' og ltápur, skóverksmiðjur verksmiðjur, er framleiða hreinlætisvörur, heimilis- tæki og ef til vill fleiri 1 svipuð fyrirtæki. 5) Að sama'verðfa^giícfi afo!l- ! unifjhilíét'öui'n og erlendum : í.vprpm, hvar sem er á land- inu; því skorar þingið á al- þingi að setja löggjöf um allsherjar verðjöfnun. En af benzíni og olíum greiði olíufélögin þann kostnað, sem af því leiðir. ■G) Að innflutningsyfirvöldin veiti nauðsynleg levfi 1il innflutnings vinnufata fyr- ir þær atvinnustéttir, sem ekki eiga þess kost að fá keypt vinnuföt á innlend- um markaði, og að v.ðkom- andi stéttarféjögum verði veitt leyfin og falin dreif- ing slíkra vinnufata. 7) Að innflutningsyfirvöldin sjái um, að þeim einum verði veitt gjaldeyris- og innflutningsíeyfi til hljóð- færakaupa, er flytji jöfnum höndum inn nothæfa vara- hluti til hljóðfæra. Enn fremur, að athugaðir verði möguleikar á laikkun hinna gífurlegu tolla á hljóðfærurn þeim, er at- vinnumenn verða að kaupa erlendis frá, hljóðfærum, sem menn byggja lífsaf- komu sína á og ber því miklu frekar að líta á sem ,,atvinnutæki“ en „lúxus- vöru“. Fyrir því skorar þingið á alþingi að samþykkja .frum varp Hannibals Valdimars- sonar um afnám tolla á hljóðfærum. 8) Að aukinn sé skammtur á sykri og smjörlíki til heim- ilisnotkunar, en hins vegar takmörkuð mjög notkun sykurs til sælgætis-, öl- og gosdrykkj agerðar. 9) Að innflutnings- og gjald- eyrisyfirvöldin veiti sam- tökum leigubifreiðastjóra innflutningskvóta fyrir varahlutum og hjólbörðum til bifreiða, er miðaður sé við það magn, sem meðlim- ir samtakanna þurfa á g ríp.sjlrt rt. hverjum tima. Bmm ib: . a ,a. ínn- 10) Að ríkisstjórnin . óg flutnings- og 'gjaldeyrisyf irvöldin' hlutist til um. áó atvinnubifreiðastjórar verði látnir ganga fyrir um inn- flutning á fólksbdreiðum, ef sh'kur innflutningur verður leyfður. svo og 35 % innflutningslevfisgjaldið verði fellt niður af nýjum bifreiðum til atvinnubif- reiðastjóra. 11) Að sambandsstjórn taki upp viðræður við S.t.S. með það fyrir augum. að komast að samkomulagi um almenna verðlækkun á neyzluvörum • almennings, innlendum og erlendum, gegn því, að sambands- stjórn beiti sér fyrir því, að | meðlimir sambandsfélaga Albýðusambandsins. beini viðskiptum sínum til kaup- félaganna svo sem unnt er. til þeirra er hafa sjálfvirka olíukynd- ingu í kolakötlum: Reynslan hefur sýrjt og^annað, að þér getið sparað yður a*Jfciáfe4^lduHSagkiltoiðar. meo því'áð látá okkur :'sm:i4ketil fyrij ^jfVt^ifika, ,kynd- , dngu. — Getum sanriað þessa fu.llyrðingu vora me.S jjöl'd.a . vottorða. Gétum afgreitt nú þegar nokkra síibá: kátlíit f Leitið upphVinga. Ytri Njarðvík. IRB£I Símar 222 og 243. Þingið fagnar skipan verð- gæzlustjóra og bindur miklar vonir við starf hans og telur, að það sé velga- mikill þáttur í að hamla gegn óeðlilegri dýrtíðar- aukningu. Skorar þingið fastlega á allan almennirig að tryggja árangur starfs hans með því að vera vei á verði um alla verðlagr.ingu þeirra vara, sem fáanlegar eru og vekja strax athygli verðgæzlunnar á því, ef hún heldur, að um rangt verðlag sé að ræða. Þingið fagnar því einnig, að oroið hefur verið við kröfum stjórnar A.S.Í. um að sérstakur verðlagsdóm- stóll hefur verði sett.ur á stofn í öllum kaupsíöðumt landsins, og viðurlög við verðlagsbrotum þyngd. 22. þing Alþýðusambanas Islands felur sambandsstjórn að vinna að því að komið verði. á jafnaðarútsöluverði á ben- zíni og olíum hvar sem er á landinu. VERÐLAGSMÁL 1) Þingið íítur svo á, að nauð- syn beri til að fram verði látin fara endurskoðun á, reglum um álagningu al- i mennt, með lækkun fvrir augum, en þó sérstaklega á i reglum þeim, sem nú er i fylgt um álagningu á inn- i lenda framleiðslu og vinnu. verkafólks. Þá telur þingið höfuð- nauðsyn, að lækkaðir verði tollar og milliliðagróðinn heftur. j 2) Þingi5 telur, að taka beri hart á „svartamarkaðs- braski“, svo að það sé í öll- um tilfellum til verulegs ( fjárhagslegs tjóns öllum þeim, er það stunda, ef upp kemst. Þannig verði og tek ið á öllum þeim, er brjóta verðlagsákvæði og enn fremur verktökum, er mis- nota aðstöðu sína til tjóns þeim, sem þeir vinna fyrir, . en sjálfum sér til gróða á sviksamlegan hátt. 7. hefti, növ.-des. er komið út Flytur bráðskemmtilegar sögur, skrítlur og kvæði, frásögn af nýjum kvikmyndum, Bridgeþátt, kross- gátu o. m. fl, — Prýtt fjölda mynda. Af efni þessa heftis má einkum nefna viðtal við Sverri Þór, skipstjóra á m.s. Arnarfelli, og viðtal við Hjör- dísi Einarsdóttur, skipsþernu á m.s. Gullfossi. Fæst hjá bóka- og blaðasölum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.