Alþýðublaðið - 07.12.1950, Qupperneq 3
Fimmtudagur 7. des. 1950.
ALÞÝÐUBLAÐfÐ
3,
í DAG er fimmtudagurinn 7.
desember. Látinn Jón Sigurðs-
son forseti árið 1879. Fædd
Kristín Syíadrotíning( , árið
18;íö. -f :
Sólarupprás í Reykjavík 'pú
kl. 10,00, sól hæst á loftj, kl,
12,Í9, sólarlag ki. 14,38, árdegi
isháflæður kl. 3.20, síðdegishá-
flæður kl. 15,48.
Næíurvarzla: Reykjavíkur-
apót:;k, sími 1760.
Ffygferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Innanlandsflug: Ráðgert er
að fljúga í dag frá Reykjavík til
Akureyrai*,. Vestmannaeyja,
Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og
Sauðárkróks, á morgun til Ak-
ureyrár, Vestmannasyja, Horna
fjarðar, Fagurhólsmýrar,
Kirkjubæjarklausturs frá Ak-
ureyri til Reykjavíkur, Siglu-
fjarðar og Austfjarðar á morg-
un.
LOFTLEIÐIR:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyr-ar kl. 10.00, til ísafjarð
ar, Hólmavíkur kl. 10,30, til
i Vestmannaeyja kl. 14.00, á morg
un til Akureyrar kl. 10,00 og til
Vestmannaeyja kl. 14.00.
PAA:
í Keflavík kl. 3,50—4,35 á
fimmtudag frá New York og'
Gander til Óslóar, Stokkhólms
og Helsingfors; föstudag kl. 21
•—21.45 frá Helsingfors, Stokk-
hólmi og Osló til Gander og
New York.
Skipafréttir
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Kaupmanna
höfn 2/12, væntanlegur til
Ileykjavíkur í kvöld. Dettifoss
kom til New York 28/11, fer
þaðan væntanlega 10/12 til
Reykjavíkur. Fjallfoss er í
Reykiavík. Goðafoss fór frá
Reyk.iavík 4/12 til Hamborgar,
Breruerhaven og Gautaborgar.
Lagarfoss. fór frá Hull 5/12 til
Keykjavíkur. Selfoss fór frá
Raufarhöfn. 5/12 til Amster-
dam. Tröllafoss kom til New-
foundland 4/12, fer þaðan til
New York. Laura Dan fer vænt
anlega frá Halifax í dag til
Reykjavíkur. Foldin fór frá
Leith 5/12 til Reykjavíkur.
Vatnajökull kom til Gdynia
5/12, fer þaðan til Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla er væntanleg til Reykja
víkur á morgun að. austan og
norðan. Esja er í Reykjavík og
fer þaðan á morgun austur um
land. til Siglufjarðar. Herðu-
foreið er í Reykjavík. Skjald-
foreið fór frá Reykjavík í gær-
kvöld til Breiðafjarðarhafna.
Þyrill er á leið til Bergen.
otraumey er á Austfjörðum á
suðurleið.
Skipadeild SÍS,
Arnarféll lesiar ávexti í Val-t
•encia. Hvassafell er i Stettiu.' |
Cimskipafélag Reykjavíkur:
Katla var væntanleg til Seyð
ísfjarðar í dag (7.12).
Fundir
Náttúrulækningafélag: Reykja
víkur heldur fund í kvöld í
Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs-
stræti 22. Vignir Andrésson i-
þróttakennari flytur erindi um
þýðingu öndunarinnar fyrir
heilsuna.
Or öHum áttum
Kappdrætti Lúðrasveitar
Iíafnarfjarðar.
Þessi númer komu upp í
happ.drætti hlutaveltu Lúðra-
sveitar Hafnarfjarðar: 67 1 poki
fiskimjöl, 164 bréfamappa, 257
hálft tonn kol, 797 hálft tonn
kol, 1132 hálft tonn kol, 1158
1/8 tunna saltsíld, 1188 gramme
fónn, 1421 1 tunna saltsíld,
1422 1 poki fiskimjöl, 1452 1/8
tunna satsíld, 2882 50 kg. salt-
fiskur, 3000 25 kg. ýsuflök.
Vinninganna sé vitjað í rakara-
stofu Einars Sigurjónssonar
Strandgötu 35 Hafnarfirði.
Ðregið hefur verið
í happdrætti sjúklinga á Víf-
ilsstöðum. Þessi númer komu
upp: 1. 9174 — Málverk eftir
KjaTval. 2. 1755 — Rafha elda-
vél og General Ele.ctric hræri-
vél, 3. 11993 — General Elec-
tric hrærivél. 4. 1001 — Sama.
5. 3528 — Sama. Handhafar
miðanna geri svo vel að hringja
til happdrættisnefndar í síma
5611 — eða skrifa. Utanáskrift:
Happdrættisnefnd, Vífilsstöð-
um.
UTVARPIÐ
20.30 Tónleikar: Ungir söngvar
ar syngja^: Ernest Law-
rence, Mathilde Sarrand
og Frank Guarrera (plöt-
ur).
20.45 Lestur fornrita: Fóst-
bræðra saga (Einar Ól.
Sveinsson prófessor).
21.10 Tónleikar (plötur)"
21.15 Dagskrá Kvenfélagasam-
bands íslands. —
Erindi: Jólagjafir (frú
Guðrún Sveinsdóttir).
21.40 Tónleikar (p|ptur).
21.45 Frá útlöndum (Benedikt
Gröndal blaðamaður).
Reykjavíktir
Framhald af 1. síðu.
var aðeins 200 000 áður, og
þótti mikið.
Viðhald gatna og nýjar göt-
ur eiga að fá sömu upphæð og
í ár, 8 niilljónir, en það mun
að sjálfsögðu hrökkva skemmra
til framkvæmda en áður.
Skólabyggingar fá sama fé og
áður, eina milljón, og heil-
brigðismál einnig, tvær milljón
ir, en framlag til bygginga
undir liðnum félagsmál hækk-
ar í eina milljón. Framlag til
íbúðabygginga minnkar hins
vegar um 3 milljónir.
Ný bók effir HENDRíK OIIÓSSON;
-1 | | }
’jÁ VI
sfendur í sfórr.ælu
Prakkarasögur úr Vesfurbænum
er komin í bókaverzíanir.
í fyrra kom út „Gvendur Jóns og
ég------eftir sama höfund. Af henni
seldust 3500 eintök á einni viku, sem
mun tíinsdæmi. Urn allt land var hlegið
að ævintýum Gvendar Jóns og félaga
hans, sigrum þeirra og ósigrum; við-
horfi og lífsspeki. „Tíminn“ sagði um
bókina: ...Þetta er me'ð vissum hætti ís-
lendiugabók Vesturbæjai'ins.“
„Gvendur Jóns stendur í síórræðnni“
segir frá fleiri ævintýrum peirra félag-
anna, Gvendár Jóns og hinna strák-
anna. Þai eru m. a. þessar frásagnir:
Flandrara-Gvendur, Undralækning,
Krossrent, írafellsmóri, Ormurjnn.
langi, Stórskotahríð, Landhelgisbrot.
Allt sprenghlægilegar frásagnir/
Bók fyrir alla, jafnf eldri sem yngri.
Bóköúfgáfa
Pálma H. Jónssonar
Akureyri.
Bttch-tónleikar Páls ísólfssonar
TVÖHUNÐRUÐUSTU AR-
TÍÐAR Johanns Sebastians
Bachs hefur verið minnzt um
allan hinn menntaða heim
undanfarna mánuði. Tónlistar-
félagið hér lét heldur ekki sitt
eftir liggja, en helgaði honum
síðustu tónleika sína, þá er
Páll ísólfsson flutti í dóm-
kirkjunni miðvikudags- og
fimmtudagskvöld í fyrri viku.
/ársnóltin,
áramptablað. er komin út, með. forsíðumynd af hinum
vinsæla hetjusöngvara, Pétri Jónssyni, og grem um
hann eftir cand. theol. Baldur Andrésson, sögu eftir
Ernest Hemingway, — Það skeði á nýársnótt: Upp-
runi álfa, Álfkona leggst með ménnskum manni, Álfa-
dans á nýársnótt, Flutningur álfa og helgihald, Sæ-
mundur fer til gleði á nýársnótt, •— Hindrunarlausar
bílferðir landa á milli, úr News Chroniele, — Ljóð:
Álfareiðin, Álfadans, — Nýárskrossgáta o. fl.
Fæst í öllum bókabúðum bæjarins og fjölda veit-
ingastaða.
Kaupið og lesið Nýársnóttina til skemmtunar og
fróðleik's.
ÁLFHÓLI,, útgáfufélag.
Enda þótt liðnar séu tvær
aldir- síðan Bach dó, er minn-
ing hans hér á landi varla rr eir
en þriggja áratuga, með öðr-
um orðum ekki eldri en starfs-
ferill Páls ísólfssonar meðal
vor. Að minnsta kosti höfðu
engin af stærri verkum Bac’ns
heyrzt hér, er Páll tók fyrst
að flytja oss boðskap hins
mikla meistara fyrir rúmum
30 árum. Síoan hefuy hann
glætt skilning og aðdáun áheyr
enda sinnai á þessu, að margra
dómi, mesta tónskáld.i, sem
uppi hefur verið, með fjöl-
mörgum tónleikum, og unnið
með því tónlistinni hér á landi
ómetanlegt gagn.
Á. minningartónleikunum lék
Páll nokkur mikilfenglegustu
orgajitónverk Bachs, Prelúdíu
og fúgu í c-moll, Fantasíu í G-
dúr, Prelúdíu og fúgu í Es-
dúr og Passaqagliuna í c-moll,
en inn á milli þeirra stráði hann
sálmaforleikjum, fjórum und-
urfögrum smámyndum trú-
arlegs tónaskáldskapar. Páll
hafði vandað svo mjög val við-
fangsefnanna og niðurröðun
þeirra, að þau mynduðu eina
samfellda heild, þrátt fyrir
fjölbreytni þeirra. Og aldrei
hafa mér fundizt Es-dór pre-
lúdían og Passacaglian rishærri
en undir höndum Páls nú.
Með frábærri raddstillingarlist
og fastmótuðum, flutningi tóna
línanna leiddi hann fram ægi-
fegurð verkanna, í andríkum
einfaldleik þeirra og tign.
Ég hygg, að-með þessurp.ión
leikum hafi. Páll unnið Bach
marga nýja aðdáendur hér og
eflt þá eldri í trúnni. Lengi
munu þeir hljórna í hugum
þeirra*er á hlýddu. Og mikinn
snilling eigum vér í Páli ís-
ólfssyni. Á. K.
Framhald af 1. síðu.
heimsfriðinum ógnað af þéim
viðburðum, sem væru að ger-
ast í Kóreu, venga íhlutunar
Kínverja 1 ■ rl\i j ; rv 1 íVV
Attlee sagði í því sambandi,
að fyrir Bretlandi og Banúa-
ríkjunum vekti að sjálfsögðu
ekkert annað í Kóreu en að
koma þar á friði sem fyrst.. En
það þýddi ekki, að þau ætluðu
sér að sýna neina undanláts-
semi við ofbeldið. Þau væru á-
kveðin í því að verja lífshætti
og lífsvenjur sínar, ef nauðsyn
krefði. 1