Alþýðublaðið - 07.12.1950, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 07.12.1950, Qupperneq 8
Börn og ungiingar. Komið og seljið ÁlþýðuöIaUið. Allir viljakaupa AlþýðublaSið. Fimmtudagur 7. des. 1950. Gerizt áskrifendufj' w að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn k bvert heimili. Hring-« ið í síma 4900 og 4906J ! ioinlngur í Kommúriista- íiðkki Svíþjéðar NEW YOKK TIMES skýr ir írá nýjum kiofningi i Kommúnistaf’okki Svíþjóð- ar. Hafi um 30 meira eða minna þekklir kommúnistar i Stokkhólmi annaðhvort sagt sig úr flokknum eða verið reknir úr honum, en myndað með sér félagsskap utan hans. Tíáðast þeir harð- lega á miðstjórn kommún- istaflokksins, og einkum á Frith5of Lager, sem nú er talinn aðaltrúnaðarmaður ■Kominfo'jm í Svíþjóð. Saka beir hann ,«m svik við mál- stað korrimúnjsmans. Sameinað þing ekfei áiykiunarfærf í gær ehru hvetur fil vopnahlés í Kóreu ---------*-------- Hermann segir, að slík aíhugoo kynni að hafa „ófyrirsjáanlegar afleiðingar“! ----------------------<$.------ FKAMSÓKNARMENN OG KOMMÚNISTAR hófu í sam- öinuðu þingi í gær mikið málþóf gegn þingsályktunartillögunni urn aukningu á dagskrárfé útvarpsins, en hún mælir svo fyrir, á.) ríksstjórnin skipi þriggja manna nefnd til þess að athuga fjármál og rekstur ríkisútvarpsins með það 'fyrir augum að leiða í ljós, hvort ekki sé unnt að verja mcira fé tif. útvarps- efnis af tekjum þess en nú á sér stað. Hermann Jónásson, sem hafði einkum orð fyrir Framsóknarmönnum, lét svo um mælt, að þessi athugun kynni að hafa ,,ófyrirsjóanlegar afleiðingar“ í ríkisútvarpinu, og Einar Olgeirsson sag’ði, að athugun á rekstri NEHRU, forsætisráðherra Indverja, hvatti til þess í ræðu, sem hann flutti á þingi í Nýju Delhi í gær, að semja vopnahlé í Kóreu hið allra fyrsta, og láta hlutlaust landsvæði á milli herjanna á meðan verið væri að reyna að koma á sættum og "riði. Aukaskammiur ai sykri og smjöri SKÖMMTUN ARYFIRV ÖLD- SAMEINAÐ ÞING reyndist ekki ályktunarfært í gær, þeg- ar þingsályktunartjllagan vura endurskoðun íslenzkrar áfeng- islöggjafar kom þar tii fyrstu umræðu. Tókst að vísa málinu til annarrar umræðu að við- höfðu nafnakalli, en þegar að því kom að vísa því til nefnd- ar reyndist þingið ekki álykt- unarfært o"C varð að fresta » þcirri atkvæðagreiðslu! Sigurður Bjarnason. sem er fiutningsmaður umræddrar til- lögu, fylgdi hepni úr hlaði með fáum orðum, en þetta verður tvímælalaust eitt mesta deilu- mál þingsins. Nokkrir þing- tnenn greiddu atkvæði gegn því að vísa tiliögunni til ann- arrar umræðu, og margir voru fjarverandi. Varð að fara fram nafnakall og var þá samþykkt að vísa tillögunni til annarrar umræðu með 21 atkvæði gegn 10, en 19 þingmenn voru fjar- verandi og 2 sátu hjá. útvarpsins kæmi ekki til mála, því að fjárstjórn annarra ríkis- stofnana væri miklu lakari og ámælisverðari! Finnur Jónsson hafði fram- sögu fyrir meirih’uta allsherj- arnefndar sameinaðs þings, sem leggur til, að umrædd þingsályktunartillaga þriggja þingmanna Alþýðuflokksins verði samþykkt. Fulltrúi kom- múnista í nefndinni, Lúðvík Jósefsson, hafði hins vegar sérstöðu 1 nefndinni og legg- ur til, £g athugun fari fram á fjárstjórn allra ríkisstofnana, ef kannað verði, hvort hægt sé að verja auknum hluta af tekj- um útvarpsins til aukningar drgskrárfjárins. SKRÝTILEGAR RÆÐUR SKÚLA OG HERMANNS. Skúli Guðmundsson msélti gegn tillögunni og sagðist vera andvígur henni vegna þess að málið ætti að vera á hendi rík- isstjórnarinnar, og lagði til, að tillögunni yrði vísað til henn- í GÆR var sama og engin .síldveiði, enda lögðu fæstir hátar nct sín í fyrrinótt, þar eð hvessa tók á miðunum. I pærkvöldi munu engir bátar hafa rói’ð, þar eð veðurspáin var slæm og suðaustan bræla á miðunum og brim. Til Akraness komu aðeins tveir bátar í gær, Keilir með 144 tunnur og Fram með 35, en þetta voru einu bátarnir þaðan, sem lögðu net sín í fyrrakvöíd. Hinir sneru allir aftur, þegar hvessa tók. Til Sandgerðis og Keflavíkur kom engin síld í gær, að undantekn- um 50 tunnum, sem landað var * Keflavík og f’uttar til Sand- gerðis í frystihús. Batarnir, sem réru í íyrrakvöld frá þess- um stöðum, sneru flestir við vegna óhagstæðs veðurs .og i gærkvöldi mun hvorki hafa verið róið frá Akranesi né ver- Btöðvunum á Reykjanesi. . Á þriðjudaginn var hins vegar mjög góð veiði. Þá komu >il Sandgerðis 2000 tunr.ur, til Akráness 1300 og til Kefla- víkur 1100—1200 tunnur. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk frá Akranesi, komu þangað 13 þátar í fyrra- dag með um 1300 tunnur. Þar af voru þrír bátar með 150 tn. hver. Voru það Sveinn Guð- mundsson, Guðmundur Þorlák ur og Svanur. Aðrir bátar voru með um og yfir 100 tunnur. Til Sandgerðis komu 26 bát- ar samtals með um 2000 tunn- ur. 2—3 bátar voru með yfir 200 tunnur, en allflestir með á milli 100 og 200 tunnur, en ein- staka bátur var með minni afla. Til Keflavíkur komu 14 bátar með samtals um 1000— 1200 tunnur eða að meðaltali um 80 tunnur á bát. Jón Guð- mundsson var aflahæstur með ar Honum var bent á, að mál- ið væri eftir sem áður á hendi stjórnarinnar, en Skúli túlkaði þá tillöguna svo, að hún mælti fyrir um athugun á fjárstjórn útvarpsins en gegn athugun á fjárstjórn annarra ríkisstofn- ana! Hermann Jónasson flutti eins konar siðgæðisræðu og lagði út af því, að alþingi yrði að gæta þess að gera ekki gagnvart embættismönnum og borgur- um neina þá hluti, sem vafa- samt væri, hvort gætu talizt réttmætir. Gaf hann enn frem ur þá skýringu á réttlætishug- takinu, að réttlæti væri ekk- ert annað en viðmiðun og að þaS yrði að ganga jafnt yfir a’.Ia. ^ framhaldi af þessu lét Hermann þess getið, að Gísli Jónsson hefði í þingræðu gefið þær upplýsingar, að ýmis ríkisfyrirtæki greiddu aukagreiðslur og umfram- þóknanir, sem næmu mun hærri uppliæðum en slíkar greiðslur við ríkisúívarpið. En ekki datt ráðherranum í hug, að rökrétt afleiðing þess væri að athuga rekstur annarra ríkisstofnana. Hann sagði, að þetta ætti að ver'ða alþingi hvöt þess að hætta við alla athugun á fjárstjórn útvarpsins, þar eð ástæða væri til þess að ætla, að meira misferli væri á rekstri annarra ríkisstofnana! Þá vék Hermann einnig'að sakamálarannsókn þeirri, sem nú stendur yfir í tilefni af ákærum skrifstofustjóra út- varpsráðs á hendur útvarps- stjóra og sagði. að alþingi bæri að hugsa sig vel um áður en það afréði að höggvið skyldi tvisvar í sama knérunn. LOFRÆÐA EINARS GÍSLA JÓNSSON. UM Einar Oigeirsson endurtók ummæli Hermanns, en flutti að öðru leyti flónslega ræðu um fjárhagsráð og ■ störf þess. 180 tunnur og Valbjörn frá ísa J Taldi hann aðalheimildarmann firði með 175. sinn Gísla Jónsson. formann IN hafa ákveðið að veita auka- skammt af sykri og smjöri fyr ir jólin. Skömmtunarreitur nr. 19 verður innkaupaheimild fyrir 500 gr. af sykri, en reit- ur nr. 18 fyrir 250 gr. af smjöri. fjárveitinganefndar, og hlóð á hann miklu lofi. Sagði hann, að Gísli væri sá maður, er nyti mests trausts alþingis í fjár- málum, fullyrti, að hann þekkti störf fjárhagsráðs betur en nokkur annar og kallaði Gísla „forustumann alþingis í fjár- málum“! Hló þingheimur dátt að' þessu lofi Einars um Gísla, enda mun mörgum þingmönn- um enn í minni, að Þjóðvilj- inn var á sínum tíma dæmdur i fésekt fyrir að titla sama Gísla ,,þingfífl“. FARIÐ í KRINGUM EFNI TILLÖGUNNAR. Finnur Jónsson og Gylfi Þ. Gíslason bentu á, að um- ræður þessar væru dagskrár málinu óviðkomandi. Vöktu þeir athygli á því, að til- lagan hljóðaði um aukningu á dagskrárfé útvarpsins og athugun í því skyni, en ann- að ekki. Enn fremur tóku þeir fram, að tillagan hefði verið flutt áður en sakamála rannsóknin hófst og væri henni því óviðkomandi með ö’lu. Endurtók Gylfi Þ. Gíslason nokkrar helztu rök- semdir sínar fyrir því, að dagskrárfé útvarpsins væri minna en ætla mætti miðað við önnur útgjöld þess og tók fram, að máli þessu liefði verið hreyft á alþingi vegna þess að útvarpsráð liefði óskað eftxr meira dag- skrárfé en fengizt hefði. Gylfi Þ. Gíslason vék nokkr um orðum að afstöðu Her- manns Jónassonar í þessu máli. Minnti hann á, að Hermann uefði til þessa þótzt vilja spara og bæta úr öllu misferli, en þó beitti hann sér nú gegn þessu máli. Spurði Gylfi, hvort af- síaða Framsóknarmanna og Iccmmúnista í máli þessu væri ef til vill spegilmynd af hinr.í Sjónleikurinn „Konu ofaukið” frumsýndur í kvöld ! Rnud Sönderby. SJÓNLEIKURINN Konu oL aukið eftir Knud Sönderby verður frumsýndus í Þjóðleik* húsinu í kvöld. Leikrit þetta var uppruna- lega útvarpsleikrit og flutt í danska útvarpinu 1941, en síð- an breytti höfundurinn því í Bjónleik. Var hann leikinn í Konunglega leikhúsinu 1942, Þótti svo vel takast, að þá er leikhúsið fór leikför af tilefni 200 ára afmælis leikhússins, valdi það „Konu ofaukið“ til fararinnar og sýndi leikritið í Svenska Teatern, Helsingfors og Dramaten í Stokkhólmi, við beztu móttökur áhorfenda. Þýðingu leikritsins á ís- lenzku hefur Andrés Björns- son skrifstofustjóri útvarpsráðs gert. Leikstjóri er Indriði Waage, en Lárus Ingólfsson hefur málað leiktjöldin. Með aðalhlutverkið í leiknum fer Arndís Björnsdóttir, en önnur hlutverk eru leikin af: Herdísi Þorvaldsdóttur, Róbert Arn- finnssyni, Einari Pálssyni, Jón| Aðils, Hildi Kalman og Klem- enz Jónssyni. Knud Sönderby hefur samið nokkur önnur rit, bæði skáld- sögur og leikrit. ----------«----------- Fjallfoss fær á sig brotsjó og laskast FJALLFOSS kom til Reykja víkur 4. þessa mánaðar frá Svíþjóð og hx-eppti hann af- spyrnuveður milli Færeyja og íslands. Fékk skipið meðal annars á sig marga brotsjói og laskaðist iítils háttsr, en skemmdirnar eru þó ekki tald ar alvar’.egar, Hins vegar sóp- uðust fyrir borð um 400 tunn- u.r, en skipið var með tunnu- farrri á þilfari, og höfðu tunn- ur þessar verið teknar í Gauta horg. pólitísku spillingu í k.ndinu, sem birtist skýrast í því, ’peg- ar valdamenn þjóðarinnar i'eyna að halda hlífiskildi yfir vinum, samherjum og gæðing um án ti’litsÉ til þess, hvoit þeir eru vaxnir starfi sínu eða ekki.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.