Alþýðublaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 10. desember 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmiissfsafmæli á Fáskráðsfirði: í DAG, 10 des., á .Níels Krist- inn Lúðvíksson, Melgérði á Búðum, Fáskrúðsfirði,- 50 ára afmæli. u ■ Níels er fæddur og. upp alinn í Hafnanesi við Fáskrúðsfjörð. Hann byrjaði sjómennsku ung lingspiltur rneo foður sír.um og átján ára var hann orðinn for- maður, og var þá strax feng- sæll og dugandi sjómaður. Og alla tíð heíur hann síðan verið útgerðarmaður og formaður á sínum trillubát, eða nánar rúm 30 ár. Niels hefur rkt heimili sitt með næstu prýði, og verið slul- ríkur maður í alla staði. Fyrir 15 árum fluttist hann hingað að Búðum, og hefur nú fyrir sex börnum að sjá, sem öll eru 2.-0 5. ara gf i á basnsaidri; ul. Ntá síðait í 'álílúá'.” hefur haun stundað sjó.'im i einn, vegna manneklu, sem stafar aí því o5 ailir vilia hverfa frá smábáia- útveginum óg leita gæfunnar á hærri ftöou’n. En samt hefur Niels firkað á .tæpum fjórum mánuðum fyrir 23,000. — ’tutt- ugu og þrjú þúsund krónur, og fiskað þetta allt á handfæri, og er uggJaust margur langur vinnudagur í þessum veiðiferð urn. Nú á fimmtugs afmælinu færi ég honum bezt^ heillaó -kir með daginn og áframhaldandi vel- gengni fyrir sig og sína. Þórður Jói TAFLFÉLAG HAFNARFJARÐAE efnir til afmælistafl- inóts í tilefni af 25 ára.afmæli sínu, sem var 25. nóvember s. 1. Taflmóti'ð hefst í dag, og verður teflt í ö’.ium flokkuin. Þrír kunnir skákmenn frá Reýkjavík taka þátt í mótinu. Björnsson Þórðarson félagsins Taflfélagið minntist 25 árá*' afmælisins með samsæti fyrra föstudag í Alþýðuhúsinu, og stjórnaði Kristján Andrésson bæjarful’trúi hófinu, en að borðhaldi loknu fór íram hrað skákkeppni. Taflfélag Hafnarfjarðar er stofnað 25. nóvember 1925 og voru stofnehdur þess 12, en nú cru í félaginu um 70 rnanns. t'elagið hefm halclið mörg skák mót og meðal annars teflt, sírn- sl-.ákir vlð nis tafk'lög úti um land. í fyrstu fi.'rn féleg: ins voru þertir menn. Sigurður T. Sig- uvísson fo-msður, Pá’i Sveins son ritari og Jón Jóhannsscn gjaldkeri. Núverandi stjórn skipa: Jón Kristjánsson for- tnaður, Bjami Magnússon vara formaður, Ólafur Sigurðsson gjaldkeri, Ólafur ritari og Trausti áhaldavörður. Afmælistaflmót hefst klukkan 2 í dag, en dreg- ,,ö verður um það, hverjir tefla öaman í fyrstu umferð ld. 1,30. Keppt er í öllum flokkum, þeð er í meistarafokki, I. og II. flokki. Þessi fyrsta umferð verður tefld í æfingarsal félagsins í ráðhúsinu, en framvegis verð- ur teflt í Alþýðuhúsinu. Meðal þátttakenda í meist- araflokki eru þrír skákmenn frá Reykjavík, þeir Guðjón M. Sigurðsron, Friðrik Ólafsson og Eggert Gilfer, en meðvl hafn- firzkra skákmanna í þessum flokki eru Jón Kristjánsson, Bjarni Magnússon og Sigurjón Gíslason. Önnur umferð verður tefld á mánudagskvö’dið. Hermann Jónasson og Einar Olgeirsson tóku í vikunni, sem leið, gegn slíkri athugun á rekstri ríkisútvarpsins. Og meðan þeir halda fast við þá afstöðu, losna þeir eltki und- an þeim grun almennings, að þeir hafi eitthvað við útvarp ið að dylja eða einhvern vild arvin þar að verja. : Framh. af 5. síðu. framarlega á leiksviðinu í fyrsta atriðinu. Hins vegar var „undirleikur" ljósameistarans i með afbrigðum góður, við sam j tal þe’rra trú Tang og Karlsen I ocr siúklegum geðsveiflum frú- J arinnar fylgt af nærfærni og r.kilningi. Þessi sýning er í heild hin athyglisverðasta, og ætti eng- :nn, sem ann góðri leiklit og rnjallri leikstiórn að láta und- j ír höfuð leggjast að siá hana. 1 Og þótt okkur kunni að virðast rem siónarmið höfundarins, og þó einkum sumar þersónurnar rem bann velur til að túlka þau, dálítið framandi, eru vanda málin í eðli sínu tengd þeim vandamálum, sem börn og for eldrar hér eiga við að stríða, i r,vo að siónleikur þessi á til okkar fvllsta eriridi, auk þess rem snilld og tækni höfundar- ins er slík, að efnið verður á- hrifaríkt og hugstætt. Og síðast en ekki sízt er leik ur Arndíasr. með slíkum ágaét- um, svo mannlegur og d.iúpur og í fyllsta Samræmi við ströng ustu kröfur sannrar listar. að það eitt æt.ti að nægia til þess að'fylla þjóðleíkhúsið kvöld eft Lr kvöld, — jafnvel í jólaann- ríkinu. L. Guðm. JOLABÆKURNAR, S£M FLESTUM LEtKUR HUGUR k\ ■ • ■ smai. i Hafnarfirði TOGARINN Bjarni riddari ’andaði í Hafnarfirði í gær 278 smáiestum af karfa og þorski, 90 smáléstir af aflan- um fóru til vinnslu í frystihús um, en afgsngurinn í bræðslu hjá fiskiverksmiðjunni Lýsi og mjöl. Tógarinn fór áftúr 'á: Veiðar í gærkvöldi. hðj res/* or°" , ' ° V *. Minnisverð tíðindi 1901—1930. Einstæð bók, réttnefndur aldarspegill. Saga tuttug- ustu aldar, aldarinnar okkar, sögð á óvenj ulegan og skemmtilegan hátt. Bók sem vek- ur hrifningu hvers einasta manns. ZJr fylgsnum tyrn Hið stórmerkr,1 ævisagnarit sr. Friðriks Eggerz. Fróðleg bók og bráðskemmtileg: Mannlýsingum þessarar bókár hefur verið líkt við mannlýsingar íslendingasagna. — Lengra verður ekki jafnað. Draumspakir ídendingar Frásögn af hartnær þrjátíu draumspökum íslendingum og. stórathyglisverðri ber- dreymni þeirra. ' 3 Á Kon-Tiki yfir ■ Kyrrahaf Heimsfræg bók um hina frækilegu för .Vorðmannsins Thor' Heyerdahí og félaga áf ans á bjálkafleká yfir-þvert- Atlantshaf. /r.amúrskarandi skemmtileg bók, prýdd fjölda mynda. Þegar hamingjan vill Spennandi skáldsaga eftir Slaughter, höfund bókarinnar ,.Líf í laéknis hendi.“ Grýtt er gœfuleiðin Heillandi skáldsaga eftir hinn dáða rithöfund Cronin, höfund ,,Borgarvirkis“. Lars í Marzhlíð Stórbrotin skáldsaga frá Svíþjóð, sem lýsir óblíðum lífskjörum, tápmiklum ein- staklingum og örlagaríkum atburðum. Ég er mn Spennandi ástarsaga eftir víðkunna og vinsæla. ameríska skáldkonu. Ein af Gulu skáldsögunum. Brim og Frásagnir af sjóhrakningum og svaðilförum hér við land. Bók um ævintýralegar' mannraunir og hetjudáðir íslenzkra manna. Ný ýtgáfa í mjög takmörkuSu upplagi er komin á markaðinn. n Frásagnir af miðilsferli hins heimsfræga ameríska miðils, Daníels D. Home.. - Margt er sér gamans gert Gátur, leikir, þrautir o. fl. — Þjóðlega„ta barnabókin. Æ vintý raeyjan Frægasta barnabók sem skrifuð hefur verið í Bretlandi á síðari árum. — Afar skemmtileg, prýdd bráðsnjöllum myndum og mjög smekklegá gefin út. Pósthólf 561. Draupnisútgáfan - ISunnarúfgáfan Reykj avík. Sími 2923. ■--V- i r : •. ■ -4 :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.