Alþýðublaðið - 15.12.1950, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.12.1950, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐiÐ Föstudagur 15. desember 1950 Samkvæmt samkomulagi við Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur verða ubuðir vorar opnar um jólin sem hér segir: Laugardaginn 16. desember til kl. 22 Þriðjudaginn 19. desember til kl. 22 Þorláksmessu, laugard. 23. des til kl. 24 Þriðja í jólum miðvikud. 27, desfrá kl, 13 Alla aðra daga verða sölubúðir opnar eins og venjulega, en . janúar verður lokað allan daginn vegna vörutaln- íngar. Eóksafafélag íslands Félag búsáhalda- og járnvörukaupmanna -... í Reykjavík P ■'..k * Félag matvörukaupmanna Félag tóbaks- og sælgælisverzlana Félag vefnaðarvörukaupmanna Skókaupmannafélagið Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Kaupféiag Hafnarfjarðar Kaupfélag Hafnarfjarðar F r ank Yerby HEITAR ASTRIÐ Inch laut konu sinni og gekk i síðan fram í skrifstofu sína, ■ þar sem Hugh Duncan beið' hans. Þegar Inch kom inn, stóð Hugh á miðju gólfi og starði á tómar bókahillumar, en sneri baki að dyrum. Þegar hann heyrði fótatak Inch, sneri hann sér að honum og kvaddi hann kurteislega. „Ég frétti á skotspónum, að þér væruð í þann veginn sð flytjast á brott úr borginni, svo að mér þótti til hlýða, að ég kveddi yður og óskaði yður góðrar ferðar“, mælti hann. „Það var fyrst í fyrradag, að ég hafði orð á þessari fyrir- ætlun minni við konu mína“, svaraði Inch. „Öðrum hef ég ekki sagt það. Njósnarar yðar eru í sannleika sagt, góðum starfshæfileikum búnir“. Hugh brosti. „Svona, svona, Inch“, mælti hann. „Engar ýfingar. Ég hef ávallt talið mér það tii heið- urs, að við værum nánir vinir. herra Irtchcliff“. „Vinir, herra minn?“ „Já. Stjórnmálaskoðanir hafa engin áhrif á það hverja ég tel til vina minna og hverja ekki“, svaraði Hugh. „Ef mér feUur vel við manninn sem mann, læt ég mig engu skipta, þótt hann sé á gagnstæðri skoð un við mig í stjórnmálum. Og við yður og Laird Fournois feUur mér betur, en nokkra menn aðra, þá er ég- hef kynnzt. Svona nú, — þér ætl- ið þó ekki að láta mig standa hérna eins og glóp, þegar ég er kominn til þess að kveðja yður. Satt að segja langar mig til að ræða við yður nokkra stund eins og vin og skemmti- legan kunningja". Inch varð lítið eitt hlýrri á svipinn, og það vottaði fyrir brosi á vörum hans. Honum var það fyllilega ljóst, að orða skiptum við þennan mann mátti líkja við hólmgöngu, sem háð var upp á líf og dauða við hættulegan andstæðing. „Henrietta", kalláði hanr. „Komdu og táktu við yfirhöfn og stáf herrans“. Síðán sneri hann sér að Hugh Dúnean. „Hvort' má ég heldúr bjóða yður vín eða' kaffi, herra minn?“ „Kaffi“, svaraði- Hugh. „Svart kaffi“ Hann fékk sér saéti í stólnum, sem Inchcliff benti honum á. er vinsœlasta barnabökinl „Já, — og þér eruð að flytj- ast í þorpið til hans ísaks“, ffiælti Hugh í þeim rómi, að skoða mátti orð hans sem stað- festingu á vitneskju, en ekki sþurningu. „Já„‘ mælti Inch. „Berið ísak kveðju mína“, mælti Hugh enn. „Hann er einn af þeim fáu, sem hægt er að segja um með sanni, að séu fæddir göfugmenni". Inch svaraði engu, eh virti' gest sinn vandlega fyrír sér. „Og einnig11, mælti Hugh og lækkaði röddina, „bið ég yður áð bera vini mínum , Laird Fournois kærar kveðjur .þegar þér hittið hann að máli“. „Hvað kemur til þess, að þér hyggið að ég muni hitta Laird Fournois að máli?“ spurði Inchcliff. „Hygg?‘ svaraði Hugh, og lézt verða undrandi. „Ég held ekki neitt um það. Ég veit, að hann hefur leitað fylgsiiis hjá ísak, unz hann fær vitneskju um hvort mál verður höfðað gegn honum fyrir viðureigiv ina við Wilkes. Yður er óhætt að segja honum, að hann þurfi ekki að fara lengur huldu höfði“. „Verður honum þá ekki stefnt til saka fyrir viðureign- ina?“ „Nei. Það eru aðeins fól og fantar eins og Etienne Fox, sem ef til vill hyggja á hefnd- ir. Og þó. Etienne Fox hafði aldrei'■miklar mætur á Wilkes. n £sm Sverrir Kristjánsson: Kína í forfíð og nútíð. Maó Tse-fung: Sjálfsævisaga skráð af Edgar Srtow. Stórviðburðir heimsins gerast í Kina í dag. Þar er saga mannkýnsins að skapast. Hver, sem fylgjást vill með tímanum og skilja hvert þróun heimsmálanna stéfnir, verður að kynna sér sögu hins nýja alþýðulýðis og hins mikla og vitra foringja þess, Maó- Tse-tungs. Lesið- BÓKINA UM KÍNA. Upplagið er mjög takmarkað. Kaupið hana eða pantið stráx. "S;-: m Heimskringla. i nmg Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffi- brennslum: : Í Heildsöluverð án söluskatts kr. 32.42 pr. kg. Heilsvöluverð með söluskatti kr. 33.40 pr.kg. Smásöluverð án söluskatts kr. 35.87 pf. kg. Smásöluverð með söluskatti kr. 36.60 pr. kg. Sé kaffi selt ópakkað, skal það verða kr. 0,40 ódýr- ara hvert kíló. Reykjavík, 14. des 1950. Verðlagsskrífstofan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.