Alþýðublaðið - 15.12.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.12.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 15. desember 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Minningarorð r Þorsðeinn Oskar Jónsson í DAG fer íram útför Þor- steins Óskars Jónssonar, Bræðrrborgarstíg 21 hér í bæ. Hann andaðist af slysförum fimmtudaginn 7. des. s. 1. Þorsteinn var fæddur 9. okt. 1907 í Reykjavík, sonur hjón- anna Þóru Pétursdóttur og Jóns heitins Jónssonar verk- stjóra frá Hól. Þorsteinn ólst upp hjá foreldrum sínum. Ungur fór hann að vinna alla algenga vinnu, fyrst hjá föð- ur sínum, og seinna hjá Eim- skipafélagi íslands. Þegar Skipaútgerð ríkisins byrjaði starfsemi. árið 1930, íór hann að vinna h'já því fyrirtæki, og vann þar æ síðan, fyrst sem verkamaður og frá 1939 sem verkstjóri. Steini á Hól, en svo var nann kallaður af kunningjum, var vaskleikamaður til rllra starfa, svo. af bar: útsjónar- og raðagóður og f'.jótur að finna leiðir, ef um erfið viðfangs- efni var að. ræða. Eitt fannst mér sérstakiega áberandi í fari Steina, en það var drenglýndi .og hjálþsemi. Dienglyndi hans kom fram í þvi.. að hann ssgði aldrei annr ,að en það, sem honum hjó í brjósti, og má vera að ein- hvtrjum hafi fundizl hann kaldranalegur, en það fcefiir þá aðeins verið -af því, að viðkom- andi þekkti hann ekki. Hjálp- fús var hann með afbrigðum, ætið hoðinn og búinn að rétta hjálparhönd þeim, er niinni- máttar voru, og er mér minnis siætt, hve fljótur liann var, ei Þorsteinn Ó. Jónsson. le;tað vsr til hans.við oinatök tækifæri. Oftast mun hann sjálfur haf.u átt frumkvæði, ef einhvern l unningja þuríti að ?-tj ikja. Þorsteinn var íþróttamaður góður á árum áður, sévsíak- lega ið.ksði fcann knattspyrnu. Uann var KR-ingur og lék me.ð því félagi um árabil. Hann tók þ-;if, í utanferðurn k’ ftspyrnu h vi.na, sv‘j að sjá ma, að hann hefur verið einn af beztu leik- mönr.um á þeim tíma. Hunn bar þess einnig v jtt a’lar hieyfingar og tilþrii voru fram á síðustu stund, sn'igg og fjað- urmögnuð. Árið 1931 ' kvæntist Þor- steinn eftixlifandi konu sinni, Kristínu Helgadóttur, og eign- uðust þau þrjú börn. Fyrsta barnið, sem var sonur, og hét Kristján Benediktsson verður jarðsettur frá Fossvogskirkju laugardaginn 16. des. kl. 11 f. h. Þeir, sem vilja minnast hins lájna eru beðnir að muna eftir Barnaspítalasjóð Hringsins eða Slysavarnafélaginu. Fyrir mína hönd, barna hans og annarra vandamanna Guðmunda Guðmundsdóttir. Hjartans þakkir, færi ég þeim er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á fimmtugs afmæli mínu. Sig. Guðbjartsson, bryti. Þér sparil fima með því að kaupa leikföngin ' í dag á Helgi, misstu þau ungt. en hin tvö eru í foreldrahúsum, Þor- steinn Öm, 11 ára, og Hrafn- hildur 5 ára. Sár harmur er nú kveðinn að eftirlifandi ástvinum hans, elskulegri eiginkonu, litla drengnum og litlu stúlkunni og aldraðri, sorgmæddri móð ur. Góður guð gefi þeim hugg un og styrk í sorg þeirra. Vinnufélagar og aðrir kunn- ingjar sakna Þorsteins og biðja heimili hans blessunar, í dag kveðja þeir góðan vin og félaga. Garðar Jónsson. ------r--——»--------- Tryggingamar Framhald af 1. síðu. lætismál, og tóku aðrir ræðu menn undir það, enda þótt þeir ekki treystu sér til að mæla með þessu nú. Efri deild afgreiddi málið í gær. Voru tillögur nefndarinn- ar samþykktar, og hefur fjáv- málaráðherra lagt til breyting ar á fjárlögum í samræmi vio þær. Tillögur Haraldar voru hins vegar feUdar, og fór mál- ið þannig til neðri deildar. cn ætlunin mun að afgreiða þao fyrir jólafrí. 16 myndir seldar á Freyjugötunni Á SÖLUSÝNINGU lista- manna í sýningarsal Ásmund- ar á Freyjugötunni haaf nú selzt 16 málverk og allmikið af leirmunum. Aðsókn að sýning- unni hefur verið góð. Hún verður opin fram undir jól frá kl. 2—10 daglega. HANNES A HORNINU. Framh. af 1 síðu. bænum. Þetta eru bráðsmelln- ar strákasögur og svo innlifað- ar, að mann furðar á því hve vel höfundurinn hefur getað varðveitt drenginn í sjálfum sér öll þessi ár. Það er í .raun og veru eins og sögurnar hafi gerzt í gær bæði að frósögn og orðavali. — Nú vantar aðeins að einhver strákur úr Þingholí- unum skrifi líka svo að ekki hallist á, því að í æsku Hend- riks voru einnig væringar með mönnum. Og þá voru Vestur- bærinn og Þingholtin pólarnir. r An öryggis er engin jólagleði! Bru » r sem er hjá r @ * l'Oii-n m i fl ■ b ing Carl D. luliflius & Co., h.í. Vátryggiíigarskrifsiofa - Aus furstræii 14 - Símj 1738 Tryggið í dag, því á morgun g etiir það orðið oi seint

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.