Alþýðublaðið - 20.12.1950, Blaðsíða 1
Veðurhorfur:
Norðaustan kaldi eða stinn-
ingskaldi. Léttskýjað.
*
Forustugreim
„Að rofa til“.
Meira en meðal hræsni.
*
XXXI. árff.
'VIiðvikudagur 20. des. 1950.
283. tbl.
Afnám allrar frekari dýrtíöarupphótar samþykkt á alpingi:
siipai
ur-fcvropu
DWIGHT D. EISENHOW-
EE hefur nú formlega verið
skipaður yfirmaður sameigin-
legs hers Vestur-Evrópuríkj-
anna. Var frá þessu gengið á
fundi utanríkisráðherra At-
lantshafsbandalagsins í Brúss
el í gær. Þá var einnig' stofnað
framleiðs’uráð fyrir ríkin með
allmiklu valdi
Akurey með 340 lestir
AKUREY er njVbúin að
landa 340 iestum af karfa á
Flateyri, og hefur togrrinn nú
landag þar 1150 lestum á ein-
um mánuði. Vinnulaun nema
nærri 2Q0 000 krónum fyrir
aflann í landi.
Kommúnistar vilja frjáhan
t
Mundi stórhækka allt vöruveró og
veíta þeim siálfuin stórgróða!
SÍÐASTA FRAMLAG kommúnista til landsmálanna
fvrir jólin var tillaga, sem Einar Olgerssson flutti á al-
þingi í gær, og var á þá lund að taka skyldi á ný upn
þann hátt að veita ýmsum aðilum frjálsan gjaldeyri í
stórum stíl. Vildi hann, þar til sett yrðu lög, er tryggja
útgerð bátaflotans, gefa útflutning á öllum fiski bátanna
frjálsan og innflutning svo til frjálsan fyrir útflytjendur
Cyrir andvirði fiskjarins.
Afleiðingar af slíkri ráðstöfun yrðu þcgar í stað þær,
að verðlag á miklum fjölda nauðsynja, sem Einar tiltek-
ur, mundi stórhækka í verði, eins og allar vörur keyptar
fyrir „frjálsan gjaldeyri“ hafa verið stórum dýrari en
aðrar vörur. Auk þess mundu heildsölufyrirtæki komm-
únista fá tækifæri til að verzla við Rússa og taka stór-
gróða af vcrzluninni til að greiða kostnaðinn við starfsemí
kommúnista hér á íandi, þar á meðal laun Einars Olgeirs-
sonar. Mun þetta síðara atriði vera það, sem fyrst og
fremst vakir fyrir kommúnistum með þessum málflutn-
ingi.
mgmenn
tns vara rn
isstjórnina vio peim aiseiomgum,
sem þetta skreí getur leitt ti
HÚS Þórðar Guðbjartsson-
ar verkamanns á Patreksfirði
hefur nær gereyðilagzt í eldi.
Kom eldurinn upp í herbergi
gamallar konu, Ingibjargar
Árnadóttur, og brenndist hún'
nokkuð.
-----------A----------
TÍÐINDALAUST er enn á
suðurvígstöðvunum í Kóreu,
en allmikið barizt á norðaust-
urhluta landsins. Þar hafa
Bandaríkj amenn hrundið árás
um Kínverja.
Ráðstefna um kaup
tryggingu tiluta-
sjómanna 28. des.
MIÐSTJÓRN Alþýðusam-
bands íslands hefúr ákveðið
að boða til sjómantiaráð-
stefnu til umræðna og á-
kvatðana um kauptrygg-
ingu hlutasjómanna og
fleiri mál, er sjómannastétt-
ina varða.
Ráðstefnan verður haidin
í Reykjavík 28. desember
næstkomandi, og munu for-
menn sjómannafélaga og sjó
mannadeilda aðallega sitja
hana.
ronur me
og svtkinm vöru!
Gluggaíjaldaeíni, sem átli að kosfa
13,30 kr. var selt á 46,50 kr. meterinn
Helldsalinn reif strangana eftir endilöngu
og seldi síðan hvorn heimlng fullu verði!
ALVARLEGT VERÐLAGSBROT hefur komizt unp um
heildsala einn hér í bær. Flutti hann til landsins allmikið af
gluggatjaldaefni, og byrjaði á því áð falsa reikninga, sem varan
var verðlögð eftir, svo að efnið kostaði 46,50 meterinn í stað-
inn fyrir kr. 13,30, en auk þess reif hann strangana eftir endi-
Iöngu, svo að kaupendur fengu helmingi mjórra efni fyrir fullt
verð. Ilefði verðgæzlustjóri ekki komizt á snoðir um þetta,
og kært manninn, hefði hreinn gróði af viðskiptunum numið
93.000 krónum.
Pétur Pétursson verSgæzlu-
stjóri gaf í gær út fréttatil-
kynningu um þetta mál.
I tilkynningunni getur
hann ckki um nafn heild-
salans eða fyrirtækisins, sem
hlut eiga að máli. Hins veg-
ar hefur hann auglýst eftir
fólki, sem keypt hafi glugga-
tjaldaefni í Þorsteinsbúð,
Snorrabraut 61, Verzlun
Guðbjargar Bergþórsdóttur,
Öldugötu 29, og Verzlun
Þorsteins Þorsteinssonar,
Keflavík. Þessar verzlanir
eiga áð sjálfsögðu enga sök
á hinu alvarlega verðlags-
broti og seldu vöruna í
góðri trú. En Alþýðublaðið
hefur við eftirgrennslan
komizt að bví, að það var
Fransk-íslenzka verzlunar-
félagið, sem - flutti glugga-
tjaldaefnið inn og viðhafði þá
viðskiptahætti, sem lýst hef
ur veri’ð. Framkvæmdastjóri
þessa fyrirtækis er skráður
Eiríkur Sigurbergsson.
Tilkynning verðgæzlustjóra
í gær er á þessa leið:
SÍÐASTA VERK ALÞINGIS, áður en það fór í
jólafríið í gær, var 'að samþykkja tillögu Björns Ólafs-
scnar ög ríkisstjómarinnar um að engar frekari dýr-
tíðaruppbætur skuli ’lögböðnar á kaup eftir febrúar-
mánuð næ'Stkorriandi, svo og að opinberir starfsmenn
skuli 'fá 'laun með vísiitöluuppbót 123 allt næsta ár,
hversu hátt, 'sem vísitalan kann að f ara yfir það.
Alþýðuflokksmenn á alþingi I vörun gáfu þingmen Alþýðu-
flokksins ráðherrunum við urn-
ræðurnar.
Við síðustu umræðu máls-
ins í neðri deild í gær, tal-
aði Stefán Jóh. Stefánsson,
og varaði hann ríkisstjóm-
ina við því, að hækki verð-
lag enn til muna, muni svo
fara að verkalýðsfélögin geti
ekki sætt sig við það. Mætti
skilja þessar ráðstafanir rík
isstjórnarinnar og ýmsar
aðrar sem ögrun við verka-
lýðshreyfinguna, sem geti
leitt til þess a'ð verkalýðs-
félögin verði neydd til að
leggja til allsherjarorustu
um kaupgjaldsmá’.in.
Stefán Jóhann taldi, að
verkalýðsfélögin hefðu sýnt
mikla bolinmæði við gengis-
lækkunina og viljag lofa því
að koma í ljós, hvort spádóm-
ar gengislækkunarmanna um
hagkvæmar afleiðingar krónu
fellingarinnar hefðu við nokk-
uð að styðjast.
háðu harða baráttu gegn þess-
ari lagasetningu í fyrrinótt og
í gær, og stjórn Alþýðusam-
bandsins samþykkti á fundi í
fyrrinótt harðorð mótmæli
gegn þessum ráðstöfunum. Seg
ir stjórn Alþýðusambandsins,
að með þessu sé vinnufriðin-
um í landinu stefnt að óþörfu
í bráða hættu, og svipaða að-
„Orðið hefur uppvíst um
mjög alvarlegt verðlagsbrot
hjá innflytjanda einum hér í
bæ og eru nánari málsatvik
þau, er hér greinir:
Fyrir síðustu helgi hringdu
allmargir til skrifstofu verð-
gæzlustjóra út af því, að selt
væri í verzlunum gluggatjalda
efni (voile) og væri hvort
tveggja, verðig óeðlilega hátt
og hitt, sem enn lakara þótti,
annar kanturinn á efninu þann
ig. að sjáanlega hafði verið
rifið í sundur breiðara efni.
Skrifstofa verðgæzlustjóra
lióf þegar athugun á þessu
máli og liefur nú komið í
Ijós, a'ð innflytjandinn hafði
selt nokkurn hluta af um-
ræddu efni fyrir verð, sem
nálgaðist það að vera fjór-
um sinnum hærra heldur en
verðið mátti raunverulega
vera.
í upphafi hefur innflytjand-
inn fengið staðfestingu á verði
samkvæmt innkaupareikningi,
sem hann kom með, en þegar
sá innkaupareikningur var
borinn saman. við þann reikn-
ing, sem varan hafði verið toll-
aígreidd eftir kom í ljós. að
reikningurinn, sem verðlagí
var eftir, var falsaður og bú-
inn til af innflytjandanum á
leikningseyðublað frá viðkom-
andi erlendu fyrirtæki. Þar
\ar magni'ð tilgreint um það
bá he’mingi minna i metra-
Framhald á 8. síðu.
SAMÞYKKT MIÐSTJORNAR
ALÞÝÐUSAMBANDSINS.
Alþýðusambandsstjórnin hélt
fund í fyrrakvöld og gerði þar
samþykkt út af má’.um þess-
um. Að fundinum loknum fór
sambandsstjórnin niður í al-
þingishús, þar sem þingfundur
stóg enn yfir, og var samþykkt
in lesin í efri deild af einum
þingmanni Alþýðuflokksins.
Hún er á bessa leið:
„Miðstjórn Alþýðusambands
Islands samþykkir eindregin
(Frh. á 7. síðu.)
Keffið kom í búðir
í gær
t GÆR heltu húsmæðurnar
upp á könnuna, og kaffilyktin
ilmaði í íbúðunum í fyrsta sinn
um langan tíma: en eins og
kunnugt er, hefur almenning-
ur verið kaffilaus allan þenn-
an mánuð.
Nýja kaffið kom í verzlanirn-
ar í gær, og kostar nú pakkinn
kr. 9,15.