Alþýðublaðið - 25.01.1928, Blaðsíða 2
2
ALÞ.ÝÐUBL'AÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
kemur út á hverjum virkum degi.
Áfgreiðsia í Alpýðuhúsinu við
Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd.
til kl. 7 síðd.
SkriÍ8ioia á sama stað opin kl.
9 *,g—101 /g árd. og kl. 8 — 9 siðd.
Simar: 988 (aígreiöslan) og 1284
(skriistofan).
Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á
mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15
hver mm. eindálka.
Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan
(í sama húsi, sömu simar).
C«lista»Sandair!im,
sem haldinn var í Nýja Bí’o í gær
var frekar fámennur og fjörlaus.
Bar hann á sér öll dauðamörk í-
haldsflokksns; þótt íihaldsmenn
haf;i í jnessari kosníngaibaráttu
stöðugt foröast aö mæta á sama
vettvmgi og jafna'ðarmonn,- roönn-
uðu heiír sig þó upp og buöu ú
sföustu stundu tveim mnönum af
hvorum lista, A og B. Voru rnætt-
ir af hálfu A-listans Sigurðiur
Jónasson og Jón Balidvinss;on.
Frambjódendur ihaldsmanna
höfdu fdls ekkert um bœjarmálin
aö secjja ocj töldu sig alþkunná
peim. Virtust þeir ekki stefna að
neinu öðru en að verða atkvæði
handa Knúti í bæja.rstjórninni.
Mest af ræðuin þeirra var karp
við Jakob Möller um þáð, hvor
listanna, B eða C, væri s'prengi-
Jisti. Mátti eigi á mil/i sjá frek-
ar en þegar þeir gengust að forð-
um. níýnarnir, Porbjörn aumingi
og Porbjörn vesalingur.
Sigurður Jónasson gerði eink-
um virkjun Sogsins og húsnæðis-
málið að umitalsefni, en íha,ds-
menniirnir tjáðu sig á móti virkj-
un Sogsins, aðalléga vegna þess,
að krónan kynni að hækka!! Guð-
;rún Jónasson hafði ekkert um hús-
næð'iismáilið að segja annað en
það, að það væri aumur skúti,
sem ekld væri betri en úti. Lýsir
petta mœtauel hmu algerlega ó-
uerjandi acigeröaleysi íhaídsins i
hiisnœðismáluimm. Ber það að-
gerðaleysi vott um fádæma sið-
leysi og frámiunalegt tóm/æti.
Jón Bialdvinsson sýndi greini-
lega iram á, hvemig íhaldið
berðist rríeð hnúuim og hnefum
gegn auknum mannréttindum.
Benti hann á, hve hörmulegt það
væri, er menn mistu atkvæö'is-
rétt við bæjar.stjórnar- og þing-
kosning.ar, ef þeir yrðu að þiggja
af sveit sakiir sjúkdóms eða slys-
fara. Við þessi orð meinfældist
Olafur Thórs og gall við hátt.
Hélt hann tvær eða þrjár hróka-
Einræðið 1 bæiamálnm Eeybjavíknr.
i.
1 upphafi 1. gr. í tilskipun um
bæjarstjórn í kaupstaðnum
Reykjavík er svo ákveðið, að
málefhum kaupstaðarins. skuli
stj'órniað af bæjarstjórn. í 2. gr.
þeirrar tilskipunar er borgarstjöra
falið að framkva'iua ályktanir
bæjarstjórnar.
Reynsla síðari ára hafir orðið
sú, að þessi fyrirmæli eriu í raun
og veru að eins að nafninu til.
Núuerandi borgarstjóri, Knútur
Zimsen, hefb• ráöm ad mestu leyti
einn bœjarmálejnum ReyUjgvíkw.
Þetta stafar af tvennu.
í fyrsta lagi sökum þess, að
bæjarmálefnunuffl er þannig fyrir
kom'ið, að hver bæjarMltrúi á
að eiins sæti í 2—3 nefndium, er
fjalla «m sérstök málefni. Fund-
ir þessara nefnda eru venjulega
stuttir, undirbúningur þeirra mála,
er. fyrir nefndirnar koma, er
framkvæmdur af borgarstjóra eða
trúnaðarmiönnum hans. Nefndar-
menn fá þá sjaldan tækifæri til
þess að kynnast Veruilega vei
þeim málefnum, er fyrir liggja.
Auk þess, sem bæjarfuiitrúarnir
flestir, cru hlaðnir miklum dag-
legurn störfum við atvinnu sína,
hafa þeir sjaJdnast færii á að
kynnast, að nokkru ráði, öðrum
málefnium en þeim, sem tekin eru
til mieðferðar í þeim niefndum, er
þeir eiga sæti í. Af þessu leiðir
það, að enginn bæjarfudltrúanna
héfir alhliðia, staðgóða þekkingu
á málefnum bæjarins. Borgar-
stjóri situr einn inni með þá
þekkingu.
í öðru lagi hefir borgarstjörinn
á að skipa samfelduim og víð-
frægum íhaldsmieirihluta, sem
hlýtir forsjá hans og ál.iti í flest-
um greinum bæjarmáilefnanna. Ef
borgarstjóri leggur kapp á að
komia einhverj.u máli fram, eða
vill spyrna á móti samþykki ein-
hverrar nýbreytni, má hann óhætt
treysta því, að íhaldið í bæjar-
stjórninni fylgir honum óskift að
máium.
Borgarstjórinn er ráðrrkur mað-
ur. Hann heimtar skilyrðislausa
auðsveipni og hlýðni af þjónum
sínuni. Hann gferir þær kröfur, að
hiann fái einn að veija trúnaðar-
menn bæjarins. Þetta kom skýrt
haldsmenn hefðu borið sér á brýn,
að hann myndi kjósa B-listann.
En er á lefð jökst honuiin
ásmegin og varð hann ærið öða-
í ljóis í vetur, þegjjter samþykt var
að velja Iaunaða fátækrafulltrúa.
A1 þýöuf lokksíul ltrúarn ir gerðu
kröfu um að þessir fátækrafulitrú-
ar yríðu kosnir hlutfallskosningu
af bæjarstjórn — af þeim aðila,
tr á, samkvæmt lögum, að stjórna
málefnum bæjarins. Borgarstjóri
viildi einn fá að velja fátækrafuiil-
trúana. TLlgangur hans ineð þeárri
ráðstöfium var auðsær. Borgar-
stjóri fékk v.ilja sfnum framgengt,
eins og fyrri. íhaldið í bæjafr-
stjórninni hlýddi forsjá borgar-
stjóra.
Borgarstjóri undirbýr fjátrhags-
áætlun bæjarins að mestu leyti.
Hlann á sæti í ölliutm nefnidum, og
hefir þar , öruggan meiri hluta.
Ekki man ég dæmi til þess, að
samþykt hafi verið breyting á
fjárhagsáætluininm, gegn mótmæl-
um borgarstjóra. Það kynni þá
að vera sú breytimgartiliaga, er
náði fram að ganga við næstsíð-
ustu fjárhiagsáætlun, um 10 000
kr. f járveitingu til byggingar náð-
húsa. En þá vár annað tekið til
bragðs. Af þessari upphæð hefir
að eins verið eytt nokkrum hund-
ruðum króna. Hefir borganstjóri
þannig vanrækt að fxaimfylgja á-
lyktun 'bæjarstjórnarinnar að
þessu leyti, af |>ví að hann var á
móti fjárveitingunni.
Fjárhagsáætlun bæjarins verður
eðliiega oft mjög ólík bæjarreikn_
ingnurn. Tekju- og gjalda-Iiðir
fara oft mikið fram úr áætlun,
eða ná ekki áætlunarupphæðum.
Aldrei leitar borgar.stjóri sam-
þykkis bæjarstjórnarjnnar, þegar
slíkar breytingar bera að hönd-
um. Þetta er ósvikið og óhæfilegt
einrœdi. En íhaldið leggur bless-
un sína yfir þetta einræði borg-
arstjóra.
Borgarstjórinn og íhaldslið hans
kærir sig ekki um það, að fjár-
hagsáætlunin sé gerð sem réttust
og nákvæmust. AlþýðUflokksfull-
trúarnir í bæjarstjórn lögðu það
til mú í vetur, að tekin væri upp
á fjárhagsáætlunina aukaniður-
jöfnun útsvajra, er frain fer á
'hverju ári. VirtLst ]>að sjálfsagt,
ef tilætlunin er sú, að hafa fjár-
hagsáætlunina svo rétta og ná-
kvæma, sem unt er. En borgar-
stjórinn vpr á móti. Hann Irærir
s:ig ekkert um aÖ reynt sé að
setja firamkvæmdavaldi, hans
skorður með réttri fjárhagsáætl-
un. Og íhaldsliðið hlýddi, hlýddi
1 blindni og möglunarlaust for-
ingja sínum og einvaldsherra.
ræður um þiað, hve voðalega ægi-
legt þiað væri • fyrir þjóðfé'agið,
ef „heniiu^mm" væri létt af kosn-
ingarréttinum. Sagðist hatin fyrir
sitt leyti ekki haía verið fær um
að fara með at/rvæði fyrr en hann
hefði verið 25 ára. LögÖu margir
trírnað á þessi orð hans.
Magnús Kjaran var franian af
fundinum ‘Stiltur, lýsti fylgi sínu
við Jakob Möiler og sagöi, a'ð í-
mála. Kaliaði hgn,n meðal annars
alpýðii í Reijkjavík danskg sveit-
arlimi.
Fáitt var orðið í fundarlokin.
Ólafur 'I'hórs klykti út með rauna-
rollu um meðferöina á ísafjarðar-
Jóni, en viöurkendi ■ þó, að stór-
jcldr glœpir hefðu verið drýgðir
í sambandi ,við kosn.inguna. Þóttu
því hetdur hjáróma hróp hans
um rangiæti jafnaðarmaim i.
II.
Fuiitrúar Alþýðiuflokksins í
bæjarstjórn hafa fyrir löngu séð,
hyersu einræði borgarstjórans í
málefnum bæjarins er skaðlegt,
íjþrri eðli og tllgangi lagaákvæö-
anna um stjórn bæjarmálefnanna
og heilbrigðu iýðræði.
Þeir hafa gert tillögur til bóta,
en en,ð'u engið um þokað. íhalds-
liðið hefir staðið eins og bjarg
að baki borgarstjóra, verndað
einræði hans, gegn anda og á-
kvæðum giildandi iaga og fyrir-
mæla.
Til þess að reyna að, sporna
við einræði borgarstjórans i fjár-
, málum bæjarins, og korna á þv£.
skipulagi, að bæjarstjórnin hefðí
sjólf það vald í þeim málum, sem
henni eru fengin í lögum, báru.
fulltrúar Alþýðuflokksms fram.
6vohIjóðandi tillögu í sambandi
við síðustu fjárhagsáætlun:
„Bæjarstjóm ályktar að leggja
fyrix borgarstjöra að gæta þess
vandlega, að fjérhagsáætlun bæj-
arins sé nákvæmlega fylgt í ein-
stökujm gjaldaliðum. Ef sýnt þyk-
ir, að áætlað fé hrökkvi ekki fyr-
ir nauðsynlegum útgjöidum eða
nýrra gjaldalföa gerist þörf, þá
skal borgarstjóri leita samþykkis
bæjarstjórnarinnar um aukafjár-
veitingu."
En borgarstj'óri brást illa við
og vildi ekki þola, að einræði
hans væru þannig takmörk sett..
Einn af íhaldssömusfu bæjarfuil-
trúunum har því fram loðmoilu-
lega og fáránlega dagskrá, sem
fhaldið óskift samþykti. Barg’
það þannig, eins og fyr, einrai'ð"
isvaldi borgarstjóra.
Nú nýverið hefir verið lagt
fanam í bæjarstjómimii frunwarp
til samþyktar uim stjórn .bæjar-
málefna í Reykjavík, að tilhlut-
un jafnaðarmanna. Er þar lagt til
að settr sé á Tót bœjarráð, er
framkvæmi ályktanir bæjarstjiórn-
ar og undirbúi flest mál, er fyrir
bæjarstjómina koma. Gert er ráð
fyrir að bæjarráðið sé valið með
hlutfallskoisningu af bæjarstjórn,
en borgaristjóri sé þar sjálfkjör-
inn.
Frumvarp þetita er fram komið
tií þess ;að draga úr einræði
borgarstjóra og tryggja það, að
fleiri en borgarstjóri geti fylgst
vel mieð í málefnum bæjarins.
Borgarstjóri hefir tekið frum-
varpi þessu fálega. Hann kærir
sig ekkert um að af sala sér eán-
ræðinu. Hann kann vel við að
fara einn ineð völdin, og veit
sem er, að íhaldið bregður ekki
vana sínum, en er þægt og auð-
sveipt.
Frumvarp þetta mun koma á
dagskrá í bæjarstjðrninni bráð-
lega, og kemiur þá í ljós
afstaða boigarstjórans og íhalds-
i,ns, til einræðisins.
En nú standa fyrir dyrum bæjé
stjórnarkosnihgar. Kjósendur geta
með atkvæðum sínum haft áhrif
á þiað, hvort h'lúa eigi að einræöi
borgarstjórans í bæjarmálefnun-
um eða spyrna á móti því.
Þrjá lista er uim að veija. Þeir.
sem kjósa íhaldislistann, viija,
ihalda við einræði borgarstjórans..
Þeir, sem kjósa „frjálsiynda"
iistann, gera slíkt hið sama. Dæmr
dn eru þiar deginum Ijiósari. Jafn-
aðBrmieim hér í bænum konru sér
eitt sinn saman 11111 að kjósa i
bu'j'arstjóriiina svo iíaiiaðan
I