Alþýðublaðið - 29.07.1951, Page 1

Alþýðublaðið - 29.07.1951, Page 1
fí" Veðurútlits m NorSan eða norðvestan gola eða kaldi; víðast léttskýjað. XXXII. árgangur. Sunnudagur 29. júlí 1951. 170. tbl. Ferustugrein: 1 Þarft veikefni fyrir HáskSla ísl?,nds. mmm i ■ a. B. B ■■■!■■■■■ B Kanínan varð hluí skörpusf á i FYPI'l SKÖMMU átti sér s+áð óveniule?rt sund- mót í dýragarðinum í Tokíó samkvannt frétt í Koum- mannaha'fnarblaðinu „Poh- tiken“. Dýrin voru þar látin revna með sér í sundíþrótt- inni. Kanínan reyndist Mut- • körpust í kennninni, þá krókódíllinn, síðan skjald- bakan og loks öndin. Ekkert er tekið fram um, livaða árangur hafi náðzt á sundmóti þessu, svo að sennilega verður afrek kan- inunnar ekki staðfest sem met. ;$! Nýíí ágrein- |ar aí hafa Rússar einir á að pa 215 herfylkjum eða fjórum milljónum hermanna - -------+------ Hersfyrkur Bulgara, Rúmena og Ung- verja þrefalt meirl en leyfilegf er RUSSLAND OG LEPPRÍKI ÞESS í Evrópu hafa fimm xnilliónir mann'a undir vopnum, en þar af hafa Rússar á að skipa 215 herfylkjum eða fjórum milljón- um hermanna. Vígbúnaðarkapphlaup „frið'arvin- ann a“ í Kreml sést bezt ó því, að fyrir aðeins missiri höfðu Rússar 175 herfylki undir vopnum. Þrjú Ieppríki Rússa í Evrópu, Búlgaría, Rúmenía og Ung- verjaland, lvafa samtals undir vopnum 830 000 hermenn, en það er þrefalt meiri herafli en viðkomandi ríkjum er leyfilegt að hafa samkvæmt friðarsamningunum. VIÐRÆÐUPUNDINUM í Kaesong í gær lauk án þess að nokkurt samkomu- iag næðis't uim dagskrár- málið; en hið nýja ágrein- ingsatriði er, hvar og hvernig markalínan skuli dregin. Þessar upplýsingar voru gefnar í London fyrir skömmu af Woodrow Wyatt, varaher- málaráðherra Breta, og Júgó- slavanum Yladimir Dedijer, sem á sæti í utanríkismála- nefnd júgóslavneska þingsins, en hinn síðarnefndi dvelst á Bretlandi um þessar mundir sem gestur brezka Alþýðu- flokksins. Wyatt skýrði frá því, að við 38. breiddarbauginn, en fulltrúar sameinuðu þjóðanna leggja til, að hún verði núver- andi víglína í Kóreu. Joy flotaforingi lét svo um mælt, að viðræðurnar í Kae- song í gær hefðu farið fram af Vilja kommúnistar miða hana fuilri kurteisi en nokkrum kala. Neita aS keppa með Huseby bæði hér heima oo eriendis HLÍFISEMI meirihlutans í stjórn FRÍ við Gunnar Huseby eftir afbrot lians í London, sem er þannig vaxið, að .ekki er hægt að, gera þáð að. blaðamáli af ýelsæ.mi.s- ástæðum, vekur Ó’.gu mikilláf' reiði í íþróttahréyfingunni. Skrifuðu fimm frjálsíþróttamenn stjórn FRÍ bréf í fyrra- dag, þegar kunnugt varð um afgreiðslu hennar á máli Husebys, og lýstu yfir því, að þeir myndu áð óbreyttum aðstæðum ekki taka þátt í íþróttamóti, þar sem hann væri meðal keppenda, hvorki liér heima né erlendis. íþróttamenn þessir eru Örn Clausen, Guðmundur Lárusson, Hörður Haraldsson, Torfi Bryngeirsson og Haukur Clausen. Áður höfðu þeir Örn, Gu'ðmundur. Hörð- ur og Torfi lýst bréflega yfir því, að þeir kepptu ekki með Hiiseby erlendis, nema tryggt væri, að hneyksli eir.s og í London endurtæki sig ekki. Rússar hafi á að skipa í Aust- ur-Þýzkalandi 22 herfylkjum og þar af séu 18 vélaherfvlki með að minnsta kosti 5000 skrið dreka. HERSTYRKUR BRETA ER 750 000 MENN. Til samanburðar gat Wyatt þess, að Bretar hafi 750 000 her menn undir vopnum, og sagði hann, að ógerlegt væri að verj ast þeirri hugsun að líta bæri á hinn stórfellda vígbújiað Rússa sem ógnun við lýðræðisríki álf unnar. Kvað hann óðs manns æði að lækka fjárframlög til landvarnamála í Bretlandi ívrr en fengin væri vissa fyrir því, að Rússar hefðu hætt þessum gengdarlausa vígbúnaði sínum. Vladimir Dedjier skvrði frá því, að herstyrkur Ungverja væri 200 000 menn eða 130 000 fleiri en friðarsamningarnir heimila. Herstyrkur Rúmena er 432 000 eða 313% meiri en leyfilegt er og Búlgara 200 000 eða 300% meiri en ákvæði frið arsamninganna kveða á um. Öll þessi þrjú leppríki hafa síðustu mánuði fengið miklar birgðir vopna og hergagna frá Rússlandi, þar á meðal nýtízku ^kuðdi-elsa., Sggði Uedjigir, að ;friðurlnn á Balkanskaga hefði aldrei verið í meiri hættu en einmitt nú. Slæmar horfur á Hvor sigrar, Örn eða Heinrich? síldveiði fyrir norðan í gær ENGIN SÍLD hefur borizt til Siglufjarðar undanfarna viku, enda hefur stöðug austan Framhald a 8. síðu. Örn Clausen og Ignace Heinrich reyna með sér í tugþraut í þriðja sinn í kvöld og annað kvöld; að þessu sinni á iþrótta- vellinum hér. Heinrich hefur sigrað Örn í bæði fyrri skiptin; en hver verða úrslitin nú? Tugþraufðremvígi Heinrichs og Arnar í kvöld og annað kvöld ------*------ Keppnin hefst kl. 8,15 báða dagana. TUGÞRAUTAREINVÍGIÐ milli Arnar Clausens og Ignace Heinrichs fer fram hér á íþróttavellinum 1 dag og á morgun. Hefst það kl. 8,15 í kvöld og heldur áfram á sama tíma annað kvöld. Verður þessari íþróttakeppni veitt athygli víðs vegar um heim; en úrslit hennar virðast mjög tvísýn. Báðir kapparnir eru í ágætri æfingu og hafa bætt árangur sínn í mörgum greinum á bessu ári. Fyrri daginn verður keppt í 100 metra hlaupi, langstökki, kúluvarpi, hástökki og 400 metra hlaupi, en síðari daginn í 110 metra grindahlaupi, kringlukasti, stangarstökki, spjótkasti og 1500 metra hlaupi. FJÓRIR KEPPENDUR Einvígið milli Arnar Clausens og Heinrichs fer fram í sambandi við tug- þrautarkeppni meistaramóts ins í ár, er Frakkinn tekur þátt í sem gestur. Auk þeirra keppa svo tveir ungir og efnilegir íþróttamenn utan af landi, Borgnesingurinn Sigurður Helgason og Kjal nesingurinn Tómas Lárus- Enn fremur stendur til, að aukakeppni fari fram í nokkr- um íþróttagreinum samtímis tugþrautarkeppninni, einkum í hlaupum. | Baudoin Belgíukonungur ! * ‘pL er nú á biðilsbuxum « a.. j : . —-—-----------;— ■ PARISARBLÖÐÍN stáðlyæfá; - að Báudóuin, fiinn ungi konungur í Belgíu, sé á biðilsbuxum og muni innan skamms opinbera trúlofun sína og Isabellu prinsessu, hinnar 18 ára göm’u dóttur greifans af París, sem er orðlögð fyrir fegurð. Baudouin og Isabella kynntust fyrir ári síðan — og þá þegar var um það rætt, að trúlofun þeirra stæði til. Þó var horfið frá því ráði um sinn og ákveðið að þíða þess, að kon- ungsdeilan í Belgíu yrði endanlega til lykta leidd. Það þykir mjög styrkja þennan orðróm, að Leópold fyrr- um Belgíukonungur heimsótti greifann af París mörgum sinn- um, er hann dvaldis í París fyrir skömmu. Isabella prinsessa er mikið átrúnaðargoð Parísarbúa. Hún leggur stund á heimspekinám við háskólann þar í borginnx.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.