Alþýðublaðið - 29.07.1951, Side 8

Alþýðublaðið - 29.07.1951, Side 8
Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. I Alþýðublaðið inn á í hvert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 4906 Alþýðublaðið Sunnudagur 29. júlí 1951. Börn og unglingarj Komið og seljið 1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ , Allir vilja kaupa Alþýðublaðið SJÚKRAFLUGVÉL þeirra Björns Pálssonar og Lárusar Öskarssonar, sem þeir fesíu nýlega kaup á í Bretlandi, er nu á leiðinni til landsins. Kemur flugvélin með Goðafossi frá Hull; var skipað þar um borð í gær; en Goðafoss er væntanlegur um jwiðja vikuna. lent, en sjúkrakörfu hefur ekki verið hægt að koma fyrir í þeim flugvélum, sem notaðar hafa verið. Alls hefur Björn Pálsson Flugvél þessi er af Auster gerð og -er sérstaklega innrétt uð til sjúkraflutninga og er fyrsta vélin, sem hingað kem- ur, sem þannig er úr garði gerð. Undanfarin ár hefur Bjórn ]ent á 85 stöýðum víðs vegar um Palsson og fleiri haldið uppi, landið og eru fæst af því upp sjúkraflugi í litlum flugvélurn mældir fiugvellir, heldur að- tii afskekktra staða, þar sem ejns melar og tún. stærri vélar hafa ekki getað , . I flugvel þeirra Bjorns Pals sonar og Lárusar Óskarssonar er hægt að hafa sjúkrakörfu og auk þess er sæti fyrir lækn- ir eða aðstoðarmann. Hins veg ar er hægt að nota flugvélina sem almenna farþegavél, þeg- ar sjúkrakarfan er ekki með og eru þá sæti í henni fyrir þi'já, auk flugmannsins. Við góðar aðstæður nægja flugvélinni 100 metrar til fiug taks og lendingar. Innað sæljónið veiklist al lugna- liólgu ogdó EINS OG KUNNUGT er kom híngað á vegum Tivoli dýrra- temjari með tvö sæljón, sem hann hefur aflað sér frá Kali- forniu. Er annað kvendýr en hitt karldýr. Á föstudaginn veiktist kvendýrið og fékk lungnabólgu. Ekki tókst að ná í lækni svo fljótt að hægt A'æri •að bjarga lífi þess-og xló tjýri'ð tim kvöldið. 'Talið - er • að loíts lagsbreytingin hafi valdið veik indum sæljónsins. — Þetta er mikið tjón fyrir sýningarmann iun, capten Flemming, því að hvort sæljónanna mun hafa kostað um 1000 dollara, en hann hefur unnið að tamningu þeirra í heilt ár, og m jög erfitt er að afla nýrra dýra. Captein Flemming hefur baft um orð, að reyna að afla sér seikópa hér og gera tilraun til þess að temja þá til þess að þeir geti gert sömu kúnstir og ■sæljón. ---------4-------- Rússneskt heimsme! RÚSSNESK boðhlaupssveit setti fyrir skömmu nýtt heims met í 4x800 metra boðhlaupi, rann hún skeiðið á 7:24,7. Sænska heimsmetið á þessari vegalengd var 7:29,0. í rúss- nesku boðhlaupssveitinni eru tveir hermenn og tveir verka- meíin. ur Willy Loman í kvikmyndinni a! „Söiumaður deyr T.FKfíIT Arfburs Mi'lers ,.c"',"rr>!>,ðijr deyr“, sem bi ’,■'!.■ ,]j--óf sv’,,1; ; v'*fur, l-v’frm'rtidað í Hollv- ivoovf í bei'^f. Fiyflr’eli foíknr aðaífif’itveikið, j Wjfjy Lomsn. en kona bans, Fforence Eldridge, leikur Li”du. Fredricg March skvrir frá því í viðtali við ,,Politiken“ í Kaupm.höfn fyrir skömmu, að honum hafi verið boðið að leika Willy Loman, þegar ,.SöIumaður devr“ var frum- sýnt í New York. March dvald ist þá í London, var önnum kafinn, las hlutverkið í flýti og hafnaði boðinu! Hann kveðst munu iðrast þeirrar fljótfærni sinnar ævilangt. Síldveiðin Framhald af 1. síðu. bræla halmað veiðum. Frétta- ritari Alþýðublaðsins á Siglu- firði símaði í gær, að dregið hefði úr vindinum og væru skip in að leggja úr höfn. Vindinn hefur venjulega lægt á kvöldin en sjór hefur verið þungur. Nokkrir hafa rifið nætur sínar vegna sjógangs. Lítil síld hefur borizt til Raufarhafnar, og hafa nokkur skip komið með slatta er veiðst hefur á Austursvæðinu, en þar hefur tíðin verið heldur betri en fyrir miðnorðurlandi. Síldin hefur öll verið söltuð. Villa fátœka alþingismannsins Brezkur leiðangur lil suður- Everesf í hausf Þetta er vil’a Einars Olgeirssonar, alþingismanns, sem er svo fátækur, að hann greiðir aðeins 2774 krónur í útsvar og skatta. Hvers vegna þegir Þjóðviljinn um clíugréða Einars! ------«-----— Hefur formaður kommúnistaflokksins svikið 100 þúsund krónur undan skatti? Foringi leiðangursins er Shipton, sem frægur er úr fyrri ferðum á fiallið. ÞJÓÐVILJIMN hefur ekki svarað einu orði þeirri fyrir- spurn Alþýðublaðsins, hvort 100 þúsund króna olíugróði Einars Olgeirssonar, foimanns kommúnistaflokksins, hafi verið gcfiniB upp til skatts. Hann hefur ekki heldur gefið neina skýringu á því einkennilega fyrirbæri, að Einar Olgeirsson og Brynjólfui' Bjarnason greiða aðeins 3002 krónur og 2774 í útsvör og skatta og að blaðamenn Þjóðviljans borga miklu lægri fjárupphæðir í þessu skyni en aðrir menn innan blaðamannastéttarinnasr. Þjóðviljinn er alveg hættur að skrifa um skattskrána í ár! BREZKUR LEIÐANGER ætlar í október í haust að fara til Everests, hæsta fjalls jarðarinnar, sem er 8880 m. hátt. Er hlutverk leiðangursins að gera landmælingar og taka myndir af suðurhlíðum fja’lsins, en þær eru næstum ókannaðar, og svo að reyna að klífa fjallið sjálft. Enginn hinna fyrri Everests- leiðangra hafa valið þennan tíma árs til ferðarinnar. F oringi leiðangursins er Shipton sá, er mikla frægð hefur getið sér fyrir leiðang- ursferðir á Everest og er hann nú 43 ára gamall. Hann er einn þeirra manna, sem komizt hafa hæst upp í fjallið og þaul kunnugur allri tækni Everest- fara, svo sem vænta má. Leiðangur hans mun verða skipaður fáum mönnum. Leggja þeir allt kapp á að hafa sem minnst meðferðis, og fyr- ir þær sakir munu þeir t. d. hvorki hafa með sér súrefnis geyma né talstöðvar, svo að þeir geta ekkert samband haft yið uiuheinTinn þann tíma, sem þeir dveljast á fjöllum uppi. Leiðangurinn er fyrir það al veg sérstæður, að hann fer til suður hlíða fjallsins og verður á fjallinU að haustinu. Fýrri leiðangrar lögðu á fjallið að norðan, og farið upp frá Rong bukklaustri, sem er í dal norð an við fjallið ,og síðan inn eífir skriðjöklum, er frá því liggja. Vorið hefur einnig verið talið heppilegast til leiðangursferða á Everest, þegar vetrarveður eru um garð enginn og monún inn þó ekki byrjaður. Verður fróðlegt að vita, hver árangur verður af för Shipton og fél'iga hans, sem svo gersamlegu fara ótroðnar slóðir. Alþýðublaðið vill í tilefni þessa ítreka fyrirspurn sína. Var gróði Einars Œgeirssonar af sölu Nafta gefinn upp til skatts? Og hvernig í ósköpun- um stendur á því, að blaða- menn Þjóðviljans og sumir leið togar kommúnistaflokksins greiða miklu minna fé í útsvör og skatta en aðrir sámbærilegir þjóðfélágsþegnar? Þjóðviljinn hefur hafið skrif um skatt- skrána og ráðizt á andstæðinga sína fyrir það, hvað þeir borgi háa skatta. En hvers vegna fæst hann ekki til að ræða þessi at- riði? Það er þó ólíkt meira af- brot að borga of lága skatta en að greiða háa skatta. Og kom- múnistar liggja undir rök- studdum grun um stórfe’ld skattsvik. Einar Ol^eirsson er al- þingismaður. Hann situr í stjórnum Sogsvirkjunarinn- ar og Faxaverksmiðjunnar og var ári’ð, sem leið, fulltrúi b/ílekkíú 'rSÍÚS í bankaráði ý'laiidstninkans. Ilann býr í " ýíllú.:' séni niyndi hæfa sér- hverjum auðkýfingi. Af- komuskilyrði hans eru því hin blómlegustu. En þessi maður greiðir aðeins 2774 krónur í útsvar og skatta. Brynjó’fur Bjarnason hefur mjög áþekka afkomumöguleika og Einar. Hann borgar 3002 krónur í útsvar og skatta. Þetta eru grunsamlega lágar fjárupp- hæðir og stinga í stúf við ann- að, sem maður sér í skatt- skránni. .Magnús Kjartansson og' Jónas Árnason eru undii? sömu sök seldir. Þeir greiðat 2040 krónur og 1846 krónui? í útsvör og skatta. Það eria tvöfalt, þrefalt og jafnvel fjórfalt lægri fjárupphæðii? en aðrir sambærilegir menn innan blaðamannastéttar- innar verða að greiða. O'g þé> hafa Magnús' og Jónas drjúgar aukatekjur. Annai? situr í menntamálaráði og eé löngum stundum vavaþing-* maður. Hinn er alþingitmað-* ur. A’þýðublaðið ítrekar sem sagt þessar fyrirspurnir. ViS bíðum og sjáum, hvað setur. Ens skriffinnar Þjóðviljans skulu ekki ha’da, að þeir þegi þetta mál í hel. Þögnin er líka svar — sönnun um uppgjöf manna, sem vita á sig sökina. Fjöldi rússneskra NORSK YFIRVÖLD hafa átt fullt í fangi með að útvega' leiðsögumenn á fjölda rúss- neskra togara, er sigla úr Eystra salti og norður með strönd Noregs. > Rússnesku skipin eru á leið til síldarmiða fyrir Norður- Noregi, að því er sagt er frá í brezka tímaritinu Fishing News, .J I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.