Alþýðublaðið - 04.08.1951, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.08.1951, Blaðsíða 3
Laugardagur 4. ágúst 1951. ÁLÞÝÐUBLAÐIB 3 ! f DAG er laugardagurinn 4. ágúst. Sólaruwprás er kl. 4';12. Scisetur er kl. 22.22. Árdegis- flæður er kl. 7.15. Síðdegishá- flæður er ki. 19.45. Næturlaeknir er á læknavarð stöfunni sími 5030. Næturvörður er í Láugavegs apóteki, sími 1618. FIíigferð.;r FLUGFÉLAG ÍSLANDS Innanlandsflug: í dag er ráð gert a.ð fljúgá til Akure'ýrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Blöndu óss, Sauðárkróks, ísafjarðar, Egilsstaða og Siglúfjárðar. Á morgun eru áætlaðar flugferð ir til Akureyrar (2 íerðir), Vest mannaeyja og Sauðárkróks. Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Kaupmannahafnar. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjávíkúr kl. 18,15 á morgun. LOFTLÉIÐIR: f dag er ráðgért að fíjúgá tií Vestmannaéyja (2 ferðir). fsa- fjarðar, Ákureyrar og Kefla- víkur (2 ferðir). Frá Vest- mannaeyjum verður flogið að Hellu og Skógarsaiidí. Á morg un verður flogið til Vestmanna eyja, Akureyrar og Ksflavíkur (2 férðir). PAA: í Keflavík á þriðjudögum kl. 7.45—8.30 frá: New York, Boston og Gander til OSlóar Stokkliólrris og- Helsingförs; á miðvikudögum kl. 21.40-—22.45 frá Hélsingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander, Boston og New York. Skipafréttir Eimskip: Brú.arfoss -ffer frú Reykjavík kl. 2000 í kvöld'3.8. til Grikk laxtds. Dettifoss er á Patreks- firði, fer þaðan áfram á Vest- fjarðahafnir. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss, fer írá Reykjavík kl. 1200 á liádegi á morgun 4/8. ti! Lfeith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss' fór Reykjavík 2.8. til Rotterdam,. Antwerpen. Hamborgar og-HuIl. Sfelföss er' í Reykjavík. TröUa- foss er á Húsavík. Hesnes kom ti-1 Hull 2.8 frá Antwerpen. Ríkisskip: HÓkla f'er frá Glasgfew á morg un áleiðis til Reykjávíkúr. Esja er í Reykjavík, og ffer þáðán í kvöld vestur um land til Akur eyrar. Heroubreið er á leið frá Austfjörðum til Akureyrár. Skjaldbreið för frá Reykjavík í gær til Skagafjarðár- og Eyja- ÚTVARPIÐ 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Tónleikar: Raie da Costa. Jeikur dægúrlög.á píanó (plöt. ur). 2045 Uþplestur: Ævar R. Kvar an leikari les smásögu., 21.10 Tónlaikar' (lötur): „Appel - sínuprinsinn“, lag-aflokkur . eftir Pfokofieff (HÍjómsv. Gastbn Poulet leikur). 21.30 Upplestúr: Steingerður Guðmundsdóttir. leikkona . les úr ljóðaflokknum „Hafsins börn“ eftir Guðmund Guð mundsson.. 22.10 Danslög (plötur). Mynd sú sem her birtist' er af frönsku málverki frá Haiti, teknu úr myndatímaritinu ,,Air France revué“. fjárðárháfha. Þyrill er í Rfeykja- vík. Árrfíann fer frá Reykjavík í dag: til Vestmahnaeyja. Skipatleiid SÍS: Hvassafell fór frá Finniandí 31. f..m.» áleiðis til íslands. Arn arfelí átti að fara frá Naþoli í gærkveldi, til Eiba. Jökulfell er í Gauaaqil í Eeúador. Messur á mor^un jDómkirkjan: Messá kl.' 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Söfn og' sýningar Þ.jóðskjalasafnið:: Opið kl. 10—12 og 2-—7 elia virka daga. Lándsbókasafnið: Opið kl. 7 0—12, 1—7 og 8— 10 alla virka dagá nema íáug- ardaga kk 10—12’og 1-—T. Þjóðminjasafnið: Lokað um óákveðinn tíma. VaxmyndaSafnið í þjóðminjasafnsbyggingunni er opið daglega frá kl. 1—7 e. h. fen sunnudög-um frá kl. 8 -10 Úr ölknrn áttom Ungbárnavernd Eíknár er lokúð vegna sumarleyfá frá' 1-—12-. ágúst: Frá mæðrastyrksnefbd; Hvíldárvika mæðrástyrks- nefhdar verðúr á Þingvölltim síðustu vikuna í águstmánúði. Konur sem hugsa sér að sækja um dvöl þar, geri svo vel' að . gefa sig .íram á skrifstofunni í Þingholtsst'ræti 18 fyrir 20. ág- úst n.lt. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 2-—3 e. h. nema laug'árdága. Sjötugur í dagt í DÁG. 4. ágús-t, er Egill Guðmundsson frá Alviðru í Dýrafírði, nú til heimilis á S-uðureyri í Súgandafirði 70 ára. Egiir hefur stundað sjó yfir 55 ár, og nú síðast í sumar var hann á handfærafiskiríi, og- stundaði þá færið ekki síðúr en aðrir,. og góður fiskimaður hfefur ÉgilÍ jafnan verið. Eg-ili yar skútualdarinnav maður, hann var ágætur fiskimaður-. sjómaður með afbrgðum, • og á sjónum kunni hann bezt við síg. Eftrr útháldíð á skútunum, senv vanalegá stóð' yfir frá byrjun marzmánaðar fram vf- ir miðjan Septembe'r, pekk Egill-frá sjófötum- sír.um,- fékk þau geymd á góoum staö, að þau yrðu til taks á s.ióinn aft- ur, • áður- en • næ'sta vertið byrj- aði, annað hvort í utanlands siglingar eðá á fíutningaskip- um innanlands, eða til sjóróðra ef ekki vildi betur tií. Að því loknu tók hann sér frí til að skemmta sér og! njótá lífsins, en slíkt gat þó aldrei varað' lengi, því hugurinn á að komast aftur á sjóinn fór fljótt að segja t:l sín. Eins og áður var sagt, er Égiíl sjómaður- -með afbrigð- um. og kann ágætlega til allra verka á sjó, ósérhlífinn og verklaginn. — Þegar ungling- ar, óvanir sjó, voru honum samskipa, - var honum yndi að segja þeim- tii, og rnundi þá vel eftir að vegir skildu, og óskift ánægja var það honum begar hann fr-étti að þessir ungu vinir- hans væru • örðnir duglegir sjómenn og komizt til mannsæmda. Égill á enga G.vj.ni. en marga vi-ni, enda er hann góður dreng ur -sem-.hefur unhtð sitt dags- verk hávaðalaust í kvrþey, ó- kunnur fjölda-num, en þeim sém með bonurri hafa verið á s.ió, er mörgurn kunn hand- tök Egils sem að liði hafa orð- ið, því margt hefur að' höndum borið á svo lángri sjómannsæfi sem Egill á að baki sér, en æðruleysi, kjarkur og sjó- MARTIN LARSEN tók sé far morgun heim til Kaupmanna , þar sem1 hann gerist mérintaskólakennai'i dvöl á íslarldi. En það1 öðrú riær en höífiím finnist hann vera að kveðja ífeiand. Hann hefur hug á að komá að aftur og er staðráðiriri í hagnýta sér það, sem hár.n hef -ur lse'rt’ Ker á landi. Undírritaður hitti Martin Larsen á förrium végi á finimtu dág. Harin var sólbrérindur eins og íslenzkur bóridi, sem staðið hefur sumarlangt á teigi. ber strax á góma: ÆVINTÝÍÍI 'í' Dðl:.15ivr: — Maður gæti haldið, að þú hefðir verið að slætti og kom- ið væri fram á haust, ósköp ertu útitekinn. ,.Ég hef þó ekki ve-rið slátt að þessu sinni, heldur ég nýkominn úr ferðalagi urn Dali. Það var sannkallað’ ævin- týri. Ég ferðaðist ýmist iót- gangandi eða á hestbaki. Dala- menn eiga enn frábæra gæð- inga, og ekkert í heiminum iafn ast á við góðan töltara." — Hvernig er að sækja Pala menn heim? „Viðtökurnar voru konung- leg.ar- eins og raunar alltaf í ís lenzku sveítunum. Náttúrufeg úrðin töfraði mig. og fólkið var eins og bað ætti í manni hvert -bein. Ógleymanlegust verðúr mér ferðin úr Dölum í Borgái’- .fjörð um öræfi. Við vörum sex eaman með tuttugu hesta og ferðinni heitið á hestas.vning.u á Eerjukotsvöllum. Við’ fengum glámpandi sóískin. og gléðskap urinn var.eins og bszt ve.rður á ko=ið. Við áðum í sæluhusi á Ieiðinniv drukkum kaffi .með tái- út í óg sungum. Graöhest- urinn var hjá okkur í sælúhús- inu. því að hann var orðinn ólmur í hryssurnar. Rírnna stemmurnar, þjóð-Iógin og frýs ið í blessuðum hestinum allt rann þetta samun í íslenzka hljómkviðu. Ég ser.di Dala- mönnum kveðju mína með þökk fyrir góða daga.“ HÉR ER HÆGT ÁÐ LÆRA-AÐ LESA — Og nú ertu á hfe'mléið? ,,Já, ég fer heim ■ á 3augaFdag og tek við: stárfi mínu serri menritaskólakennari í Kaúp- marinahöfn, eri^fýr'st og fremst ætla ég áð hagnýta mér það, sem ég hef lært á ísláhdi Það héfur verið gaman að kynhast íslérizkum vísindaiðkurium. og ég hef lært margt og mikið af slárfsþræðrum• míriúrri* við Há slcóla' íslands. Og- mig langar að leggiá áherzlu á, að hér er hægt: að: læra að lesa eiris og mér' finnst' að e:g-i að vfera. Márgir mehn'í Dariórörkit lesá ísléndingasögur, aúðvitáð í þýðingu. eiv þeii' lesa þær með mannshæfileikar h'áris sýndu sig bezt, þegar á reyndi. Þes’sum aldraða- sjómanni og góða dreng óska ég innilegá til hamingju á sjötíu ára afmæl inu. Þ. E. Martin Larsen. Hér eru þær lesri ár eftir efninu. Þýðirig' mín á Hávamálum er ekki góð. Þáð að bréyta Henni. Ég er tíú að þýða tíáu á ný, én þarf haldá áfram að vinria að verki. Há"amál eru' skémmtilegt kvæð't op eiga að vera skemmtileg í þýðingu. Is lendirigasögurnar verður að' þýða á sama há'tt; Éf Dariir báfá sama yndi af léstrinum og' 'Íslendíngar, þá fvrst hefúr þýð ingin heppnázt: Fræðimönnúm, sem viija leggja stúnd á ís- lertzk fræ'ði, er nauðsýnlegt að’ köma hingað og dveljást' hér. Ekki aðeins til að kvririast laricli og þjóð, heldúr lika til að læra að lesa fornsögurríar:“ KVÆÐl .TÓNASAR GÆTII VERIÖ ÖRT í DÁG —: Hvað viltu segjg um< íú- lenzkar bókmerintir? ,,Ég- vil' helzt fekki rafeða ura einstaka höfunda. bað verðúr svo yfirgripsrrúkið. F.n ég bef- lesið nokkuð' mikið af bók- menntúm nútíðarhöfundanna og skáldanna á nítjándu öld- inni. Laxness er í sérflokki pf skáldsagnahöfundunum. Af ljóðskálduriúm met ég .Tónás Hállgrímss. mest: Beztu kvæði hans eru óviðiáirianleg, til dæmis Sáuð'þýð harra s\'ytur míria? Þar er ekki- hægt' að breyta einu orði. Ég tel óhié- kvæmiiegt að lesa nútíðártíók- ménníifnar til að skilia sál forri bókmenntanna. Ég' öfunda ís- lendinga af • því, að hér er e-kk ert bil milli bókmennta fortíð- ar og nútíðar. Kvæði Jónasár gætu hafa verið ort í dag. Sama er að segja urii Ijóð Grírns Thomsens og margra fl. í' ís- lehzkum bókrriehntum' er einn dagur sem þúsund ár og þúsund ár sem einn dagur“. ÞURFA' AÐ LÆKA' MEIRA OG' BETUR’ T— Segðu eitthvað almenrit um vmnubrögð samtíðárhöf- undánria hér á landi. v.íslerizkir rithöfuridár verða að læra meira og betur. Gildi fornbókmenntanna er fólgið' í því, að þær voru ritað- ar af hámenntúðúm Évrópú- mprinúm þeirra tífna, Gróðúr bókmenntánna króknar, ef rit- höfundarnir einangra sig og Frámh. á 7. síðu; Kveð|orabb vif> Martin Larsen;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.