Alþýðublaðið - 25.01.1928, Side 3

Alþýðublaðið - 25.01.1928, Side 3
r~ • ALPVÐUBLAÐIÐ 3 Maggi súpukrydd á fiðskum, . og Libby’s tómatsósa, á 14 oz. flöskum, komið aftur. frjálslýndan mann, með það fyrir augnm að hann væri í andstöðu við borgarstjióra. Þessi maður yar Þórður á Kleppi. En enginn hefir orðið auðsveipari né trúrri þ'jónn borgairstjóra til þess að viðhalda einræði hans í bæjarmálefnunium. Af „frjálsiyncLinu11 er því einskis að vænta tii umbóta í þessu efni. En þá er það liisti Alþýðut- flokksinis. Fulltriiar • jafnaðar- mfinna í bæjarstjórn hafa alt af reynst ákveðnir andstæðingar einræðisins. Þeim er því einum trúandi til þess að vinna á móti einræðinu, auka validssvið bæjar- stjórnarinnar, en skerða einveldi borgarstjóra. Alíir sannir Iýðræðissinnar og umbótamenn kjósa þvi A-list- ann. St.. J., St. Uppbaf Aradætra saga efíir. Ólaf Friðriksson. --- (Frh.) Löngu eftir að f jarað var undan bátnum, voru börnin enn kyr í honum, því þau voru, sem eðlilegt var, hugsunarlaus og ráðlaus. Og ekki er að vita hvað lengi þau hefðu verlð í honum, ef ekki hefði komið gylta með grisi sina niður í f jöruna. Fór þá ein telpan út úr bátnum og fór að elta grásina, en hin týndust þá út úr honum á eftix. Loks voru þau öll komin út úr bátnum, nema fimm, en það voru fjórir drengir og ein stúlka, þau höfðu troðist undir, eða dáið af harðréttin,um og hin börniin höfðu enga rænu á að skifta sér af þeim, — gecfðu sér ekki einu sinni grein fyrir að þau væru dáin. Nokkrum dögum seinna var ekki annað eftir innan í fötuinum, sem þau höfðu verið í, en beinai- grinduirnar — meira að segja hauskúpurnair voru tómar. En maðkiuriinn vall um allan bátinn, þar sem hann lá í fjörunni. Það var rétt við fljótsósinn, sem börnin bar að landi, og þeir, sem lesið hafa frásögn enska hiifundarins, muna, hvemig börn- in hrestust, er þau höfðu drukkiö vatn; hvemig þau komust að því, að hnetur, sem þau fundu, voru ætar, og hvexnig á næstu mánuð^ unum, varð til nýtt máí í mttoái þessara baxna, sem voru af ýms- I heildsölu hjá Tóbaksverzlim Islands h/f Úrsmiðastofa 8«öm. W. Krlstlánssouar, BaMrarsgöta 10. JLjÓKsnyMílastoSa Sigurðar.Guðmimdssonar & Co. Nathan & Olsens húsi. Pantið myndatöku i sima 1980._____________________ Sínianúraer í Fiskbúðina á Grettisgötu 49 er 1858. ifverfisöötu 8, tekur að sér alls konar tækifærisprent- t, un, svo sem erfiljóð, aðgföngumiða, bréS, | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- I greiðir vimiuna fljótt og við réttu verði. um þjóðum, nýtt mál, sem bæði að orðaforða og byggingu var ólíkt öllum öðrum tungumálun’j. Börnin höfðu verið fáklædd, þegar slysið varð á skipinu, því það var um nótt. Það er því ekki að undra þó fötin slitnuðu fljótt utan af -þeim. Mörg voru orðin ber, þegar mánuður var liðinn, og áður en þau höfðu verið ár á eynni, voru öll orðin nakin. Fötin voru dottin utan af þeim. Þetta voru alt hvítra manna börn — hvítra manna, sem áttu margra þúsundia ára menniugu að baki sér, því íorfeður þeirra — og vorra — kunnu, fyrir þrjátíu þúsund árum að gera sér verkfæri og veiðitæki úr tré, beini og steini, og kunnu að nota eldinn. En þessum börnum var nú alt í einu •varpað menningarlega svo langt aftur í tímann, að svara myndi til menningarstigs þess, er forfeður þeirra voru á fyrir 100 þúsunidmn ára, því þau höfðu engan eld og engin verkfæri eða íæki — já, svo lágt stöðu þau í menningu, að þau vissu ekki einu sinni af þA’í að þau vantaði þetta. Og ])arna ólst Ása upp. Hún var yngst barnannia, og ekki nema þriggja ára, þegar þau komu á E1 Matador, en hin voru f jögra til sjö ára, nema óMða telpan, er var átta. En af pví Ása var miikil fyrir sér og talaði mikið, þá tóku hán brönin ósjálfrátt niokkur orð eftir henni. Þannig komiust nokk- ur íslenzk orð, en þó miikið af- bökuð, í hið nýja tungumál, er varð til í miuinni barnainna á eynni. Þegar Ása var fimm ára, var hún búin að gleyma ölfum ís- lenzkum órðum, öðrum en þess- um, og einu orði, sem hún sagði stundum, þegar hún meiddi sig svo mikið ,að hún fór að kjökra, en það var sjaldan; hún vissi varla sjálf lengur hvað hún meinti með því, en þetta orð var: ínamtna. Þáð var svo gott að segja það þegar maður meiddisig. Hún var svo útitekin að hún var ljósmórauð á skrokklinn, en bjarta hjírið var svo upplitað af hita- beltissólskimnu, að það virtist næstum hvítt, þar sem það hékk í þykkum flóka niður á bakið. En þegar hún stækkaði og rninna bar á aklursmuninum, sem var á henni og hinum bömunum, fylgdu henni að jafnaði nokkur þeirrai, því þau hópuðust ósjáifrátt um þau, sem fjörugust voru og táp- mest. Og svona ólust þær upp, Ara- dætur, sem örlögin höfðu aðskii- ið, sín í hverju landi og sín í hverju loftslagi. Ása í bitaibeltis- loftsiaginu dnnan um unglingana á E1 Matador, Signý í hirau veður- sæla loftslagi KaHforníiu, sem milljónaeigandadóttir, og Helga í hinu vindasama og breytilega loftslagi iisiands, í Vesturbænum í Reykjavík og verkaði fisk með omrnu sinni. Hefðu þær aliar alist upp á sanna stað, myndu þær hafa orðið svo líkiar, að ilt hefði verið að þekkja þær í sutídur. En nú hefði það verið auðvelt. Þrátt fyrir það, hve umhverfið var ólíkt, sem þær ólust upp í, voru þær að rniörgu leiti mjög líkar i sér, en samt hafði það gert þær að ýmsu leyti ólíkar, einkumi í skoðunum á því, hvað rétt væri eða ran(yt. Koan þessi mismunur einkum í ljós í framiferði þeirra gagnvart öðrti fólki, ekki sízt karlmönnunum, og er frá því sagt í sögunni „Ása, Signý og Helga“. En hér lýkur þættinum um „Upphaf Aradætra". Fulltrúar Aiþýðuflokksins í neðri deild aiþingis, Siguxjón Á. Ólafsson, Héðinin Valdimarsson og Haraldur Guðmundsson, flytja frv. um þá breytimgu á hvíldar. tímalögum háseta á togurum, að hvíldartíminn verði 8 stundir á sólarhring, í staÖ 6. Einnig sé skýrt tekið fram í lögunum, að vökus'kiftum þessum skuli hald- ið óslitnten frá því skip leggur úr höfn til veiða og þangað til það er aftur komið til hafnar. Væntaniega verður þessi sjálf- sagða réttarbót lögleidd á þessu þingi. Síeðri deild. Þar fór í gær fram upphaf 1. umræðu fjárlaganna. í fjárlaga- ræðu sinni skýxði M. Kr. fjár- málaráðherra frá því, að á síðasta * ári hefðu tekjurnar farið 116 þús- umd kr. fram úr áætíun, en gjöld- in 672 þúsund kr. frarn úr henni. Skuldir rikissjóðs eru rúmil. ni'illj. kr. Þar af eru innanlands rúml. 4 miillj., í Danmörku á 6. milijón, reiknað í ísl. kr„ og hiuti riki.'ssjóðfe’ í enska láninu á 3 imiillj.. Ekki beniti ráðherrann á annað ráð vænna til að auka tekjur ríkissjóös heldur en aukna tolla. Kemur þar mjög áþreifalmlega í Ijó-s muniurinn á stefnu og úrræð- um jafcaðarmanna og andstöðu- flokka þeirra, sem allir samein- ast um að halda við toliaókjör- unurn. Hins vegar svaraði M. Kr. því, er Magnús dósent spuirði, hvers vegna f járlagafrumvarpið næði ekki tii tveggja ára, vegna vænitanlegrar stjórnarskrárbreyt- ingar, að vér byggjum við þá stjórniarskrá, sem er í gildii, en ekki þá, sem ekki befir verið samþykt. Sagði ráðherrann, aö stjórnarskrárbreytiaig sú, er nú liggur fyrir, sé aiveg öfugt spor, og að hann áliti ekki, að hún felj í sér slíkar umbætur að ganöa þurfi út frá því sem vísu, að hún. verði samþykt. — Nokkrar eftir- hreytur urðu að iokinni fjáriaga- ræðunni og snérist sumt af þeim um ó'skyld e£ni, svo sem stjórn- arskrárbreytinguna og Jón Auö- uai. Lögðu ihaldsmenn þau in*n- skot til. Var frv. síðan vísað tii fjárveitinganefndar, eins og venja <er til. Fruimivörp urn framlengingar verðtolls og gmg.iisviðauka vorii bæð: agreidi tl .. .r og fjár-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.