Alþýðublaðið - 25.01.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 25.01.1928, Side 4
4 AU&ÝÐUBIáAÐIÐ H|arfa«-á es* feesst* Ásgarðnr, ætur. Byltingin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. pb.il. Deilt um jafnadarstefnma eftir Upton Sinclair og amerískan í- baldsmann. Rök jafnadarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Bylting og thald úr „Bréfi tii Láru“. „Smiður er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Fást í afgreiðslu Aiþýðublaðs- Sas. hagisnefndar og sömuleiöis fjár- aukalagafrv. fyrif árið 1926 og frv. um samþykt á landsreikningi sama árs. Magnúsi dósenti v;ajr leyft að komia fram með fyrirspurni r þær, sem getið viar um í gær. Verða þær ræddar síðar. Etri deild. Frumvörpum um varnir gegn gin- og klauina-veiki, um fri'ðun Þj'ngvalla og uin stjérnarskrár- breytinguna var umræðulítið vís- að til annarar umræðu. í stjórn- atnskrármálið var kosin sérstök nefnd. Ing. P., Páll Herm., Eri- ingur, Jóh. Jóh, og H. Steins- son voru kosnir. verður í dag Bjarni Þorkelsson bátasmiður. Hefir hann verið at- iiafnamaður hinn mesti og braut- ryðjandi um smíði vélbáta hér á liandí. Bjarni er fæddur að Ásum í Skaftártungum. Var faðir hans þirestur. Eins árs gamall fiutfist Bjarni með íoreldrum sínum að Barg á Mýrum. Ólst hann þar upp. Faðir hanis yiidi láta hann ganga iskólaveginn, en Bjarni var hneigðuir tii sniíða og kaus heid- ur að læra söðlasmíði hér í Reykjavík en setjast að laiinu- íiámi. Bjairrii dvialdist hér i bæn- um frá 1 í - 18 ára aldurs. Síð- an fór hann til föðiiffi síns, sem þá vair prestur að Stað á Öldu- hrygg. Þaða'n fluttist Bjarni til Ólafsvíkur og var þar um nokk- urra ára skeiÖ utanbúðarmaður. Þar kvæntist hann Vilborgu Matt- hildi Andrésdóttur, af góðuni bændiaættum þar vestra. Bjarni fhtttist lúngciö til Reykjavíikur 1.903 og hefir síðan lengstum bú- ið hér. Bjarni iiafði tekið að stunda bátasmíði í Ólafsvík, og höfðu bátar hans þótt* hin beztu för. Hér hóf hann vélbátasmíði og reýndist ágætur véibátasmiiður. iiefir liann snúðað alls 140 vél- báta —- og nú hefir hann bát í smíðum. Bjarni er þróttmaður hinn mestí. Hann er fróðleiksmaður aJBuiikill, athuguii og minnugur. Enn er hann furðu hrass andiega og líkiamJega — og mætti vel svo fara, að Eli í kæmi liomnn eigi á imé næsta áratug. 'ff Khöfn, FB., 24. jan. Jafnaðamannasfjórn íNoregi? Frá Osló er símað: Konungur- inn hefir beðið Alfreid Madsen. foringja verkamanna, að rannsaka möguleikana fyrir myndun verka- nmninástjérnar. Verkamenn íhuga uppástunguna. Hernaðaræði auðvaldsins. Frá Washington er símað: Plunkett aðmírálJ hefir haldið ræðu, sem hefir vakið mikla eft- irtekt. Er það ætlivn hans, :að bráðiega miuni skella á ófriður á milli Eandaríkjanna og Bretlands. vegna vierzlunarsamkeppnininar á railli þjóðanna. Bandarikjuinum sé þess veg.na nauðsynlegt að auika fiota sinn sem mest þeir mega. Senator Borah hefir mótmælt þei.rn skoðun um, sem Plunkett iét í Ijés í ræðunni og skorar á þjóðina að berjast á niéti slíkri brjálsemispólitík sem þeirri, áð Bandaríkiri komi sér upp öflug- asta flo'ta í h-eimiC Frá Flsklpsmgliiu. Þar hófst fundur í gær kl. 4 ’ síðd. Umræður urðu stuttar, nema um 1. mál (Efliing Fiskifél.). Kom fram, að mjög þötti skorta á, að samhand Fiskifélagsdeilda út um lahid og stjóimar Fiskifél. væri eins náið og vera þyrfti. Forseti, Kr. Bergsson, er nú mætti í fyrsta skifti á þessu Fiskiþingi, taldi annmiarka þessa einktnn stafa af því, að Fiskifélagið skymtí fé og starfskrafta til að rækja þetta hlutverk sitt sem þyrfti, og líka af deyfð deild- ann-a sj-áil.fra. Var samþ. að við- höfðu nafnakalli, að vísa málinu tiil sérstakrar nefndar. I hana vöru itosnir: Árni G. Þóroddsson Bjarni Sæmmidsson Marteinn Þorsteiniss-on. 2. rnál (erin-di frá Valdimar Sigurðssyni um styrkbeiðni ti-1 Fisfciþings vegna heilsumissis í sjöhrakningum) yar vísað tii fjhu. 3. niál (Lendingabætur í Hnífs- dai) -var tekið af dagskrá eftir ósk flm. 4. máíi (Merking veiðarfæra) var vísað tiJ allshn. Kom þar fram sú till., að skrá yfir m.erki á veiðarfærum yrði eftirleiðis birt í Sjómannaalmjainakiinu. Fundur vierður í diag kl. 4 síðd. Dm éíMjlwín wegfiMM. Næturlæknir í nótt er Konráð R. Konráðsson, Þingholtsstræti 21, sími 575. „ísland“ ko-m í gærkveldi kl. 9. Til fátæku ekkjunnar x Suiðurpól afhentar Alþbl kr. 5,00. Danzskóli Ruth Hanson. Gríniu-danziei.-kur skólans verður cndurtekinn laug- ardag 18. febrúar. Togárarnir. „Skailagrímu.r“ kom af veiðum í gær með 90 tunnur lifrar. „Snorri goði“ kom með 6()0 „kítti‘< ísfiskjar og er f-arinn til Eng- lands. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fund í kaffí- húsiniu Skjalbreið í kv-öid kl. 81/a- ÞorlákUr Helgason talar unx stúdentamót á Islandi 1930. Al- þýðu fræðslun.efnd skila-r. af sér störfum og ný ixofind verður kosi». Jón Lárusson Húuvetniiigur kveður rímnalög Hóiapreotsmiðfan, Hafnarstrastf 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og aBa smáprentan, sími 2170. Otsala á brauðum og kökuni írá Alþýðubrauðgerðinni er á FTamnesvegi 23. Sííkkas’—S©kkaa*— So&kas* frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Vörusalinn, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til .sölu alls konar notaða muni. Fljöt sala. Ðivaixar fást með sérstöku tæki- færisverði, ef samið er strax, Að- alstræti 1. Tvær hvitar ær töpuðust í gær frá Laugavegi 71. Brennimark S. G. og akkeri. Hver, sem kynni að verða þeirra var, gerí svo vei að gera aðvart á Laugavegi 71. siini 1478. Sparið peninga og kaupið salt- fisk hjá. Hafliða Baldvínssyni, Hverfisgötu 123, sími 1456 N.B. Sömuleiðis fæst nýr fiskar. í Báruinni i kvöld kl. 9. Aðgiang- ur kostar að eins krómi. Jón er hinn mesti raddmaður og kann fjöldan ailan af ríminal'ögum. Magxxús i pyttlnum. Magnús döisent hélt ræðu á C- listafundinum í gær. Hafði haaxn þau orð, er enginn myn-di ætla, að háskólakennari iéti sér uim rnúnn fara. Vítti hann jafnaðaT'- menn -fyrir að vilja konia ^áitk vinnurekstriinum á vísindalegan gruindvöll. Þeir vildu draga alt bfan í „vísindapytti!nin“. Bað hann liamingjuna að forða sér frá vís- indum, en flestum þótti sem hún hefði frá barnæsku hans vernd- að hann frá voða þ-eim, er hann óttast nú svo mjög. Hjálpræðisherinn. Hljiómleikahátíið í kvöld og ann- að kvöld. Adj. Ármi Jóhamies- son stjórnar. Veðrið. Heitaist í Vestniannaeyjum, 1 -stigs hiti. Kaldast á Gximsstöð- um, 11 stiga frost. Austanstoirim- ur (9) í Vestmannaeyjnxm. Hægur annars staðair á landinu. Djúp lægð við Suðurland á leið austur fyrir larvd. Suöaustaxi kui á Ha,- anum. H orfu.r: Austanlwaissvi ðri og snjókoma á Suðvesturlandi. Við Faxaflóa hvass norðan og norðaustan. Snjtókonxa. Hvass norðauistan við Breiðafjörð, aust- aix hvaissviðri á Vestfjörðuan. Nörðiaustan stormur á Norður- landi, vaxandi suðaustan á Norð- austurlandi. Á Austfjörðunx hvass austan, gg suðaustan hvassviðri á Suðaxxsturlandi. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Aiþýðuprentsmiðjan. /

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.