Alþýðublaðið - 09.09.1951, Side 1

Alþýðublaðið - 09.09.1951, Side 1
VeðiírútSit Austan kaldi, skýjað; rign- ing öðru hverju. Forustugrein: 1 m Hei'aspuni og staðrejrndir. XXXII. árgangur. Sunnudagur 9. sept. 1951 204. tbl. Þetta er Gromyko og nokkrir samstarfsmenn hans úr sendi- nefnd Rússa á ráðstefnunni í San Francisco. n km afiur! Friðarsamningarnir við Japan munu hafa verið undirritaðir formlega í gærkvöldi. til að aukin á!agn- ing valdi langmestu um það --------------------♦—------- MIKIL BRÖGÐ HAFA VERIÐ að verðhækkun- um á ýmsum vörum, síðan verðlaggseftirlitið var ai’- nu'mið í sumár, og kemst almenningur ekki hjá ’pví að álykta, að verzlunarálagning ha-fi verið hækkuo stóriega á sumum tegundum vara. En hvort sem svo er eða ekki, er hitt þó víst, að sum nauð- synjavara, sem frjáls á'agning er á, hefur hækka'ð mjög. li! dæmis mun eitt kg. af hveiti liafa hækkað um 25—39 aura, haframjöl um 25 aura, hrísgrjón um 35 aura og brennt og mal- að kaffi í pökkum um kr. 2,20. STJÓRNARNEFND FRIÐARRÁÐSTEFNUNNAR í SAN FRANCISCO tilkynnti í gærmorgun, að frið- I arsamningamir við Japan myndu yerða undirritaðir í gærkveldi, þ. e. laugardagskvöld, af fumrúuím allra þjóða á ráðstefnunni, nema Rússa, Pólverja og Tékka. Gromyko og fulltrúar Pói'verja og Tékka gengu af fundi í San Francisco á föstudagskvöldið, er umræðum um friðas*- samningana var lokið og neitað var samkvæmt þingsköpum, a'ð taka breytingartillögur Rússans til umræðu. En skömmu siðar komu þeir aftur á fundinn og sátu hljóðir í sætum sínntn þar til hann var á enda. Það var Acheson, sem var á* ný í forsæti, er þessi viðburðir gerðist. Gromyko kvaddi sér hljóðs og spurðist fy.rir um það, hvað gert yrði við breytíng- artillögur hans við friðar- samninginn. Því svaraði Ache- son, að breytingartillögur við þann væru ekki á dagskrá. Risu hinir austrænu þá úr sætum sínum og mótmæltu, en Ache- son bar úrskurð sinn undir at- kvæði og var það staðfest með atkvæðum allra, nema Rúss- ans, Pólverjans og Tékkans, að brevtingartillögum bæri sam- kvæmt fundarsköpum og dag- skrá ekki að sinna. Gekk Gromyko þá af fundi með fé- lögum sínum; en þeir komu litlu síðar inn aftur og sátu hljóðir það, sem eftir var fund arins. RÆÐA YOSHIDA. Yoshida, forsætisráðherra Japana og aðalfulltrúi þeirra flutti síðustu ræðuna á föstu- dagskvöldið. Fór hann viður- kenningarorðum um friðar- samningsuppkastið og kvaðst mundu undirrita það fyrir Jap ans hönd. En hann kvað Jap- ani þó ónáægða meí nokkur á- kvæði þess, einkum þau, að Framhald á 4. síðu. Slansky fallinn í o náð í Hoskvu! ÞAÐ DÚLARFULLA fyrir- brigði gerðist í Tekkóslóvakíu nýlega, að Klemeat Gottwald forseti tók sjálfur við . ritara- embætti eða framkvæmda- stjórn kommúnistaflokksins, sem Rudolf Slansky hefur haft um ára skeið. Siansky virðist hingað til hafa haft ótakmarkað traust valdamannanna í Moskvu. En nú virðist svo sem einhver snurða hafi hlaupið á þráðinn. Alþýðublaðinu hafa borizt um það fjölmargar fyrirspurnir frá almenningi, hvort og að hve miklu jeyti verðhækkanirnar mundu stafa af hækkun á verzlunarálagningu, og sneri það sér því til Ingólfs Guð- mundssonar verðgæzlustjóra og innti hann frétta af verðlaginu á vörum, sem ekkert verðlags- eftirlit er nú með. Kvað hann sig um þessar mundir vera að vinna að athugun á því, hverjar verkanir afnám verðlagsákvæð anna hefur haft á álagninguna, en enn sé þeirri athugun ekki lokið. Hins vegar hefur Alþýðu- blaðið fengið staðfestar hjá J verzlunum og kaupendum ]jess ar verðhækkanir á nauðsynja- vörum, og er þá miðað við síð asta hámarksverð í smásölu, með söluskatti, sem birt var í sumar áður en verðlagsákvæð- in voru afnumin, og söluverð í búðum, eins og það er víðast í dag: Hveiti 1 kg. áður kr. 3,80, nú kr. 4,05—4,10; haframjöl 1. kg. áður kr. 3,65, nú kr. 3,90; hrísgrjón. 1 kg. áður kr. 4,75, nú kr. 5,10; brennt og malað kaffi í pökkum 1 kg. áður kr. 39,60, nú kr. 41, 80; molasykur hækkaði fyrst úr kr. 5,20 1 kg. upp í kr. 5,60, en hefur nú lækkað vegna lægra verðs í inn- kaupi niður í kr. 5,05—5,30. Almenningur á að sjálf- sögðu fulla heimtingu á að fá að fylgjast með þeim brevting um, sem verða á verðlaginu og verzlunarálagnirjgunni, þótt verðlagseftirlitið hafi verið af numið. Er því vonandi, að upp lýsingar verði birtar um þessi mál, áður en langt líður. • ------------------------- Rússnesku skipin nú við Eyrarbakka RÚSSNESKI síldveiðiflot- inn, sem dvalist hefur við Suð urland að undanförnu og var við Vestmannaeyjar fyrir nokkr um dögum, var í fyrradag úti Sleymdi, hver var og SA OVENJULEGI VIÐ- burður gerðist nýlega í Dan- mörku, að ungur rnaður kom til iögreglunnar í Middelfart Fjóni og baðst ásjár. Vissi hann ekkert hver hann var, hva'ðan hann kæmi, né hvar hann ætti heima. Þessu hafði hann öllu gleymt. Við tilraunir lögreglunn- ar. til þess að hressa upp á minni hans, fékk hún grun um a‘ð hann væri frá Kaup- mannaliöfn. , því að hann minntist við eina spurning- ua allt í einu sporvagnalínu, þar, sem hann sagðist vera vanur að ferðast með. Nokkrum dögum seinna hafði tengdafaðir hins unga manns uppi á honum hjá lögreglunni í Middelfart og. hafði, hann með sér heim til - Kaupmannahafnar. Minni hans var þá enn mjög veikt, en tengdafaðirinn gat upp- lýst, að hann befði fari’ð að heiman fyrir nokkrum dög- um tfl þess að baða sig og j ekki komið aftur. Hann hafði þá haft á sér 500 krón- j ur. Nú hafði hann hins vegar 3 enga peninga á sér, en var í nýjunt fötum, ;] fyrir Eyrarbakka, en daginn þaff áður voru skipin við Þorláks- höfn. Fólskuleg árás pólskrar her- snekkju á danskt vélskip ------♦...... Reyndi átta sinnum að leggja að skipinu í stórsjó, svo að við stórslysi lá. „SOCIAL-DEMOKRATEN“ f KAUPMANNAHOFN flytur þá frétt, a'ð danskt vélskip, „Monsunen11 frá Svendborg, hafi ný- lega orðið fyrir óhugnanlegri árás lítillar, pólskrar hersnekkju í stórsjó í Eystrasalti. Hersnekkjan ætlaði, þrátt fyrir öfdugang- inn, að leggja að hinu danska skipi og setja hermenn um borð í það, en varð eftir ítrekaðar tilraunir frá að hverfa. ,,Mon- sunen“ varð fyri töluveðum skemmdum, og mátti það happ teljast, að eltki hlauzt stórslys af. Skipstjórinn á „Monsunen“ hefur lýst þessari árás í blað- Ný vopn, sem gerbreyfa enn öllum hernaði TIMARITIÐ „NEWS WEEK“ skýrir frá því, að Bandaríkjaherinn hafi þeg- ar reynt ný kjarnorkuvopn, sem muni gerbreyta hernað inum fyrr en varir. Eru þetta lcjarnorkusprengikúlur, sem skotið er af fallbyssum. Tímaritið segir, að Banda ríkjaherinn muni innan skamms koma sér upp slíku kjarnorkustórskotaliði, og að þess muni ekki verða langt að bíða, að gersigra megi milljónaheri með því á víg stöðvunum án þess að leggja þurfi nokkrar borgir að baki víglínunni í rústir. „News Week“ líkur frá- sögn sinni með því, að með kjarnorkustórskotaliði fái Bandaríkin tæki til þess að vinna bug á því, sem Rúss- land hefur nn mest af, allra ríkja, en það er liið fjöl- menna fótgöngulið og mörgu skriðdrekasveitir. inu „Skipperen“. Segir hann, að það hafi verið 8. ágúst, sem skip hans var stöðvað 12—15 sjómílur norðvestur af Kol- berg af pólskri hersnekkju „S 71“. Það var stinningskaldi og sjór mjog úfinn, svo að ekkert viðlit var að leggja að hinu danska skipi og setja menn um borð í það. Engu að siður gerði hin pólska hersnekkja ekki minna en átta tilraunir til þess, sum stjórnborða, önn- ur bakborða, einu sinni við stefni vélskipsins og einu Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.