Alþýðublaðið - 09.09.1951, Side 3

Alþýðublaðið - 09.09.1951, Side 3
Sunnudagur 9. sept. 1951 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 I DAG er sunnudagurÍRn 9. september. Sólarupprás er kl. 6,31. Sól- .setur er kl. 20,18. Árdegishá- flæður er kl. 12,05. Síðdegis- háflæður er kl. 24,57. Næturvörður er í Rey'kjavík urapóteki, sími 1760. Helgidagslæknir er Ólafur Sigurðsson, Barmahlíð 49, sími 81248. Fhigferðir FLUGFELAG ISLANDS: Innanlandsflug: í dag er ráð gert að fljúga til Akureyrar, og Vestamannaeyja. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Ak- ureyrar (-2 ferðir), Vestmanna eyja,.. Ólafsfjarðar, Neskaup- staðar, Seyðisfjarðar, Siglu- fjarðar og Kópaskers. Millilandaflug: Gullfaxi. fer til London á þriðjudagsmorg- un. LOFTLEIÐIR: í dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, Akureryar o,g Keílavíkur (2 ferðir). Á morg- un á að fljúga til Vestmanna- l'syja, ísafjarðar, Akurej'rar, Hellisands og Keíiavíkur (2 ferðir). PAA: í Keflavík á þriðjudögum kl. 7.45—8.30 frá New York, Boston og Gander til Oslóar, Stokkhólms og Helsingfors; á miðvikudögum kí. 21.40—22.45 frá Helsingfops, Stokkhólmi og Osló til. Gander, Boston og New York. Skipafréttir Ríkisskip: Iiekla er á Sigluíirði á aust- urleið, Esja kom til Reykjavík- ur í gær úr hringferð. Herðu- breið er í Reykjavík og fer það an á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er í Reykjav.ík og fer þaðan næstkomandi þriðjudag til Húnaflóahafna. Þyrill var á Siglufirði í gær á suðurleið. Ármann fór frá Reykjavík í Grísk-kaþólskur sjóliði á bandarískum tundurspilii lætur taka sér blóð, sem síðar á að verða til hiálpar trúbræðrum hans í Kóreu-styrjöldinni. Áður en aðgerðin hófst blessaði grísk-kaþólskur bisskup blóðið. Myndin er af þe.irri athöfn. gær til Vestmannaeyja Hornaí jarðar. Einarsson, Zoega & Co h.f.: Foldin er, í Færeyjum, ferm- ir fisk til Grikklands, Bíöð og tímarit Skákritið; Nú er um eitt ár Lðið frá því að Skákritið hóf göngu sína. í íörmála júlíágúst heftisins er þess getið.að nokkur breyting varði á útkomu þcss. Á næsta ári munu koma út 6 hefti af ritinu í siað 12, en ritið verð- ur þá nokkru stærra eða 24 síðuii, Áskriftargjaldið ve.rðúr 35 kr., en í lausasölu 7 kr. í þessu hefti er grein um utanför Friðrikg. Óiafssonar. H. Golom- bek skrifar (um endurminning- og ar af Aljechin. Þá eru í ritinu eins og venjulega fjöldamarg- ar skákir. ÚTVARPID 8.30—9.00 Morgu nútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í kapeilu háskól- ans (séra Jón Thorarensen). 15.15 Miðdegistónleikar (plöt- ,ur). 16.15 Fréttaútvarp til ístend- inga erlendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnathni (Baldur Pálma son): a) Upplestur (Ingibjörg Þorbergs). b) Danskar telp- ur syngja brúðuiög. c) Upp- lestur: „Lagt upp í langferð“, smásega eftir Gunnar Gunn- arsson (Baldur Þálmason). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Claudip Arrau leikur á píanó (plötur). 19.45 A,uglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Dagskrá samvinnu- manna: a) Ávar.p: Baldvin Þ. Kristjánsaon, forstöðumaður fræðsludeiidar Sambands ís- lenzkra sarnvinnufélaga. b) Tvísöngur: Jón Sigurðsson og Erlingur Hansson. c) Samtal; Benedikt Gröndal ritstjóri og Þórhallur Sigtryggsson kaup félagsstjóri. d) Satt og ýkt: Lúðvík Iljaltason. e) Erindi: Tilraunin mikla: Hannes Jóns son félagsfræðingur f) Tví- söngur: Jón Sigurðssön og Erlingur Hansso.n. g) Gaman víf.ur: Brynjólfur Jóhannes- son leikari. h) Lol:aorð: Ey- steinn Jónsson Ijármálaráð- herra. — Enn fremur íslenzk iög'af plötum. 22:.00 Fréttir og veðurfregnir. 2.2.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Á MORGUN. 20 20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn.Guð'mu,ndsson;stjórn ar: a) Lö eftir ísienzk tón- skáld: b) Lagaflokkur eftir Tschaikowsky. 20.45 Um daginn og veginn, (Friðger Sv.einsson gjald- keri). 21.05, Guðrún Þorsteinsdóttir syngur. 21.20 Erindi: Súdan (Baldur Bjarnason magister). 21.45 Tónleikar: Artie Shaw og hljómsveit hans le'ka (plötur). 22.00 Fréitir og voðurfregnir. 22.10 Búnaðarþáttur: Eitrun í búfé (Ásgeir Einarsson dj'ra læknir). 22.30 Ðagskrárlok. AF TILVILJUN kynntist ég var skýringin fengin á afstöð.u í sumar a 1'ao.sópsmiklum piltl, hans t:l hinna blaðanna. Ég úr hcfuðborginni. Við vaxandi læt furðu mína í ljósi yfir ký'.nni. okkar bar margt á góma þessu fyrirbæri og tjái honum og alloftast vildi kunningi að flestir læsu blöð andstæð- minn hafa orðið. Honum lá inganna ásamt ,,sínu blaði“ ti3 margt á hjgita; sem nauðsyn þess að fy gjast betur meS var, að hans dómi, að. létta af þeim málum, sem voru á dag sér —• og- þá um 3ei.ð að. fræ.ð.a skrá hverju sinni. En slík fyrir mig illa upslýstan. um margt höfn var nú algerlega. óþörf, sem að.. hans á'iti var bráð- sa.gði kunningi rninn. Las haim nauðsynlegt að. þekkja pg. ekki Morgublaðið eða hvað? kunna skil á, ef dvelja skyldi. Stendur ekki í því, að hinir í höfuobor.ginni. flokkarnir séu óhæfir með Fræð'«la hans mér til handa, öllu? „Þessir kommar, kratar var hvað víðtækust og minni og framsókn. og hv.að það nú hans og þekking frábærust, er heitir allt þefta. pakk“,. eins og lýsa þurfti, hvernig hin og hann orðaði það. „Þú ert þá bessi filmdísin hefði verið búinn að gera upp við þig, klædd í þessari og hinni mynd hvað þú átt a.ð kjósa?“ spyr inn.i —- og einn daginn hélt ég. ..Jú, ég kýs Morgunb’aðið'1, hann aillangan fyrirlestur um er okorinort svar hans. „Morg- mjaðmahreyfingar einnar ur/daðið kefur nú ekki boðið „stiörnunrar", sem b.ann kyað r.ig íram enn þá“, malda ég í alveg. óviðjafnanlegar; og. tjáði inóinn. „Nei, en þess meim hann mér í hreinskilni, a.ð bióða sig frám og þá kýs ég“. að. hann „brynni ætíð að inn- ! „Hvaða Morgunblaðsm'innum, an“, er hann sæi hana á leilt- þj'kir þér mer.t púður ‘?“ spyr tjakhnu. Nætur- og skemmt- ég til þess að vita, hver skil analíf Reykjavíkur var honum hann kann á „úrvalsliði Mogg einnig kærkomið umtalsefni, ' ans“. ,,Nú, Gunnar, Bjarna, og kvað hann mig engu þurfa jÁsbirni og Vilbja’mi Þór". að kvíða, hvað kvenfó’k snerti, l„ViIhjálmur hefur nú til þessa ef ég aðeins hefði vit á því talist til Framsóknar", skýt ég að ná mér í eina flösku úr rík- 'inn í, „og hvað'a Ásbjörn áttu inu, áður en ég færi út að.við?“ En pilturinn veit svo skemmta mér. |sem hvað hann syngur. Vil- Eg þakkaði honum auðvitað , hjáhnur er Morgunbl.aðsmac- upplýsingarnar — en skaut um |ur, pabbi hans hefur svo oí't leið að þeirri spur.ningu, ájsagt það. Ásbjörn, — hvort ég hverju hann hefði mestan á- j hafi ekki heyrt minnzt á huga og hvað hann hefði í hann? Auðvitað átti hann við hyggju að starfa, í. framtíðinni. „Áhuga? Jú, fyxst og- fremst Fyrirlestrar Prófessor .Rober.t, . Latuche, forse’ti heimspekideildar háskól ans í Grénoble. flytur fyrir- lestur í I. keniíslustofu háskól- ans hér í dag kl. 2 e. h. um héraðið La Provence. Sýnir jafnframt skuggamvndir það- an. —- Öllum heim il aðgaugur. Messur í daá Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Úr ölhim áttum Óháði frikirkjUíSÖfnuðnrinn — (gjafir og áheit): Gjöf afhent í tilefn-i- kirkju- dagsins frá I. og F. kr. 500,00. • Safnaðarsjóður: Gjöf frá J. A. kr: 20,. styrktar.raeðlimir kr. 320, J. J. 10, E. J. 10, Kjartan 80, áheit frá O. 50, frá vel- unnu safnaðarins 10, Þ. A. 50. S. G. 100, áheit afhent presli safnaðar'ns frá utansafnaðai'- manni 100, Kirkjubyggingarsjóður: Gjöf frá ónefndri konu 100. áheit frá A. B. 15, ónefnd krna 150, á- heit afhent p.resti safnaðarins frá Petu kr. 200. Hú‘ mæðrai'élag Rcyic.javík u • efnir til grænmetis- o’ taerja námskeiðs í næstu v.ik i. Vcrð ur þar kennt að í-neðhöndla bcr, hrá og soðin, og grænmfeti, og undirbúa tii hraðfrystingar. ■— Ýmsar. nýjar- aðferð'r verua sjmd ar til hægðar.auka fvrir hús- mæður. — Nánari uppt ýsingar í síma 1860. Á BÆJARRÁÐSFUNDI á föstudaginn var iagður fram tillöguuppdráttur að' hring- akstri á horni Hringbrautar og Suðurgötu. Ásbjörn heildsala — og fleiri skýringar á. þeim atgerfis- að skemmta sér af fyrstu manni voru víst algerlega ó- gráðu“, eins og. hann orðaði þarfar. Ég sá að ekki þýddi'að það. „Gera? Jú, það var nújdeila við dómarann. „Þú er þá nógur tími til að hugsa um með ríkisstjórninni og útsvars þa,ð“ — hann var nú ekki álögum Gunnars", segi ég til nema 18 ára. „En ætli ég fari þess að halda hinu fróðlega ekki í bissnis“, bætti hann við (samtali áfram. „Ríkisstjórn- með heimspekilegri rósemi. j inni, jú, auðvitað; hún er frá Hann sagði mér, að einn kunn .Morgunblaðinu, nema Ey- ingi sinn hefði farið út í „biss- ! steinn, en það má nota hann, nisinn“ í fyrravetur, „og hann því hann er ekki svo vitlaus. hefur græjað sig vel“. Þetta var enginn vandi, kvað hann: bara að komast í ,,samband“. Þá var allt. í lagi. Nei, hann Utsvörin, þau eru ekki neitt hjá því, sem var meðan Stefán Jóhannsson réði yfír Reykja- vík, segir pabbi, því þá fór myndi áreiðan’ega v.erða á . hvey eyrir,- í skattana. og fyrir- grænni grein, hvað. fjárhaginn 1 lækið nærri á hausinn“. „Hv.er snerti í framtíðinni. jer Stefán Jóhannsson. og hve- Einn daginn kom hann til i nær réði hann yfir Reykja- mín, þeear ég var að lesa dag- vík?“ spyr ég í einfeldni blöðin. í það sinn hafði ég get- minni. „Stefán er fyrir hinuro, að náð í Áiþýðublaðið, Þjóð- ,sem ásamt Sigfúsi í KRON vili viljann og Tírnánn, en eigi gera alla fátæka“. Ég var nú búinn að fá nóg. af stjórnmá’aspeki kunningja míns, en gat eigi varist þeirri hugsun. hvort margir ungling- ar Morgunblaðsins og Heim- Moggann“. „Viltu lán'a mér blaðið?“ bað kunningi minn. „Hvaða blað?“ spyr ég. „Nú auðvitað Morgunb’að- ið“, og það er auðheyrt á radd dallar væru jafnvel heima í ís- jblæ hans, að honum fínnst lenzkum stjórnmálum og þjóc- Isnurning'mín með' öllu óþörf. félagsmálum yfir höfuð, og Ég sagði honum, að ég hefði ungi. maðui'inn, sem stikaði í- (ekki náð í ,,Moggann“. „En reisn og mikil’æti um herberg hérna er Tíminn“, sagði ég, .isgólfið mitt? En ég hrekk upp , og rétti honum Tímablaðið. ! úr þönkum mínum, því hátt Hann fussar fyrirlitlfega „Les gellur við í tilvonandi kjós- aldrei Tímann“. ..En Þjóðvilj- ! anda Morgunblaðsins: „Mikið ann?“ spyr ég. ,,Nei“, er svar hans. „En Alþýðublaðið?“ „Nei, ég ’es bara Morgunblað- ið, það er mitt blað“ — og þar helvíti var hún Betty Warren. annars sniðug í myndinni „Alit er falt í Pim’ico“. Sigurjón Jóhannsson. Dráttarvél, Fordson. 10, til sölu sama sem ónotuð cg vel með farinn. Upplýsingar í síma 5046 eftir kl. 6.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.