Alþýðublaðið - 29.09.1951, Blaðsíða 3
Laugardagur 30. sepf. 1951
ALÞÝÐUBLAÐEÐ
3
ea úeáih
í DAG er laugardagurinn 29.
september.
Ljósatími bifreiða og ann-
arra ökutækja er írá kl. 8 að
kveldi til 6,40 að rnorgni.
Næturvarzla er í Laugavegs-
apóteki, sími 1616.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
FlugferSir
Fhigfélag Isiands:
íimanlandsflug: Idag er á-
aetlað að fljuga til Akureyrar
(2 ferðir), Vestmannaevja,
Blörtduóss, Sauðária'óks, ísa-
fjarðar, Egilsstaða eg Sigluíjarð
ar. Á morgun er ráðgert að
fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja. Milldándafíug:
,,Gullfaxi“ fór í morgun til Kaup
mannahafnar. Flugvélin er
væntanleg aftur til Reykjavík
ur kl. 18,15 á morg.un.
Loftleiðir:
í dag vsrður flogið til Akur-
eyrar, ís'afjarðar og Vestmanna
eyja. Á morgun verður flogið
til Vestmannaeyja.
PAA:
í Keflavík á þriðjudögum
kl. 7.45—8.30 frá New York,
Boston og Gander til Oslóar,
Stokkhólms og Helsingfors; á
míðvikudögum kl. 21.40—22.45
frá Helsingíors, Stokkhólmi og
Osló til Gander, Boston og N-ew
York.
Skipafréttir
Einiskip:
Brúarfoss kom íil Reykjavík
ur 18.9. frá Antwerpen. Detti-
foss fór frá Boulogne 27.9. vænt
anl-egur til Antwerpen 28.9., fer
þaðan til Hamborgar og Rotter
dam. Goðafoss er í Keflavík.
Gullfoss fer frá Reykjavík kl.
1200 á hádegi á morgun 29.9 til
Leith og Kaupmannahafnar Lag
arfoss fór frá New York 26.9. til
Reykjavíkur. ReyKjafoss fór
fram hjá Bibraltar 23.9. á leið
til Dordrecht í Hoilandi. Sel-
foss er í Reykjavík. Tröllafoss
fór frá Reykjavík 25 9. til New
York. Röskva er í Gautaborg,
fer þaðan til Reykjavíkur. Bravo
lestar í London 5.10.. fer bsðan
til Hull og Reykjavikur.
Ríkisskip:
Hekla er í Reykjavík. Esja
T
19.30 Tónleikar: Samsöngur
(plötur)..
20.20 Norrænn dagur:
a) Forsætisrá /.errar allra
Norðurlanda i'lytja ávörp:
Steingrímur Steinbórsson,
Erik Eriksen, dr. U. Kek-
konen, Einar Gerhardsen
og Tage Erlander.
b) Stefán Jóh. Stefánsson al-
þingismaður. formaður
norræna félagsins, flytur
ræðu.
c) Eva Berge óperusöngkona
syngur.
d) Lárus Pálsson leikari les
kvæði.
e) Kristmann Guðmundsson
rithöfundur flytur frásögu
þátt: Til selja í Harðang-ri.
f) Guðlaugur Rósinkranz
þjóðlisikhússtjóri flytur
lokaorð.
Enn fremur norræn tónlist af
plötum.
22.10 Danslög (plötur).
Mikil fjölgun skóiabarna næstu árin.
--
y ranæKjðfemun
ÁÆTLAÐ ER, að í vetur sæki 5182 börn barnáskólana í
Reykjavík, en í fyrra sóttu þá 4818. Fastir kennarar við þá
• V.
verða 144, en stundakennarar um 10.
Samkvæmt síðasta nlanntali*------------------:-----;------—
eru 5786 börn ikóJaskyld á S
barnafræðslust'gi í Reykjavík j
{ vetur, en voru á síðasta skóla j
ári 5474. Af þeim börnum, sem |
skólaskyld voru á barnafræðsl-u !
stig-i í fyrra vetur voru 384 við j
nám í öðrum skólurn, beima- j
kennslu nutu 19, f’arverandi !
194, sjúk, mállaus og vangefin j
53.
M!líiJ Ijölsfnn nemenda er j
nú á hverju ári í barnaskó!-
um Reykjavíkur, og virðis.t i
ekkert lát verða á henni
næstu árin. Þannig eru 7
ára börn:n um 490 fleiii en
YÉLÁ- og raftækjasalan h f
hefur opnað nýja sölubuð í
Bankastræti 10, þar sem áður
; var húsgagnaverzlunin „Körfts
gerðin“, en áður hefur það fyr-
irtæki haft sölubuð aðeins við
Tryggvagötu, en þar hefur fyr-
irtækið verið til húsa um sex
ára skeið.
Þessi nýja sölubúð er rúm-
I góð mjög. og eru þar á boS-
j stólum ýmis heimilistæki, svo
i sem þvottavélar. vindur og'
12 ára börnin, og þeir aidurs : ryksugur og fleira, auk alls,
sem vio kemur lysingu husa og
híbýla, en fyrirt.ækið hefur
innunnið' sér almenningsálit
fyrir vandaðar vörur í þeirri
grein.
fTokkar, sem konta í skóiana
nýir næstu ár, þ. e. þau börn,
r.em nú eru yngri en 7 árá,
eru enn fjölmennari.
Þegar nokkrir danskir flugmenn fóru í fyrra vetur til Banda-
ríkjanna til að fullnuma sig í flugstjórn, sagði málgagn komm-
únista í Danmörku, að hinir dönsku ílugmenn hafi strax- verið
snoðklipptir að bandarískum sið, til þess að þeir líktust Banda-
ríkjamönnum í útliti. Eins og myndin sýnir glögglega, voru
ummæli blaðsins röng og ber ekki á öðru en að Danirnir haldi
hárprýði sinni.
verSur væntanlega á Akureyri
í dag á vesturleið. Herðubreið'
er á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík
í gærkvöldi t:l Breiðafjarðar.
Þyrill er í ReykjavDí.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell lestar síld fyrir
noröaustur-l-andi. Arnarfel-1 -fór
fr Þorlákshöfn 27. p. m. áleiðis
til Ítalíu miað' saltfisk. Jökul-
fell fór frá Guayaquil 2S. þ. m.
álelðis til New Or’cans.
Ftmdir
Kvennadcild Slysavarnai'éiags
ins í Reykjavík heldur fund á
mánudaginn kl. 8,30 í Tjarnar-
café og er vefcrarstarf -deildar-
innar að hefjast.
Messisr á niorgim
Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. h.
Séra Jón Auðuns.
Fríkirkjan: Mes-sa kl. 2 e. h.
(Ferming, Altarisganga). —
Fermdar verða tvssr stúlkur:
Gréta Hulda Jakobsdóttir., Með
alholti 11, og Lára Margrét
Fahning, I-Irísateig 15. — Séra
Þorsteinn Björnsson.
Hailgrímskirkja: Mossað kl.
kl. 11 f. h. Séra SigJrjón Þ.
Árnason.
Laugarneskirkja: Messa kl.
11 f. h. Séra Garð'ar Svayars-
son.
Ncsprestakall: M-assað í kap-
ellu háskólans' kl. 2 e. h. Séra
Jón Thorarensen.
Bessastaðakirkja: .Messað ki.
2 e. h. Séra Garðar Þorsteins-
son.
Söfn og sýningar
Þjóðskjalasafnið:
Opið kl. 10—12 og 2—7 alia
virka daga.
Þióðmiiiiasafnió:
Lokað úni óókveðinn tíma.
t.andsb.jkasafnið:
Opið ki. 10—12, 1—7 og 8—
10 aila virka-daga nema laug-
ardaga kl. 10—12 'og 1—7.
i Vaxmyndasafnið
j í þjóðminjasainsbyggingunni er
! opið daglega frá kl. 1—7 é. h.
! en sunnudögum frá kl. 8---10
Ur ölíom áttum
H a us tfe rrai n,ga r b ö rn
j Fríkirkjusafnaðarins í Reykja-
vík eru baðin að koma. til við-
! tals í Fríkirkjuna miðvikudag-
inn 3. okt'óbei' ii. k. kl. 6 e. h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
hefiast um mén-
u
a&ffiofin
EIN.S OG UNÐANFARIN
ár ibuöu AH-ianoe Francaise
halda upni kennslu í frö-nsku
fvrir almennjpf' í vetu-r. Verður
skó1aárinu ski.pt í tvennt.
Fvrr-a t'mabil'ð na»r yfir mán
uðina okt. — des. og hið síðara
yfir Jan. — anríi. Kennt verð-
ur bæði í flokkum r'yrir byrjend
u” oy bá, rem lært hafa áður.
Auk þess verður baldið áfram
bivrr-i nýbrevtni. "ern upp var
tek'n á >1. á.ri. að kenna í sér
sLkum flokki franskar bók-
menntir. Kennarar félagsáns á
bessum námskeiðum verða sem
áður Magnús G. Jónsson,
mermtaskólakennari, og E.
Schydiowsky, sendikennari.
SKOLAHUSIN.
Unnið var í sumar að nokkr-
um endurbótum á húsi Aust-
urbæ’jarskólans, auk þess sem
haldið var áfram mtð þá skóla,
sem ekki eru enn fullgerðir.
Lokið er við' að mála tvær hseð
ir Austurbæjarskólans og hljóð
einangrun var sett í sumar í
sundlaugina. Er þá að mestu
lokið að setja hljó'ðeinangrun í
hann. Melaskólinn er nú að
mestu íullgerður nema sam-
komusalur hans'og forsalur, en
Langholtsskóli hefur verið
stevptur upp og verður orðinn
fokheldur fyrir veturinn.
Ný brú á Glerá
í HAIIST verður hafin bygg
ing nýrrar brúar yfir Glerá við
Akureyi.
Stéttarsamband
bænda mótmælir
fækkun presfa
Á AÐALFUNDI Sléttarsam-
bands bænda, sem haldinn var
nýlega að Hólum í Hjaltadal
var samþykkt eftiríarandi til-
laga:
,Með tiBit'i til pess, að nú
stendur yfir endurskoðun á
prestakallaskipun 'andsins, lýs
ir aðalfundur Stéttarsambands
bsendá, haldinn aS Hólum 1951
því yfir. að hann telur það and
stætt hagsmunum sveitanna í
menningarlegu og efnalegu til
liti, að fækka þar prestum“.
, - úrval ár ræl
um e| ritgerðum
Jéns Sigurðssonar
MÁL -OG’mENNÍNG hefnr
gefið út bókina „Hugvekja til
íslendinga“, scm ílytur ú-rval
lir ræðum o.g ritgcröum .Tóns
Sigurðssonar til loka þjóðfuncl
arins, en í sumar voru iiftm
hundrað ár frá því ;>ö hann var
haldinn. Jakob ÍíenediktssoM
magist-er hefur valið kaflana <»g
búið til prentunar, en Sverr:>*
Kristjánsson ritar uð békintú
vtarlegan formála, er nefnist
íslenzk stjór n m á lalmgsun <«{
Jón Sigurðsson.
Kaflarnir úr ræðum og ru-
gerðum Jóns Sigurðssonar. scn
bókin flytur, bera þessar fyrir
sagnir: Um albingi á íslanc'
(1841); Um alþing (1842): Urn:
tilhögun alþingis (1843); IJo
réttarstöðu íslancls < 1 P>4”)- A'-
bing á Íslandí, H848V Mení'-c
lög á íslenzku (1847): Hugvekia
til íslendinga (1848)- LM stlárn.
arhagi íslands (1849)' TJr þ'nr-
slitaræðu 8. ágúst' 1-849 ns, A
bjóðfundi. Ræða ’im stlórn-?"-
skrárfrumvarp dönsku stjárnv ”
innar 21. júií 1851.
Ennfremur er ( bé}'
fund.argerð síðasta hV- .
fundarins, 9. ágúst L’AI. ov e't
irmáli. þar sem Jakob
diktsson gerir grain fyrir vr -
gáfunni.
Dagana 30. september til 6. október Vérður kristniboðs ;
vika haldin í samkomusal KFUM og K og hefjasl
samkomurnar ld. 9.30 hvert kvöld. Sagt verður fíá
kristniboði og ræður fluttar. Meðal ræðumanna verða
kristniboðarnir Asbjörn Noaas og Ólafur Ólaísso:
prestarnir Christen Hallesby, Magnús Runólfsson og
Sigurjón Þ. Árnason, auk fleiri ræðumanna. Sönguc
og hljóðfærasláttur verður á samkomunum cftir þv,.
sem unnt er. —- Allir velkomnir.
Sækið samkomurnar. Segið frá samkomunum.
Samband ísl. kristniboðsfélaga.