Alþýðublaðið - 30.09.1951, Blaðsíða 4
4
ALÞVÐUBLAÐIÐ
Sunnudagur 30. sept. 1951
Útgefandi: AlþÝöuflokturinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Auglýsingastjóri: Emilía Möller
Ritstjórnarsími: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
AfgreiSslusími: 4900.
ÞEGAR VERÐLAGSEFTIR-
LITIÐ var afnumið í sumar,
fór Bjöm Ólafsson viðskipta-
málaráðherra, aða.lhvatamaður
þess óhappaverks, digurbarka-
legum orðum um það í útvarps
ræðu, að ríkisstjórriin myndi
vaka yfir því, að verzlunará-
lagningin á vörur yrði „hóf-
leg“, þrátt. fyrir afnám verð-
lagseftirlitsins; en kæmi það í
Ijós, að verzlunarfrclsið vrði
misnotað til óhæfilegrar álagn
ingar, þá mjmdi það kalla nýtt
verðlagseftirlit yfir verzlunar-
stéttina.
Síðan viðskiptamálaráðherr-
ann flutti þennan boðskap sara
tímis því að verðlagseftirlitið
var afnumið, eru liðnir um það
bil tveir og hálfur mánuður,
og óvefengjanleg reynsla hef-
ur fengizt um það, hver áhrif
afnám verðlagseftirlitsins hef-
ur haft á verzlunarálagningu
og verðlag. Og sú reynsla hef-
ur nú verið gerð heyrinkunn í
hinni stórathyglisverðu og um
töluðu skýrslu verðgæzlu-
stjóra um verzlunarálagning-
una.
Og hvað sýnir su skýrsla?
Hún sýnir það, að heildsölu-
álagníng hefur síðan verðlags-
eftirlitið var afnumið verið
tvöfölduð eða þrefölduð á mörg
um vörum og að dæmi eru
meira að segja til þess, að hún
hafi verið tífölduð eða jafnvel
þrettánfölduð! Smásöluálagn-
ingin hefur vissulega ekki ver
ið hækkuð nálægt því eins
mikið, en þó í mörgum tilfell-
um miklu meira en góðu hófi
gegnir, og dæmi eru til, að
hún hafi verið tvöfölduð eða
þrefölduð.
Þessi hækkun verzlunará-
lagningarinnar í skjóli hinnar
„frjálsu verzlunar11 er svo
glæfrafleg, svo stjórnlaus. að
jafnvel stjórnarblöðin hafa
ekki treyst sér til þ#:ss að neita
því, að hér væri um hreint og
og beint okur ao’ræða. En hvað
segir þá Björn Ólafsson við-
skiptamálaráðherra, sem í sum
ar lofaði að vaka yfir því, að
verzlunarálagningin yrði , hóf
leg“ og hótaði nýju verðlags-
éftirliti, ef verzlunarfrelsið
yrði misnotað?
Það fengu menn að heyra í
nýrri útvarpsræðu hans síðast
Iiðið föstudagskvöld, þar sem
hann gerði skýrslu verðgæzlu
stjóra um verzlunarokrið að
umtalsefni. Þar komst hann
að þeirri vísdómslegu niður-
stöðu, að verzlunarúlagningin
væri „yfirleitt hófleg"; dæmin
um óhóflega álagningu væru
„tiltölulega fá“ og síður en svo
nokkur sönnun þess, að ráð-
stafanir ríkisstjórnarinnar, þ.
e. afnám K:rðlagseftirlitsins,
séu rangar; þvert á móti boði
þau bara það, „að verðlagið
leitar fyrr jafnvægis en ella“!
Og að svo mæltu boðaði við-
skiptamálráðherrann, að frjálsa
álagið yrði látið haldast um
F u n d u r
verður haldinn í
FulllrúaráSi ÁlþýðuRokksins
mánudaginn 1. októher kl. 8.30 síðdegis
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
undarefni:
Verðlagsmál. Framsögumaður: Jón Sigurðsson
formaður verðgæzlunefndar.
Félagsmál.
Félagar, mætið vel og stundvíslega.
S T J Ó R N I N .
sinn, sú reynsla, sem af því
hafi fengizt, „bendi til þess, að
rétt sé stefnt og að efnahags-
ástandið sé að leita
Með slíku.m og þvílíkum
þvættingi boðaði Björn Ólafs-
son viðskiptamálaráðherra það
í útvarpsræðu sinni > föstu-
dagskvöldið, að okrið yrði lát-
i halda áfram. Og við hverju
öðru var að búast af honum,
heildsalanum í ráðherrastóln-
um? Auðvitað er hann hæst
ánægður með bá okurhækkun
verzlunarálagningarinnar, sem
orðið hefur síðan verðlagseft-
irlitið var afnumið. Til þess
var sú ráðstöfun gerð, að gefa
okrinu lausan tauminn og
vægis !
En almenningur, sem bann-
:g er okrað á, lætur ekki bjóða
jafnvæg- i sér upp á slíkan málflutning.
Þolinmæði hans er á enda. Það
vita stjórnarblöðin; og þess
vegna eru þau hrædd. Þess
vegna reyndi Morgunblaðið í
gær að blekkja .lesendur sína
um boðskapinn í útvarpsræðu
Björns Ólafssonar á föstudags-
kvöldið með því að feitletra á
fyrstu síðu nokkur hreystivrði,
sem hann lét falla um þáð. að
„ríkisstjórnin muni ekki þola,
að frjálsræði um verðleg verði
misnotað“. En Björn Ólafsson
meinar ekkert með slík.um
mannalátum nú, frekar en í
útvarpsræðu sinni í sumar,
þegax hann lofaði að vaka yfir
auka gróða heildsalanna. í
augum Björns Ölafsssonar verð
ur álagning þeirra aidrei nema
„hófleg“, þótt hún sé tvöföld-
uð, þrefölduð, tífölduð eða jafn
vel þrettáníölduð! Allt er þetta.
að dómi heildsalans í ráðherra
stólnum aðeins sönnun þess,
því, að verzlunarálagningin
yrði ,,hófleg“ og hótaði nýju
verðlagseftirliti, ef verzlunar-
frelsið yrði misnotað. Og til-
gangur Morgunblaðsins er
heldur enginn annar en sá, að
friða almenning og blekkja.
Okrið á að halda áfram! Það
Okkar á mllli sagt
■ ■ a
SJÁLFSTÆÐISMENN eru alvarlega hræddir við áhrií
þau, sem álagningarhneykslið muni hafa og má marka þennan
ótta af því, hvernig Morgunblaðið segir frá málinu. * * * BJÖRN
ÓLAFSSON viðskiptamálaráðherra varð svo vondur, þegar Al-
þýðublaðið skýrði frá málinu, að hann fyrirskipaði að verð-
gæzlunefnd (en formaður hennar lét blaðinu upplýsingarnar í
té) skyldi framvegis ekki fá að sjá nein slík skjöl!
SILLI OG VALDI eru að innrétta einn nýjan „har14
enn, þar sem Silkibúðin var á horni Bankastrætis og Ing-
ólfsstrætis. * * * J. Þorláksson og Norðmann eru að inn-
rétta stóra bygginga- og hreinlætisvöruverzlun þar sem
Sportvöruhúsið var.
Samkvæmt HAGTÍÐINDUM hefur verðhækkun í vísitölu-
útreiknin'gi orðið sem hér segir í tíð núverandi ríkisstjórnar:
Kjöt hefur hækkað um 19%, fiskur um 55%, mjólk og feitmeti
um 44%, kornvörur um 81%, garðávextir og aldini um 180%
og nýlenduvörur um 148%, eldsneyti 'og Ijósmeti um 63%,
fatnaður um 75%, húsnæði um 8%(!) og liðurinn „ýms útgjöld“
Um 50%. * í: Meðaltalið af þessu er vísitöluhækkunin, sera
var 48% í september.
Menn velta því fýrir sér, hvort Almennar tryggingar ætli
ekki að breyta auglýsingum sínum „TRYGGING er nauðsyn",
þegar búið er að stofna nýtt tryggingafélag, sem heitir „TRYGG
ING“!
NÚVERANDI RÍKISSTJÓRN hefur fengið Marshall-
hjálp samtals um 300 milljónir króna, en þar af eru komn-
ar til landsins vörur fyrir 270 milljónir. * * * Við þetta
bætast svo lón öll og mótvirðissjóðurinn, sem nam kr.
218 173 000 í lolt ágúst.
TRÖLLASÖGUR ganga um það, að Bandaríkjamenn ætli
að leggja mikinn þjóðveg frá Keflavík eftir Reykjanesi, Mos-
fellsheiði, gegnum eða yfir fjöll og firnindi og niður í Hval-
fjörð. Þessar sögur eru vafalaust uppspuni, m. a. úr því
að ekkert svipað var gert í síðasta stríði.
HAUKUR BJÖRNSSON hefur dvalizt heima undanfarið ■—-
sjaldséður gestur á fósturjörðinni hin síðari ár.
SPARIINNLÁN eru tiltölulega minni nú en þau hafa
verið, og stafar það bæði af rýrari tekjum og minnkandi
trausti fólks á geymdu fé. * * * í fyrra jukust spariinnlán
um 20 milljónir frá marz til ágúst, en í ár hafa þau minnk-
að um 2,5 milljónir á sama tíma. * * * Útlán bankanna
hafa aukizt um tæplega 200 milljónir kr. á sama tíma.
Fyrir tveim árum var steyptur fagurlega bogadreginn
veggur fyrir framan hús við Miklatorg — þá samkvæmt teikn-
ingum verkfræðinga-bæjarins. * :i: * Nú hefur þessi dýri veggur
verið rifinn niður og verður bærinn vafalaust að kosta nýjan
garð eftir nýjustu teikningum og breytingum verkfræðinganna.
* * * Við torgið varð einnig að rífa upp leiðslur og munaði
minnstu að gerbreyta yrði hitaveitustokk eins og við Laufás-
veginn. * * Hvað skyldi þessi hringlandi með verklegar fram-
kvæmdir frá ári til árs k'osta bæjarbúa?
að verðlagið sé að „leita isfn- i var hin raunverulegi boðskap-
ur, sem útvarpsræða Björns
Ólafssonar á föstudagskvöldið
hafði inni að halja.
Verk, sem hefur heðið allt of lengL
stað Eysteins Jónssonar og
Björns Ólafssonar vitund
betri. Framkoma þeirra í
þessu máli er slík, að engu
tali tekur. Þeir liggja undir
því ámæli, að hafa brugðizt
skyldu sinni og sofið á verð-
inum, þegar þeir áttu að
vaka.
NÚ FYRIR SKÖMMU er búið
að taka niður Joftskeyta-
stangirnar á Melunum, en
það er verk, sem beðið hefur
allt of lengi. Af loftskeyta-
stöngunum hefur stafað stór
kostleg hætta íyrir hinar
miklu flugsamgöngur við höf
uðstaðinn, en þær hafa auk-
izt með ævintýralegum hraða
undanfarin ár. Samtök flug
manna hafa hvað eftir annað
skorað á viðkomand.i aðila að
fjarlægja loftskeytastangirn-
ar og málið oftar en einu
sinni komið til kasta alþing-
is. Þar hefur lengi verið meiri
hluti fyrir því að výana jxetta
nauðsynjaverk, en þó hefur
það dregizt allf í.il þessa.
Á NÆSTSÍÐASTA ÞINGI var
samþykkt ályktunartillaga
um að fjarlægja loftskeyta-
stangirnar. En tveir ráðherr-
ar núverandi ríkisstjórnar,
Eysteinn Jónsson og Björn
Ólafsson, komu í veg fyrir að
hafizt yrði handa af einhverj
um óskiljanlegum ástæðum.
Þeir sættu að vonum harðri
gagnrýni fyrir seinlæti sitt
og tregðu á síðasfa þingi. Þá
hugkvæmdist þeim sú afsök-
un, að ekki hefði verið hægt
að framkvæma 'ærk þetta,
þar eð engin fjáryeiíl'ng hefði
verið veitt til þess á fjárlög-
um. Á þessum forsendum
staðhæfðu þeir síð'ir., að ekki
væri hægt að kenna þeim um
eitt eða neitt í þessu sam-
bandi, seinlætið og tregðan
hefði blátt áfram verið gmb-
ætíisskylda þeirra!
VAFALAUST MUN MÖRÓ-
UM leika hugur á að vita,
hvað framkvæmd þessi hefur
reynzt kostnaðarsom, því áð
það leiðir í ljós, hversu um-
rædd afsökun hinna tveggja
ráðherra var haldgóð eða hitt
þó heldur. Alþýðublaðið hef-
ur frétt samkvæmt óyggjandi
heimildum, að það hafi kost-
að 104 þúsundir króna að
taka niður loftslreytastangirn
ar. Slík var fjárupphæðin,
sem sálufélögunum Eysteini
og Birni óx svo mjög í aug-
um. Einhvern tíma hefur þó
hærri fjárupphæð verið
greidd úr íslenzka ríkissjóðn
um án beinna fyrirmæla al-
þingis og af minna tilefni en
hér var um að ræða. Eysteinn
og Björn frestuðu með öðr-
um orðum um heilt ár að láta
vinna verk, sem alþingi hafði
lýst yfir, að það vildi að vrði
unnið, af því að 104 þúsunda
fjárveiting var ekki fyrir
hendi lögum samkvæmt. Fjöl
mörgum mannslífum var
stofnað í augljósan háska
vegna þess að eyðslusamasta
stjórn, sem setið hefur við
völd á íslandi, taldi sig ekki
hafa leyfi alþingis til þess að
verja rúmum 100 þúsundum
til að ryðja hættunni úr vegi!
Þetta er ótrúlegt en satt.
ÝMSUM MUN FINNAST, að
hér sé um smámál að ræða.
En það er öðru nær. Þetta er
miklu stærra mál, en almenn
ingur gerir sér í hugarlund.
og skömm hinna áminnztu
ráðherra miklu meiri en svo,
að þeir fái undir henni risið.
Nú hefur góðu heilli verið
hafizt handa um að fjarlægja
loftskeytanstangirnar af Mel
unum. En það gerir ekki mál I
Máíverkasýning
Krisfins Pétursson-
ar í Hveragerði
í GÆR opnaði Kristinn
Pétursson listmálari málvcrka
sýningu í Hveragerði. Á sýn-
ingunni eru 70 til 80 málverk,
og er þeim vel fyrirkomið í
hinum vistlega vinnusal Krist-
ins í Hveragerði.
Flestar myndirnar eru nýj-
ar og hafa aldrei verið sýndar
áður, en þar eru einnig nokkr-
ar gamlar myndir, og er fróð-
legt að gera samanburð á
gömlu myndunum og hinurn,
nýrri verkum hins kunna mál-
ara. Nærri allar myndirnar
eru landslagsmyndir, víðs veg-
ar að, en þó ber mest á mynd-
um frá Vestfjörðum og Suður-
landi og Vestmannaeyjum.
Sýningin verður o|'n til 7.
október daglega frá kl. 1 e h.
til 10 e. h.
Hveragerðí er í bjór/xraut og
má því telja víst', að margir sjái
I málverkasýiiihgu Kristins.