Alþýðublaðið - 30.09.1951, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 30.09.1951, Qupperneq 5
Sunnudagur 30. sept. 1951 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5, Stefán Jóh. Stefánsson: lorræn sðmvmna Á ÞESSUM DEGI, sem helg aður er norrænu samstarfi, er vert að varpa fram tveim spurn ingum og leita svars við beim. í fyrsta lagi er sjálfsagt und- irstöðuatriði að atliuga, bvort norræn samvinna sé eðlileg og eigi sér réttmæt rök. í annan stað, er þörf að gera sér gv-ein fyrir því, hvernig tilraunir til norræns samstarfs bafi tekizt og hver árangur hafi af því orð- ið. Sem undirstöðu að úrlausn fyrri spurningarinnar er rétt að gera sér ljósar ákveðnar og óumdeilanlegar sögulegar stað- reyndir. Öll Norðurlöndin eru og hafa verið um aldaraðir byggð að verulegu leyti sama eða svip- uðum kynstofni. Um mjög langt tímabil og allt fram til ársins 1.8Ö9 er Sví þjóð og Finnland eiít land eða ríki — konungsríkið Svíþjóð — en Danmörk og Noregur voru um langt tímabil sambandsn'ki, þar til breyting var á því gerð árði 1814. f lok 14. aldar sam- einaðist ísland með Noregi sam bandsríkinu Danmörku. Það er fyrst á fyrri hluta þessarar ald- ar, sem sú breyting verður á, að á Norðurlöndum verða .fimm algerlega sjálfstæð og stjórnar farslega hverju öðru óháð ríki, þau hin sömu, Danmörk Finn- lands, ísland, Noregur og Sv.í- þjóð,. sem í dag halda öll hátíð legan norrænan clag! Noregur slítur öllu stjórnarfarslegu sam bandi við Svíþjóð 1905, Finn- land losnar úr tengslum við Rússland 1918, ísland öðlast að verulegu leyti sjálfstæði sama ár og stofnsetur lýðveldi 1944, og brustu þá um leið síðustu þræðirnir, er tengdu ísland stjórnarfarslega við Danmörku. Það er í þessu sambandi engin ástæða til að draga fiöður yfir þá sögulegu staðreynd, ^ð oft voru átök og ýfingar á milli Norðurlandanna, þegar eitt drottnaði yfir öðru, og hafa ís lendingar þar sína sögu að segja um arðrán og kúgun, er að vísu var, fyrr á öldum, hlutskipti alþýðu allra Norðurlanda gagn vart konungsvaldi, aðli, kirkju og ágengri yfirstétt. En ánægju legast er nú að dvelia við þau sögulegu atriði, að öll þessi sam bandsrof ríkjanna á Norður- löndum á þessari c-Id fóru fram án nokkurs vopnavalds og.í bróð erni og hafa leitt til góðrar, náinnar sambúðar og gagn- kvæmrar vináttu og skilnings. En það ræður af iíkum, að þessi langvarandi stjórnarfars legu tengsl Norðurlandaríkj- anna hafi haft veruleg áhrif á löggjöf, menningarmál og fé- lagsmálefni í þá átt að sam- hæfa í mörgum atriðum og móta þjóðlíf þessara ríkja. Og öll eru þessi ríki gömul og gróin rétt- arþjóðfélög. Menning þeirra og tunga er náskyld og samofin. Þau hafa öll keimlíka þjóðfélags háttu og félagsmálaþróun. At- vinnuhættir eru líkir og fjár hagsþróun í mörgu svipuð. Sam göngur á milli ríkjanna hafa verið og eru tiðar og höfuð þjóðareinkenni lík. Af öllu þessu leiðir ótvírætt, að samstarf á miLli þessara ríkja og þjóða sé bpcði eðlilegt ERINDI það, sem hér birt ist, flutti Stefán Jóh. Stefáns; son, formaður novræna fé-; latsins hér, í kvölddagskrá ■ ríkisútvarpsins í gær, en hún ] var helguð hinmn norræna; degi. " Stefán Jóh. Stefánsson og réttmætt, eigi fullkomin söguleg rök og hafi sprottið upp úr plægðum jarðvegi með sameiginlegri sánmgu allra Norðurlandaþjóðanna. Og er þá fyrri spurningunni svarað. Þá kemur að hinni síðari, hvernig tilraunir 'ril hins nor- ræna samstarfs haii tekizt og hvern árangur það hafi borið. Hið friálsa norræna samstarf á sér alllanga sögu og að veru legu leyti rætur sínar að rekja til gagnkvæmt 'vamhugs og eðlilegrar samstöðu. Því er stundum haldið fram af íhugulum mönnum og van- trúuðum, að norræJi samvinna sé aðallega fólgin í gleðisam- komum og hiartnæmum skála ræðum, og að þessi hugmvnd fái fyrst og fremst útrás í sefj andi upphrópunum, sem meira orki á tilfinningar manna held ur en skynsamlega hugsun og hapnýta brevtni. Eg skal fúslega iáta, að á gleðisamkomum norrænna manna, ber oft nukið á há- stefndri hrifni augnabliksins og innilegum yfirlýsingum. sem stundum vilia hverfa fliótt J önn dagsins og hversdags1eika. En þetta á vissulega við um margt fleira en hugmvndína um norræna samvinnu og bar áttuna í bágu hennar. Þó að hrifnæmir hug'r manna og bástefndar ræður um norræna samvinnu endist oft skemur en skvldi, bá \ærður bvf samt ekki með rökum ne’tað, að norrænt sam=farf befur mörgu og miklu til ’eiðar kom ið og borið mik.iún árancmr, sem pr öllum, sem til þekkia og vilja v'ta, augliós og áber- andi. Skal hér aðeins drepið lauslega á nokkur málefnasvið norrænnar samvinnu: - Norræn samvinna á sviði réttar- og löggjafarn>ála, á sér nokkurn aldur og þar hefu>- m;k ið áunnizt. Strax eftir síðustu aldamót voru unoi kerfisbund>- ar ráðagerðir í þessu efni. Og árði 1946 voru sett á laggirn- ar föst fulltrúasamtök allra Norðurlandaríkjanna, sem köll uð hafa verið „nefnd til sam- hæfingar á norrænni löggjöf“. Þessi samtök e;ga ekki rætur 'ínar að rekia til nokkurrar ut an að knmandi þvingunar. held U” e"u hau soro+tin af fullum c’k'In;n?i á verðmæti oy nyt- femd nov-mar ^am~töðu um i'ét+ og skyldur þjoðfélagsþegn pr> r> q f-f* ^'rrr rl^mi ’>m bao. spm ávmiizt hefur í bac“j’m málaftokki nnrr.æhnar c'°mv;nhu. Aðeins verða nefnd um sambæfðá noupna t'Vgj'if um v-'-1a og ávfsanir, um lavfchfiárkaup. umboð, '•"‘'•zh’vackvá>- Oo vnvUmerki. Þá má og b=-da á sigiinga- og siómanua Margt fle;ra mætti til tfna en sú upptaln- ing yrði alltof löng. H;n Fíðari ár hefur norræn samvinna um félaarmálefni orð ð e;nna mest og ahrifaríkust. Á þetta einkum við hvað snert ir trvggingamál og framfærslu löggiöf. Allt virðist nú hnígá í þá átt. að réttur norrænna manna, í hveriu -ikjanna sem beir dvelia, verði gagnkvæmur og samræmdur. Enn eru stór spor stigin svo að segja árlega í 1 þessu efni og hafa bau ótvírætt noiagildi og hagræði í för með sér fyrir alla búa Norðurlanda. Til eflingar þescu samstarfi hafa félagsmálaráðherrar Norð urlanda hald;ð fundi annað hvort ár, og hafa beir fundir oft borið mikinn og góðan ár- angur. Fyrir tilverknað cg frum- kvæði norrænu íélagann á- kváðu utanríkisráðherrar Norð urlandanna árið 1934. að vald- ir yrðu sérstakir íulltrúar í hverju Norðurlandanna fvrir sig til þess að athuga, hvernig efna mætti til aukins norræns samstarfs um fjárhagsmálefni. Af eðlilegum ástæður féll til raunin tikþessa samstarfs nið- ur, er heimsstyrjöidin 1939 brauzt út. En fram að beim tíma voru ýmsar hagnýtar ráða gerðir uppi í þessu efni. Og það er vert að veita því athvgli og benda á, að miklir atkvæða- og áhrifamenn í þessum málum voru þá núverandi forseti hinn ar norrænu lýðvelda, Sveinn Björns»on, forseti íslands og Paasakivi, forseti Finnlands. Árið 1948 ákváðu svo uta»- ríkisráðherrar Danmerkur, Is lands, Noregs og Svíþjóðar að setia á stofn nýja samnorræha nefnd til stvrktar 'járhagslegri samv'nnu. Hefur nx-índ bess; rtarfað síðan. látið fara f-am ýtarlegar rannsóknir, og er þess j að vænta að góður árangur geti orðið af þe'm störfum ti1 eflingar norrænni samvinnu é þesru m'kilsverða sviði. Skyldleiki hinna norrænu bjóða í menningarmálum hef- ur leitt til' mikillar og vaxandi samvinnu í þeim efnum. sér- Bœkur og höfundar: Framhald á 7. síðu. Alberto Moravia: Dóttir Róm ar. Skáldsaga. Andrés Krist- jánsson og Jón HeIsraSon ís- lenzkuðu. Bókaútgáfan Set- berg. Prenísmiðjau Ilólar. Reykjavík 1951. ÍSLENDINGAR hafa faríð sorglega á mis við ítalskar bók ! menntir síðari áratuga. Raunar j hefur „Ævisaga Krists“ eft'rj Giovanni Paoini yerið þýdd á I íslenzku, nokkrar ‘-másögur eft ir Luigi Pirandello og skáld- ^ saga Silone ,.Fontamara“, er I birtist sem framhaldssa^a í tímariti, en það er sennile'r'a allt og sumt. Snillingar slíkir sem G-abr'ele D‘A.nnunzip og Grazia Deledcla eru í-'lenzkirn 1 lesendu.m alls kostar framandi, j svo að ekki sé mim;zt á hina ' yngri höfunda. Þó kvað um ó-1 venjulega auðug.ti garð að gresia þar sem ítalskar nútíma j bókmenntir eru, og eftir stríð hafa að rninnsta kostí fimm ung j ir ítalskir rithöfunáar lagt að: baki drjúgan áíauga í áttina l til he'msfrægðar. Þetta er enn j ein sönnun þess, að fagurmæl- j in um bókmenníaáhuga okkar I íslendinga eru því miður allt of fjarri sanpi. Nú bregður hins vegar svo undarlega við, að skáldsagan ,,Dótt;r Rómar“ efjir Alberto Moravia liggur allt í einu fyrir í íslenzkri þýðingu. Hún kom út í heimalandi höfundarins árið 1947 og gerði Moravia he;ms- frægan á nokkrum mánuðum. Hann er í dag viðurkenndur snjallasti rithöfundur ftalíu. enda Papini orðinn gamalmenni og Silone naumast sá, sem hann var, þó að helzt sé að nefna hann til samanburðar. Moravia er enn ekki hálfíimmtugur að aldri, og hann vakti mikla at- hygli strax með fyrstu skáld- sögu sinni rúmlega tvítugur, en síðan hefur orðstír hans auk ' izt jafnt og þétt, unz „Dóttir Rómar“ tryggði honum sess meðal hinna fáu og útvöldu. „Dóttir Rómar“ gerist í hinni fornfrægu höfuðborg í- i talíu á dögum fasistástjórnarinn ! ar og er saga vændiskonunnar ! Adríönu, hinnar fátæku . en fögru stúlku, se.n forlögin hrekja í forað spillingarinnar og þyrniskóg ógæfunnar, án þess hún bíði bó tjón á sálu sinni. Móðir hennur, vinstúlka og unnusti stuðla hvert um sig ið falli hennar, og sagan treymir frá lindum að ósi bægt og bungt, unz Adríana ’orfir að hókarlokum inn í ugg •ænlega dul óvissunnar barns- -afandi af völdum morðingja >g handleikur kveðjubréfið frá lskhuga sínum, sem framið ■efur sjálfsmorð. Lesandihn ’.efur rakið slóð hennar skref ’yrir skref, og honum koma irslitin síður e'n lVO á óvart. Sagan hefur gert hann svo ’háð an sér. að honum finnst þetta geti ekki verið skáldskapur, M álverkas ýning Örlygs Sigurðssonar í Listamannaskálanum. OPIN DAGLEGA KLUKKAN 10—23. Alberto Moravia. svona hljóti harmle'kur Adr:- önu að hafa verið. Moravia segir loguna fyrir munn Adríönu og beitir aldrei þeim listbrögðum, sem svo mik ið ber á í skáldsagnagerð síð- ari ára. Það er auðvelt að færa rök að þvi, að sagan sé gamal dags. En hún missir hvergi marks og gleymist ekki. Húic er í tengslum við lifandi líi,- bersögul og mvndr.ík og t.iái miskunnarlausan og átakanleg an sannleik. Merkur erlendur ritdómari hefur komizt svo að orði um Moravia í tilefni aí .„Dóttur Rómar“, að sálarlífs- lýsingar hans niimii á Dosto- jevskí, en bersöglin og stílsnillci in sé í ætt við Zola. Þetta er rausnarlegt lof um ungan höf- und. En vissulega leiðir þessi skáldsaga Moravia huga lesanc! ans að snilldarritum hinna gömlu og ógleymanlegu meist ara. „Dóttir Róma.r“ er þýdd af Apdrési Kristjánssyni og Jóni Helgasyni. Þeir eru engir við- vaningar í íþrótt sinni, enda: þýðingin ærið girmleg til fróð leiks. Iiún er á bróttmiklu máli og frásögnin hröð iíkt og þung- ur straumur. Hins vegar skort- ir nokkuð á, að einstakar setn- ingar séu nógu fægðar og slíp- aðar, og stundum verður ber- sögli höfundarins helzt til hrjúf og jafnvel ruddaleg í þýð ingunni. Þó er skýlt að játa, hversu erfitt reynist að lýsa svo ástarmökum á íslenzku, að ekki valcli hneykslun. Og þetta er þýðing, sem er langt fyrir of- an meðallag. En snilli sögunn- ar veldur því, að miklar kröf- ur ber að gera til þýðingarimr ar. Helztu ágallar hennar virð- ast þeir, að samtölin bregða ekki upp því ljósi, sem þeim hlýtur að vera ætlað, og hug- leiðingar Adríönu verða stund um þokukenndar og lágkúruleg ar. Og eínhvern veginn hefur maður á tilfinningunni, að stíll inn sé fremur Andiésar og Jóns en Moravia. Búningur bókarínnar frá hendi útgefánda'og prentsmiðju er með miklum ágætum, nema hvað prentvillurnar eru allt oi margar. Hann færir manni. þeim sanninn. um, að útgefgnd inn hefur ekki valið „Dóttur Rómar“ v.egna þess eins, að hún mun falla almenningi í geð og seljast á skömmum tíma. Hon- um hefur áreiðanlega veriö ljóst, að hér er um að ræða skáldsögu, sem er líkleg til langlífis í sögu heimsbók- menntanna. Þess vegna hefur hann sniðið henni fögur og vönduð klæði. Helgi Sæmundsson. )

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.