Alþýðublaðið - 30.09.1951, Qupperneq 6
ALÞÝÐUBLAÐfÐ
Sunnudagur 30. sept. 1951
FRATWTIÐ ISLENZKRAR
TUNGU
; . Niðnrlag.
Og fyrst við erum að tala um
ínet; væri ekki úr vegi að at-
huga lítilshátíar annað orð. and
lega skyit, sem sé orðið ,,í-
J>rótt“. Hér áður fyrr meir var
l>að alloft notað'í eintölu, en nú
er; öll eintala úr móð, þegar í-
þróttamenn taka *il máls, og
mun það stafa af minnkandi ein
Btakiingshyggju en vaxandi fé-
lagshygg.ju fyrir atljeina íþrótta
háldið því fram, að þessi ými-
gustur íþróttamanna á eintölu
stafi af því, að þeir s.jái allt tvö
fallt eða margfallt, en það er
eins og önnur illgirni. Hins veg-
er getur þeim, er aldrei hefur
Verið við neina íþrótt kenndur
komið dálítið spænskt fyrir sjón
Sr, þegar hann heyrír þá, sem sí
fellt eru meira eða minna kennd
jr við íþrótiaiðkanir, ræða um
„keppn:r“ og annað þess hátt-
ar.
Áður fyrr meir var orðið ,,í-
prótt“ látið tákna ýmislegt það,
sem nú telzt til Iista, en hins-
vegar var merking orðsins „list“
nánast. til tekið ,,kænskubragð“
eða jafnvel ,blekking“. Töluðu
þeir gömlu til dæmis um „skáld
skaparíþrótt“ og rnnað slíkt.
Sannar þetta meðal annars, að
J)eir gátu líka nokkuð. þegar um
xökfasta hugsun var að ræða
og aldrei myndu þeir hafa kall
að atómkveðskapinn eða
abstraktmálverkin íþrótt, heldur
list. H'ns vegar mun framleiðsl
an á þessu sviði þá enn ekki
hafa náð því stigi, að mikill
hluti hennar gæti með réttu
kallazt ,,list“, og því var talað
um hana sem íþrótt, en það við
hoi'f hefur óneitanlega ,ekið
mikilli breytingu síðan, svo að
það verður aðei.ns að teljast
rökrétt þróun tungunnar, þeg-
ar' nú er talað um Öll ceiginleg
afbrigði íþróftar setn list, en
„íþrótt“ aðeins látin ná til lík
amlegra afreka.
En þar hefur orðið „íþrótt“
líka eignazt margar merkingar,
bæði yfir- og undir-, og er nú
margt talið íþrótt, sem áður
hefði í hæsta lagi verið kölluð
list, eða þá alls ekki neitt iiafn
gefið. Nú er það’ til dsemis tal-
ið tíl íþrótta, ef stelpa kastar
járnhnullung á stærð við útsæð
iskartöflu, svo lang't úr hendi,
að hún bjargar tám sínum frá
toroti eða mari. Og fyrst minnst
Var á kartöflu, liggur beinast
við að minnast á þá keppnis^
grein, sem kartöfluhlaup nefn-
ist, og er einnig talin íþrótt,
meira að segja göfug og þrosk
andi, en það er saméíginV’gt ein
kenni alls þess mikla safns lík-
ams- og limahreyfinga, sem
fellst í orðinu nú. Þá eru og
naglaboðhiaup, kassaboðhlaup,
tunnuboðhlaup, pokahlaup, og
toggjahlaun meðal toéppnis
íþrófta, sömuleiðis tiringusund
kvenna og bringusund karla,
skriðsund karla, baksund
kvenna og bringusund karla,
skriðsund kvenna og skriðsund
karla, baksund kvanna og bak
sund karla, og 50, 100, 200 og
jafnvel 300 metra sund frjáls
aðferð kvenna og ditó karla. Má
af þessu ráða að um tvennskon
ar bringus.und sé að ræða, og
sé annað einkum eða eingöngu
synt af konum, en hif.t af körl-
um og hið sama gildir um bak-
sund og skriðs.und. t>egar frjálsa
aðfefð in kemur til athugunar,
tekur hins vegar að vandast
málið, og það meira en lítið;
líggur beinazt við að ætla, að
þá sé kynjun.um leyfilegt að
hafa hausaskipti á sundaðferð-
um; konum sé leyfilegt að synda
bringusund með aðferð karla,
en körlum að synda baksund
með aðferð kvenna og svo fram
vegis. Með öðru móti verður
þetta varia skýrt.
Að sjálfsögðu er hlaup af öll
um vegalengd.um talið til í-
þrótta, önnur en gönuhlaup;
svo og öll köst ön-nur en upp-
köst, en þau hafa enn ekki ver
ið viðurkennd sem keppnisgrein;
stökk allskonar, þar á meðal
heljarstökk og þjófastökk: þass
utan hvers kyns.t glfma, fang-
brögð, kjaftshögg og bolatarögð,
svo og almenn áflog, meiðingar
líkamlegt ofbeldi og fantaskap-
ur. Þessi síðast taldi flokkur
verður þó að fullnægja vissum
skilyrð.um, til þess að geta tal-
izt til göfugra og proskandi í-
þróttagreina, og er rneginskil-
yrðið eitt, — að dómari, einn
eða fleíi'i, séu viðstaddir líkams
ófbeldið og misþyrmingarnar,
og að misþyrmararnir séu til-
hlýðiiega klæddir eða vanklædd
ir með tilliti til athafnarihnar.
Berji ég náunga minn til óbóta,
að áhorfendum við stöddum eða
fjarstöddum, en að cómara' ó-
viðstöddum, kallazt sh'kt hrotta
leg líkamsárás, fólskulegt lík-
amsofbeldi, dýrslag misþyrming
og öðrum slíkum miður viðkunn
anlegum nöfnum, og ber þá vitni
vaxandi mannvonzku. van-
þroska og spillingu. Geri ég
sama náunga hins vegar sama
greiða að viðstöddum viður-
kenndum dómara, og séum við
báðir, náunginn og ég ,klæddir
til athafnarinnar eins og venj-
ur og reglur mæla fjrir, get ég
gefið dónanum glóðarauga báð
uin meginn, brotið' úr honum
allar tennur, nefbrotið hann og
kjálkabrotið, rotað og jafnvel
drepið, okkur báður til vaxandi
göfgi og þroska líkarna og sál-
ar og undir merkjum alls þess,
sem háleitast er og íegurst í hug
sjón íþróttahreifingarinnar.
Þarna sér maður það, svart á
hvítu, hversu hárnákvæm skil-
greining orðanna er orðin í
tungu vorri, og hversu miklum
þroska tunga vor liefur tekið,
þegar allt: veltur á sviöveru
Framhaldssagan 69'
i
H eIga M o r a y:
Sagá frá Suður-Afríku
hugðist láta í skiptum fyrir gull
hnullungana, sov sem marglit
ar klæðispjötlur, kjólar sem
teknir voru að slitna, krukkur
og dósir og annað slíkt dót.
Heima gat hún um ekkert
annað en væntanlega verzlun
talað.
,,Gull, Aggie . . . geturðu
gert þér annað eins í hugar-
lund . . . “ Og svipur Aggie gaf
greinilega til kynna, að hún
væri meira en lítið Vantrúuð á
þá fullyrðingu. að þarna væri
í raun réttri um gull að ræða.
..Gullið liggur bókstaflega í
hrúgum alls staðar umhverfis
okkur“, hélt Katie áfram. ,Við
verðum auðug, vellrík. Innan
skamms get ég sent mömmu og
svstrum mínum nægan farar-
eyri. Við getum reist okkur stór
hýsi og notið allra lífsins gæða
eins og í gamla daga“.
Aggie virtist enn vantrúaðri
á sannleiksgildi gullsögunnar,
eftir því sem Eíatie gekk
lengra í fyrirætlunum sínum og
loftkastalabyggingu. „J;æja“,
tautaði hún, „hver veit nema
okkur takizt að nurla saman fyr
ir farareyri til Höfðaborgar“.
Katie svaraði ekki. Hún mátti
ekki til þess hugsa að flytjast
á brott úr nýlengunni i á með-
an hún vissi Pál van Riebeck
á ferli á nálægum slóðum. Ves
alings Aggie kunni illa við sig
á þessum stað, jafnvel honum
mátti breyta í sannkallaða Para
dís, þ.egar gnægð auðs var fyr
ir hendi. Hún gæti reist sér stór
hýsi, búið öllúm þægindum, og
þá hlyti Aggie að una hag sín-
úm betur. Schuman hafði sagt,
að ekki væri ólíklegt að auðug
ar gullnámur finndust uppi í
fjöllunum.. Og' Katie ákvað, að
hún skyldi með einhverjum
brögðum og ráðum kenna Bú-
unum að meta raunverulegt
verðgildi gullsins, svo að þeir
létu sér ekki slíkt tækifæri til
auðs og velfarnaðar úr greip-
um ganga. Tækizt henni það,
mundi ekki líða í löngu áður
en þarna risi upp; vegleg borg
með kirkjum, leikhúsum, verzl
unarhúsum og söfnum. og bú-
in öllúm þeim þægindum og
munaði, sem einkonnir auðug-
ar stórborgir; Ánægður myndi
þá Sean verða, hennar vegna,
ef harm mætti að einhverju
leyti fvlgjast með því, sem gerð
ist í umhverfi hennar.
Hún gekk út á- veröndina.
Friðsæld húmsins sveipaðí um
vissrar manntegundar eða fjar-
veru um merkingu orðsins. Að
þeirri manntegund fjarverandi
verð ég þjóðarafhrak og úthróp
aður tukthúslimur, — að henni
nærverandi íþróttagarpur og
Sómi fæðingarsveitar minnar og
sennilega meistari í þokkabót.
(hverfið, og Katie var hamingju
söm. Ákaflega hamingjusöm.
Brátt hlaut Páll van Riebeck
að berast bréf henhar, og þá
gat ekki liðið á löngu, áður en
hann kæmi. Og marnma henn-
ar og systur myndu innan
skamms fá bréfið, sem hún
hafði skrifað þeim, og gleðjast
yfir þeim góðu fréttum, sem
það hafði að færa. Kornið var
farið að grænka á ökrunum, erf
iði hennar virtist ætia að bera
ávöxt. Og í fjarska risu dimm-
blá fjöll, — fjöllin, sem
geymdu auðæfi hennar í skauti
sínu.
Nú var líf hennar í Afríku
fyrst að hefjast. Nú fyrst var
hún farin að una sér í þessu
íramandi landi, sem vissulega
mundi uppfylla ailar hennar
innstu óskir og vonir.
Fimmtámli kafli.
Katie gekk inn í svefnher-
bergi Máríu, sern Eagnaði komu
hennar innilega. „ó, hvað það
er gaman að sjá þig“, mælti
María. Hún lá alsnaldn undir
ábreiðunni, og gullið hárið þakti
barm hennar. „Það er allt of
heitt í veðri til þess ac ég nenni
að fara á fætur; og því ligg
ég nú hérna“, sagði, hún. „Hef
ur þú komið á tórgið og heyrt
þessar slæmu fréttir?"
„Hefur eitthvað komið fyrir
Pál-“' spurði Katie óttaslegin
og kenndi stings vi'ð hjartaræt
ur.
„Nei, nei, — ckki það ég
veit“',' svaraði Máría. „Pretorí-
us háði orrustu við Breta hjá
Boomplaats, en enginn forustu
maðúr Búa særðist í þeirri við
ureign. Þetta var víst raunar
aðéins smáorrustu, en Búarnir
biðu sú samt ósigur, og þó ekki
meiri ósigur; en búist var við,
að ég held, Búarnir voru svo
mikiúm mun liðfærri. En þetta
| sannar þó, að Bre:-ar eru þess
albúnir að berjasFtil landa
hérna meginn Vaalfljótsins. Og
nú m’ega Bretár vita, að öðru-
v-í'si' mundi i hafa-farið, ef við
hefðum kallað fleiri menn til
vopna, og það er bví miður að
eins sennilegt, að þeir láti sér
bað að kenníngu verða og safni
að sér meira Iiðí“,
„Það tekur mig sárt, að Bú
arnir skyldu bíða iægri hlut“,
mælti Katie og fékk sér sæti á
stól í nánd við rekkjuna, sem
María hvíldi í. „Iá, það var
leitt . . . “
María ræskti sig og kallaði
hátt: „Josie, komdu hingað
með kaffi handa okkur, leting
inn þinn, og reyndu nú einu
sir.ni að dragnast úr sporun-
um“'.
Hottentóttastúlka gekk inn í
herbergið og tuld.'aði lagt og
ekki án ótta í röddinni. ,,Já,
frú; tölti síðan aítur á brott.
„Bölvuð-- var Júlía og löt“,
sagði María, ,,en ég sakna henn
ar nú samt. Hins vegar er engu
tauti hægt að koma við hana,
ef Kurt er henni ekki nálæg-
ur, og ekki er að efa það, að
hann er ómögulegur maður án
hennar, eins og .högum hans er
nú háttað. Það er því ekki um.
annað að gera, en láta honum
eftir stelputryppið“.
i „Ég ætla að vo’ia, að hann
geri alvöru úr því að kvænast
henni“, sagði Katie. „Eða hvað
^heldur þú um það?“
j „Hví skyldi hann ekki gera
j það? Engri hvítri konu liemur
j til hugar að taka hann að sér,
fótalausan vesalinginn. Og ekki
getur hann unnið að landbúnað:
arstöríum framar, ekki einu
sinni setið á hestbaki. Hverra-
kosta á hann eiginiega völ, ræf
illinn?“ María þerraði svitann
af andliti sínu og barmi. „Holl
enzku stúlkurnar segja sem svo,
að nú sé honum ekki nema rétt
mátulegt, að hann sitji uppi
, með þetta blakka stelputrvppi;
I hann hafi hvort eð er haft b3na
eins og hann ætiaði' sér, á með
jan hann var heilfættur. Já. og
.þær segja meira að segia, að
| þetta hörmulega slys, sem hann
j varð fyrir, hafi veí'ið refsing
t guðs. Meðan hann var fleygur
og fær, leit hann ekk'i á okkur,
segja þær, og hvers vegna' skyld'
um við þá sýna honum nokkra
jmeðaumkun nú. Þetta segja
. þ,ær . . . “ Og María hristi höf
J uðið af ákefð. ,,En . Júlía vill
, hann, og það eins, þótt hanu sé
svona hörmulega iemstraðúr.
„JJasja, telp.utétrið,. Það er
jvonandi, að hún varði ánægð
j og hamingjusöm rneð horsmn.
jOg'að hann berji hana ekki
j eins hrottalega nú, og hann
gerðí áður, — meðan hann var
og tíét“
„Og það er ekki gott að segja
um slíkt“, varð Maríu að orði.
„En segðu mér nú eitthvað um
þína eigin hagi, Kaíie. Hvern
ig líður þér eiginlega?"
„Mér líður í rauninni vél,
Áð vísu tíafa það orðið mér sár
vonbrigði að Páll skuli ekki
enn hafa látið'mig neitt ffá' sér
I ireyra. Mér finnst sem liðnir séu
j margir mánuðir síðán Bérnard
Schuman fór; það er að minnsta
kosti ótrúlégt, að'Pátí hafi ekki
þegar borizt bréfið; sem ég'skrif
aði honum“, svaraði Katie.
,,En Katie mín góð“. varð
Maríu að orði. „Il'érna út-i á
sléttunum eru nokkrir mántíSf
ir ekki nema stutt tímabii. Og
það er eins líklegt, að Schu-
man hafi alls ekki er.n nóð t;I
fundar við Pál van Riebeck.
Þú verðtir að hafa bað hugfást,
góða mín, að Pretoríus heldur
ekki kyrru fýrir með lið sitt.
Og eftir ósigurinn við Bomm-
plaats er ekki gott að vita hvert
beir h'afa farið, eða hvar þeir
halda sig; það getur meira að