Alþýðublaðið - 06.10.1951, Síða 1
r fl
Veðurútlit?
All livass e'ða livass
sunnan. Rigning
Forustugreins 1
Atvinnuleysis-
tryggingarnar
XXXII. árgangur.
Laugardagur 6. október 1951
227. tbl.
Flokksstjórn Alpyðuflokksins um stjórnarskrármálið: RúSSHSSk VSfSlÍS'*
okkurinn vill afgreiða sf jórnarskrárntál sprengja sð ari?
Veðjar sferlings-
pundi á móii buxna
hnappi á brezka í-
SKOXKUR ÞINGMAÐUR
og mibill’ aðdáandi Chur-
chills, Alan Gomme-Duncan
?ð nafni, hefur undanfarið
veii'J önnum kafinn við að
íaka á móti buxnahnöppum
víðs vegar að af Bretlandi.
Ástæðan er sú, að hann lét
svo um mælt í ræðu á dög-
unum, a'ð hann þyrði að veðja
oinu sterlingspundi á móti
buxnahnappi upp á það, að
íha*dsflokkurinn ynni kosn-
ingarnar 25. október!
Nú hefur þingmaðurinn
mælzt til þess opinberlega,
að fólk hætti að senda hon-
um buxnahnappa, en hann
segist standa við veðmálið
og vera reiðubúin að borga,
ef Alþýðuflokkurinn sigri.
íelur, að síjó
ins eigi að vera
■
stjórn ábyrg
Og kosningalðg og kjðrdæmaskipun mið-
að við það, að þingmannalaia fiokka verði
í sem réttusiu hlutfalli við alkvæðafölu
Nýlf penicillin
DK. HARRISON FLIPPIN,
prófesor í Iæknisfræði við
Pennsylvaniaháskólann í Banda
ríkjunum, hefur tilkynnt opin-
berlega nú fyrir skömmu, að
liann hafi fundið upp nýtt lyf,
sem líkist penicillin, en taki
þvi fram að ýmsu leyti.
Lyf þetta nefnist neopenil,
og hefur það einkum gefið góða
raun í baráttu við ýmis konar
lungnas j úkdóma.
FLOKKSSTJÓRN ALÞÝÐUFLOKKSINS ræddi
á fundi sínum í gær meðal annars stjórnarskrámálið
og afstöðu Alþýðuflofeksins til þess. Samþykkti flokfcs-
stjórnin, að þeim umræðum loknum, í einu hljóði, að
tjá isig andviga því, að stjórnarskrármálið verði tekið úr
höndum alþingis og sérstakt stjórniagaþing látið setj'a
landinu nýja stjómarskrá; að lýsa yfir þeim vilja, að
stj órnskipulagið verði áfram þingbundin stjóm, ábyrg
gagnvart aiþingi, og að kosningalög og kjördæmaskip-
un verði miðuð við það, að þingmannatala flokka verði
í sem réttustu hlutfalli við atkvæðatölu þeirra í kosn-
ingum.
Samþykktir flokksstjórnarinn
ar um þetta fara hér á eftir, orð
réttar:
1. Flokksstjórnin telur ekki
rétt að láta sérstakt’ stjórn-
lagaþing setja og samþykkja
nýja stjórnarskrá. Alþingi
Islendinga ber afl eðlilegum
hætti og eins ag verið hef-
ur að taka ákvörðun um
stjórnskipunarlög lýðveUlis-
Rússar hafa lífið af hvíld og
t skemmtunum að segja
•------•-----
SIR DAVID KELLY, sendiherra Breta í Moskvu, sem nú
hefur látið af embætti fyrir aldurs sakir, er nýkominn heim frá
Rússlandi. Lét hann svo um mæ't vi'ð blaðamenn í London við
heimkomuna, að Rússar væru sú þjóð heimsins, er hann þekkti,
sem hefði minnst af hvíld og skemmtunum að segja. Þeir eru
myrlcranna milli önnum kafnir við framleiðsluna.
Sir David er sá af er'endum
sendiherrum, sem bezt þekkir
til í Rússlandi og hefur ferðazt
mest um landið. Hann er afar
víðförull maður og hefur mjög
góð skilyrði til að gera saman-
burð á Rússum og þjóðum Vest
urlanda.
Ke’ly lét svo um mælt, að
hann væri þeirrar skoðunar, að
stríðshættan minnki eftir því
sem vígbúnaður VestUrlanda
færist í aukana og jafnvægi
hernaðarstyrksins milli þeirra
og Rússlands verði meira. Sjálf
ur segist hann halda, að rúss-
neska þjóðin vilji frið í hjarta
sínu, en hinu telur hann þó
ekki hægt á móti að bera, að
áróðurinn gegn Vesturveldun-
um hafi æ meiri og óheillavæn
legri áhrif á almenning í Rúss
landi eftir því sem fram líði
stundir.
2. Flokksstjórnin telur að
stjórnskipulag lýðveldisins
eigi að vera þingbundin
stjórn, áhyrgð gagnvart al-
þingi og forseti kosinn bein
um kosningum af allri þjóð
Inni.
3. Kosningalögum og kjördæma
skipun ber að haga svo að
sem réttustu hlutfalli við at
þingmannatala ílokka verði (
í sem réttustu hlutfalli við,
atkvæðatölu þeirra í kosn |
ingum, en jafnframt sé með
kosningafyrirkoinulaginu |
leitast við að tryggja, með
listasamtökum eða á annan
hátt, starfliæfa ríkisstjórn.
F’okksstjórnarfundurinn hélt
áfram síðdegis í gær og stóð
með einu stuttu hléi fram á
nótt. Var búizt við því í gær-
kveldi, að honum myndi verða
lokið um eða eftir miðnætti í
nótt.
Fundurinn samþykkti í gær,
auk ályktana þeirra um stjórn-
arskrármálið, sem hér hefir ver
ið frá skýrt, mjög ýtarlega á-
lyktun um afstöðu Alþýðu-
flokksins til stefnu núverandi
ríkisstjórnar í dægurmálunum.
og um tillögur þær, sem hann
gerir um breytta stefnu til þess
að afstýra frekari vandræðum,
en orðin eru af íhaldsstefnu
rí kisst j órnarinnar.
Þessi samþykkt flokksstjórn
arfundarins mun verða birt
hér í blaðinu á morgun.
Fær Halvard Lange
fignarsföðu á alls-
herjarþinginu
KAUPMANNAHAFNAR-
BLAÐIÐ „Information“ flytur
þá frétt frá New York, að Hal-
vard Lange, utanríkismálaráð-
herra norsku jafnaðarmanna-
stjórnarinnar muni verða kos-
inn formaður stjórnmálanefnd
ar arf.sherja;r^jings sameinuðu
þjóðanna, þegar það kemur
saman til funda í París 7. nóv.
Ennfremur segir í frétt þess
ari, að Lange hafi staðið til boða
áð verða forseti allsherjarþings
ins í París, en hann hafnað
því boði, þar eð hann teldi sér
ekki fært að hafa svo umfangs
mikið starf á hendi jafnframt
embætti sínu sem utanríkis-
málaráðherra.
BREZKA TIMARITIÐ „In-
telligence Digest“ Fytur þá
frétt fyrir skömmu, að Rússar
muni reyna fyrstu vetnis-
sprengju sína í júlí næsta ár,
en þessi tí'ð;ndi hafa vakið
mikla atliygli bæði á Bretlandi
og í Bandaríkjunum.
Tímarit'ð segi.st hafa þessar
upplýsingar eftir óyggjandi
heimildum. Það staðhæfir, að
sá, sem eigi mestan þáttinn í
rússnesku vetnissprengjunni,
sé brezki kjarnorkufræðingur-
inn Bruno Pontecorvo.
áttlee ialar í 53
borgum á 19 dögum
CLEMENT R. ATTLEE, for-
sætisráðherra Breta og formað
ur brezka Alþýðuflokksins,
ætlar að ferðast um 53 bæi og
borgir á tíu dögum og flytja
þar kosningaræður.
Rússneskf skip
strandar við Vest-
mannaeyjar
í GÆRDAG strandaði rúss-
neskt síldveiðiskip við svonefnd
ar Urðir austan til við höfnina
í Vestmannaeyjum.
Hafði skipið verið með bilaða
vél og legið upp undir Eyjum,
en í gær tók að hvessa og fór
skipið þá að reka og strandaði
við Urðir. Tveir bátar frá Vest
mannaeyjum komu skipinu til
hjá’par og tókst að ná því á
flot eftir 2—3 tíma. Var farið
með rússneska skipið inn á
Vest.mhöfn, en skemmdir
munu litlar hafa orðið á því.
Allir fjárfluíningar bannaðir
yfir varnarlínur nema með
leyfi sauðfjársjúkdómanefndar
SAUÐFJÁRSJÚKDÓMANEFND hefur gefið út
eftirfarandi tilkynningu:
„Að gefnu tilefni vill sauðfjársjúkdómanefnd lýsa yf-
ir því, að samkvæmt lögum eru allir fjárflutningar
stranglega bannaðir yfir þær varnarlínur, sem settar
verða og viðhaldið er af vörnunum, nema með leyfi sauð-
f j ár sj úkdómanef ndar.
Enn fremur tilkynnir nefndin að engir sauðfjár-
flutningar aðrir en vegna fjárgkipta munu fyrst um sinn
leyfðir yfir varnarlínur.
Jafnframt er hreppstjórnum og hreppsnefndarodd-
vitum falið að ganga ríkt eftir því að allt það fé, sem
kann að hafa farið yfir varðlínur í sumar verði slátrað
nú þegar. Öll lungu úr úmræddu fé er grunsamleg þykja,
skal svo fljótt sem unnt er senda til tilraunastöðvarinn-
ar á Keldum.
Þá ber og öllum vegfarendum að löka hliðum varn-
argirðinganna og skylt er að gjör aðvart ef í Ijós koma
bilanir á þeim. Verða menn hlífðarlaust látnir sæta á-
byrgð fyrir brot á umræddum fyrirmælum“.