Alþýðublaðið - 06.10.1951, Qupperneq 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIg
liláugardagúr 6. ofe-tóber 1S51
'trtgefandi: AlþÝöuflokkurlim.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Auglýsingastjóri: Emilía Möller
Ritstjórnarsimi: 4901 og 4902.
Auglýsingasímt: 4906.
AfgreiSsIusími: 4900.
AÍTÍnnuieysisirygg-
ingarnar
TRYGGINGALÖGGJÖFIN,
sem sett hefur verið hér á
landi á síðasta hálfum öðrum
áratug að frumkvæði Alþýðu-
Fokksins, fyrst alþýðutrygg-
ingarnar, síðan almannatrygg-
ingarnar, hafa vissulega stór-
aukið öryggi hinna vinnandi,
en efnalitlu eða efnalausu
stétta með þjóð okkar; og á
mörgum sviðum stöndum við
nú vafalaust framariega meðal
þjóðanna í þessum efnum. Þó
er það í einni grein félagslegra
trygginga, sem við erum alger
ir eftirbátar allra nágranna-
þjóða okkar: Við höfum sem
sé engar atvinnu’eysistrygging
ar!
Oft hefur þó verið á það
bent af Alþýðuflokknum, að
við slíka vöntun í trygginga-
kerfi okkar yrði ekki til lengd
ar unað; og fyrir um það bil
sex árum, er verið var að und-
irbúa löggjöfina um almanna-
tryggingar að undirlagi hans,
var svo til ætlast, að samtím-
is þeirri löggjöf yrðu sett lög
um svokal’aða atvinnustofnun
ríkisins, sem meðal annars
skyldi hafa með höndum at-
vinnuleysistryggingar, ef fram
kvæmdir og ráðstafanir, sem
þá voru í undirbúningi til þess
að tryggja framtíðaratvinnu,
reyndust ekki ful’nægjandi.
En er til kom fengust borgara
flokkarnir ekki til þess að
stuðla að neinni lagasetningu
um atvinnu’eysistryggingar.
Hins vegar lýsti þáverandi rík-
isstjórn yfir því, að hún teldi
það meginverkefni sitt að
ÚYggja öllum atvinnu; og þar
við sat í það sinn. Var því og
hvorki þá né endranær neitað
af neinum, að vissulega væri
meira um vert, að koma í veg
fyrir atvinnuleysi en að greiða
atvinnuleysisstyrki.
*
Það er og sannast mála, að
ekki hefur verið undan neinu
atvinnu’eysi að kvarta hér á
Jandi síðan, þar til síðast lið-
inn vetur. En þá gerði það líka
mjög alvarlega vart við sig í
flestum kaupstöðum og mörg-
um kauptúnum landsins, í
fyrsta sinn síðan á kreppuár-
unum fyrir stríð. Má segja, að
há’fgert neyðarástand hafi í
fyrravetur verið ríkjandi í
heilum landsfjórðungi af völd-
um atvinnuleysis og skorts, á
Vestfjörðum; og skiptir það
ekki máli, þegar um atvinnu-
leysistryggingar er rætt, hvern
ig á því stóð, þó að allir viti,
að hinni röngu og skammsýnu
stefnu núverandi ríkisstjórnar
var um að kenna. Hitt skiptir
meira má’i í þessu sambandi,
að allar horfur eru á, að at-
vinnuleysið verði enn þá al-
varlegra á þeim vetri, sem nú
fer í hönd; og sverfur það nú
þegar að stórum bæjarfélögum
bæði norðan og vestan lands,
svo sem Siglufirði og ísafirði.
Að óbreyttfi stefnu stjórnar-
valdanna í fjárhags- og at-
vinnumálum virðist það óhjá-
kvæmilegt, að atvinnuleysið
verði á næstu missirum og jafn
vel árum alvarlegt böl, sem
þjóðin verði að berjast við
eins og á kreppuárunum fyrir
stríð, og jafnvel enn verra en
þá.
*
Það er því sannar’.ega ekki
ótímabært, að Haraldur Guð-
mundsson, hinn, viðurkenndi
forgöngumaður á sviði trygg-
ingalöggjafarinnar hér á landi,
flytur nú á alþingi, fyrir hönd
Alþýðuflokksins, til’ögu til
þingsályktunar um að vjnda
bráðan bug að því að setja lög
um atvinnuleysistryggingar;
því að nú þola þær enga bið
lengur, ef ekki á að ofurse’ja
hundruð og jafnvel þúsundir
verkamannafjölskyldna skorti
og neyð.
Það er tillaga Haralds, að rík
isstjórnin skipi nú þegar nefnd
fimm manna t:l þess að semja
frumvarp ti’ laga um atvinnu-
leysistryggingar, og séu fjórir
þeirra skipaðir samkvæmt til-
nefningu Alþýðusambands Is-
lands, Vinnuveitendasambands
íslands, Sambands íslenzkra
sveitarfélaga og Trygginga-
stofnunar ríkisins, en hinn
fimmti valinn af ríkisstjórninni
sjá’fri, og sé hann formaður
nefndarinnar. Er í þingsálykt-
unartillögu Haralds höfuð-
áherzla lögð á það, að nefnd
þessi verði látin hraða störfum
sínum svo, að helzt yrði hægt
að íeggja frumvarp hennar
strax fyrir það þing, sem nú
er nýbyrjað; enda réttilega
sagt í greinargerð fyrir þings-
ályktunartillögunni, að laga-
setning um atvinnuleysistrygg
ingar sé orðin „óhjákvæmileg
nauðsyrí'.
ÞingsályktunartiIIaga Har-
alds Guðmundssonar kemur nú
til kasta þess meirihluta, sem
núverandi ríkisstjórn styðzt
við. Hingað til hefur sá meiri-
hluti flotið sofandi að feigðar-
ósi atvinnuleysisins, já, meira
að segja rifið niður í a’gerri
blindni þá löggjöf, um opin-
bera vinnumiðlun, sem hér
var til og verða mátti til þess
að hamla nokkuð upp á móti
hinu vaxandi atvinnuleysi.
En því brýnar knýr atvinnu-
leysið nú til nauðsynlegra að-
gerða. Létt verður það að
minnsta kosti ekki fyrir þing-
meirihluta stjórnarinnar að
vísa þingsályktunartillögunni
um atvinnuleysistryggingarn-
ar á bug, eftir að hann sjálfur
og ríkisstjórn hans hefur kall-
að böl atvinnuleysisins yfir
heil bæjarfélög og hundruð ef
ekki þúsundir fjölskyldna víðs
vegar um land a!lt.
----------*----------
Söngfélag verfcalýðs
félaganna byjr-
ar æfingar
SÖNGFÉLAG VERKA-
LÝÐSSAMTAKANNA í
Reykjavík er nú í bann veginn
að hefja starfsemi sína að nýju.
í vetur mun kórinn æfa í Eddu
húsinu við Lindargötu, en þar
hafði hann e«nnig húsnæði fyr
ir æfingar sl. vetur. Verður
fyrsta æfingin í kvöid kl. 8,30.
Nýr söngstjóri, Guðmundur
Jóhannsson, hefur verið ráðinn
til að stjóra kórnum í vetur í
stað Sigursveins D. Kristinsson
ar, sem nú dvelur eriendis.
Mikill áhugi er nú ríkjandi
fyrir aukinni starfsemi féiags
ins, og má því vænta góðs ár-
angurs. Þeir sem hafa hug á að
ganga í félagið og starfa með
því í vetur, geta snúið sér til
formanns þess Jónasar Ásgeirs
sonar, Eskihlíð 12 A
Síðastliðinn vetur mun um
50—60 manns hafa verið starf
andi í Söngfélagi verkalýðssam
takanna.
-----------*----------
LEKTOR í DÖNSKU hefur
verið skipaður dr. phil. Ole
Widding og er hann væntan-
legur um næstu mánaðamót og
hefur þá kennslu. Stúdentar,
sem hyggja að nema dönsku til
B.A.-prófs eru beðnir að til-
kynna það skrifstofu háskól-
ans.
Próí í kjólasaumi
fer fram frá 22. okt.—27. okt. 1951. Umsóknir séu
komnar til formanns prófnefndar, Henny Ottosson
Kirkjuhvoli, fyrir 15. okt. 1951.
Reykjavík 5. október 1951
Prófnefndin.
Breyting á starfsliði strætisvagnanna — Það,
sem verður að gæta varhuga við — Bann við
akstri í aukavinnu.
DEILL'R STANDA nú af til-
efni þess að breytingar liafa orð
ið á starfsliði Strætisvagna
Reykjavíkur. Ég veit ekki
hvort pólitískri hlutdrægni hef-
ur á einhvern hátt verið beitt
við nýráðningu vagnstjóra, en
ef svo er, þá er það vítavert.
Hins vegar megum við vara
okkur á því að hrópa upp um
pólitíska Itúgun þegar breytt er
starfsliði — og ekki sízt þegar
um er að ræða svo þýðingar-
mikið og ábyrgðaríullt starf
sem stjórn á vögnunum.
ÓREGLA ER GEVSIMIKIL í
Reykjavík, en við strætisvagn-
ana mega ekki starfa nema al-
gerir reglumenn. Ég hygg að fá
störf krefjist eins mikillar ár-
vekni, leikni, gætni og ábyrgð-
artilfinningar eins og stjórn
vagnanna, og á þeirri miklu ó-
regluöld, sem gengur yfir borg-
ina, þarf enginn að undra sig á
því, þó að meðal vagnstjóranna
kunni að finnast einhverjir,
sem féllu í strauminn, en um
það veit ég ekki neitt.
^HINS VEGAR spáir það ekki
góðu ef það er satt, sem eitt af
blöðunum hefur skýrt frá, að
i meðal hinna nýráðnu séu tveir,
íhaldið og verzlunarokrararnir
ÍHALDSMEIRIHLUTINN í
bæjarstjórn Reykjavíkur er
jafnan sjálfum sér líkur. Á
síðasta bæjarstjórnarfundi
neyddist málsvari hans,. Jó-
hann Hafstein, til bess að
játa, að ekki hefði verið
grundvöllur fyrir því að af-
nema verðlagseftirlitið, þeg-
ar heildsalarnir fengu þeirri
kröfu framgengt undir for-
ustu Björns Ólafssonar, og
það því verið gert of snemma.
En þó vísaði bæjarstjórnar-
meirihlutinn með Jóhann
Hafstein í broddi fylkingar
frá við atkvæðagreiðslu á
þessum sama fnndi tillcgu
bæjarfulltrúa Alþýðuflokks-
ins um að tekið skuli upp
raunhaeft . verðlagseftirlit á
ný og léitað samvinnu aí-
mennings í því efni!
ÞAÐ ER OG ATHYGLIS-
VBRT, að íhaldið er eíni
stjórnmálaflokkurinn, sem
ekki má heyra nefnt, að birt
séu opinberlega nöfn verzlun
arokraranna. Jóhann Haf-
stein lýsti _yfir því á um-
ræddum bæjarstjómarfundi,
að hann vildi ekki á neinn
hátt gerast fyrirsvarsmaður
okraranna eða verja aðgerð-
ir þeirra. En svo var gengið
til atkvæða um tillögu frá
bæjarfulltrúa Framsóknar-
flokksins um að skora á yfir-
menn verðgæzlunnar að birta
nöfn þeirra, sem lagt hafa
stund á óhevrilegt verzlunar-
okur eftir að verðlagseftirlit-
ið var afnumið. Þá rann i-
haldinu heldur betur blóðið
til skyldunnar. Það vísaði
umræddri tillögu frá með
,,rökstuddri“ dagskrá, sem
auðvitað var órökstudd með
öllu. því að bæjarfulltrúar í-
haldsins eru sannarlega ekki
svo hreinskilnir að játa í
orðum, að þeir séu skyldir
til að verja okrarana af því
að þeir eru máttarstólpar í-
haldsflokksins. ’ En verkin
sýna merkin.
AF ÞESSU MÁ SJÁ, að íhald-
ið er sverð og skjöldur okr-
aranna, þó að, málstaður
þeirra sé svo hörmulegur, að
Jóhanp Hafstein láti í veðri
vaka. að hann vilji ekki á
neinn hátt gerast fyrirsvars-
maður þeirra. Verkin dæma
íhaldið. Það hefur gert Björn
Ólafsson að viðskiptamála-
ráðherra og veitt honum full
tingi til að afnema verðlags-
eftirlitið, þó að sú ráðstöfun
sé með slíkum endemum, að
Jóhann Hafstein telji sér
ekki fært að mæla heyini bót.
Og það vill ekki fyrir sitt
litla líf gera ráðstafanir til
að koma í veg fyrir áfram-
haldandi okur, þrátt fyrir allt
það. sem komið er á daginn.
Björn Ólafsson ætlaði að
stinga skýrslu verðgæzlu-
stjóra undir stól. Honum
varð ekki að þeim vilja sín-
um. Síðan er hann og flokkur
hans önnum kafinn við að
hlaða virki utan um okr2r-
ana, og umfram allt á þeim
að vera frjálst að halda rán-
skapnum áfram..
FULLTRÚI FRAMSÓKNAR-
FLOKKSINS í bæjarstjór.n
Reykjavíkur virðist hafa hug
á að komið verði í veg fvrir
áframhaldandi okur. Full-
trúar Framsóknarflokksins í
fjárhagsráði virðast hafa
sömu afstöðu. En nú reynir á
, sjálft kappaliðið, ráðherra og
þingmenn Framsóknarflokks-
ins. Meginorustan fyrir nýj-í
Framhald á 7. síð u. i
sem báðir hafi misst ökurétt-
indi um skeið fyrir ölvun við
akstur. Ég segi að æviferils-
skýrsla þeirra, ssm sagt var
upp, hefur ekki verið góð, ef
hún hefur verið verri en þess-
ara tveggja manna. Er fullyrð-
ing blaðsins sönn? Því þarf for
stjóri strætisvagnanna ,að svara.
EN í SAMBANDI VIÐ þetta
vil ég bæta við: Strætisvagna-
stjórarnir hafa ekki langan
vinnutíma. Það er sjálfsagður
hlutur vegna þess að brýn nauð
syn er á því, að þeir séu ekki
þreyttir við starfið. Þó að híð
nýja greiðslufyrirkomulag í
vögnunum hafi létt miklu
starfi af vagnstjórunu.m, þá er
starfið samt erfitt, taugaslítandi
og þreytandi. Nú eru launa-
kjörin ekki miðuð við það að
starfið sé aukastarf, en kunn-
ugt er, að sumir vagnstjóranna
að minnsta kosti hafa stundað
annan akstur jafnvel eins mikið
og starfið við strætisvagnana.
ÞETTA ER ÓFÆRT. Ég veit
ekki betur en að erlendis, þar
sem rafmagnssporvagnar eru
algengastir, sé vagnstjórunum
algerlega bannað að stunda far-
þegaakstur að loknum vinnu-
tíma. Þeir geta heldur ekki
stundað bifreiðakennslu. Hvort
tveggja hafa einstaka vagnstjór
ar hér gert. Þetta er ekki hægt
að leyfa.
ÞAÐ VERÐtlR eð knsfjast
þess, að vagnstjórarnir stundi
ekki taugaþreytandi störf fyrir
utan vinnutíma sinn. Það getur
enginn fullyrt að hann komi ó-
þreyttur til vinnu sinnar ef
hann stundar önnur störf skyld
sem aukavinnu. Þetta virðast
sumir ekki skilja, en við þessu
verður að gjalda varhug. Stræt
isvagnarnir -eru sífellt í örum
umferðastraum Reykjavíkur.
Allt veltur á árvekni og heil-
brigði þeirra, sem stjórna þeim.
Miklar kröfur eru gerðar til
þeirra, en almenningur á um
léið að létta _þeim störfin eins
og unnt er.
Hannes á liorninu.
HÚSMÖÐIRIN,
sem
ayallt
er bezti
dómarinn
um \’erS
og vöru-
gæði
kaupir
„P Y R A M I D“
BORÐSALT