Alþýðublaðið - 06.10.1951, Side 5
L'augardagur 6. okióber 1851
immimeÁdiÐ
5
Frumvarp Alþýðuflokksins um
lólf sfunda hvíld á
um vs
Hlíf í Hafnarfirði
fordæmir verzl-
unarokrið
PUNDUR í Verkamannafé-
laginu Hlíf í Hafnarfirði á
þriðjudaginn gerða einróma
eftirfarandi samþj'kkt um
verzlunarokrið:
,.Fundur haldinn í Vmf. Hlíf
þriðjud. 2. okt. 1951 fordæmir
harðlega hið svívirðilega okur
á nauðsynjavöru alrnennings,
sem nú er upplýst. Krefst
fundurinn þess að þeim verði
refsað, sem sekir eru um þessa
óhæfu, og nöfn þeirra birt.“
Enn fremur samþykkti fund
urinn eftirfarandi:
,,Fundur haldinn í Verka-
mannafélaginu Hlíf þriðjud. 2.
okt. 1951 samþyk.kir að ítreka
mótmæli stjórnarfundar Hlíf-
ar gegn uppsögn vsrkamanna 1
bæjarvinnu og taka undir á-
skorun stjórnarfandarins til
foæjarstjórnarinnar um að
fjölga í bæjarvinnunni.
Telur fundurinn að vegna
þess ástands, sem nú er í at-
vinnumálum hafnfirzkra verka
manna sem afleiðing uppsagna
í bæjarvinnu og hjá einstökum
atvinnurekendum, komist bæj-
arstjórn ekki hjá bví að gera
þá sjálfsögðu skyldu sína að
framkvæma þegar úrbætur á
ríkjandi atvinnuleysi, ef ekki
af eigin rammleik, þá með að-
stoð ríkisins.“
ÞRÍR ÞINGMENN ALÞÝÐUFLOKKSINS í'sjómenn þurfi að vinna 16
neðri deild, þeir Stefán Jóh. Stefánsson, Emil Jóns- ! vlii^ vtfTmun" veíri' Tltæður
son og Gylfi Þ. Gíslason, lögðu strax á fyrsta degi en menn í landi. íslenzk tog-
þingsins, fram frumvarp til laga um tólf stunda hvíld
á togurum, á sólarhring, á öllum veiðum.
Frumvarpið er frumvarp til
laga um breytingu á ’cgum nr.
53 27. júní 1921 um hvíldar-
tíma háseta ó íslenzkum botn-
araútgerð hlýtur að byggjast
á því, að menn fáist til að
stunda þá atvinnu, en það verð
íur því aðe’ns, að menn njóti í
Þegar fyrirkomulag þetta þeim starfa þeirrar hvíldar og
hafði staðið nokkur ár, kom- : abúðar, sem þeim er nauðsyn-
ust menn á þá skoðun að feng- -leg. Seinna atriðinu hefur ver
inni reynslu. að heppilegra ið séð fyrir með hinum nýju og
vörpuskipurn og á lögum nr. væri að skipta vöktum þann- ; stóru skipum. sem við eigum
íg, að 6 tíma hvíld kæmi eftir ,nú. En að því er hvíldartíni-
hveria 12 stunda vinnu.-------|ann varðar, verður ekki talið,
í tilefni af frv. til 1. um tólf :að nauðsyn sjómanna hafi ver-
stunda hvfd togaraháseta, sem |ið fullnægt, og er þess ekki aö
bcrið var fram á alþingi 1947, jvænta. að menn séu fúsir til
en vísað var til ríkisstjórnar- Þess að ráða sig á togara til
innar, skipaði þáv. forsætis- og ;16 stunda vinnu á só’arhring,
innlendra hafna og f.skimið- j féiagsmálaráðherra, Stefán | er fáanleg er vinna í landi,
anna, skal jafnan skipta sól- } Jóh. Stefánsson 6 rnanna milli þar sem 8 stunda vinnudagur
arhringnum í fjórar sex stunda þinganefnd í málið. í nefndini jer gildandi.
eigi nema helm-|Voru Jónatan Hal’varðsson ; Það er vitað mál, að togara-
45 7. maí 1923 um breyt’ngu á
þeim lögum. Það hljóðar svo:
1. gr. '
2. gr. lagan.na orðist svo:
Þá er skip er að veiðum með
botnvörpu eða á siglingu mi’li
vökur Skal
ingur háseta skyldur að vinna ■ hæstaréttardómari og Torfi
í einu, en hinn helmmgurinn ^ Hjartarson tollstjóri, skipaðir
eiga hví d, og skal hver háseti ^n tilnefningar, Borgþór S’’g-
hafa að minnsta kosti 12 fUSSOn formaður sjómannafé-
lagsins í Hafnarfirði og Sigfús
- li-C’.
lol
Hjálparbeiðni
í DAG fór úr Landsspítal-
anum, eftir uppskurð, ungur
maður, að nafni Guðmundur
Jónsson frá Geirseyri við Pat-
reksfjörð. Hann er 21 árs gam
all.
Af þessum unga manni var
tekinn hægri handleggur, á-
samt viðfoeini og herðablaði.
ins og áður er sagt fór hann
heim til sín, á Patreksfjörð, í
dag, en mun dvelja þar í
sjúkrahúsi þar til horfnar eru
þrautir úr öxlinni.
Að svo búnu mun hann ekki
eiga annars úrkosta en að
hverfa heim til fátækra for-
eldra, því sjálfur er hann
eigna’aus maður. Berist hon-
um ekki hjálp, verður hann
sennilega ósjálfbjarga örkumla
maður það, sem eftir er ævinn
ar. Hins vegar eru miklar líkur
til að hann gæti unnið fyrir
sér framvegis, ef hann fengi
fuhkominn gerfihandlegg, en
til þess þarf hann að komast
til Englands.
Einn af herbergisfélögum hans
klukkustunda hvíld á sólar-
hring hverjum. Samningar
milli sjómannafélaga og útgerð
armanna um lengri vinnutíma (]-,álfu
en fyrir er mælt í ’ögum þess-
um skulu ógildir vera.
2. gr.
4. gr. orðist svo:
Skipstjóri og útgerðarmaður
bera sameiginlega ábyrgð á því
að fyrirmælum þessara laga sé
fylgt, og varðar ítrekað brot
skipstjóra stöðumissi.
3. gr.
í stað „1000—10000“ í 5. gr.
laganna komi: 5000—50000.
4. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
í greinargerð fyrir frum-
varpinu segir:
„Á síðasta þingi flutti þing-
maður ísfirðinga, Finnur Jóns
son, frv. samhljóða þessu frv.
Var því vísað til m, en hún
afgreiddi það ekki. Af þeim
sökum er málið nú flutt aftur.
í greinargerð þess frv. sagði
m. a.:
„Vökúr og takmarkalaus
þrælkun togarasjómanna gekk
á sínum tíma svo úr hófi fram,
að hraustbyggðustu menn
urðu heilu’ausir á unga aldri.
Alþýðuflokkurinn hóf þá bar- efni.
Bjamason starfsmaður sjo-
mannafélags Reykjavíkur af
(hálfu sjómanna, en af hálfu
útgerðarmanna Skú’i Thorar-
ensen forstjóri og Ingvar Vil-
hjálmsson útgerðarmaður.
Væntu menn góðs árangurs
af starfi nefndarinnar.
Nefndin starfaði í rúmt ár
vinna er engin íhlaupavinna
og stór hópur manna ger’r
hana að lífsstarfi sínu, en eins
og nú er háttað um vinnutíma,
er ekki hægt fyrir menn nema
á bezta aldri að stunda þessa
atvinnu. Þegar menn eru orðn
ir miðaldra, eru þeir orðnir svo
til úts’itnir, en oft samt neydd
ir til að vera áfram á sjónum,
sökum þess að þeir fá ekki
vinnu í landi. Líðan þessara
manna þarf ekki að lýsa.
Útgerðarmenn halda því hins
og hefur viðað að sér miklu af jvegar fram, að stytting vinnu-
gögnum víðs vegar að. Hún tímans mundi þýða fleiri menn
þrennt.
um borð í skipunum og þar af
leiðandi hærri útgerðarkostn-
að. En við teljum mik’ar lík-
klofnaði að lokum í
Fulltrúar sjómanna lögðu til,
að lögboðin yrði 12 stunda
hvíld togaraháseta, fulltrúar ur fyrir, að þótt fjölga þyrfti
útvegsmanna lögðust gegn því, jmönnum til að byrja með,
en tveir nm. gerðu engar tillög mundi það koma fljótt í 1-jós,
ur. Af þessu er augljóst, að að vinnuafköst mundu aukast
samkomulag næst ekki með há
setum og útgerðarmönnum um
þetta mál.--------
Fulltrúar útvegsmanna leggja
höfuðáherzlu á, að aukinn
hvíldartími mundi mjög draga
úr fram’eiðslu togaranna og
mannafjölgun á skipunum, sem
nauðsynlegt væri til að halda
aflamagninu, ef hvíldartíminn
væri aukinn, yrði svo kostnað
arsöm, að ókleift yrði að halda
togurunum úti. Jafnframt
benda þeir til frístunda sjó-
manna á ísfiskveiðum, en gera
saltfiskveiðar lítt að umtals-
áttu fyrir löggjöf til verndar
sjómönnum með þeim árangri,
að hin alkunnu togaravökulög,
sem formaður Alþýðuf’okksins,
Jón Baldvinsson, fékk sam-
þykkt á alþingi árið 1921,
Fulltrúar sjómanna segja
hins vegar um þessi atriði:
„Átta stunda vinnudagur hef
ur verið lögleiddur með flest-
það mikið við aukna hvíld, að
fleiri menn en nú eru um borð
í togurunum mundu óþarfir“.
Síðan þetta var ritað hefur
samtökum sjómanna í harðvít
ugri vinnudeilu tekizt að knýja
ákvæði um 12 stunda hvíld á
saltfiskveiðum inn í kjarasamn
inga. Er samt sem áður nauð-'
synlegt að lögfesta þessa skip-
an og kveða svo á, að hún taki
til ísfisksveiða einnig.
Engin sanngirni mælir með
því, að togarahásetar vinni
nokkurn tíma 16 stundir á sól-
arhring, þegar landmenn vinna
8 stundir. Munurinn er nógu
mikill enn, þótt togaramönn-
um verði tryggð með lögum 12
stunda hvíld í sólarhring.
Nú sténdur fyrir dyrum upp
um menningarþjóðum heims.sögn gildandi kjarasamninga á
og við hér á landi haft hann milli sjómanna og togaraeig-
á Landsspítalanum hefur sent | ofþjökun við þessa ströngu
mér 500,00 krónur í því skyni . vinnu, sem oft var unnin í
að þetta mætti takast. Vilj a ^ verstu veðrum. Einnig var svo
ekki fleiri góðir menn styðja kveðið á, að vaktir skyldu
tryggðu togarahásetum 6 Um árabil. Víða er enn unnið enda. Er öllum Ijóst, að lang-
stunda hvíld á sólarhring, meðjað stvttingu vinnudagsins. Það varandi stöðvun togaraflotans
an skip voru að veiðum. Þetta Jer því ekki sæmandi, að togara er þjóðhættuleg. En það er eng
orðalag var hártogað af sum-
um skipstjórum Létu þeir slíta
vöktum, þegar lagt var af stað
heim, og settu ekki vaktir fyrr
en komið var á fiskimiðin aft-
ur. Baráttunni var ha’dið á-
fram, og með lögunum, sem
gengú í gildi 1. júlí 1928, náð-
ist hin upphaflega 8 tíma hvíld
arkrafa, er átti að fyrirbyggja
og styrkja þennan unga mann
til þess að gjöra þær tilraunir
til sjálfsbjargar, er að ofan get
ur. Biskupsskrifstofan vill fús
lega veita slíkum gjöfum við-
töku.
. Reykjavík, 17. sept. 1951.
Sigurgeir Sigur'ðsson.
haldast, meðan skip væri í
siglingu mi’li innlendra hafna
og fiskimiðanna. í þessum lög-
um var ákveðið að skipta sólar
hringnum sem hér segir:'
Fyrst 6 tíma hvíld og 18
tímá á þilfari, enrr’síðan B. tínaá
hvíld samfellda og 16 tíma á
þilfari.
og:
Kvenfélag Álþýðuflokksins
halda sameiginlegan fund í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu þriðjudaginn 9. þessa mánaðar.
FUNDAREFNI:
Stjórnarskrármálið. Framsögumaður:
Gylfi Þ. Gíslason alþingism.
S t j’ó
rnir félaganna
Biemens"
Strauvélar
,,Miele“
þvottavélar
og þurkvélar
er nú hver að verða síðastui
að panta hjá okkur, ef þæi
eiga að vera komnar fyrii
jól.
VÉLA- OG RAF-
TÆKJAVERZLUNIN
BANKASTRÆTI 10.
SÍMI 6456.
TRY GGVAGÖTU'23.
SÍMI 81279.
um vafa bundiö, að nokkuð
mundi það greiða fyrir samn-
ingum, ef fyrir lægju lagaá-
kvæði um 12 stunda hvíld á
sólarhing hverjum á togurun-
um við a’lar veiðar“.
---------„----------
.Sfrengjaifef', söng-
lagasafn Jónasar
Tómassonar
„STRENGJASTEF“, 32 söng
lög fyrir blandaðan kór, frum-
samin eða raddsett af Jónasi
Tómassyni, söngstjóra og tón-
skáldi á ísafirði, cr nýkomið
út. Er það gefið út að tilhlutun
„Sunnukórsins“ á ísafirði, sem
tónskáldið hefur stjórnað uni
margra ára skeið.
Tuttugu og fimm frumsamin
lög eru í heftinu, flest við
kunn ljóð íslenzkra skálda, en
auk þess s.iö þjóðlög í nýrri
raddsetningu tónskáldsins, en
lögin tekin úr þjóðlagasafni
Bjarna Þorsteinssonar. Victör
Urbancic hefur lesið yfir hánd
ritið að miklu leyti og auk þess
1. próförk. Er safn þetta gefið
út í tilefni af sjötugsafmæii
tónskáldsins þann 13. apríl síð
astliðinn, og söng „Sunnukór-
inn“ mörg af lögunum á afmæl
ishljómleikum, er haldnir voru
síðastliðið vor.
í formálsorðum, sem herra
Sigurgeir fsigurðsson biskup
ritar fyrir heftinu, segir með-
al annars svo um Jónas: „Um
40 ára skeið hefur hann með
dæmafárri þrautseigju unnið
að söngmálum. .. . Jafnfi-amt
annaríku söngstarfi sem organ
isti ísafjarðarkirkju og söng-
stjóri í Sunnukrónum og
Karlakór ísafjarðar um langt
skeið hefur Jónas lagt stund á
sönglagagerð. Hefur hann sá)m
ið fjölda laga við sálma og
söngva smærri og stærri. Mörg
þeirra hafa árum saman verið
sungin í ísafjarðarkirkju og
eru orðin samgróin safnaðay-
söngnum þar. Mörg af sönglög
um þeim, sem hér birtast; eru
víða kunn hér á landi. ög
munu þau verða ?nn fleirum
kærir vinir, þegar þau nú
koma út og mer/- eiga þe$s
kost að kvnnast þeim betur “
-------------+------"
Hýr skjalavörður
alþlngls
KJARTAN BERGMANN,
skrifstofustjóri ÍSÍ, hefur tek-
ið við starfi sk.ialavnrðar alþing
is.í, stað Andrésar .EyjóIfssonar,
serp.,nú.hefur tekið. sæt.iA al-
þingi. i