Alþýðublaðið - 06.10.1951, Síða 7
Laugardágur 6. október 1351
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
i ymræiur
i
NOXKRAR UMRÆÐUR urðu
á bæjarstjórnarfundinum a
fimmtudaginn um Faxaverk-
smiðjuna í Örfirsey, en eins og
kunnugt er, þá er verksiniðjan
sameign Reykjavíkurbæjar og
Kveldúlfs h.f. Lagði Reykjavík
urbær í upphafi fram .2,1 msllj.
krónur sem stofnfé, en Kveld-
úlfur 1,4 milljónir.
Þórður Björnsson bar fram
nokkrar spurningar varðandi
verksmiðjuna, og var þeim vís-
að til verksmiðjustjórnarinnar:
Spurningar Þórðar voru eftir-
farandi: 1. Hver er stofnkostn-
aður verk,smiðjunnar? 2. Hver
eru afköst verksmiðjunnar? 3.
Hvernig er fram’eiðslan og
hver framleiðslukostnaður á
tonn? 4. Hver hefur rekstursaf
koma vtrksmiðjunnar verið? 5.
Hvernig stendur á 3,3 millj. kr.
skuld verksmiðjunnar við bæj-
arsjóð? 6. Hversvegna eru reikn
ingar verksmiðjunnar ekki lagð
ir fram? Og lQks spurði Þórður
um hversu margir stjórnarfund
ir hefðu. verið haldnir í fyrir-
tækinu-
í umræðunum um verksmiðj
una gat. Jón Axel Pétursson
þess, að áætlað hefði verið að
verksmiðjan kostaði 10—12
milljónir krónur, en fullyrða
mætti að hún hefði farið mjög
mikið framúr áætlun. Um af-
köst verksmiðjunnar hefur enn
ekki fengist vitneskja, þar eð
sama og engin síld hefur verið
brædd í henni, en áætlað var
að hún gæti unnið 5000 mál á
sólarhring. Hins vegar hefur
verksmiðjan unnið nokkuð af
karfa. Vegna þess að breyta
varð verksmiðjunni til þess hún
gasti unnið karfann, má segja
að hún hafi raunverulega verið
í byggingu til skamms tíma,
og því ekki full séð um rekstr-
arafkornuna ennþá, sagði Jón
að lokum.
Vetrarslaifsenii
Ármanns bafin
Vetrarstarfsemi Ármanns er
hafin og er hún nú fjölbreytt-
ari en nokkru sinni fyrr.og.fyr
ir fólk á öllum aldri, eða barna
og unglingaflokkum uppí frúar
og ö'dungaflokka.
Félagið hefur úrvals íþrótta
kennurum á að skipa í hverri
íþróttagrein.
Fimleikar eru æfðir í 7 flokk
uffl. Kennir Guðrún Nielsen í
öllum kvennaflokkum, J.ón
Er’endsson æfir í vetur úrvals-
flokk karla, en í sumar kom
Jón frá S.viþjóð að afloknu
námi. Hannes Ingiberbsson
kennir öldungum og 2. fl.
karla fimleika. Þorgils Guð-
mundsson frá Reykholti hefur
á hendi glímukennslu í öllum
flokkum. ;Valgeir Ársælsson
kennir öl’um flokkum kvenna
handknattleik, en Jón Erlends
son öllum karlaflokkum. í sömu
grein. Stefán Kristjánsson
kennir bæði unglingum og full
orðnum frjálsar íþróttir ^ og
skíðamönnum leikfimi. Á.st-
björg Gunnarsdóttir kennir
unglingum. og börnum þj.óð-
dansa og vikivaka og fullqrðn-
um gömlu dansana. Þorkell
Magnús.son og Stefán Jónsson
kenna hnefaleika. Þorsteinn,
Fljálmarsson kennir sund og
sundknattlcik ;.
- sunnudagurmn 7. oktöher —
VINNINGIAR,
í merkjum S.Í.B.S, á Berk!avarnadaginn I9SI:
«
Nr. 1. Ferð með Fullfossi til Kaupmannahafnar og
til baka.
— 2. Ferð með m.s. Heklu tii Glasgow, fram og
til balta.
— 3. Flugferð til Akureyr-
ar, fram og til baka.
— 4. Plötupiiari „His
Master‘s Voice“.
— 5. Grammófónplötur: Tunglskinsónatan
— 6. Kvenreiðhjól.
— 7. Myndavél.
— 8. Strætisvagnakort í Reykjavík, 65 ferð.
— 9. Bíiferð til Akureyrar fram og tii baka.
10. ’Rarnaþrílijól, stórt.
11. Leirmunir frá Roða.
12. Brúða og brúðuvagn.
13. Karlmannsreiðhjól.
14 Flugferð til ísafjarð-
ar, fram og.til baka.
15. Barnahestur.
16. Straetisvagnakort í
Reykjavík, 65 ferðir.
17. Li.ndarpeimi, Pelikan.
18. Grammófónplötur, 2
vinsælar öansplötur.
19. Barnaþrílijól, lítið.
Nr. 20. Flugferð til Akureyr-
ar, fram og. til baka.
— 21. KaffisteH, 12 manna.
— 22. Leirmunir frá Roða.
— 23. Strætisvagnakort í
Rvík, 65 ferðir.
— 24. Teskeiðar, 12 stk.,
silfurplett.
— 25. Bók: „Fólkið í land-
inu“.
— 26, Bók „Maður og kona“.
— 27. Bók: „Snæfríður ís-
landssól“.
— 28. Bók: „Fortíð Reykja-
víkur“.
— 29. Bók: „Jörnndur hunda
dagakonungur“.
— 30. Leirmunir frá Roða.
— 31.—35. Kvensokkar.
nylon.
— 36. Flugferð til Vest-
mannaeyja, fram og
til haka.
— 37. Bækur: „í biðsal hjóna
bandsins“ og „Ljóð“.
— 38. Bók: ,Kvæði Bjarna
Thorarensen“.
— 39. Bók: „Á hreindýra-
slóðum“.
— 40. Leikfang: Brúðuvagn.
— 41. Bók: „Jón Sigurðsson
í ræðu og riti“.
Nr. 42 Leirmunir frá Röða.
— 43.47. Herrabindi.
— 48. Leikfang; Brjðuvagn.
_ 39. — Vörubíll.
— 50. — Hjólbörur.
—51.—-60. Barnabækur.
—61.—70.Peningar, kr. 50,
í hverjmn vinningi
— 71.—75. Herranáttföt.
— 76.—95. Aðgöngumlðar
að „Cirkus Zoo”, 2
miðar í hverjum
vinningi.
— 96.—100. Kvensokkar
nylon.
—• 101. Leirmunir frá Roða.
— 102. Lindarpenni, Pelilían
— 103. Likfang: Vörubíil.
— 104. Leirmunur frá Roða.
— 105. Leikfang: VörubílL
—• 106.—llO.Herrasokkar, 2
pör í hverjum vinn-
ingi.
111.—120. Peningar, kr. 50 í
hverjum vinningi.
— 121—140. Aðgpngumiðar
að „Cirkus Zoo“ fyr
ir börn, 2 miðar í
vherjum vinningi.
— 141.—200. Ársmiði í Vöru
happdræííi SÍBS
áfið 1952.
Heiídarverðmæti kr. 22.000,00.
Viiiningarnir verða ti! sýnis í Skemmug!ugganum í
Austurstræti.
MERKI
DAGSINS
200 merkjanna eru
númeruð.
Um leið og þér
kaupið merki sjáið þér
hvort þér hafið hlotið
vinninga.
MERKIN KOSTA
5 KR.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Aust-
urvelli kl. 4 e. h. á sunnudag ef veður leyfir,
undir stjórn Paul Pampichler.
Framleiðsluvörur Vinnustofanna1 að
Kristneshæli verða til sýnis í gluggum
KEA á Akureyri á sunnudaginn.
REYKJALUNDUR tímarit S. í. B. S.
Flytur:
Sögur — sagnaþátt — ljóð — fróðlegar
greinar — verðlaunamyndagátu og margt
fleira.
IJLADiD KOSTAR 10 KR.
Skemmtanir verða víða um land. 1
Reykjavík eru dansleikir: Á laugardag í
Breiðfirðingabúð, og Tjarnarcafé. Á sunnu
dag í Tjarnarcafé.og Sjálfstæðishúsinu, þar
verða einnig skemmtiatriði.
Framleiðsluvörur Vinnuheimilisins
verða sýndar í glugga Málarans í Banka-
stræt-i.
íþróttamenn og meyjar Ár-
manns eru löngu þekkt bæði
fyrir sýnirtgar og keppni utan
lands og innan. Félagið hefur
samt a’ltaf lagt ríkasta áherzlu
á að íþróttirnar nái til f jöldans.
í vetur hefur félagið íþrótta-
kennslu 42 stundir í viku
hverri, svo hver sem er getur
valið. að æfa hvað honum hennt
ar bezt eftir aldri og getu.
Félagið hefur 'skrifstofu sína
í íþróttahúsinu við Lindargötu
s.ími 3356 og er hún opin á
hverju kvöldi frá kl. 8-—10 síðd.
(Frétt frá Ármanni)
-----------9----------
S. L. MÁNUDAG setti Dou-
glasflugvélin „Gunnfaxi“ frá
Flugfélagi íslands nýtt hraða-
met á leiðinni Reykjavík—Ak-
ureyri. Flaug hún vegalengd-
ina á 44 mínútum eða. þremur
mínútum skemur en þessi leið
hafði verið farin áður á stytzt-
um tíma.
FRAMLEIÐSLURÁÐ land-
búnaðarins auglýsti 5. sept. s.
1., að verð á skyri skyldi vera
kr. 5,15 pr. kg., en komir þú
inn í samsölubúð og kaupir Vz
kg. af skyri þá kostar það kr.
2,60,eðá kr. 5,20 pr. kg. Til þess
ðð vita hver stæði fyrir þessari
5 aura hækkun á skyrkílóinu,
hringdi ég til forstjóra samsöí-
unnar og spurði hann hvað V>
kg. af skyri kostaði og sagði
hann það kosta kr. 2,58. Þegar
ég spurði hann, hvernig stæði
á því, að afgreiðslustúlkur sam
sölnnar segðu, að það kostaði
kr. 2,60, þá sneri hann tali sínu
í bjálfalegt feipur; spurði
hvað ætti að gera þegar ekki
fengjust smápeningar, ríkis-
sjóður teldi ekki borga sig að
slá smámynt, tveir aurar væru
ekki meira virði nú en V> eyrir
áður fyrr, og fleira í sama tón.
Hann. sagðist ekki hafa verið
við, þegar síðasta verðhækkun
var samþykkt, en hann hefði
beðið þá að láta standa vel á
með verðið, svo gott væri að
skipta, en hann myndi reyna
að Iáta standa betur á næst.
Má af því ráða nákvæmnina í
verð’agningu mjólkurafurð-
anna. Hann kenndi mér ágætt
ráð til þess að losna við þessa
hækkun, ég skyldi bara kaupa
heilt kíió í einu. Varla er nú
hægt að tala um rishæðina bjá
forstjóra samsölunnar.
Hvað dregur þessi hækkun
mikið fé úr vösum neytenda á
ári? Getur forstjóri samsöi-
unnar upplýst það?
S. Th.
íhaldið og verzlun-
arokrararnlr
Framh. af. 4. siðu.
um og betri verziunarháttum
verður ap sjálfsögðu háð inn
an ríkisstjórnarinnar og á al-
þingi. Og nú er spurningin,
hvort íhaldinu tekst að
beygja Framsóknarflokkinn
undir vilja sinn eða ekki. Á
honum veltur, hvort. stefnu í-
haldsins undir forustu Pförns
Ólafssonar, verður fvigt hér
eftir sem hingað til eða snúið
við á óheillabrautinni. Feríli
Framsóknarflokksins undan-
farna mánuði gefur ekki góð’-
ar vonir um festu, og framtak
af hans hálfu. En. lengi, skal
rnanninjj reyna. Enn einu
sinni á Framsóknarílokkur-
inn kost á því að' verða eins
og hann var, maðan hann
bar nafn með rentu. Sannar-
lega er;tími til þess komínn,
að hann segi sig úr íhalds-
vistinni og skipi. sér í aðra
. og. farsælii sveit.
*----------
Samvinnuskólhm
fekin ðil ilarfa
SAM VINNU SKÓIJNN var
settur mánudaginn 1. október
s.l. með ræðu skólastjórans,
Jónasar Jónssonar. Skólinn er
full.skipaður, og starfar nú í
einni aðaldeild með um 30
nemendum, og. fámennri fram-
haldsdeild, þar sem nám er
bæði verklegt, og bóklegt.
Ráðgert er að árlega fari
einn eða fieiri nemendur fram
haldsdeildar skólans utan á
vegum, Sambands íslenzkra
satnvinnufélaga til framhalds-
náms. Nýlega er fyrsti nem-
andinn farinn til Englands^ og
er það Jóhann T. Bjarnason
frá Þingeyri. Verður hann í
brezka samvinnuskólanum í
vetur, en mun auk þess starfa
við og kynna sér brezk sam-
vinnufélög. Annar nemandi
framhaldsdeildar, Matthías Pét
ursson frá Reykjafirði, fer
imfá'n skamms til sams konar
'nánis í Svíþjóð.