Alþýðublaðið - 06.10.1951, Síða 8
Gerlzt áskrifendur,
að AlþýðubíaSinu.
[ Alþýðublaðið inu á
[ hvert heimili. Hring-
í ið í síma 4900 og 4906
AlþýðublaSið
Laugardagur 6. október 1951
Börn og unglinga^
Komið og seljið 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ i
Allir vilja kaupa - ]
AiþýðublaðiS
Varnarsamningurinn Sil
æðu í neðri deild alþingi
Ríkisstjórnjn hefur nú lagt samninginn
fyrir alþingi til staöfestingar.
FRUMVARPIÐ um lagagildi varnarsamningsins
milli íslands og Bandaríkjanr.'a og um réttarstöðu liðs
Bandaríkjanna cg eignir þess kcm til fyrstu umræðu'
í neðri deild alþingis í gær. Lauk þeirri umræðu, en
atkvæðagreiðslu var frestað.
Bjarni Benediktsson utan-
ríkismálaráðherra hóf umræð-
urnar. Gerði hann grein fyrir
tildrögum samningsins og á-
stæðum Jiess, að íslandi er
nauðsyn’egt að halda uppi vörn
um. Kvað hann þetta hafa ver
ið viðurkenpt árið 1941, er ís-
land gerði herverndarsamning
inn við Bandaríkin, 1946, er
Island gekk í bandalag sam-
einuðu þjóðanna, og 1949, er
ísland gerðist aðili að Atlants-
hafssáttmálanum. Nú hefði
ófriðarhættan geigvænlega vax
ið, mörg Evrópuríki væru und
irokuð og styrjöld skollinn á í
Asíu, og hefði því verið óum-
flýjanlegt að sjá landinu fyrir
vörnum, auk þess sem ýðrum
lý ðræðisþ j óðum gæti stafað
hætta af því, að það væri varn
arlaust.
Cirkus Z00 flulf-
ur frá Slokkhólmi
9il Reykjavíkur!
CIRKUS ZOO frá Stokk-
hólmi er ef til vill væntan-
legur hingað til hæjarins á
næstunni. í eirkus þessum
sýnir fjöldi villidýra, dýra-
temjara og fjöllistamanna.
Það er SÍBS, sem vinnur að
því að fá cirkusinn hingað,
en ekki hefur ennþá entían-
lega verið gengið frá samn-
ingum um flutninginn hing-
að.
Ef af því geíur orðið, að
cirkusinn komi í október,
munu dýrin verða geymd í
eins og vonir standa til,
stórum skemmum suður við
Shell í Skerjafirði. Meðal
dýranna, sem ráðgert er að
;í flytja hingað er fíll, nokkur
ljón, hvítabirnir, skógarbirn
ir og yfirleitt öll dýr og til-
færingar, sem cirkusinn hef
ur, að hestum undanskild-
um. Þá munu um 25 fjöl-
leikamenn, dýratemjarar
og aðstoðarmenn koma með.
-----------<*--------
Sendiherra íslands
' í íran
HINN 29. september 1951
afhenti dr. Helgi P. Briem, í
Teheran, íranskeisara trúnað-
arbréf sitt Sem sendiherra Is-
lands í íran.
KÆÐA STEFANS JOHANNS,
Stefán Jóh. Stefánsson tal-
aði næstur útanríkismálaráð-
herra. Gat hann í upphafi má'ls'
sín um það, sem elnnig er áður
fram komið, að A’þýðuflokkur
inn hafi getað átt samleið með
stjórnarflokkunum í þessu
máli, énda þótt hann sé í mikilli
andstöðu við þá varðandi inn-
anlandsmál. Hann benti á það,
hversu vonir manna um varan
legan frið eftir síðustu heims-
styrjö’d hafa brugðizt. Og nú
væri svo komið að ófriðarblik
an og ógnunin úr austri við
lýðræði hefði knúið lýðræðis-
þjóðirnar til að snúa bökum
saman, og treysta varnir sínar.
Fyrir þessar sakir hefði Atlants
hafsbandalagið var stofnað og
ísland gerðizt aðili í því. En
stríðshættan hefur aukizt, síð-
an At’.antshafssáttmálinn var
gerður, hél Stefán Jóhann á-
fram, og var því ástæðulaust,
að látið yrði sitja við orðin ein.
Enginn sakar Norðurlanda-
þjóðirnar um að undirbúa ár-
ásarstyrjöld, sagði hann enn
fremur, en þó treysta þær varn
ir sínar eftir mætti og léggja
á sig vegna þess miklar byrðar
— einnig Svíar, þótt ekki séu
þeir í Atlantshafsbandalaginu.
Á sama hátt hlaut ísland að
þurfa að koma sér upp vörn-
um, og átti þá um tvær leiðir
að velja auk þeirrar að láta
skeika að sköpuðu. Þessar leið
ir voru: að koma sér upp her-
vörnum sjálft eða gera samn-
ing við eitthvert ríki banda-
lagsins um, að það sæi um varn
ir landsins. Hin fyrrnefnda var
óhugsanleg, og því var varnar-
samningurinn gerður við Banda
ríkin, og reynsla íslands af
samningum við þau eru fremur
hvetjandi en letjandi í því
efni.
Stefán Jóhann lagði þunga á
það, að ísland ætti ekki annars
úrkosta en að koma upp her-
vörnum, Mönnum þyrfti ekki
að blandast hugur um það, að
hætta stafaði frá heimsveldinu
í austri, sem lagt hefði hramm
sinn yfir mikinn hluta Evrópu
og reyndi stöðugt að auka völd
sín í Asíu, en umboðsmenn
hins austlæga heimsveldis í
hverju hinna frjálsu landa
réru að því öllum árum, að þau
væru sem varnarminnst og
tvístruðust gegn hættunni, sem
ógnar þeim.
Einar Olgeirsson hélt eina
langlokuræðu sína við þetta
tækifæri, talaði í hálfan annan
ldukkutíma
Fossfjóraskipfi við
Landsmiðjuna
_ FOEST JÓRASKIPTI verða
við Landssmiðjuna um næstu
áramót. Ólafur Sigurðsson
skipaverkfræði ngur, sem verið
hefur forstjóri Iiándssmiðj-
unnar undanfarin ár eða frá
áramótum 1947, hefur sagt 1
„Hvað villu veral" nýslárleg
sýning í skálaheimilinu
------♦----—
Yfiriit yfir störf, sem um er að velja f
þjóðfélagi íslendinga.
NYSTÁRLEG SÝNING verður opnuð í skátaheimilinu vi®
^'J.x'’ \ Snorrabraut í dag kl. 2. Nefnist hún: „Hvað viltu verða?“ og er
stoðunm lausri, en raðmn hef- * ”
ur verið Jóhannes Zoega verk- störf, sem um er að velja hér á landi. Skáta-
fræðingur. j félögin í Reykjavík statodá áð sýningunni.
•Ölafur Sigurðsson teku" við : Sýningin er í átta höfuðdeild ! skipti og verzlun, samgöngur,
starfi við skipasmíðastöð í um: Landbúnaður, iðnaður, :hvers konar þjónusta oþinber
Málmey, og er það stærsta j byggingar og vegagerð, raf- i og persónuleg. Síðan er starfa
skipasmíðastöð í Svíþjóð.
1 magn, gas og vatnsveitur, við
Nauðsyn á meiri samvinnu gatna-
gerðar og annarra bæjarstofnana
------— —
Vinstri höndin veit ekki hvað sú
hægri gerir.
BÆJARSTJÓRNARMEIRIHLUTINN hefur ákve’ðið að
undirbúa útboð á ákveðnum verkum við gatnagerðina á næsta
ári, þrátt fyrir eindregna andstöðu verkfræðinga bæjarsins vi’ð
þá ráðstöfun.
Mál þetta var til umræðu í
bæjarstjórninni í fyi’radag. og
mælti Jón Axel Pétursson
gegn því að farið yrði inn á þá
braut að bjóða gatnagerðina út
og láta einstaklinga annast
framkvæmdirnar. Benti hann
meðal annars á að bærinn ætti
flest stórvirkustu tækin, sem
til gatnagerðar þarf að nota, og
myndu einstaklingarnir þurfa
að fá þau leigð, ef gatnagerðin
yrði boðin út. Þá minnti hann
á þann kostnað, sem af útboð-
unum leiddi, en 40ur en þau
yrðu gerð, þyrfti bærinn að
láta gera margvíslegar undir-
búningsframkvæmdir, svo sem
jarðvegsrannsóknir og fleira,
og yrði það allkostnðarsamt.
Sagði Jón, að í stað þess
að fela einstaklingum gatna
gerðarframkvæmdirnar ætti
bærinn einmitt að vinna að
því, að koma ^ nánari sam-
vinnu milli gatnagerðarínn-
ar og ýmissa annarra bæjar-
stofnana, svo scm rafveitu,
hitaveitu, vatnsveitu og
fleiri, því að eins og nú væri
háttað vissi vinslri höndin
ekki hvað sú hægri gerði. T.
d. hefði iðulega komið fyrir
að þegar nýlega hefði verið
búið að fullgera götur, kæmi
rafveitan og þyríti að leggja
strengi í göturnar og þá vrði
að brjóta maibikið upp.
Sama væri að segja um hita-
veitulagnir, vatnslagnir og
síma.
Nefndi hann sem dæmi, að
þegar Lækjargatan var gerð.
hefði ekki verið gert ráð fvrir
því að auka þyrfíi rafmagns-
köplum í götuna, en sú myndi
raunin á að þar yrði brátt að
rífa götuna upp vegna þessa.
Sama væri að segja með hina
iiýgerðu Hringbraut sur.r.an
Hljómskálagarðsins. Þar væri
nú ákveðið að leggja mikinn
rafmagnskapal, sem lagður
yrði alla leið frá Elliðaám og
vestur í bæ.
skiptingin innan þessara höfuð
atvinnugreina sýndur, en sam-
kvæmt upplýsingum, sem dr.
Helgi Tomasson, skátahöfðingi
lét blaðamönnum í té í viðtali.
í fyrrakvöld, skiptast störfin í
170 aðalflokka, sem aftur grein
ast í um 800 undirflokka, Ná-
kvæmlega er vitanlega ekk£
hægt að sýna starfaskiptinguna
í ekki meira húnrý’mi en skát-
ar hafa yfir að ráða, enda værl.
geysilegt verk að koma slíkri
sýningu upp.
Starfaskiptingin er sýnd með
myndum, hlutum líkönum^
töflum og ýmsu fleira. Er sýn-
ingin ætluð unglingum fyrst og
fremst og á að glæða áhuga
þeirra á því að velja sér ævi
starf af ráðnum huga og veita
þeim þekkingu á því, hvað una
er að veija í þjóðfélaginu.
Einnig er sýningin fróðleg
fullorðnum. Hún verður opiu
allan daginn á morgun.
8 íslenzk skip landa í Þýzka
landi í næslu viku
• ------
Söluhorfur eru enn góðar.
I ÞESSARI VIKU HAFA FJORIR ISLENZKIR togarar
selt afla sinn í Þýzkalandi og nemur sala þeirra rúmlega 1,8
milljónum íslenzkra króna að því er skrifstofa L I U hefur tjáffi
blaðinu. Markaðshorfur í Þýzkalandi eru enn all góðar, en samiu
ingstímabilið rennur út 15 nóvember næst komandi. Á næstre
tveim vikum landa 16 íslenzk skip í Þýzkalandi og vonast
menn til þess að verðið lækki þar ekki þótt mikið berist af fiski.
"♦ Eftirtalin
Tom Neal barði Fran
choi Tone lil óbóta
KVIKMYNDALEIKAR-
ARNIR Franchot Tone og Tom
Neal lentu fyrir nokkru í
handalögmáli fyrir utan hús
kvikmyndaleikkonunnar Bar-
böru Payton, en báðir heim-
sóttu þeir hana í tilefni af því,
að hún hafði þennan sama dag
fengið skilnað frá manni sín-
um. Lauk viðureign þeirra
þannig, að Tone varð að leggj-
ast í sjúkrahús og láta gera á
sér uppskurð vegna áverka í
andliti.
Læknirinn, sem gerði upp-
skurðinn á andliti Tones, lét
svo um mælt, að hann hefði
skip lönduðu í
Karlsefni, Skúll
Jón Forseti og
Þýzkalandi:
Magnússon,
Röðull. Fyrir þýzkalandsmark
að er aðallega sótzt eftir ufsa
og karfa en fyrir þbrsk fæst
aðeins lágt verð. Þau skip sem:
fiska í ís við Grænland flytja.
hann til Bretlands.
Þá eru allmörg skip við
Grænland og fiska í salt. Þau
eru: Marz, Uranus, Ólafur Jó-
hannesson, Pétur Halldórsson,
Þorsteinn Ingólfsson, Austfirð-
ingur og Sólborg.
Neptúnus er á leið frá Græn-
landi með fullfermi af saltfiski
sem seldur verður úr skipi í
Esbjerg í Danmörk.
ekki viljað verða fyrir þejrrt
meðferð, sem Tone sætti af
hálfu keppinauts síns. Upp-
skurðurinn stóð yíir í tvo
klukkutíma.